Vísir - 14.10.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 14.10.1978, Blaðsíða 12
12 Laugardagur 14. október 1978 VISIR Hjúkrunarfrœðing og sjúkraliða vantar á sjúkrastöð S.Á.Á. i Reykjadal. Upplýsingar á skrifstofu S.Á.Á. Lágmúla 9, i sima 82399. Framkvœmdastjóri Stór og öflug áhugamannasamtök óska eftir að ráða framkvæmdastjóra sem fyrst. Fjölbreytt og lifandi starf i boði. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 23. þessa mánaðar merkt „Hæfur”. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Innskrift - Vélritun Blaðaprent hf óskar eftir starfskrafti við innskriftarborð. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Vaktavinna. Uppl. i sima 85233. Blaðaprent h/ff AKRANES Fyrstu leigu- og sölu-ibúðirnar sem byggðar hafa verið á vegum Ákraness- kaupstaðar eru hér með auglýstar til leigu eða sölu. íbúðirnar eru 2ja og 3ja her- bergja i ibúðarblokkinni nr 1-3 við Vallar- braut. Umsóknarfestur er til 25. október n.k. Umsóknareyðublöð eru afhent á bæjar- skrifstofunni. BÆJARSTJÓRI Sölubörn Sölubörn, merkjasala Blindravinafélags íslands verður á morgun 25. okt. og hefst kl. 10 f.h. Merkin verða afhent i öllum barnaskólum i Reykjavik, Hafnarfirði og Kópavogi. Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar blindum. Góð sölulaun. Og for- eldrar leyfið börnunum að selja merki Blindravinafélags tslands. Rekstrorstyrkir til sumardvaloheimila í fjárlögutn fyrir áriö 1978 eru veittar 2,5 millj. kr. til rekstrar sumardvalarheimila og vistheimila fyrir börn dr bæjum og kauptúnum. Styrkir þessir eru einkum ætlaOir féiagasamtökum, sem reka barnaheimiii af framan- greindu tagi. Umsóknir um styrk af fé þessu vegna rekstrarins 1978 skuiu sendar ráöuneytinu, ásamt upplýs- ingum um tegund heimilis, tölu dvalarbarna og aldur, dvalardaga samtais á árinu miöaö viö heils dags vist, fjárhæö daggjalda, upplýsingar um húsnæöi (stærö, búnaö og aöra aöstööu) og upplýsingar um starfsfólk (fjölda, aldur, starfsreynslu og menntun). Ennfremur fylgi rekstrareikningur heimilisins fyrir áriö 1978. Sérstök umsóknareyöublöö fást I menntamálaráöuneyt- inu, Hverfisgötu 6, en umsóknir skulu hafa borist ráöu- neytinu fyrir 30. nóvember næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 13. október 1978. SKAMMDÍGIÐ ÞARFEKKI AÐ ,TF wfiíml ||ia L yjfyU I Þegar haustar að og skyggja tekur breytast lifnaðar- hættir á flestum heimilum. Fólk heldur sig meira inni við, útileguút- búnaðurinn er sett- ur i geymsluna og skólastarfið byrjar af fullum krafti. Á haustin hefjast lika ýmiskonar nám- skeið sem stytta mörgum vetrar- kvöldin og gerast æ vinsælli. Einnig er nú völ á skólahaldi á kvöldin og bendir allt til þess að slikt muni færast enn i vöxt. Helgarblaðið heimsótti á dögun- um tvær deildir Myndlista- og handiðaskólans sem eru með kvöld- námskeið og einnig Keramikhúsið i Hafnarfirði og ræddi við kennara og leiðbeinendur um þessi námskeið og fólkið sem sækir þau. 1 „Afkastamesti nemandinn kominn yfir sjotugt" ...Upp á siökastiö hef ég veriö aö dunda viö aö binda inn 1 selskinn segir Helgi Tryggvason, sem kennir bókband i Myndlista og handíðaskólanum „Þaö var einu sinni hringt hingaö frá Timanum og mér varö þaö á að segja aö frúrnar á námskeiöinu hjá mér væru aö binda inn fyrir mennina sina. Þjóöviljinn tók þetta illa upp og einhver rauösokka skrifaöi i biaöiö. aö þær gætu fullt eins verið aö gera þetta fyrir sjálfar sig’’ sagði Helgi Tryggvason sem kennir bókband i Mynd- lista- og handiöaskóla tslands og hefur aösetur i vinalegum kvistherbergjum i húsakynnum skólans. — Hvaö ertu búinn aö kenna hér lengi? „Þaöer nú þaö. Þeir eru ekki einu sinni vissir um þaö hvenær skólinn byrjaöi en ég byrjaöi strax á Grundarstignum. Mér skildist á nýja skólastjóranum aö þaö mundu vera fjörutiu ár siöan. Ég fæddist á Torfastööum i Vopnafiröi áriö 1896 og kynntist fyrst bókbandi hjá Gunnlaugi Sigvaldasyni kaupmanni þar. Ég vann á Landsbókasafninu áriö 1927-1928. Runólfur Guömundsson sem þá var safn- vöröur var kunnugur tengda- fólki mfnu og tók aö sér aö kenna mér Ariö 1932 byr jaöi ég aö læra aö gylla. Þá fór ég til Danmerkur á Teknologisk Institut ogvar þar á námskeiöi i sex vikur.” — Var ekki erfitt aö ráöast i slfkt? „Nei, nei, viö höföum sömu réttindi og Danir og feröirnar voru alveg viöráöanlegar. Ég tók sveinspróf þarna úti og er eini Islendingurinnsem hefur fengiö medaliu fyrir sitt sveins- stykki. Þaö var Eventyr og Historier, eftir H.C. Andersen. Ég var ellefu daga meö þaö og fékk fyrstueinkunn fyrir flýti. SKAMMDEGIÐ ÞARFEKKI AÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.