Tíminn - 22.10.1969, Síða 4

Tíminn - 22.10.1969, Síða 4
4 MIÐYIKUDAGUR 22. október 1969. BÚKASVNING í samvinnu við bókaútgáfufyrirtækið Mezhduna- fodnaja Kniga, opnum við sýningu á sovézkum bókum, þriðjudaginn 21. okt. kl. 5, að Lauga- vegi 18. Sýningin verður opin ti! 31. þ.m. Id. 9—6 daglega. Bókabúð Máls og menningar. Reykvíkingafélagið heldur spilakvöld og happdrætti í Tjarnarbúð, fimmtudaginn 23. þ.m. kl 8,30. Félagsmenn vinsamlegast fjölmennið, og stundvíslega. STJÓRNIN Hjúkrunarkonur Stöður hjúkrunarkvenna við geðdeild Borgar- spítalans, Hvítabandinu, eru lausar tií umsóknar. Ujg^lýsingar veitir forstöðukona Borgarspítalans í síma 81200. Reykjavík; 20. okt. 1969 Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Ungmennafélagið Ðagsbrún í Austur-Landeyjum býður félögum fyrri og siðan tíma og mökum þeirra, til hófs í Gunnarshólma, laugardaginn 15. nóvember kl. 9 s.d., til þess að fagna 60 ára afmæli félagsins. Þátttaka Ulkynnist fyrir 8. nóv. til Ragnars Böðvarssonar, Voðmúlastöðum eða í síma 34441, Reykjavík. TIMINN Kostnaðarverð raf- orku og söluverðið til ISALS Komin er nú upp alvarleg deila uir. raunverulegan kostn að við Búrfellsvirkjun og þau mannvirki, sem henni eru sam fara. f útvarpsumræðunum við 1. umræðu fjárlaga hélt Magn- ús Kjartansson því fram, að hann hefði aflað sér öruggra heimilda fyrir því, að fram- kvæmdakostnaður við virkjun ina myndi fara 25% fram úr áætlun, miðað við gengi doll- ars og virkjunin ásamt tilheyr- andi mannvirkjum myndi kom ast í 4.370 milljónir íslenzkra króna tullgerð. í því verði er meðai annars innifalin gasafls virkjunin, sem tryggja á álver- inu truflunarlausa orku, ef t.d. ísmyndanir í Þjórsá hamla orkuframleiðslu við Búrfell. 26 eða 22 aurar — hvað er rétt? f Vísi í gær segir Eiríkur Briem forstjóri Landsvirkjun- ar, að staðhæfingar Magnúsar séu tilhæfulausar og „hrika- legar reikningsskekkjur.“ Stað reyndin sé sú, ,að byggingar- kostnaður verði mjög svipaður í dollurum og upphaflega áætl unin gerði ráð fyrir og raforku verðið miðað við. Þó verður kostnaðurinn sennilega heldur minni. eða tæpar 43 milljónir dollara með vaxtagreiðsluni • segir Eiríkur Briem í Vísi Segir Eiríkur að kostnaðarverð raforkunnar frá virkjuninni verði 21,8 áurar þegar virkjun in verði fullgerð á árinu 1971, en söluverðið samkvæmt samn ingnum til ÍSALS sé 22 aurar á hverja kílóvattstund. Sam- kvænit heimildum M.K. yrði kosínaðarverð kílóvattstundar bins vegar 26 aurar og samkv. því yrði þjóðin að greiða 4 aura með hverri kflóvattstund á ári. Á næsta ári næmu slík- ar „útflutningsuppbætur" til álversins 120 miiljónum kroni. en 45 milljónum króna á hverju ári úr því að fullvirkj- að hefði verið. Göqnin á borðið strax fier stendur staðhæfing á móti staðhæfingu og úr þessu máli verður ekki skorið nema öli gögr, séu lögð á borðið und anbragða og refjalaust. Það er líka hollast fyrir alla. Það er faránlegt, ef standa þarf deilum um slíkt stórmál lengi. Gögnin á borðið tafar- laust. Þetta er stórmál, sem almenningur á kröfu á að fá alla vimeskju um hið bráð- asta. Það er raunar furðulegt að ekki skuli hafa verið lögð fram enn til birtingar almenn- ingi, fullkomin reikningsskil og gögn um gang og kostnað við þessa stórframkvæmd þjóðar- innar T.K. nllj Stúlka óskast ti! að gæta barns á hóteli úti á landi. Upplýsingar í sima 37927, eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. — Einnig að Hótel Forna- hvammi. Bændur Ungur reglusamur maður óskaj eftir vinnu á sveita- heimili, gegn vægu kaupi. Uppl. í síma 32650. Bifreiðaeigendur Látið okkur gera við bíl- inn yðar. Réttingar, ryð- bætingar, grindaviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bílaviðgerðir. — Smíðum kerrur í stíl við yfirbygg- ingar Höfum sílsa í flestar gerðir bifreiða. — Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. Bílasmiðjan KYNDILL, Súðavogi 34. Sími 32778 VELJUM nxmfal Smiðir auglýsa Tökum að okkur nýsmíði, viðgerðir og breytingar á húsum. Sköfum einnig og olíuberum harðvið. Upplýsingar í síma 18892. SÓLUN Látið okkur sóia hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Sólum Hestar tegundir hjólbarða. Notum aðeins úrvals sóJningarefni. BARÐINN hjf Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík OFNA VEUUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.