Vísir - 14.10.1978, Blaðsíða 2
Álbert hótoði
úrsögn úr
þingflokknum
t brýnu sló milli Alberts Guömundssonar, Gunnars Thoroddsen og
Geirs Hallgrimssonar eftir aö ljóst var aö Albert hlyti ekki stuöning
samflokksmanna sinna tii setu I þeim nefndum, sem hann fór fram
á aö fá sæti i. Mun Albert hafa lýst því yfir aö hann teldi sig tæpast
eiga samleiö meö þingflokknum íramar.Gunnar og Geir báöu hann
aö skoöa hug sinn vandlega áöur en hann seglöi sig úr þing-
flokknum. t viötali viö VIsi, sem birt var I gær, lýsti Albert þvi yfir,
aö hann myndi taka afstööu til þess á næstu dögum hvaöa þýöingu
afstaöa þingflokksins heföi á störf hans innan Sjálfstæöisflokksins.
Kosning fór fram innan þing- flokkurinn tilnefndi til framboös i
flokksins um það, hvaöa menn þrjár nefndir Alþingis, þ.e. utan-
rikismálanefnd, fjárveitinganefd
og fjárhags- og viöskiptanefnd
neðri deildar.
Til utanrlkismálanefndar hlutu
tilnefningu Friöjón Þórðarson og
Ragnhildur Helgadóttir, en
Albert Guðmundsson féll i kosn-
ingunni. Til fjárveitinganefndar
hlutu tilnefningu Ellert B.
Schram, Pálmi Jónsson og Lárus
Jónsson. Friöjón Þórðarson bauö
sig einnig fram til nefndarinnar
en féll i kosningunni. t kosningu
um tilnefningu til fjárhags- og
viðskiptanefndar laut Albert I
lægra haldi fyrir Matthiasi Á.
Mathiesen og ólafi G.
Einarssyni.
Albert mun hafa verið boðið
sæti i öðrum nefndum þingsins en
hann ekki þegið það.
—GBG
Helgi Hólm, framkvæmdastjóri keppninnar, Jóhann Einvarösson,
bæjarstjóri og Hjörtur Zakariasson formaöur ÍBK. (Visism. HB)
Fjölbreytt trimm-
keppni í Keflavík
Þaö verður aldeiiis lif I tusk-
unum i Keflavik á morgun,
sunnudag. Þá veröur haldin
Trimmkeppni Kefiavikur og
vinabæja kaupstaöarins á
Noröurlöndum.
Keppni er i þvi fólgin aö
trimma ákveðna vegalengd á
milli klukkan 10 og 16. Velja má
um skokk, hlaup eða göngu 2,5
km, hjóla 5 km, synda 200 m eða
leika 9 holur i golfi.
Golfvöllurinn i Leiru verður
opinn frá 10-16 og sundlaugin
verðuropnuð klukkan9. Þeir sem
ætla að skokka eða hjóla verða
ræstir frá barnakólanum á
klukkutima'fresti frá klukkan 10.
Skoraðerá Keflvikinga að taka
þátt i keppninni og undirbúnings-
nefndin aðstoðar þá sem eru i
hjólastólum við að vera með. Að
lokinni keppni getur fólk svo
keypt merki dagsins á 100 krónur.
—SG
Framkvæmdastjórar morgunblaöanna koma til fundar viö ráöherrana I Stjórnarráöinu f gær.
Fremstur er Eiöur Bergmann, Þjóöviljanum þá Kristinn Finnbogason, Timanum og siöastur kemur
svo Haraidur Sveinsson á Morgunblaöinu. Visismynd GVA
FRAMKVÆMDASTJÓRAR MORGUNBLAÐ
ANNA A FUNDI MEÐ RÁÐHERRUM:
„Blöðin njóti við-
skiptq sinna við
Jl •¥/# I— segir Svavar Gestson
I IKIO viðskiptaráðherra
Laugardagur 14. október 1978
,,Það þarf hvort tveggja aö
koma til hækkun á veröi dag-
blaöanna og auknar opinberar
greiöslur til þessa aö tryggja
rekstur blaöanna”, sagöi
Haraidur Sveinsson fram-
kvæmdastjóri Arvakurs sem
gefur út Morgunblaöiö I samtali
viö VIsi eftir fund fram-
kvæmdastjóra morgunblaðanna
með viðskiptaráöherra, utan-
rikisráöherra og forsætis-
ráherra i gær, en fulltrúar slö-
degisblaöanna voru ekki á
fundinum.
A þessum fundi var rætt um
afkomu dagblaðanna og verð-
lagningu þeirra. Forráðamenn
margunblaðanna sögðu að skipst
hefið verið á skoðunum og
sjónarmið þeirra skýrð. Engin
niðurstaða fékkst af fundingum
en ákveðið var að þessir aðilar
kæmu saman aftur fljótlega.
Eiður Bergmann fram-
kvæmdastjóri Þjóðviljans sagði
að erdurskoða þyrfti viðskipti
blaðanna og rikisins. Blööin
veittu rikinu ýmsa dýrmæta
þjónustu og kæmi til greina að
rikið greiddi fyrir hana. En það
væri ljóst að blöðin þyrftu á
hækkun að halda.
Svavar Gestsson viðskipt-
ráðherra sagði i samtali við Visi
eftir fundinnað tekinnhefði verið
fyrir pakkiaf málum og rætt
almennt um afkomu blaðanna
og samskipti þeirra við rikið.
Hann sagði að blöðin hefðu ekki
farið fram á hreina ríkisstyrki.
Hins vegar gæti vel komið til
greina að til kæmu einhverjar
opinberar greiðslur til blaðanna
en engar ákvarðanir hefðu verið
teknar. „Aðalatriðið er”, sagði
Svavar,” að blöðin njóti
viðskipta sinna við rikið en þau
eru meðal annars stór við-
skiptaaðili við Póst og sima.”
Svavar sagði að þessar
viðræður hefðu verið vin-
samlegar og hann ætti von á þvi
að þetta mál myndi leysast far-
sællega.
Kristinn Finnbogason fram-
kvæmdastjóri Timans sagði við
Visi að hann teldi að nú vantaði
um 14% á rekstri blaðanna til
þess að endar næðu saman. KS-
Þingsályktunartillago sjálfstœðismanna:
RÍKISSTJÓRNIN HEFJI
STRAX VIÐRÆÐUR
VIÐ NORÐMENN
— um auðœfi í norðurhðfum
Tillaga til þingsdlyktunar um
að fela rikisstjórninni aö taka
nú þegar upp samninga viö
Norðmenn um fiskveiöiréttindi
og hagnýtingu auöæfa land-
grunnsins utan efnahagslögsögu
islands i noröurhöfum
umhverfis Jan Mayen var lögö
fram I sameinuöu þingi I gær.
Flutningsmenn tillögunnar
eru sjö þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins, og er Eyjólfur Konráð
Jónsson fyrsti flutningsmaður. í
greinargerð með tillögunni
segir m.a.: „Hér er gullið
tækifæri fyrir vina- og frænd-
þjóðir til að varða veginn og
leysa i eitt skipti fyrir öll vanda-
mál á viðáttumiklu hafsvæði
með samningum, sem byggðir
væru á sanngirnissjónarmiðum.
Er ekki að efa að Norðmenn
mundu fúsir vilja reyna að leysa
þennan vanda, áður en næsti
fundur harréttarráðstefnunnar
hefst.”
Sömu þingmenn hafa enn-
fremur lagt fram tillögu um að
fela rikisstjórninni að ráða nú
þegar islenska og erlenda sér-
fræðinga til að afla sem itar-
legastra upplýsinga um land-
grunn Islands og afstöðu til
landgrunns nálægra rikja.
Loks hafa þeir lagt fram til-
lögu um að fela rikisstjórninni
að mótmæla nú þegar öllum til-
raunum Breta til að reyna að slá
eignarhaldi á klettinn Rokk
(Rockall). Jafnframt lýsi
Alþingi þvi yfir, að ákvörðun
ytri landgrunnsmarka Islands
til suðurs miðist við, að engri
þjóð beri tilkall til Rokksins.
—GBG
Jóhann Einvarösson undirritaöi samninginn fyrir hönd Hitaveitu
Suöurnesja.
Hitaveito Suðurnesja:
Japanskir bankar lóna
rúma þrjá milljarða
Undirritaöur hefur veriö láns-
samningur milli Hitaveitu Suöur-
nesja og fimm japanskra banka
um lán aö upphæö tiu milljóna
Bandarikjadala sem er riflega
þrir milljaröar Isl. króna.
Lánstlminn er tíu ár og vextir
eru breytilegir 3/4 prðsent yfir
millibanka vexti í London á
hverjum tíma, en þeir eru nú um
tiu prósent.
Lánið er með ábyrgð rikissjóðs
og fengið fyrir milligöngu Nikko-
Securities i London með aöstoð
Seðlabanka Islands. Lánsfé þessu
verður varið til að ljúka hitaveitu-
framkvæmdum.
Lánssamning undir-
rituðu Jóhann Einvarðsson,
stjórnarförmaður Hitaveitu
Suöurnesja og Akira Idoh fyrir
hönd hinna japönsku banka.-KP.