Vísir - 13.10.1978, Qupperneq 20
(Smáauglýsingar — sími 86611
Föstudagur 13. október 1978 VISIH
' )
/ >
Húsnæði óskast
rr:------- ,
BILSKÚR óskast
á leigu. Uppl i sima 20441 eftir kl 7
á kvöldin.
Stúlka óskar eftir
2ja herbergja ibúð á leigu. Fyrir-
framgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i
sima 43398.
Húseigendur,
óskum að taka á leigu 3—4
herbergja Ibúö fyrir 3 reglusama
feðga.helst sem næst miöbænum.
Uppl. hjá Leigumiöluninni
Hafnarstræti 16, simi 10933 eða
eftir kl. 18 i sima 30281.
Húseigendur athugiö,
tökum aö okkur aö leigja fyrir
yður aö kostnaöarlausu. 1-6 her-
bergja ibúöir, skrifstofuhUsnæöi
og verslunarhUsnæði. Reglusemi
og góöri umgengni heitiö. Leigu-
takar,ef þér eruð i hUsnæöisvand-
ræðum látiö skrá yöur strax,
skráning gildir þar til hUsnæði er
Utvegaö. Leigumiölunin, Hafnar-
stræti 16.Uppl.i sima 10933. Opið
alla daga nema sunnudaga kl. 9-6.
4-5 herbergja ibúö
óskast i vestubænum i Kópavogi.
Uppl. i sima 53531 efitr kl. 17.
Bílskúr óskast á leigu,
helst I Hafnarfirði eöa Garöabæ.
Uppl. i sima 43705.
Reglusöm kona
óskar eftir hUsnæöi meö aöstööu
til aö taka nokkur börn I gæslu.
Fyrirframgreiösla möguleg.
Uppl. i sima 18798.
Tveir fatlaöir piltar
óska eftir sumarbUstað til leigu
nálægt Reykjaik. Aökeyrsla aö
hUsinu nauðsynleg. Uppl. gefnar i
sima 85213 Kristján Kristjánsson,
Grensásdeild.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i hUsnæöisaug-
lýsingum VIsis fá eyöublöð fyrir
hUsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
meö sparaö sér verulegan kostn-
að við samningsgerö. Skýrt
samningsform, auðvelt i Utfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, SiöumUla 8, simi
86611.
lÖkukennsla
ökukennsla — Æfingatímar.
Kenni akstur og meöferð bifreiöa.
Kenni á Mazda 323 árg ’78. öku-
skóli og öll prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteinið ef þess er
óskaö. Helgi K. Sesseliusson, simi
81349.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Get nU aftur bætt viö nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323.
Hallfriöur Stefánsdóttir. Simi
81349.
Einbýlishús eöa sérhæö
óskast á leigu strax. Tilboð
sendist augld. Visis merkt
„EinbýlishUs-sérhæð” sem fyrst.
Óska eftir að taka
bilskUrá leigu. Uppl. i sima 20145
og 17694.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78
á skjótan og öruggan hátt. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson simi
80109.
Óskum eftir
2ja til 3ja herbergja ibUð til leigu
hið fyrsta. Greiðum árið fyrir-
fram. Vinsamlegast hafiö
samband viö okkur I sima 15722
og/eða 41796.
2ja-3ja herbergja ibúö
óskast, helst i vesturbænum.
Tvennt fullorðið i heimili. Góð
umgengni og fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. i sima 36895 og
13556 e. kl. 18.
Ökukennsla — Æfingatímar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjaöstrax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — Greiöslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskaö er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
Einhleyp kona
óskar aö taka á 'leigu litla ibUÖ,
l-2ja herb. Uppl i sima 14926.
3’lierb. Ibúö óskast
til leigu sem allra fyrst. Fyrir-
framgreiðsla, reglusemi. Uppl. 1
sima 10013.
Einstæð móöir
með eitt barn óskar eftir 2-3 herb.
ibUÖ fyrir næstu mánaöarmót.
Uppl . i sima 19284 eftir kl. 6 á
kvöldin
25 ferm. herbergi
meö aögangi aö snyrtingu og
helst eidhUsi eöa eldunaraðstööu
óskast strax. Fyrirframgreiðsla
ef óskaö er. Uppl. I sima 83473 um
helgina eöa e. kl. 17 virka
daga.
Maður um fimmtugt
óskar eftir herbergi meö aögangi
aöbaöi.Uppl. i sima 71658e. kl. 22
á kvöldin.
Bilskúr
50-100ferm. upphitaöur, með ljós-
um óskast nú þegar. Uppl. i sima
84848. Þorfinnur.
Húsaskjól. Húsaskjól.
Leigumiðlunin HUsaskjól kr.pp-
kostar aö veita jafnt leigusölum
sem leigutökum örugga og góöa
þjónustu. Meöal annars meö þvi
aö ganga frá leigusamningum,
yöur aö kostnaðarlausu og Utvega
meömæli sé þess óskaö. Ef yður
vantar hUsnæöi, eöa ef þér ætliö
að leigja hUsnæöi, væri hægasta
leiðin að hafa samband viö okkur.
Viö erum ávalit reiöubUin til
þjónustu. Kjöroröiö er örugg
leiga og aukin þægindi. Leigu-
miölunin HUsaskjól Hverfisgötu
82, simi 12850.
ökukennsla — Æfingatimar.
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreið
FordFairmont árg. ’78. Sigurður
Þormar ökukennari. Simi 40769,
11529 og 71895.
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? útvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
Simi 33481
Jón Jónsson ökukennari. Kenni á
Datsun 180 B árg. 1978.
Bilavióskipti
Chrysler 160 GT,
árg. ’72, til sölu, verð kr. 600 þUs.
Uppl. i sima 51806.
Til sölu bilvél
Chevrolet 283 cub., Urbrædd. Selst
ódýrt. Uppl. i sima 99-5551 e. kl. 20
á kvöldin (Siguröur).
Cortina árg. ’70 til sölu.
Gott fjögurra stafa nUmer. Uppl. i
sima 30662 og e. kl. 18 i simum
72918 og 73361.
Til sölu Peugeot
diesel station 504 árg. ’74. Uppl i
sima 32976 e. kl. 7 i kvöld og
næstu kvöld.
Amigo '77.
Til sölu Skoda Amigo árg. ”77,
ekinn 28 þUs. km. Verö samkomu-
lag. A sama stað 6-8 hestafla
disilmótor. Uppl. i sima 35478.
2ja-3ja herbergja Ibúð
óskast á leigu strax. Góðri um-
gengni og skilvisi heitiö. Einhver
fyrirframgreiösla. Uppl. I sima
85786.
Bronco '74.
Vil kaupa góöan Bronco árg ’74.
Staögreiösla ef um góöan bil er aö
ræöa. Uppl. I sima 10669.
Simca 1307 GLS.
árg 1977 til sölu i toppstandi.
Uppl. i sima 96-22440 Akureyri
eftir kl. 19 og um helgina.
Volvo Amason
árg ’66 til sölu. Uppl. i sima 27151
eftir kl. 19
Tilboð óskast
i Toyota Mark II árg. ’72.
Skemmdan eftir veltu. Uppl. i
sima 28011 eða 76386 á kvöldin.
Cortina ’73
Til sölu Cortina 1300 árg. ’73. Meö
nýjum mótor frá Þ. Jónssyni.
Skiptimögulegá ódýrari bil. Simi
93-1215.
Til sölu
er Peugeot 4C4 árg. ’71.Skemmd-
ur eftir árekstur. Simi 18386.
Óska eftir
Ford vél, 8 syl. Til sölu á sama
staö Chrysler vél 318. Uppl. i sima
51877.
Stærsti bilamarkaöur landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150—200 bila i Visi, i Bila-
markaði Visis og hér i smáaug-
lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla,
nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem
sagt eitthvab fyrir alla. Þarft þú
aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa
bil? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér þaö, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
(Bilaviógerðir^
VW eigendur
Tökum aö okkur allar almennar
VW-viðgeröir. Vanir menn. Fljót
og góð þjónusta. Biltækni hf
Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi
76080.
Bilaþjónustan
Dugguvogi 23 auglýsir. Góö aö-
staðadil að þvo, hreinsa og bóna
bilinn svo ög til almennra viö-
geröa. Sparið og geriö viö bflinn
sjálf, verkfæri, ryksuga og gas-
tæki á staðnum. Opið alla daga
frá kl. 9-22. Simi 81719.
Bilaleiga
Ákiö sjálf.
Sendibifreiðar, nýir Ford Transit,
Econoline og fólksbifreiöar til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreið.
Sendiferöabifreiöar og fólksbif-
reiðar
til leigu án ökumanns. Vegaleiðúý
bQaleiga(Sigtúni 1 simar 14444 og
25555
Leigjum út
nýja bila. Ford Fiesta — Mazda
818 — Lada Topaz — Renault
sendiferðab. — Blazer jeppa —.
BDasalan Braut, Skeifunni 11,
simi 33761.
Skemmtanir
Diskótekiö Disa tilkynnir:
Höfum nú þegar fullbókaöar
þrennar tækja-, plötu-, og ljósa-
samstæður okkar næstu helgar,
(föstudaga og laugardaga). Vin-
samlega gerið pantanir með góð-
um fyrirvara. Simar okkar eru
50513 og 52971. Vandlátir velja
aöeins það besta. Diskótekið
Disa, umsvifamesta feröa-diskó-
tekið á íslandi.
D’iskótekiö Dolly
Ferðadiskótek. Mjög hentugt á
dansleikjum og einkasamkvæm-
um þar sem fólk kemur til að
skemmta sér og hlusta á góöa
dansmúsfk. Höfum nýjustu plöt-
urnar, gömlu rokkarana og úrval
af gömludansatónlist, sem sagt
tónlist viö allra hæfi. Höfum lit-
skrúöugtljósashow við hendinaef
óskaö er eftir. Kynnum tónlistina
sem spiluð er. Ath. Þjónusta og
stuö framar öllu. „Dollý,”
diskótekiö ykkar. Pantana og
uppl.simi 51011.
Diskótekiö Disa-feröadiskótek.
Höfum langa og góða reynslu af
flutningi danstónlistar á skemmt-
unum t.a.m. árshátiöum, þorra-
blótum, skólaböllum, útihátiðum
og sveitaböllum. Tónlist viö allra
hæfi. Kynnum lögin og höldum
uppi fjörinu. Notum ljósashow
ogsairikvæmisleiki þarsemvið á.
Lágt verö, reynsla og vinsældir.
Veljið það besta. Upplýsinga- og
pantanasimar 52971 og 50513.
(Ýmislegt )
Lövengreen sólaleöur
er vatnsvariö og endist þvi betur i
haustrigningunum. Látið sóla
skóna meö Lövengreen vatns-
vörðu sólaleðri sem fæst hjá Skó-
vinnustofu Sigurbjörns, Austur-
veri, Háaleitisbraut 68.
Vil selja fasteignatryggt
veðskuldabréf til 3 ára með hæstu
löglegum vöxtum og 36% afföll-
um. Þeir sem áhuga hafa sendi
tilboð til augld. Visis merkt
„Verðtrygging”.
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæöi að Grensásvegi 50. Ath.
til okkar leitar fjöldi kaupanda.
Við seljum sjónvörp, 'hljómtæki,
hljóðfæri einnig seljum viö is-
skápa, frystikistur, þvottavélar
og fleira. Leitið ekki langt yfir.
skammt Litið inn. Sport-
markaöurinn, umboösverslun
Grensásvegi 50, simi 31290.
HESTAMENN
Gerist áskritendur að
Eiðfaxa mánaðarbiaði
um hesta og hesta-
mennsku.
Með einu símtali er
Áskriftarsími 85111
Pósthólf 887, Reykjavík.
•*- . ...
I
I
I
I
■
I
■
■
I
1 ■ 1
HE&lÍTE stimplar, slífar og hringir
Ford 4-6-8 strokka benzin og dtesel vélar Opel
Austin Mini Peugout
Bedford Pontiac
B.M.W. Rambler
Buick Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saab
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Datsun benzin Simca
og diesel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tékkneskar
Fiat bifreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
benzin og díesel Volga
Mazda Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzin
benzin og diesel og diesel
m
I
ÞJÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
Allt á útsöluverði
Lítið við á loftinu
5ÖS Loftið
^yi Laugavegi 37
! “ Sparið EKKI sporin
en sparið i innkaupum
Dreng|aleðurjakkar kr. 12.900.00
Sailor jakkar 12.900.00 ]
Kvenpils 4.900.00
Úrval herrabinda 650.00
Peysur frá 2.500.00
Skyrtur frá 1.450.00
og margt margt fleira