Tíminn - 14.10.1969, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.10.1969, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 14. oktober 1969. TIMINN ATVINNUMALIN Framhald af bls. 1. Það sáralitla, sem gera á til stuðnings nýjum verkefnum á næsta ári á að gera með lánsfé, en „arfur viðreisnarinnar" verður sífellt meira áberandi í fjárlagafrumvarpinu, þ. e. afborganir og vextir af gömlum lánum, sem búið er að vinna fyrir. í fjárlagafrumvarpinu er hvergd neitt rnýtt átaik, sem talandi er um, en hið fáa nýja kemur fram í drögum að lántötaáætlun ríkisstjórnarinnar, sem hún kallar framikvæmdaáætlun. Framlög til verklegra framkvæmda eru lækkuð hlutfallslega mið- að við heildarútgjöld fjárlaga og framkvæmdamáttur þes's fjár, sem til , opinberra framkvæmda á að fara og atvinnU'Skapandi er, verður minni i á næsta ári en hann var á þessu ári. Þá hlýtur það að vekja athygli, að ekfci er gert ráð fyrir því að ! persónufrádráttur einstaklinga við skattálagningu verði hækkaður til samræmis við hækkun framfærsluvísitölu, en það þýðir að menn þurfa Stjórn Félags íslonzkra gullsmiða og afmælissýningarnefnd. F.v. Símon Ragnarsson, Sigmar Ó. Maríusson, að greiða hærri skatta af brýnustu þurftarlaunum en áður. Er gert Dóra Jónsdóttlr, Björn Halldórsson, Ásdís Thoroddsen, Steindór Marteinsson. Myndin er tekin við gamla gull-, ráð fyrir að tekjuskattur einstaklinga hæfcki um 82 milljónir, persónu- smíðaverkstæðiS á sýningunni. (Tímamynd: GE) sikattar um 52 milljónir og eiguaskattar um 14 milljónir króna. GLÆSILEG AFMÆLIS- SÝNING GULLSMIDA SB-Reykjavík, föstudag. Félag íslenzkra gullzmiða verð ur 45 ára nú í mánuðinum og í tilefni afmælisins verður í dag opnuð sýning á verkum félags- manna í Bogasal Þjóðminjasafns- ins. f Félagi íslenzkra gullsmiða eru nú 49 félagar. Sýningin í B'Ogasalnum verður opin til 19. oktöber. Er húm í tvennu lagi: Nýi og gamili tim- ia-i. Það sem tilheyrir gamla tímanum er gamait verkstæði og ýmsir smdðisgripir. Sumir grip- ann'a eru úr minjasafninu, aðrir frá einstaklingum. Einnig hefur Þjióðminjasafnið lánað gripi. Nýja tímauum tilheyra smíðisgripir nú verandi fóiagismanna. Þarna getur að líta kvensilfur, bæði nýtt og gam.alt, silfurbúin horn og svipur, tóbaksdósir og vindlingaöskjur af ýmisum gerðum, úr gulli og silfri, margis konar hringa og skartgripi og einnig kirkjumuni. Verkefni Fólags fslenzkra giull- smiða hafa verið hagsmuna- og m'ennlngarmál stottarinnar. Af hagsmunamálunum skal nefna verðlagsmál, álagninigu , á vinnu, efniskaup og ráttindi félags- manna. Unnið hiefur verið að því, að ófaglærðir menn njóti ekki stömu réttinda og fríðinda sem fagilærðir. Mætti benda fólki á, að þegar það kaupir guM- eða silfur- muni ætti jafnan að athuga, að þeir séu stimiplaðir með nafn- stimpli. Það er trygging fyrir því, að gripurinn er unnin af fag manni, og jafnframt, að féla.gið stendur þar að baki. Núverandi stjórn Félaigs fs- lenzkra gullsmiða skipa: Form. Símon Ragnarsson, rit. Dóra Jóns- dótltir og gjaldfceri, Sigmar Ó. Maríu'sson. Gullsmiðir verða til leiðbeiningar gestum á afmælis- sýningunni. Brotizt inn í Búnaðarbankann KJ-Reykjaivík, mánudag. Um helgina var brotizt inn í ný byggingu Búnaðarbankans við Hlemimtorg. Voru sprengdar upp einar sex verkfærakistur tré- smiða, og úr einni kistunni stol- 1 ið sfcotpatrónum í naigOlatoyssur. Annars söknuðu smiðirnir ekki. MaSurinn mlnn, Guðmundur Snorri Finnbogason, frá Þverdal I Aðalvik, verSur jarðsettur frá Fossvogskirkju, þriðjudaglnn 14 þ. m. kl. 13.30. Jónína Sveinsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Kristjáns Jóns Benónýssonar. Þorbjörg Lýðsdóttir, Þórður Kristjánsson, Unnur Runólfsdóttir, Benóný Kristjánsson, Sigurbjörg Runólfsdóttlr Jónasína Kristjánsdóttir, Grímur Thordarson, Ásgerður Kristjánsdóttir, Sigmundur Þórðarson, barnabörn og barnabarnabörn. Öllum þeim sem vottuðu okkur samúS, hjálpsemi og hlýhug við andlát og jarðarför Páls Jónssonar frá Grænavatni, sendum við okkar beztu kveðjur og þakklæti. Sérstakar þakkir fær um við frændfólki og vinum f Mývatnssveit fyrir þeirra aðstóð. Börn, tengdadóttir og sonarbörn. Þökkum af alhug þeim mörgu, fjær og nær, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför, Sigurðar Kristjánssonar, Hrísdal, Snæfelisnessýslu. Sérstakar þakkir skulu færðar til læknis og starfsfólks Sjúkrahúss Stykkishói ms. Margrét Oddný Hjörleifsdóttir, börn og tengdabörn. .................—i TUNDURDUFL að gera þessi tundurdufl óvirk, og sprengja þau í loft upp. Var straumi hleypt á úr landi, og miklar gossúlur stigu í loft upp, en ekki hafa þó öll dufilin sprungið, því alltaf öðru hverju, hafa verið að finnast dufl í Seyðisfirði, og hafa þau flest verið virk. Fjögur innbrot um helgina Þökkum innilega samúð vlð andlát og jarðarför, Eiríks Bjarnasonar, Miklaholtshelli. Margrét Elnarsdóttir, börn og tengdabörn. KJ-Reykjavífc, mánudag. Aðfaranótt sunnudagsins var brotizt inn í Ford-skálann við Suð urlandsbraut, og stolið þaðan Cortinu ‘68. Tveir piltar munu hafa verið þarna að vei’ki, en ökuferðin endaði á eyju á Háaleit isbraut, skammt frá BP bensln stöðinni. Festist bílldnn þar í aur, og hafði „hásingin“ skekkzt við að bílnum var ekið upp á eyj- una. Vegfarendur sáu til tveggja pilta, hvar þeir hlupu í burt frá bílnum, en eigandinn vissi ekki betur en bíllinn væri í sölu og í öruggri geymslu. Um helgina var brotizt inn í vinnuskúra Reykjavíkurborgar við Sigtún/Nóatún, og stolið þaðan réttskeið. Þá var brotizt inn í verzlunina Faco á Laugavegi, og stolið þaðan tveim skinnjökkum og þúsund krónum í peningum. Einni" var brotizt inn í Tjarnar- barinn við Tjarnargötu og stolið þaðan vindlum. Vinnuslys í Straumsvík KJ-Reykjavík, mánudag. í dag varð vinnuslys við bygg ingu kerjaskálans í Straumsvík. Maður sem vann þar við múrverk, féil aftur yfir sig úr tröppu og viðbeinsbrotnaði. ............................... ............................................................................. ..................................................................................................................... - Einar Baldvinsson hefur opnað málverkasýningu í Unuhúsi. Verður mál- verkasýningin opin daglega frá kl. 2 tii 10. Á sýningunni eru 34 verk, og eru þau fiest tii sölu. Einar hefur haldið fjórar einkasýningar, og auk þess tekið þátt í samsýningum erlendis, m.a. í Stokkhólmi árið 1967. Myndin er af Einari við eitt málverka hans. (Tímamynd: GE> GEIMSKOT Framhald af bls. 1. vera Sojus-7, eða jafnvel nýtt geimfar, það fjórða í hópnum. Samkvæmt síðustu fréttum, var allit í lagi urn borð, geimfararnir hefðu góða lyst á matnum og væru vel' á veg komnir með til- raunir sínar. Þeir sendu kæra kveðju til sovésku stjórnarinnar. Afp-fréttastofau hafði í kvöld eftir áreiðanlegum heimildum, að allir geimfararnir yrðu komnir aft ur til jarðar á laugardaginn lcem- ur. Tilkynnt var í Moskvu í kvöld að geimskipin væru öll á svip- aðri braut, sem eru þannig: Jarð- firrð: Sojus-8: 223 km„ Sojus-7: 226 km„ Sojus-6: 230 km. Jarð- nánd: Sojus-8: 205 km., Sojus-7: 205 km., Sojus6: 194 km. Öll geimskipin fara hring um jörð- ina á 88.6 mín. Upplýsingar um geimfaranna: Georij Sjonin, sem stýrir Sojus-6 er 34 ára gamall. Hann laufc í fyrra námi við tæknihá'tkólla flughersins. Hann er kvæntur og á t,vö börn, son og d'ótitur. Valerij Kubasov er fæddur ár- ið 1935 og er vísindamaður að menn't. Hann er kvæn'tur og á eina dóttur. Af áhiöfn Sojus-7 hefur Filipt- sjenko verið í flughernum síðan 1950. Hann er ættaður frá Voron- esj-héraði sunnan við Moskvu. Með konu sinni Elisavjetu á hann tvo syni, Aleksander, 11 ára og Igor 8 ára. Gorbakto var einnig í fluigh'ernum, en hann er auk þess verkfræðingur að mennt. Hann er af bændaættum norðanvert í Káka sus. Valentina kona hans er lækn- ir og þau eiga tvær dætur, Irinu 12 ára og Marinu 9 ára. Minnstu munaði, að Gorbakto gæti ekki farið í geimferðina, því hann var fluttur á sjúkrahúis fyrir mán- uði síðan, eftir að sýnt þótti, að heilsa hans þyldi ekki það mikla álag, sem gelmferðalag hefur í för með sér. Auk þess meiddi hann sig fyrir skömmu, er hann stökk í fallhlíf. Vol'kov er flugvélaverkfræðing ur að mennt og kona hans, Lud- miia er líka verikfræðin'gur. Þau eiga einn son, Vladimir, 11 ára gamian. Bæði Sjatalov oig Jelisejcv í Sojuis-8 eru gamalreyndir geimfar ar. Sjiatalov fór í jianúar út í geim inn í Sojus-4 og Jelisejev daginn eftir í Sojus-5. í þeirri ferð fór sá síðarnefndi í „gönguferð í geimnum“, er hann labbaði sig yfir í Sojus-4 og fór svo með honum heim aftur. Ekki fylgdi sögunni, hvort þeir tveir eru kvæntir, eða eiiga börn. ENSKA KNATTSPYRNAN Framhald af bls. 13 um á laugardaginn, en Q.P.R. og Sheff. Utd. eru efst og jöfn með 20 stiig hvort. Peter MarineMo, ólþekkt nafn í skozkri knattspyrnu var hetja dagsins þar, er hann skoraði tvö mörk fýrir lið sitt Hibernian, á móti Rangers. Hibernian hefur for ustu í Skotlandi með 14 stig, en Dunfirnline og Dund'ee Utd. hafa 12 stig hvort félag. (KB) ÍÞRÓT riR Framhald ai bls. 13. sem það mun maeta KRingum. Erfitt er að gera upp á milli einstakra leikimanna, en hjá Vest mannaeyjum átti Páll markvörð- ur mijög góðan leik. Sömuleiðis Valur, sem alltaf stendur fyrir sínu. Hjá Keflvíkingum voru Sig urður Albertsson og Hörður bezt- ir. Leikurinn á sunnudag fór fram við beztu skilyrði á malarvellin- um og voru áihorfendur fjölmarg ir. Dómari var Óli Ólsen og dæmdi af þeirri náfcvœmni, sem honum er iagið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.