Tíminn - 22.10.1969, Page 9
WIÐVIKUDAGUR 22. október 1969.
9
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framkvamidastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn
Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson. Jón Helgason og Indriði
G. Þorsteinsson. Fulltrúi ristjómar: Tómas Karlsson Auglýs
ingastjóri: Steiingrímur Gíslason. Ritstjórnarskrifstofur i Eddu
húsinu, símar 18300—18306. Skrifstofur Bankastræti 7 —
Afgreiðslusími: 12323. Auglýsingasími: 19523. Aðrar skrifstofur
simi 18300. Áskriftargjald kr. 165.00 á mánuðl, ínnanlands —
í iausasölu kr. 10.00 eint. — Prentsmiðjan Edda h. f.
Fjárlagaeinkennin
í fjárlagaumræðunum í fyrarkvöld sagði Halldór E.
Sigurðsson, ræðumaður Framsóknarflokksins, að engu
likara væri en fjárlagafrumvarpið fyrir 1970 væri slitið
úr tengslum við þjóðlífið. Það væri engu líkara en þeir
menn, sem það hefðu samið, hefðu verið lokaðir inni og
ekkert samband haft við líf fólksins í landinu. í frum-
varpinu væri alveg gengið fram hjá stærstu vandamálum
þjóðarinnar nú: atvinnumálunum.
Einkennin á málum ríkissjóðs síðustu ár væru þau
í stuttu máli, að fjárlög hækkuðu um milljarð milli ára,
vegna aukins rekstrarkostnaðar ríkiskerfisins. Verkleg-
ar framkvæmdir ríkissjóðs, sem áður hefðu verið greidd-
ar af samtímatekjum, væru nú fjármagnaðar með láns-
fé og byrðunum af þeim framkvæmdum þar með velt
yfir á framtíðina. Engin ný verkefni gætu nú fengið
fjárveitingu, hversu nauðsynleg, sem þau væru. Samt
væri ríkissjóður rekinn með halla ár eftir ár og það
þrátt fyrir það, að tekjur ríkissjóðs hefðu farið hundruð-
um milljóna króna fram úr áætlun fjárlaganna. Þegar
menn skoðuðu þessar staðreyndir þyrfti ekki um það að
deila, að eitthvað stórkostlegt væri að í ríkisrekstrinum.
Um nauðsyn stefnubreytingar sagði Halldór m.a.:
„Sú stefna, sem koma þarf, er að ríkisvaldið taki
forustu um atvinnuuppbyggingu í landinu með áætlunar-
gerð, með því að veita atvinnufyrirtækjum aðgang að
fjármagni á hagkvæman hátt, til bættrar rekstraraðstöðu
og við stofnun fyrirtækja.
Með aðstoð við bæjar- og sveitarfélög, sem taka aS
sér forustu um stofnun atvinnufyrirtækja, með þátttöku
almennings.
Með breyttu skattakerfi, sem viðurkennir eðlilega
endumýjun atvinnufyrirtækja fyrir eigið afskriftafé.
Að fé verði ekki dregið út úr atvinnurekstri til
annarra nota.
Með þátttöku ríkis í atvinnurekstri í þeim verkefn-
um, sem eru stærri en svo, að einstök fyrirtæki eða
byggðarlög ráði við þau.
Stefnan í atvinnumálum á að miðast við það, að
fyrirtækjum sé gert kleift að greiða vinnuþyggjendum
laun, sem eru sambærileg við launatekjur annarra þjóða,
sem eðiilegt er að við berum okkur saman við, enda
er það forsenda þess, að byggð haldist og fólkinu fjölgi
í landinu. Við eigum ekki að miða okkar viðskipti við
aðrar þjóðir eða afkomu atvinnuvega við það, að vinnu-
afl okkar sé ódýrara en með öðrum þjóðum gerist. Við
þurfum hins vegar að keppa að því að auka kaupgetuna,
og þar með viðskiptalífið og tekjur ríkissjóðs.
Til þess að tryggja afkomu einstaklinga, þarf að
beita skattalöggjöfinni þannig, að ekki séu lagðir skattar
f> nauðþurftatekjur, eins og nú er gert, jafnhliða því sem
skattalögum þarf að breyta þannig, að ríki og sveitar-
félög nýti ekki sama tekjustofninn og skattar séu inn-
heimtir um leið og tekna er aflað.
Ný stefna í ríkisbúskapnum verður að miða að því,
að tengja fjárlög ríkisins aftur við þjóðlífið með beinni
þátttöku ríkissjóðs í þeim verkefnum. sem ríkissjóði
ber að annast, og miða verður við það sem aðalreglu.
að þau verkefni verði greidd með samtíma tekjum. Til
bess að það megi verða, verður að veiia verkefni eftir
gildi þeirra, en ekki taka þau þá fyrst til úrlausnar. að
forðað sé frá vandræðum. eins og nú er gert. Það þarf
að skapa sterkt aðhald í ríkisrekstrinum Það verður að
Íeggja niður úreltar stofnanir. sameina aðrar, þar sem
það hentar og taka upp ný vinnubrögð.“ T.K.
T!M!NN
9 ‘uiiL lllisiIM
Fred Harrís - ungur Seidtogi,
sem þykir álitlegt forsetaefni
Hann er þegar í hópi hinna áhrifamestu leiðtoga demókrata.
LaDonna og Fred Harris.
ÞAÐ VAR í upphafi viðhorf
flestra þingmanna í Bandaríkj
unuim, að þeir ættu ekki að
taka beinan eða óbeinan þátt
í mótmælagöngun'um eða mót-
mælafundunum gegn Viétnam-
styrj'öidinni, sem fóru fram 15.
þ.m. Það væri ekki eðlilegt,
að þingmenn reyndu að. hafa
áhrif á forsetann, með því að
knýja hann til stefnubreytinig-
ar með mótmiaelaaðgerðuim
svipuðum þeim, seen hér var
stofnað til. Þetta breyttist hins
vegar, þegar formaður mið-
stjórnar demókrataflokksins,
Fi-ed Harris, reið á vaðið, og
hvatti fólk til að taka þáitt í
mótmælaaðigerðunum. Fleiri
þingmenn fýlgdu á eftir, bæði
úr flokki demókrata og repu-
blikana. Seinna tólk formaður
miðstjórnar republikanaflokks-
ins, Roger Morton, fulltrúa-
d'eildarþinigmaður, í sama
streng. Þannig nutu þessar mót
mælaaðgierðir stuðnings áhrifa
mikilla stjórnmiálaleiðtO'ga úr
báðum aðalflokkunum. Fred
Harris hafði þó óumdeilanlega
forustuna um þessi afskipti
þeirra.
Sá bandaríski stjórnmáia-
maðurinn, sem gekk einna
lengiSt í þessum mótmœlum,
var þó Lindsay, borgarstjóri í
New York. Hann gaf fyrirmæli
um, að fánar skyldu dregnir í
hálfa stönig á öilum byggingum
borgarinnar og jafnframt gaf
hann þeim borgarstarfsmönn-
um, sem ekki höfðu sérstökum
skyldustörfum að gegna, frí
til þess að taka þátt í mót-
mælunum. Lindsay treystir
bersýnilega mjög á það, að
andstaða hans gegn Vietnam-
styrjöldinni verði honum til
framgang'S í borgarstjórakosn-
ingunum.
HINS VEGAR er ekki á
sama hátlt víst, að andstaða
Fred Harris verði honum til
ávinnings í heimaríki hans, en
hann er öldungadeildarþing-
maður fyrir eitt íhaldssamasta
ríkið, Oklohoma. Fred Harris
hefur hins vegar sýnt það oft
áður, að hann er óragur við að
taka afsl’oðu, sem feliur ekki
alltaf kjósendum hans i geð í
fyrstu, en befur hins vegar
snúizt honum til ávinmings.
Bandarís'kir kjósendur meta
það oftast við þingmenn sína,
að þeir séu óragir og ákveðnir.
Fred Harris hefur fleiri
kosti til að bera en að vera
óragur og kjarkmikill. Hann
hefur gott lag á að umgangast
fólk, og gildir það einu hvort
það eru skoðanaþræður hans
eða andstæðingar. Þess vegna
hefur hann getað haft sæmi-
lega samvinnu við hina ýmsu
sérhópa eða klíkur inn;yn flokks
rlemókrata. Því varð lika fullt
sam'komulag um það á síðast
Uðnum vetri að kjósa hann
formann miðstíórnar demó-
'-rrataf’okksins .er þvi starfi
við þessu starfi á síðastiiðnum
vetri, því að flokfcurinn var
stórskuidu'gur eftir forseta-
bosningarnar á fyrra ári. Fred
Harris hefur unnið kappsam-
lega að því að lækka skuldirn-
ar og mun hafa orðið vel
ágengt. Hann hefur jafnframt
látið hefjast hanaa um að emd
urskipuleggja allt flokksstarf-
ið. En jiafnhliða þessu hefur
hann sýní, að hann vill vera
meira en venjulegur fram-
kvæmdastjóri. Hann vill einnig
hafa áhrif á stefnu og störf
fflokksins. Margt bendir til, að
hanm muni á bomandi árum
verða einn áhrifamesti leiðtogi
flok'ksins.
ÞAÐ VERÐUR ekki annað
sagt en að Fred Harris hafi
náð furðuiangt á skömum
tima, því að hann er ekki
nema 38 ára gamall. Hann er
þriðji yngsti maðurinn í öldunga
deildinni og er þó búinn
að eiga þar sæti síðan í árs-
byrjun 1965. Frama sinn getur
hann ekki á neinm hátt þakkað
ættarauði, eins og Kennedy,
Rookefeller eða Lindsay. Hann
er kominn af bláfátæku fólki
og varð að vinna fyrir sér strax
og hanr. fékk aldur til. Hann
brauzt tii mennta af miklum
reyndi hann að ná útn'efningu
demókrata sem ríkisstjóraefni,
en varð fimmti í röðinni. Hon
um gafst nýtt tækifæri ári
síðar, þegar kosning fór fram
á ölduttgadeildarþingimiamni til
tveggia ára, í stað Rob Kerr,
sem var þekktur maður í öld-
umgadeiidinni. Þegar Rob Kerr
lézt 1963 skipaði Edmondson
rikisstjóri sjálfan sig eftir-
mann bans fram að regiLulegum
kosningum 1964, en þá ætlaði
Edmottdson að vera frambjóð-
andi demókrata. Fred Harris
bepp'ti við hann í prófkosn-
inigu og vann. Hann notaði það
óspart, að Edmondson hefði
skipað sjálfan sig í embættið.
Það var því kannski ekki svo
erfitt að sigra Edmondsori, en
hitt var erfiðara að sigra fram
bjóðenda republikana, Bud
Wilkinson, því að hann var
frægasta knattleiksstjarna, sem
Oklohoma hefur átt. En þetta
tókst Harris. Hann náði svo
auðveld'leiga endurkosningu
1966.
Fred Harris vann sér brátt
álit í öidungadeildinni sem
starfsamur og skyldurækinn
þinigmað'ur, og kom sér vel við
hina eldri og ráðsettari þing-
bræður sína. Árið 1967 skipaði
Johnson hann í nefnd, seíH var
falið að rannsaka orsakir svert-
ingjaóeirða Bandaríkjunum
Harris vann sér þar gott orð
og þakka flestir honum það
F-amhalo á bls 12
fylgir að vera eins konar tram
kvæmdastjóri flokksins. Það
war ékkert arennilegt að taka
d'Ugnaði Að ioknu iagaprófi.
snerf-'hanin sér strax að stjórn
málum O'g náði kosningu á
flokksþingið í OMohoma 26
ára •'srnan Sex árum síðar
I