Tíminn - 22.10.1969, Qupperneq 15
MIÐVIKUDAGUR 22. október 1969.
TIMINN
15
BYGGINGARÁÐSTEFNA
Framhalö ar bis 16
arhætti, S-kúli H. Norðdahl arki
tekt u<m weðurlag og byggingrr
form og erindi Hannesar Kr.
Davíðssonar arkitekts, sem er
síðast á dagskrá fyrsta daginn,
nefnist Séð til sólar.
Á fimmtudag hefst ráðstefn
an að nýju. Tala þá Haraldur
Ásgeirsson forstjóri, dr. Ragn
ar Ingimarsson, dr. Guðmundur
Guðmundsson, dr. Óttar P.
Halldórsson og Gunnlaugur
Pálsson arkitekt.
Síðasti dagur ráðstefnunnar
er á föstudag. Þá tala Jóhann-
es Zoega verkfræðingur, Kristj-
án Flygering verkfræðingur og
Gunnlaugur Halidórsson arki-
tekt slítur ráðstefnunni.
ATVINNUÚTLIT
Framhaid af bls. 16
malargötum. Mikið verkefni er
framundan þar, því baerinn teyg
ir úr sér í allar áttir. Menn sjá
hilla undir það, að mikið verði
malbikað á næstu árum, þar sem
bærinn hefur nú eignazt sína eigin
mjal'bikunarstöð, sem getur fram
leitt mikið magn.
Akureyringar verða talsvert var
ir við heyflutningana framan úr
Eyjafirði, því bílarnir þurfa að
aka gegnum miðbæinn á suður
leið. eÞtta eru hin mestu æki og
sumir þeirra eru með tengivagna.
Heyflutningarnir munu þó vera
langt komnir núna.
SOVÉZKAR BÆKUR
Framhaid af bls. 2
frá hinum frægu söfnum í Lenín
grad og Moskvu, eða um hina
sérstæðu íkonaiist. Allmargar bæk
ur eru um ýmsar greinar raun
vísinda, eðlisfræði, efnafræði,
jarðfræði, læknisfræði, líffræði.
Ennfremur bækur verkfræðilegs
og tæknilegs efnis. Þá eru hár
nokkur sovézk skáldrit á ensku,
orðaibækur og kennslubækur í
rússnesku. Los er að nefna bækur
um þjöðfélagsmál og stjórnmál
sem skipa háan sess í útgáfustarf
semi f Sovétríkjunum, og er hér
meðal annars útgáfan mikla á verk
um Leníns er verður í 55 bind-
nm.
Á sýningunni eru líka sögufræg
ar teikningar og plaggöt frá bylting
arárunum, og eins eftirprentanir
af málverkum.
VILKO SÚPUR
Framhald af bls. 16
að verið væri að gera tilraun með
fjallagrös í súpu og mundi það
væntanlega heita Grasamjólk. Þá
kemur btóiberjasúpa og eftirlíking
af gömiu, góðu fslenzku sætsúp-
unni, en þó ekki aiveg á næst
unni.
Aðspurður um sölu á framleiðsl
unni, kvað Jón eftirspurnina hafa
verið svo mikla, að ekki hefðist
undan að framleiða og þess vegna
hefðu súpurnar ekki enn verið aug
lýstar. Dreifinguna annast Birgða
stöð SÍS, Johnson & Kaaber og
Heildverzlun Ragnars Guðmunds-
sonar h. f.
Fakfcarnir utan um súpurnar eru
mjög vandaðir og eru þeir fram
leiddir hjá Kassagerðinni. Fyrst
WÓÐLEIKHÚSIÐ
Tfðhrms á^afeinu
í kvöld kl. 20.
BETUR MÁ EF DUGA SKAL
Fimmtudag kl. 20
FJÁÐRAFOK
föstudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20. Síma 1-1200
^LEIKFÉIÁSS
IÐNÓ REVÍAN
í kvöld.
„TOBACCO ROAD“
Fimmtudag.
SÁ, SEM STELUR FÆTl,
ER HEPPINN í ÁSTUM
föstudag
Aðgöngumiðasalan í [ðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
er plastpoki, en utan yfir er karton
pakki með uppskriftinni og
skrautlegum myndum. Ein tegund
in er einnig pökkuð í stórar plast
dósir, sem kosta um 100 krónur,
en Jón sagði, að fólk áttaði sig
ekki enn á þvf, að í dósunum
væri fimm sinnum meira magn, en
í pökkunum og þá væru það 25
diskar, sem kostuðu um fimm
krónur hver.
Vilko súpurnar kosta innan við
30 krónur pakkinn og munu vera
ódýrari en aðrar súpur hér á mark
aði í sama gæðaflokki.
MAÐUR TÝNDUR
Framhald at bls. 16
en fann engan mann né nokk
ur merki um að maður hefði
farið þarna í sjóinn. Haft var
samband við skipstjórann á
Karlsefni, sem taldi að engan
mann vantaði um borð hjá sér.
Hélt togarinn út um kl. 3 í nótt,
en síðar hafði skipstjórinn sam
band við land og tilkynnti, að
einn skipverja vantaði um borð.
Lögreglan hóf leit í morgun
að nýju, m. a. með froskmanni,
en án árangurs.
í gærkvöldi bjargaði lögregl
an síðan manni, sem lá meðvit
undarlaus á trébita undir
bryggju hjá A-skála Eimskip.
Var það starfsmaður hjá Eim
skip, sem upphafle’ga hafði sam
band við lögregluna, en mður
inn hafði fundið klæðnað og
skjalatösku við skálann. Lög-
reglumenn fóru að leita. og
þá m. a. undir bryggjuna.
Fundu þeir mann nokkurn með
vitundarlausan á einum bita
svo til alveg inn við grjótgarð
inn, og tókst eftir nokkra erfið
leika að koma honum upp og
á Slysavarðstofuna. Er maður
inn við sæmilegustu heilsu.
uugaras
Símar 32075 og 38150
,,Einvígi í sólinni"
Amerísk stórmynd í litum og með íslenzkum
texta.
Aðalhlutverk:
GREGORY PECK
JENNIFER JONES
JOSEPH COTTON
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára.
Hamingjan
Mjög umtöluð, frönsk verðlaunamynd í litum.
Leikstjóri: Agnés Varda.
Aðalhlutverk:
JEAN-CLAUDE DROUT
MARIE-FRANCE BOYER
— Danskur skýringartexti. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
vegna fjölda áskorana, í örfá skipti.
— Síðasta sinn.
íBiFMMMm
— ÍSLENZKUR TEXTI —
„7 hetjur koma aftur7'
Snilldarvel gerð og hörkuspennandi amerísk
mynd í litum og Panavision.
YUL BRYNNER
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
Síðustu sýningar
Síml 11475
Fylgið mér, drengir!
Bráðskemmtileg ný Disneymynd i litum með
íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Starring
FRED MacMURRAY
VERA MILES ,
— KURT RUSSELL_,y
NAKIÐ LÍF
Bráðskemmtileg og mjög djörf dönsk litmynd
með
ANNE GRETE
IB MOSSIN
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl 5. 7 og 9
Sími til h ins myrta
(The deadly afftir)
— íslenzkur texti. —
.tlre
deadly
affair
from the author of
‘the spy who came in
from the cold*
Geysi spennandi ný, ensk-amerísk sakamálamynd
í Technicolor, byggð á metsölubók eftir John le
Carre: „The Deadly Affair“ („Maðurinn, sem kom
ino úr kuldanum" eftir sama höfund).
Aðalhlutverk:
JAMES MASON
HARRIET ANDERSON
SIMONE SIGNORET
HÁRRY ANDREWS
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
T ónabíó
— íslenzkur tezti. —
Fyrir nokkra dollara
(The Hills Run Red)
Hörkuspenn-andi og mjög vel gerð, ný, amerísk-
ítölsk mynd í litum og Techniscope.
TOM HUNTER
HENRY SILVA
DAN DURYEA
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Jón Grétar SigurSsson
héraðsdómslögmaSur
Austurstræti 6
Sími 18783