Vísir - 14.10.1978, Blaðsíða 26

Vísir - 14.10.1978, Blaðsíða 26
26 Laugardagur 14. október 1978 „DAUÐ'NN 1 EGYPTA LANDl”, sagöi i fyrir- sögn i Timanum á sunnudaginn: Er þá ekki tilvaiið að lifa hættu- lega og skemmta sér, þangað til hann kemur aftur? Bankarnir hafa stundum i frammi tiiburði til að bjarga þe ssu landi. Vfsir var á mánudag- inn með frétt frá Iðnaöarbankan- um : „NÝR 18MANAÐA FLOKK- UR STOFNAÐUR”. Þeir stjórnmálaflokkar sem nii erutii í landinu eru töluvert eldri en átján mánaða og hefur litið orðið ágengt. Vonandi tekst Iðn- aðarbankaflokknum betur upp. „HUNDRAÐASTA LÖGGJAF- ARÞING ÍSLENDINGA SETT I DAG”, sagði I fyrirsögn i Þjóð- viljanum á þriðjudaginn. Yfir fyrirsögninni var mynd af Lúðvik Jósefssyni og Geir Gunnarssyni, á gangi. Loðvik fjórtándi sagði að hann væri rikið. Þjóöviljinn virðist vita hvaða Loðvfk er þingið. Timinn spjallar á þriðjudaginn við hina og þessa góða menn um fram tiðarhorfur i pólitikinni. Guömundur Karlsson segir þar: „STJóRNIN MUN VERÐA DÆMD EFTIR VERKUM SIN- UM”. Liklega gæti ekki margt verra fyrir hana komið. Innar i Tfmanum þennan dag segir i frétt: „N(J MA FARA MEÐ 20 ÞUSUND KRÓNUR ÚR LANDI”. Þaö er sem best að einhver eigi þá tuttugu þúsund kall eftir. Enn innar I Tímanum á þriðju- daginn er viðtal við lögregluþjón sem segir: „ÖKUMENN ÆTTU AÐ HUGSA SINN GANG”. Væri ekki nær aö þeir gættu að aksturslaginu? (Smáauglýsingar — simi 86611 J Til sölu 100 L. Rafha suðupottur. Vel meö farinn. Uppl. í sima 51096. Til sölu mjög vönduð og falleg fólksbila- kerra á góðum dekkjum. Stærð 170x110 cm. Uppl. i sima 51200. Til sölu sem ný þvottavél. Einnig barna- kojur. Simi 13143. Til sölu 4 sæta sófi, 2 stólar og sófaborö. Borðstofuborð og 4 stólar. Stór þýskur fataskápur. Svefnbekkur, sjálfvirk þvottavél. Allt selst ódýrt. Uppl. i sima 42980 og 23288. Til sölu stór, hvit handlaug á fæti. Notuð. Uppl. i síma 23386 milli kl. 4-8. 5 traustir barstólar til sölu Uppl. f sima 19117. Til sölu 6manna matarstell og fleira leir- tau, 2 borð stærö 60x60, veggljós (kopar), gardínustengur og gar- dinur. Einnig gardinuefni og fleira. Upplýsingar i sima 35654 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu vegna brottflutnings: Norskt sófasett á kr. 250 þús. Sharp lit- sjónvarpstæki nýtt á kr. 420 þús. Furuborö og fjórir stólar á kr. 80 þús. Toshiba steriósett með kasettutæki á kr. 110 þús. sófa- borð meö glerplötu á kr. 50 þús. Boröstofusett á kr. 60 þús. Nýtt reiöhjól á kr. 50 þús. Kúluútvarp á kr. 50 þús. Allt nýlegir hlutir. Uppl. I sima 19042 e. kl. 15 f dag. Til sölu sófasett og hjónarúm meö náttborðum og snyrtiborði, borðstofuborð með 4 stólum og skenk, sjónvarp, ryksuga og eldhúsborð. Allt vel með farnir munir. Uppl. i sima 24757 eftir kl. 1. Plantið beint I pottana. Allar stæröir og gerðir af blóma- pottum, blómahlifum, nýjum veggpottum, hangandi blóma- pottum og kaktuspottum. Opið 9—12 og 1—5. Glit, Höfðabakka 9. Sími 85411. Notað sófasett til sölu, 2ja sæta og 3ja sæta sófar og hús bóndastóll, verð kr. 30 þús. Einnig ryjateppi 13 ferm. I sama lit og sófasettið, verð kr. 10 þús. Uppl. i sima 43289 milli kl. 6 og 7.30 i kvöld. Mjög ódýr eldhúsinnrétting meö tvöföldum stálvaski til sölu gegn niðurrifi, einnig eldhúsborð og fjórir stólar, Westinghouse þvóttavél og ein rúlla af striga veggfóðri. Uppl. i sfma 20833. Eldhúsinnrétting til sölu ca. 2x3,25 metrar. Stórt vaskborö með tvöföldum vaski, ásamt eldavél og ofni (AEG). Uppl. i sima 81728 Pfanó, stálvaskur og suöupottur til sölu. Uppl. i sima 50447. Innbú. Sófasett, svefnherbergissett, borðstofuborð og stólar, skápar, þvottavélar, isskápur, karl- mannsreiðhjól og ýmisskonar eldhúsbúnaöur til sýnis og sölu i Blönduhllð 5, miðhæð í dag og næstu daga e.kl. 17. Til sölu notuð útidyrahurð og 2 innihuröir. Uppl. i sima 92- 8170 eftir kl. 7 á kvöldin. Óskast keypt Óska eftir að kaupa Hansahillur með maghony spón. Uppl. I sima 42996. Óskast keypU litið hænsnabú nálægt stór- Reykjavikursvæðinu, á góð- um kjörum. Uppl. i sima 10907 á kvöldin. Saumavél óskast keypt, nýleg, vel með farin, Bernina, Husquarna eða annað gott merki. Simi 36264. Kaupum flöskur merktar A T V R i gleri. 50 kr. stykkið. Opið 9.30—12.00 og 13.00—17.30 á mánudögum til föstudags. Mót- takan Skúlagötu 82. óska eftir að kaupa nýlega barnakerru. Uppl. i sima 31448 e.kl. 18. ÍHúsgögn Borðstofuborð og 6 stólar til sölu boröstofuborö ásamt 6 stólum úr tekki, litur vel út. Til sýnis aö Ægissíöu 119, uppi, frá kl. 1-3 e.h. Borð og koilar til sölu. Nýtt. Uppl. i sima 34794. Dönsk setustofuhúsgögn (4ra sæta sófi, 2 stólar og skammel) til sölu. Uppl i sima 25509. Nýlegt vel með fariö sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og stóll með munstruðu ullaráklæði ásamt palesander hringboröi til sölu. Uppl. I sima 43829. Tii sölu 3ja sæta og 2ja sæta sófar á stál- fótum. Vel með farið. Kr. 50 þús. Uppl. i sima 44895. Til sölu sofasett og borð. Selst ódýrt. Upplýsingar aö Langagerði 66. Tvibreiður svefnsófi og eins mans svefnstóll (sett) til sölu. Uppl. I sima 81268. Rúm með dýnum til sölu.Simi 18378. Borðstofusett. Danskt, sérlega fallegt og vand- að. Sex stólar, hringborð, sem má stækka með tveimur aukaplötum, „skenkur” meö fjórum hurðum (þar af tvær með innlögðu gleri). Samstæð innskotsborð seljast með ef vill. Selst með góðum af- slætti og/eöa afborgunarskilmál- u. Til sýnis frá kl. 5 föstudag og laugardag, Grundarland 17, Fossvogshverfi. Notaö og nýtt. Seljum — tökum notuð húsgögn upp i ný. Alltaf eitthvaö nýtt. Úr- val af gjafavörum t.d. styttur og smáborð með rósamynstri. Hús- gagnakjör, Kjörgaröi.simi 18580 og 16975. Hlj6mt«k8 MARANTZ eigendur! Nú fást hjá okkur viöarhús (kassar úr valhnotu) fyrir eftir- talda MARANTZ magnara: 1040 1070 1090 1122DC 1152DC 1180DC NESCO H/F, Laugavegi 10, simi 27788-19192-19150. kr. 23.600 kr. 23.600 kr. 19.400 kr. 19.400 kr.19.400 kr. 19.400 _______ [ Hljóófæri Til sölu góður vel með farinn flygill. Uppl. i sima 76207 fyrir hádegi og eftir kl. 6. ÍHeimilistæki Vel með farinn Ignis isskápur til sölu, stærð 55x85, verð kr. 65 þús. Uppl. i sima 43415. Óskum eftir að kaupa litinn, notaöan isskáp. Uppl. i sima 38181 e. kl. 17. Til sölu Atlas frystikista, 3ja ára gömul. Uppl. i sima 10013. ÍTeppi ) Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúðin, Siðumúla 31, simi litið notað 2 mán. gamalt 10 gira B.K.C. kappreiöhjól. Uppl. I sima 85716. Óska eftir að kaupa nýlega barnakerru. Uppl. i sima 31448 e.kl. 18. Vil kaupa Yamaha MR 50 eöa Hondu SS 50 árg ’76. Uppl. i sima 99-3372.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.