Tíminn - 19.10.1969, Síða 8

Tíminn - 19.10.1969, Síða 8
20 TIMINN SUNNUDAGUH 19. október 1969. Smiðir auglýsa Tökum aS okkur nýsmíði, viðgerðir og breytingar á húsum. Sköfum einnig og olíuberum harðvið. Upplýsingar í síma 18892. — Sími 84450. SMYRILL, Ármúla 7 Háþrýstar 1£ miðstöðvardælur fyrirliggjandi á hagkvæmu verði. Póstsendum. Laugavegi 38 Sími 10765 Skólavörðustíg 13 Sími 10766 Vestmannabraut 33 Vestmannaeyjum Sími 2270 Hollenzkur undirfatnaður. Vönduð vara á hagstæðu verði. f Rafgeymaþiónusta Rafgeymasala Alhliða rafgeymaviðgerðir og híéðsla. Notum eingöngu og seljum járninnihaldslaust kemisk hreinsað rafgeymavatn. — Næg bílastæði. Fljót og örugg þjónusla. Kaupum ónýta rafgeyma. Tækniver, afgreiðsla Dugguvogur 21 — Sími 33 1 55. GANGSTÉTTARHELLUR Miiliveggjaplötur - skorsteinssteinar - legsteinar - garðtröppusteinar - vegghleðslusteinar o. fl. - 6 kanta hellur. Jafnframt hellulagnir. HELLUVER, Bústaðabletti 1.0. Sími 33545. I-karnror Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaöar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Takið eftir Breytum gömlum kæli- skápum í frystiskápa. Kaupum vei meðfarna kæliskápa. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i síma 52073 og 52734. OMEGA Nivada JUpÍlWL PJÍRPOOT Magnús E« Baldvinsson Laugavegi 12 — Simi 22804 VANTAR TRAKTOR Við höfum verið beðnir að útvega Ferguson 205 eða j hliðstæ'ð'axj traktor. t BÍLA- & BÚVÉLASALAN v/Miklatorg SÍMl 2-31-36. P LAUSAR STÖDUR RAFMAGNSVERKFRÆÐINGAR — RAFMAGNS- TÆKNIFRÆÐINGAR RAFVIRKJAR (MEÐ FRAMHALDSNÁM) óskast til starfa, m. a. við áætlanagerð, skipu- Iagningu framkvæmda og rekstrarskipulag veitu- kerfis. '<■ Yfirverkfræðingur veitir upplýsingar um störfin. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu Rafmagnsveit- unnar, I-Iafnarhúsi, 4. hæð. Umsóknir skulu berast fyrir 1. nóvember n.k. Rafmagnsveita Reykjavíkur. FÉLAGSLlF________________________ Reykvíkingafélagið heldur spilafund í Tjarnarbúb, niðri fimmtudagínn 23. o&t. kl. 8.30. Verðmæt spilaverðlaun og happdrættisvinningar. Aðalfundar arstörf fara einnig fram á fundin um en vcrður hraðað og eru fé lagar beðnir að mæta stundvíslega. Stjórn Reykvíkingafélagsins. Nemendasamband Húsmæðraskólans að Löngomýri, heldur aðalfund í Lindarbæ, mið- vikudaginn 22. olot. M. 8,30. — Séra Berniharðuir Guðmundsson fl'ytur erindi um uppeldismál. Kvæðamannafélagið l'ðunn heldur afmældsbátíð sína 25. þ.m. Uppiýisngar í sírnia 14893 — 24665 — 10947, fyirir í immi.u d a gskvöld 23. þessa mánaðar. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir fyrir stúlkur og pillta 13 —17 ára verða í Féiiagsiieimilinn mánudaginin 20. okt. M. 8,30. Opið hús frá kl. 8. — F’rank M. Halidórs- son. Kvenfélag Háteigssóknar heMur bazar mámudaginm 3. nóv. n.k. í Alþýðu'húsinu við Hverfisgötu (giengið imm fná IngóHsstræti). — >eir sem ætla að gefa muni á bazar inn, skiili þeim til Siigríðar Bemómýs dóittur, Stigahlíð 49, sráni 82969; Vil helmu Vilhelmisd. Stigahl. 4, s. 34141, Maríu IláJiWúnardóttwr, Bammaihlíð 36, sími 16070; frú Ummar Jemsem, Háteiigsivegi 17, sfmi 14558; Ragn- heiðar Asgedrsdóibtur, Flókagötu 5S, sími 17365. Tónabær — Tónabær — Tónabær — Féfa'gsstiairf eMn bongara. Manm daiginu 2». ofat. verður hamdaivinna fmá M. 2—6 e.h. — KL 2 hefst bastvinna, útsaumur, röggvasaumur og fll. Kl. 3 e.h. hefst leðurvinma, fíltvTnna o.fl. Kvemradeild Skagfirðingafélagsins. Heldur aðalfund fimnmtudagium 23. okt. í Lindarbæ kl. 8.30 siðd. Kvenfélag Ásprestakalls. Munið bazarvinnuma á fimmtudags- kvöldum og þriðjudögum kl. 2—6 i Ásheimilinu, Hólsvegi 17. Frá kvennaitefnd Barðstrendinga- félagsins. Bazar félagisins verður haldinn föstud. 31. okt. 1969. Þær sem vildu gefa mmvi, vin- samlega látið þessar kowur vita. Helga, sími 31370 Guðrún, sími 37248 Margrét, sími 37751 Jóhanna, sími 41786 VaTgerður, sími 36258 ttm verður haldið í félagsheimili Námskeið í Nýjatestamentis- fræðum. Halilgrímskirkju í vetur, farið verð ur með skýringtum yfir Fjallræð una og dæmisögurnar. Væntanleg ir þátttafcendiur eru beðnir að senda skriflegar umsóknir til kennarans, dr. Jafcobs Jónssonar, Engihlíð 9 fyrir n. k. mánudag. Mosfellshreppur. Aðalfundur ungmennafélagsins Aftureldingar verður haldinn í Hlégarði fimmtudaginn 30. okt. kl. 8.30. SÖFN OG SÝNINGÁR íslenzka dýrasafnlð verður opið á sunnudögum frá ld. 10 að morgmi til M. 10 að kvöldi Héraðsbókasafn Kósarsýslu, Hlégarði Bókasafið er opið sem hér segir: Mániudaga kl. 20.30—22.00, þriðju daga kl. 17—19 (5—7) og föstu- daga kl. 20.30—22.00. — Þriðju dagstíminn er einkum ætlaður börnum og unglingum. ÁRNAÐ IIEILLA Ósvaldur Kuudsen kvikmyndatóku maður er sjötugur í dag, suimudag. Hanu er fæddur 19. okt. 1899 á Fáskrúðsfirði, • sonur Viihelms Biering Knudsens kennara þar og síðar kaupmanns á Akureyri og konu hans Hólmfríðar Margrétar Gísladóttur. Ósvaldur lærði málara iðn í Reykjavík- Framlialdsnám stuudaði hann síðan í Kaupmanna höfn og Miinchen og varð málara meistari í Reykjavík. Hann mun þó ekki síður þekktur fyrir kvik myndatökur sínar, en liann hehir gert margar kvikmyndir, sem sýna ísl. náttúru, mannlíf ag þjóð hættL 70 ára er í dag 19. okt. Þorsteiim-' Víglundsson, skólastjóri og spari sjóðsstjóri í Vestmannaeyjum, Þessa merka manns verður nánai getið í íslendingaþáttum Tímans. ORÐSENDING Kvenfélag Lágafellssóknar. Spjöld minningarsjóðs kvenfélags Lágafellssóknar fást á Símstöð- inni Brúarlandi, sími 66111. Minningarspjöld Minningiarsjóðs Miarfu Jónsdóttur flugfr. flást á eftiríölduin stöðum: Verzl. ökuiius, Austurstræti 7 Rvfk. Verzl. Lýsing, Hiverfisgötu 64, Rvflc Snyrtistofuimi Valhöll, Laugav. 25, og hjá Maríu Ölafsdóttuir, Dverga- steini, Reyðarfirði. BRÉFASKIPTI 21 árs Svíi óskar eftir pcnnavini á Islandi Hann skrifar á sænsku, cnsku og þýzku. Áhugamál hans eru frímerki og pennavinir víða um helm. Pitlurinn heitir Sölve Fern ström og heimilisfang hans er: Moranvagen 84, S-13600 Handen, Sveriga.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.