Vísir - 14.10.1978, Blaðsíða 32

Vísir - 14.10.1978, Blaðsíða 32
Flugleiðir vilja ekki Yœngi Stjórn Flugleiða hefur samþykkt að hætta viðræðum við forráðsmenn Vængja h.f. um sameiginlegan rekstur eða kaup á félaginu. hagkvæmt aö starfrækja áætlunarflug þessara tveggja félaga sameiginlega. Vegna rangrar stefnu i verölags- málum sé nvi halli á innan- landsflugi beggja félag- anna og þvi ekki eölilegur viöskiptagrundvöllur fyrir þessu flugi. —SG Gunnar líklega endurk|örinn formaður þingflokksins Ef til kosninga milh þessara tveggja manna kæmi, er taliö liklegt aö fylgi þeirra yröi nokkuö jafnt. Stuöningsmenn Gunnars eru taldir vera Albert Guömundsson, Þorvaldur G. Kristjáns- son, Friörik Sophusson, Jósef Þorgeirsson, Friöjón Þóröarson, Pálmi Jónsson, Jón G. Sólnes, Eggert Haukdal og Oddur Ólafsson. Vantar því aöeins eittatkvæöi upp á aö þessi hópur heföi meirihluta innan þing- flokksins.. Taliö er aö Geir Hallgrimsson muni styöja Gunnar til em- bættisins, til þess aö koma i veg fyrir sundrungu. Hann hefur þó ekkert látiö uppi um áform sin. Ef svo fer sem horfir, mun þvi ekki Hklegt aö um mótframboö veröi aö ræöa gegn Gunnari, og ætti þvi aö vera hægt aö ganga frá formannskjöri fljótlega. —GBG Allar likur eru taldar vera á þvi aö Gunnar Thoroddsen veröi endur- kjörinn sem formaður þingflokks Sjálfstæöis- flokksins. óvissa hefur rfkt um þaö, frá þvi um kosningar, hvort þing- flokkurinn myndi áfram fela Gunnari Thoroddsen formennsku, enda mun talsveröur hópur þing- manna Sjálfstæöisftokks- ins hafa taliö æskilegra aö annar maöur tæki viö þessu embætti. Hefur ólafur G. Einarsson helst veriö nefndur f þvi sam- bandi. Gunnar Thoroddsen Viöræöur höföu staöiö um nokkurt skeiö um möguleika á sameigin- legum rekstri áætlunar- flugs þessara tveggja félaga á innanlandsflug- leiöum. t frétt frá Flugleiöum segir aö viö réttar aöstæöur geti veriö Stjórn Kjarvals- staða awglýsir eftir listráðunaut „Mjég einkennileg einhliða ákvörðun" segir ffermaður íslenskra myndlistarmanna „Þetta kemur mér nú dálitið á óvart. Við höfum verið að tala saman um þetta og héldum að þeim viðræðum væri ekki lokið. Ég átta mig varla á þvi hvað stjórn Kjarvalsstaða ætlast fyrir”. sagði Hjörleifur Sigurðsson formaður Félags islenskra myndlistarmanna er það var borið undir hann að stjórn Kjarvalsstaða hefur ákveðið að auglýsa eftir listráðunaut. ,,A stjórnarfundi i dag var ákveöiö aö auglýsa eftir listráöunaut, sem aö veröur framkvæmda- stjóri stjórnarinnar. Þessi auglýsing kemur i blöðunum i næstu viku. Þess er krafist af umsækjendum aö þeir hafi staögóöa þekkingu á myndlistarmálum sem og annarri listrænni starf- semi”. sagði Sjöfn Sigur- björnsdóttir formaöur stjórnar Kjarvalsstaöa. „Viöræöur hafa veriö I gangi um breytta skipan. Þaö kemur mér þvi mjög á óvart aö þetta skuli ákveöiö svona einhliöa og tel þetta mjög varhuga- vert. Viö getum ekki skiliö hvernig er hægt aö reka húsiö án þess aö hafa samvinnu viö mynd- listarmenn. Viö teljum aö þaö sé útilokaö. Ég er mjög hissa á þvi aö þaö skuli vera fariö út i þetta núna. Þaö var talaö um aö fá serfræöing aö húsinu og ekki veriö ágreiningur um þaö. En þaö yröi að vera viö stjórnun hússins og rekstur. Mér þykir þetta þvi mjög einkennileg einhliöa ákvöröun”. sagöi Hjörleifur Sigurösson. —BA— Jeppabifreið og lögreglumótorhjól rákust á á gatnamótum Grensásvegar og Ármúla skömmu eftir hádegi i gær. Lögregluþjónninn slapp ómeiddur og er hann hér að kanna skemmdir á hjólinu. Visismynd JVA. R|úpnaskyttur of bráðlátar Tveir menn brugöu sér menn munu hafa oröiö á rjúpnaskytteri I gærdag skyttnanna varir og létu en voru heldur snemma á lögregluna vita. Fundust ferö. Rjúpnaveiöitiminn sjö rjúpur sem mennir'nir hefst ekki fyrr en 15. höföu veitt. október. Vegaeftirlits- —EA Ferðamiðstöð- in tekin til gjaldþrota- skipta Bú Feröamiöstöövarinn- ar Aöalstræti 9 hefur veriö tekiö til skiptameöferðar sem gjaldþrota. Fulltrúar borgarfógeta komu á skrif- stofur fyrirtækisins I gær til aö skrifa upp búiö, en starfsfóik fékk leyfi til aö halda áfram starfi fram á mánudag án þess þó aö selja feröir eöa auglýsa. Auglýsing um skipta- meðferðina birtist i Lög- birtingarblaöinu i gær og var auglýsingin dagsett 28. september. Samt sem áöur hefur starfsemin haldiö áfram ótrufluö til þessa, en slikt er ekki heimilt eftir að búiö er aö taka fyrirtækið til slkiptameðferðar. Unnsteinn Beck borgar- fógeti sagöi i samtali viö Visi i gærkvöldi, að annriki fulltrúa heföi fyrst og fremst valdiö þvi að ekki var búiö aö fara til aö skrifa uppeigur'og loka. 1 svona tilfellum væri þó reksturinn ekki alltaf stöövaöur samstundis til aö firra tjóni, en það væri þá skiptaráöanda aö sjá um reksturinn ef honum væri haldiö áfram einhvern tima. Þaö er Gjaldheimtan sem kraföist gjaldþrota- skipta á búi Feröamið- stöövarinnar. Krafan kom fyrst fram i vor og mun skuld fyrirtækisins viö Gjaldheimtuna þá hafa numiö á fjóröu milljón króna. Feröamiöstööin fékk frest nokkrum sinnum og einnig óskaöi Gjald- heimtan einu sinni eftir fresti og hefur þá senni- lega veriö greitt eitthvaö inn á skuldina. Guöjón Styrkársson for- stjóri Ferðamiðstöðvarinn- ar er erlendis en verður kominn heim á mánudag. —SG Sigurður Ingimundar- son látinn Siguröur Ingimundar- son forstjóri Trygginga- stofnunar rikisins lést aðfaranótt föstudags, 65 ára aö aldri. Hann gegndi fjöl- mörgum trúnaðar- störfum og sat á Alþingi um skeiö fyrir Alþýöu- flokkinn. Eftirlifandi Siguröur Ingimundarson. kona hans er Karitas Guömundsdóttir. —SG.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.