Vísir - 13.10.1978, Qupperneq 24

Vísir - 13.10.1978, Qupperneq 24
Myndin er tekin i gærkveldi á einum „heitasta” fund! sem haldinn hefur verih hjá Alþýðuflokknum i Reykjavlk. Davi5 Gu5mundsson afhendir Fri5riki ólafssyni hundraö þúsund króna framlag VIsis og á milli þeirra stendur GIsli Arnason. (Mynd GVA) Vísir safnar í kosningasióð Friðriks Þetta framlag í kosningasjóðinn er mjög vel þegið því útgjöldin eru mikil''/ sagði Friðrik^ ólafsson stórmeistari og frambjóðandi til embættis forseta FIDE. Tilefni þessara oröa Friöriks var 100.000 króna framlag Visis til kosninga- baráttu Friöriks. Daviö Guömundsson fram- kvæmdastjóri blaösins afhenti skákmeistaranum hundraö þúsund króna ávtsun i gær aö viöstöddum Gisla Arnasyni, gjaldkera Skáksambands Islands. Aöalfundur Alþjóöaskák- sambandsins, FIDE, verö- ur haldinn i Argentinu i byrjun næsta mánaðar i tengslum viö Ólympiu- skákmótiö sem fer fram þar. Kjör forseta fer fram 7. nóvember og þeir sem keppa viö Friörik eru Gligoric frá Júgóslaviu og Mendez frá Puerto Rico. Visir vill með framlagi sinu gera sitt til að stuðla aö sigri Friðriks Ólafsson- ar og vill um leiö hvetja almenning, fyrirtæki og fé- lög til aö Iáta fé af hendi rakna i kosningasjóð Friöriks nú þegar loka- baráttan er aö hefjast. Blaöið mun taka viö fram- lögum i kosningasjóöinn og sjá um aö koma þeim til skila. Þeir sem vilja taka þátt i stuðningi við Friðrik á þennan hátt geta komið framlögum á ritstjórn Visis eöa látiö vita um þau i sima 86611. Prentun og dreifing kynningarbæklinga, simtöl og simskeyti til að afla stuönings viö framboö Friöriks úti um heim kosta sitt, auk annars kostnaðar, og eru öll framlög vel þeg- in. SG Morgwn- blöðin funda með ráð- herrwm Forsvarsmenn morgun- blaöanna áttu i morgun fund með ólafi Jóhannes- syni forsætisráðherra, Tómasi Arnasyni fjár- málaráöherra og Svavari Gestssyni viðskiptaráö- herra um hagsmunamál blaðanna. Fulltrúar frá Visi og Dagblaðinu voru ekki boðaðir til fundarins. Rikisstjórnin hefur áhuga á aö leysa rekstrar- vanda dagblaöanna meö auknum greiðslum úr rikissjóði frekar en leyfa frjálsa verölagningu sem siödegisblööin hafa krafist. Yröi þaö fé reitt frám á þeim forsendum aö veriö væri að greiöa fyrir ýmis- konar upplýsingaþjónustu fyrir opinberar stofnanir. Visir og Dagblaöiö eiga nú i máli fyrir Verðlags- dómi þar sem þau telja aö samkvæmt stjórnar- skránni eigi stjórnvöld ekki aö hafa afskipti af verð- lagsmálum dagblaöa. _gx Hráeffnafflwtningur til Járnblendifólagsins: ÍSSKIP VARO OFAM Á Skipafélagið isskip h/f i Reykjavik mun annast flutninga á hráefni til Járn- blendiverksmiðjunnar á Grundartanga. Þann 15. september voru opnuö tilboö i þessa flutn- inga oghöföu 11 aðilar sent tilboð. í morgun var for- ráðamönnum isskips siöan tilkynnt aö tilboöi þeirra heföi veriö tekið. t tilboöi Isskips var boöiö upp á fast verö á flutning- um áriö 1979 og 1980, en verðbólguákvæöi koma inn i myndina eftir þann tima. Aö sögn Guömundar Asgeirssonar, fram- kvæmdastjóra, er alveg eftir aö fjalla um þaö atriöi. tsnes, skip tsskips, kem- ur til með aö annast flutn- ingana, en þaö er 4500 DW tonna „bulk”-flutninga- skip, sem var byggt í Þýskalandi 1967. Það var keypt í júli 1977 og þann sama dag var tsskip stofn- að, en þaö er dótturfyrir- tæki Nesskips h/f. Skipstjóriá m/s tsnesi er Gunnar Magnússon. Benedikt Sveinsson hrl. er formaður stjórnar Is- skips, en aörir i sljórn eru Þorvaldur Jónsson, skipa- miölari og Guðmundur Asgeirsson, framkvæmda- stjóri. —BA— Stjórnarsinn- ar sigruðu með hlutkesti Emilia Samúelsdóttir var i gærkveldi kosin formaöur Alþýöuf lokksfélags Reykjavíkur meö hlutkesti. Á aðalfundinum var dr. Bragi Jósefsson boöinn fram af hálfu uppstillingarnefndar A aöalfundinum voru mætt um 200 manns og hefur ekki i langan tima verið önnur eins mæting. Lá þar i loftinu að þarna færi fram kosning annars vegar milli fulltrúa þess arms, sem ekki er hlynnt- en Vilmundur Gylfason var formaður hennar. Emilía Samúelsdóttir bauð sig einnig fram til embættisins, en hún gegndi á sinum tíma formennsku i félaginu, eftir að Eggert Þorsteinsson lét af henni. ur stjórnarsamstarfinu, og hins vegar aöila, sem hefur verið einhver dygg- asti stuðningsmaöur Benedikts Gröndal. Atkvæöagreiðsla varð að fara fram tvisvar og hlutu þau Bragi og Emilia jafnmörg atkvæði i hvort skipti. I fyrri umferð hlutu þau bæöi 94 atkvæöi og var þá einn seöill ógildur. 1 siöari umferö- inni hlutu þau 91 atkvæði, en þá voru þrir seölar ógildir. Er þessi úrslit lágu fyr- ir, greip fundarstjóri, Björn Friöfinnsson, til þess ráös aö láta draga um þaö hvor frambjóend- anna yrði formaöur. —BA— ALBERT KOMST EKKI í NEFNDIR — fféll i kosningu innan þingfflokksins „Þaö er ljóst, aö mér eru ekki ætluö nein störf innan þingflokksins, og ég tel ekki óliklegt aö þetta hafi áhrif á störf min inn- an Sjálfstæöisflokksins”, sagöi Albert Guömunds- son, alþingismaöur, þeg- ar Visir leitaöi til hans i gærkvöldi, eftir aö ljóst var aö hann haföi ekki náö kjöri innan þing- flokksins i þær nefndir, sem hann haföi sóst eftir aö veröa tilnefndur i. Kosning fór fram i þingflokki Sjálfstæðis- flokksins i gærkvöldi um þaö, hverjir skyldu til- nefndir frá flokknum i framboö i þrjár af nefnd- um Alþingis, þ.e. fjár- veitinganefnd, utanrikis- málanefnd og fjárhags- og viöskiptanefnd neöri deildar. Sjálfstæðisflokk- urinn haföi fariö fram á frestun fundar i Samein- uðu þingi fyrr um daginn til þess að ljúka frágangi framboða i nefndirnar. Eftir aö úrslit atkvæða- greiöslunnar i þing- flokknum lágu fyrir, var ljóst, aö Albert Guð- mundsson var eini þing- maöur Sjálfstæöisflokks- ins, sem ekki fengi sæti i nefndum-, aö Geir Hall- grimssyni undanskildum. Geir haföi hins vegar ekki gefið kost á sér til nefnda- starfa, en Albert sótti fast aö komast i utanrikis- málanefnd og fjárhags- og viöskiptanefnd neðri deildar. Þegar Visir leit- aði álits Alberts á niður- stööum fundarins sagöi hann m.a.: „Þetta er liklega i fyrsta sinn, sem fyrsti þingmaður Reykvikinga telst ekki brúklegur i störf innan þingflokksins. Það er eitt aö hafa fylgi kjósenda og annað að hafa fylgi innan flokksins, eins og nú hefur komið i ljós. Ég mun skoða minn hug og afstööu til skyldna minna sem þingmaður fljótlega, — þ.e. á hvern hátt ég gegni skyldum minum best i samræmi viö þær vonir, sem viö kjör mitt voru bundnar”. Um tilnefningu til framboöa i aðrar nefndir þingsins en utanrikis- málanefnd, fjárveitinga- nefnd og fjárhags- og við- skiptanefnd var sam- staöa innan þingflokks- ins. —GBG Hrlr slösuðust I umfferðinni I g«r Tvö slys urðu I um- ferðinni i Reykjavik i gærdag. Það fyrra varö rétt fýrir klukkan tvö á Grensásvegi. Þar varö árekstur bils og bifhjóls og var öku- maður bifhjólsins fluttur á slysadeild. Um klukkan hálf átta i gærkvöldi varö svo árekstur á mótum Ar- múla og Háaleitis- brautar. Tveir bilar lentu þar saman og voru ökumaður og far- þegi úr öörum bilnum fluttir á slysadeild. Alls uröu tuttugu árekstrar i Reykjavik frá þvi klukkan sex i gærmorgun til sex i morgun. _FA VÍSIR

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.