Tíminn - 22.10.1969, Blaðsíða 13
MIÐ'VTKUDAGTJR 22. október 1969.
TIMINN
13
GolfMúbbur Beykjavíbur og
Golfklúbbur Suðurnesja háðu
sína árlegu keppni um síðustu
helgi. Keppnin fór fram á Hólmis
velli í Leiru í ágætu veðri, og
voru leiknar 18 holur. Mikill
fjöldi manns tók þátt í keppn-
inmi, en skor 10 beztu manna úr
hvoru liði var talini til úrslita.
GS menn sigruðu á 889 höggum
samtals, og voru þessir sigurvog-
arar:
Hörður Guðmundsson 82 hogg,
Þorbjörn Kjiærbo 83 högg, Hólm
geir Guðmundsson 83 högg, Pét-
ur Antoasson 89 högg, Brynjar
Vilmundarson 89 högg, Högni
Gunnlaugsson 91 högg, Eirí'kur
Ólafsson 92 högig, Jóhann Bene-
dikitsson 92 högg og Jón Þor-
steinsson 94 högg.
GR menn lóku samtals á 895
höggum og hafði Einar Guðaa-
son (GR) bezta skor dagsins, 81
högg.
Klúbbarnir hafa gefið í samein
ingu skjöld til keppni þessarar,
en handhafi skjaldarins frá .1968
var GR.
★ f síðustu viku var leiMn hjá
Golfklúbbnum Keili, keppnin um
2. og 3. verðlaunin í forgjafar-
keppninni um Bonricó- og Danis-
golfbikarinn. Gísli Sigurðsson sigr
aði í keppninni, en Júlíus R.
Júiíussson GS, Valur Fannar GS
og Kristinn Bergþórsson GR
voru aiHir,jafnir í Öðru sæti.
Júlíus sigraði í þessari; keppni,
og hlaut því önaur verðtaun. Fór
hann völlirm á 72 höggum nettó
(82—12). Kristinn var annar, og
hlaut þvi þriðju verðlaun með
83 högg nettó (108—25), en Val-
ur Fannar var með 92 högg netitó
(117—25).
★ Bændaglíma Ness fór fram s.l.
laugardag. Bœndur voru þeir Jón
Framihald á bls. 14.
Baldvin
baðst
afsökunar
Fer Baldvln Baldvinsson í
keppnisbann vegna framkomu
sinar í leik KR — Vestmanna-
eyja á sunnudaginn? Þessari
spuminigu velta margir fyrir
sér. f stuttu viðtali við dóm-
ara leiksins, Eystein Guð-
mundsson, sagði hann: „Ég
mun ekM kæra Baldvin sér-
staklega, en að sjálfsögðu
gerði ég athugasemd á leik-
sjcýrslu. Hins vegar þykir mér
- rétt að skýra frá því, að Bald-
vin kom til mín eftir leikinn
og baðst afsökunar á fram-
komu sinni og finnst mér það
virðingarverð framkoma af
hans háilfu.“
— Hvað er hæft 1 því, að
aðrir leikmenn KR hafl ráð-
izt á þig?
— Það er ekkert hæft í
því. Þeir reyndu aðeins að
halda aftur af Baldvini. Hins
végar létu þeir það állt sitt I
; ljós, að fyrst Baldvini hefði
verið vísað út af, hefði ég eins
átt að reka Val Andersen úti
af, en ég var ekki þeirrar
skoðunar. — alf-
„Algert gerræði
mótanefndar"
— secjir formaður ÍBV um þá ákvörSun mótanefndar, að leikur KR og
Vestmannaeyia fari fram í Rvík. — Selfoss mætir ÍA í undanúrslitum
Alf — Reykjavík — f gær kom við Stefán Runólfsson, formann
mótanefnd Knattspyrnusambands
íslands saman tU fundar og dró
lið saman í undanúrslit bikar-
keppninnar. Jafnframt var ákveð-
ið á fundinum, að leikur KR og
Vestmannaeyja skuli fara fram í
Reykjavík, þrátt fyrir eindregin
tilmæli Vestmannaeyinga. um að
leikurinn fari fram í Eyjum, en
Vestniannaeyingar telja sig eiga
rétt á heimaleik næst.
Drátturinm fór þannig, að Akra
nes og Selfoss drógust saman og
leika þessi lið saman. á Melavell-
inum,-. nJk. laugardiag M. 2. Akur-
eyri mætir svo sigurvegaranum úr
leik KR og Vestmamnaeyja, sem
fram íer á Melavellinum á sunnu-
dag kl. 2.
íþróttasiðan setti sig í samband
Iþróttabandalaigs Vestmannaeyja,
í gær og spurði hann álits á á-
kvörðun m'ótanefndar. „Að mínu
áliti er hér um algert gerræði að
ræða af hálfu mótanefmdar,"
sagði Stefán. Og hann bætti við:
„Það gætir mikils ósamrsemis í
aðgerðum mótainefndar. Ég, fyrir
mitt leyfi, hélt að fengið væri for
dæmi fyrir því, að leikir færu
fram til skiptis á útivelli og
heimavelli, sbr. leiki Afcureyrar
og ðreiðabli'ks. En ég þykist vita,
að mótanefnd vilji, að leikurinn
fari fram í Reykjavik, þar sem
meiri tekjumöguleikar eru þar.
En penimgar eru ekki allt, ekki
má gleyma íþróttaMiðinni, og eru
Vestmannaeyingar beittir rang-
læti. íþréttabandialagið mun vænt
anlega halda fund um málið á
mongun og mótmæla ákvörðun
mótanefndar.“
Þetta sagði Stefán Runólfsson,
formaður íþróttabandalags Vest-
mannaeyja. Sennilega stoðar lítið
fyrir Vestmannaeyinga að mót-
mæla, því að völd mótanefndar
Framhald á bls. 14
Rvíkurmótið
í kvöld
í kvöld fara fram þrír leikir í
meistaraflokki í Reykjávíkurmót-
iriu í handkmalttieik. Fyrst leika
Fram og Ármann, siðan Víkingur
og Þróttur, og síðasti leikurinn í
kvöld verður á milli KR og ÍR.
Valur situr hjá í þessari umferð.
Fyrsti leikurinn hefst M. 20.15.
Staðan í Vestur-Þýzkalandi
í gærkvöldi fór 9. umferð
þýzku 1. deildar keppninnar (Bun
desligap' fram, og urðu' úrslit
þessi: •••• ■-;.■ r- ■-.-•■■■
Borussia Dortmund — RW Essen,
4:1.
Bor. Mönihenglad'b. — MSV Duis-
burg, 4:1.
Hannover 96 — 1. FC Köln, 3:4.
Bayern Miinchen — 1860 Miinc-
hen, 2:0,
Eintr. Frankfurt — Werdier Bre-
men, 2:1. '
1. FC Kaisersíauterin — Eintr.
Braunsohw., 2:0.
Hamburger SV — VfB Stuttgart,
1:3.
Schalke 04 — Alemannia Aachen,
3:0.
Hannes og Kari
dæma í Noregi
Tækninefnd Alþjóðahand-
knaittleikssamibandsins valdi
nú fyrir skömmu 2 íslenzka
handknattleiksdómara, þá
Hannes Þ. Sigurðsson og Karl
Jóhannsson, til að dæma leik
í Evrópukeppni meistaraliða
milli norsku meistaranna BSI
í Bergen og austur-þýzku meist
aranna S. C. Dynamo, í
Berlín. Fer leikur þessi fram
í Berigen n.k. lauigardag.
Staðan í deildinni er þá eftir-
farandi: .
B. Múndien 9 6 1 2 22:8 13
Schalke 04 9 5 3 1 15:6 13
B. Mönchemgl. 9 5 2 2 13:9 12
R. Oberhausen 8 5 12 16:7 11
1. FC Köln 9 5 1 3 20:12 11
Hertha BSC 8 5 0 3 12:11 10
Hamb. SV 9 4 2 3 18:13 10
Hannover 96 9 4 2 3 18:15 10
Borussia D. 9 4 14 17:16 9
V. Stuttgart 9 3 3 3 17:19 9
E. Frankfurt 9 4 0 5 12:15 8
1. F. Kaisersl. 9 2 4 3 9:12 8
MSV. Duisburg 9 3 2 4 12:19 8
R. Essen 9 2 3 4 13:17 7
Alemannia A. 9 2 2 5 9:17 6
W. Bremen 9 1 3 5 9:16 5
E. Braunschw. 9 1 3 5 10:20 5
Múnchen 60 9 2 1 6 5:15 5
Annars er yfirleitt spilað á laug
ardögum, en vegna landsleiks
Þjóðverja og Skota á miðvikudag
í Hamborg, var þessari umfierð
flýtt unri nokkra daga.
I -á
Hér sjáum við Björgvin Björgvinsson skora í landsleiknum gegn Norðmömium á sunnudaginn. —
(Tímamynd — Robert);
HM
Júgóslavía sigraði Belgíu, 4:0, f
6. riðli undankeppninnar í HM í
knattspymu á sunnudag. Leikur-
inn hafði enga þýðingu, því Belg-
ar voru þegar búnir að sigra í
riðlinum, og hafa þvf rétt til þátt-
töku í lokakeppninni.
f sama riðli léku í síðustu viku
Spánn og Finnland, og hefndu
Spánverjar nú fyrir tapið fyrr í
sumar með 6:0 sigri.
Grikkland sigraði Sviss, 4:1, í
1. riðli, en þar er keppnin mjög
jöfn og spennandi. Rúmenía hef-
ur 7 stig, Grikkland 6 stig, Sviss
4 stig og Portúgal 3 stig.
Tveir leikir eru eftir f riðlin-
um, Portúgal — Svists, og Rúm-
enía — Grifekland, en það er úr-
slitaleikurinn í riðlinum, og fer
bann fram í næsta miánuði.
f dag verða leiknir 5 leikir í
undankeppni HM í knattspymu
í Evrópuriðlunum. Allir leikirnir
hafa mikla þýðingu og geta úr-
slit þeirra ráðið hvaða þjóðir kom
ast í lokakeppnina í Mexikó.
f Moskvu leika Rússar við Norð
ur-íra, fyrri leikur þessara aðila
endaði með jafntefli, 0:0. Sigri
írar í þessum leik hafa þeir unn-
ið riðilinn og þar með rétt til að
leika í lokakeppninni. Rússar eiga
eftir að leika við Tyrki á heima-
velli þeirra. En vonir íra era ekki
mifelar, þar sem George Best get
ur sennilega ekki leikið með, þar
sem hann meiddist í leik Manch.
Utd. í fyrrakvöla, en Maneh. Utd.
vann Burnley. 1:0.
í Rotterdam leika Hollendingar
við Búlgari í 8. riðli. Búlgarar
Framhaild á Ms. 14.
Hilmar
njósnar í
Austurríki
Klp-Reykjavfk.
Íþróttasíðan hefur freignað,
að Hilmar Bjömsson landsliðs-
þjálfari muni fara til Austur-
ríMs um mánaðamótin til að
sjá austurrísfea landsliðið í
handiknattleik leika. Þann 1.
nóvember mun liðið mœta Hol-
lendimgum í Graz Eggenberg,
en það er borg, sem er 250 km.
frá Vín. Daginn eftir leika
sömu lið sfðari landsleikinn í
Stadhallen í Vín, og mun Hi'lm
ar líklegia verða meðal áhorf-
enda að báðum leikjunum.
Þessi ákvörðun HSÍ að,
senda Hilmar utan til að sjá
métherja okkar í undanfeeppni
HM, er rétt. Lítið er vitað um
stynkleika Austurríkismanna í
handknaittllieik. en flestir álíta
að þeir verði léttir mótherjar.
Norski landsliðsþjálfarinn
varaði þó við þeim, og sagði,
að þeir gætu orðið hættulegir
á heimavelli, hann sagðist og
hafa haft fregnir af því, að
þeir hefðu æft af miklum
krafti í allt sumar. Norðmenn
heðu tapað fyrir þeim í Vín, í
undankeppninni, síðustu HM
keppni, en sigrað þá í Osló.
Þeir gætu svo sannarlega gert
strik í reikninginn fyrir fs-
land, ef þeir væru ekki „skoð-
aðir“ fyrir leikinn.