Tíminn - 22.10.1969, Síða 2

Tíminn - 22.10.1969, Síða 2
TIMINN MIÐVIKUDAGUR 22. október 1969. Á ÞINGPALLI Myndin er tekin á blaðamanuafundi hjá Máli og mcnningu í gær, en þar voru m.a. staddir verzlunarfulltrúar frá sovézka sendiráðinu. — Á SJÖTTA HUNDRAÐ SOVÉZKAR BÆKUR Á SÝNINGU HJÁ M&M FB Reykjavík, þriðjudag. Bókabúð Máls og menningar efn ir nú til sýningar á sovézkum bók um í samvinnu við sovézka bók sölufyrirtækið Mezhudunarodnaja Kniga, en tilefni sýningarinnar er hundrað ára afmæli Lenins. næsta ár, en margvíslegur undirbúning- Dag- viku- og mánaöargjald JS 22-0*22 SB jl MIÍ LA LIJJfmA JV MJAlAli: RAUÐARÁRSTÍG 31 ur fer fram í Sovétríkjunum til að gera afmælið sem hátíðlegast og til að vekja athygli á verkum Lenins og öllu hans ævistarfi, og þá einnig út á við. Bækur þær, sem á sýningunni eru, eru flestar gefnar út í Sovét- ríkjunum árin 1967 og 1968, fá- einar eru eldri og nokkrar út- gefnar á þessu ári. Þær eru aðal lega frá tveimur útgáfustofnunum, Prógress, almennu bókaforlagi, og Mír, sem gefur eingöngu út bæk ur um vísindi og tækni, og lostrar- eða kennslubækur í þeim grein um fyrir æðri skóla. Á blaðamannafundi í dag var skýrt frá því, að á lista yfir út- komnar íslenzkar bæk|ir í Sovét ríkjunum hefðu verið alis 49 út- gálfur á fimmtíu árum, þar af 23 útgáfur á bókum Laxness. Marg ar íslenzkar bækur hafa komið út á fleiri en einu miáli í Sovétríkj unum. Eftir skýrslu frá UNESCO er fjórða hiver bók í heiminum gefin út í Sovétríkjunum, og þarf ekki að taka fram, að aðeins lítið eitt af þeim bókum sem komu þar út árin 1967—68 eru á þessari sýn ingu, og fátt af öðrum en þeim sem gefnar voru út á enska tungu. í>ó eru hér hátt á sjötta hundr- að bækur og hafa verið valdar af sem fjölbreyttustu tagi. Mest rúm skipa listaverkabækur, margar at- hyglisverðar og fagrar, eins og Framhald á bls. 15. ic Eysteinn Jónsson la.gði í gær fram eftirfarandi fyrirspurn ti‘l landbúnaðarráðherra: Hvað te’iur ráðherrann, að hækka þyrfti fjárveitinguna ti'l landigræðslu, miðað við reynsluns s.l. sumar, til þess að þeir, sem sá vilja í sjlálfboðavinnu í örfoka land geti átt kost á að fá ókeypis fræ og áburð. ★ Gilis Guðmundsson og Karl Guð jónsson hafa lagt fram frumvarp um to'garakaup ríkisins. ★ Þingmenn úr öllum flokfcum hafa lagt fram frumvarp, sem einnig var flutt á síðasta Alþimgi og fjallar um fólkvang á Reykja- nesi. ic Vilhjálmur Hjálmarsson og sjö aðrir þingmenn Framsóknarflokks ins í neðri dieild hafa laglt fram þinigsályktunartillögu um leit að þræðslufiski. Skal athugunum að- allega beint að loðnu, sprælingi, sandsíli og kolmunna. ★ Hannibal Valdimarsson hefur lagt fram frumvarp til laga um fjlárhagsaðstoð rí'kisins til að jafna aðistöðu barna og ungmenna til skólagönigu og menntunar. ★ Fjórir varaþingmenn tóku sæti á Alþinigi í gær. Voru það þeir Geir Hallgrímsson, sem tók sæti Bjarna Benediktssonar, Helgi Friðri'ksson SdLjan, sem tók sæti Lúðvíks Jósepssonar, Eyjólfur K. Jónsson, sem tók sæti Pálma Jóns sonar og Snæbóörn Ásgeirsson, sem tók sæti Matthíasar Á. Matt- hiesens. Snæbo'öm hefiur ekki setið á Alþingi áður og undirrit- aði því eiðstaf. Rjúkandi ráð frum sýnt á Akureyri EJ-Reykjavík, þriðjudag. Á fimmtudagskvöldið frum- sýndi Leikfélag Akureyrar fyrsta verkefni sitt á starfsárinu. Var það „Rjúkandi ráð“ eftir Pír Ó. Man, en tónlistina gcrði Jón Múli Árnason. Var leiknum vel tekið, en leikstjóri er Arnar Jónsson, og er þetta fyrsta verkefni sem hann stjómar hjá félaginu. „Rjúfeandi ráð“ er gamanleik- ur með sönigivum, en ber ákveðin einkenni revíu. Leikurinn var fyrst sýndur í Framsóknarhúsinu í Reykjiavík, umdir stjórn Flosa Ólafssonar, og þóltt tíu ár séu lið- in, er efni leiiksins enn í fuillu gildi. M. a. kemur fegurðarsam- keppni mjög við sögu. Jón Múli hefur samið tvö lög við söngtexta í leiknum. Arnar Jónsson gerði leikmynd ásamt Rjósu Kristínu JúlíusdÓttur, sem nú stundar nám í myindiist á ítalíu. Hljómsveitarstjóri er Ingi- mar Eydal, pg annast hljiómsveit hans undirleik. Sýningarmar fara fram í Sjálfstæðishúsimi á Akur- eyri. Eins og áður segir, er þetta fyrsta verkefni féiagBÍns á árinu. Nú standa yfir 'æfingar á næsta verkefni, sem er „Brönugrasið rauða“ efitir Jón Dan. Leikstjóri er Sigmundur Öm Armgrímssoa. Magnús Blöndal Jóhannsson sem- ur og velur tónlistina, en Jóm issorn gerir leikmymd. Þrjú önnur verkefni eru áætluð á starísárinu. Er það „Gullna hlið ið“ eftir Daivíð Sltefámsson, bama leikritið „Diimmalimm“ og síðan nýi söngleifcurinn um Jörumd humdadagakonung eftir Jónas Árnason. Sigurveig Jónsdóttir, fegurðarstjórinn og Einar Ilaraldsson, fulltrúi IIeimsfegurðarráðs,ins

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.