Tíminn - 22.10.1969, Page 16

Tíminn - 22.10.1969, Page 16
232. tbl. — Miðvikudagur 22. okt. 1969. — 53. árg. Frumv. um Byggðu- jufnvægisstofnun ríkisins lugt frum LL—Reykjavík, þriðjudag. Gísli Guðmundsson og fimm aðrir þingmenn Framsóknar- flokksins í neðri deild Alþingis hafa lagt fram frumvarp til laga um Byggðajafnvægisstofn nn ríkisins og ráðstafanir til að stuðla að vemdun og eflingu landsbyggðar og koma í veg fyrir eyðingu lífvænlegra byggð ai-laga. Tilgangur laganna er að stuðla að jafnvægi í byggð landsins með rannsóknarstörf- um, áætianagerð og fjérhags* legum stuðningi til fram- kvæmda og eflingar atvinnulífi í þeim landshlutum, þar sem Haroa, félaa Fram- sóknarkvenna í Hafn- arfi^ði, Garða- og Bessastaðahreppi Fundur verður haldinn að Strandgötu 23, Hafnarfirði, fimmtudaginn 23. okt. kl. 8,30. Fundarefni: Rætt um vetrar- starfið o. fl. Myndasýning og kaffi. Stjórnin. HVERAGERÐI Hvergerðingar! Fundur verður haldinn í fé- lagi Framsóknarmanna Hvera gerði fimmtudaginn 23. októ ber nk. fundarefni: Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Aðr ar kosningar og fleira. Fjól- mennið. takið með ykkur nýja félaga. Stjómin. bein eða hlutfallsleg fólksfækk un hefur átt sér stað undanfar ið eða er talin ytfirvofandi. Sérstök nefnd, Byggðajafn- vægisnetfnd, á að hafa umsjón með rannsóknarstörtfunum, svo og á hún að stjórna Byggða jafnvægissjóði ríkisins. Byggðajafnivægissjóður ríkis- ins á að veita fjárhagslegan stuðning til framikvæmda og efl ingar atvinnulífi í samræmi við tilgang laganna. Framkvæmda sjóður íslands á að annast dag leg afgreiðslustörf og reiknings hald sjóðsins. Er nánar gerð grein fyrir starfi þessara stofnana í frum varpinu og fylgir því ítarleg greinargerð. BYGGINGAR- RÁÐSTEFNA HEFST í DAG Á miðvikudag, hefst Bygg ingarráðstefna á vegum Arki- tektafélags íslands og Bygg ingaþjónustunnar Ráðstefnunni er ætlað að fjalla um íslenzkt veðurfar og byggingar á ís- landi. Ráðstefnan hefst með því að Geir Hallgrímsson borg arstjóri flytur setningarræðu, en síðan talar Adda Bára Sig fússdóttur veðurfræðingur um veðurfar á íslandi. Vilhjálmiur Hjálmarsson arkitekt talar urn erlend áhrif á íslenzka bygging Framhaid á bls. 15 SB—Reykjavík, þriðjudag. Nýjar íslenzkar pakkasúpur komu á markaðinn um mánaða mótin. Þær eru framleiddar hjá verksmiðjunni VILKO í Kópavogi og óhætt er að halda því fram, að þær standist fyllilega samkeppnina við allar erlendu tegundirnar. Sjö tegundir af Vilko-súpum fást þeg ar í verzlunum og fleiri eru vænt anlegar, m. a. Blábcrjasúpa og ef til vill grasamjólk. Pökkunin er mjög vönduð, plastpoki í karton pakka, sem framleiddur er hjá Kassagerðinni h. f. Blaðið náði töii af framkvæma stjóra VtLKO Jóni Ingimarssyni í dag, og kvaðst hiamn e&ki vita annað, en súpnmar hietfðu líkað vel, að minnsta kosti hetfði eftir spurnin verið það Tnfktl, að þeir hetfðu ennn ekM þonað að auglýsa framleiðsluna. Þær sjö tegumfir, sem þegar eru á markaðmnn em fíörar kraft súpur: Tómatsúpa, mcalhalasúpa, hænsnasnipa og kjttEngasúpa, svo og þrjár áviaxbasúpnn aprikósu súpa, sveskjusúpa, sem hætt er með eplum og rúsínum tíl útlits- og bragðbætis og Möraduð ávaxta súipa, en í hemá era nfe tegundir atf ávöxtum. Jón sagði, að aMar súpurnar væru að miklu leyfi lagaðar hér heima og tilraunir hefðu staðið lengi. Ávextimir kærnu viðs- vegar að, en kraftsúpumar Jtænu að mestú leyti fulHagaðar. Tvær tegundir heita norskar spúpur, þótt efnið sé ekki frá Noregi, held- •ur forskriftirnar. Fleiri tegundir atf Vilko-súpum eru væntanlegar, og sagði Jón Framhald á bls. 15. FJÓRÐUNGS- ÞING NORÐ- LENDINGA GÓ-Sauðárkróki, þriðjudag. Á morgun hefst á Sauðárkróki fjórðungsþing Norðlendinga sem nær ytfir bæði, kjördæmin, Norð urland vestra og Norðúrland eystra. í þessu sambandi em aHir kaupstaðir og kauptún með yfir 300 íbúa og mæta fuiltrúar frá þeim, og svo er sýslunefndir fyrir hönd annarra sveitartfélaga. Til þingsins em boðnir allir ailþingis menn úr báðum kjördæmunum og einnig atvinnumálanefnd Norður lands og Jónas Haralz, bankastj. Meðal annarra áætlana, sem rædd ar verða, er Norðurlandsáætlunin. ■ ''■ .v■ . K.UiKIJNGASirA i M/m.i m 1 ýjMI ÁVAXTASUPA j Þetta eru Vilko-súpurnar, sem nýkomnar eru á markaðinn. I stóru dósinni er aprikósusúpa og jafngildir innihaldið fimm pökkum. (Tímamynd — Gunnar). Atvinnulíf á Akureyri með betra móti í haust ED-Akureyri, þriðjudag. Talsverðar framkvæmdir eru hér í bænum á ýmsum sviðum, nm pessar mundir. Atvinna er með skárra móti, að minnsta kosti meðan sláturtíðin stendur yfir og niðursuðan hefur verkefni. Þá nafa togararnir landað hér heima og skapað allmikla atvinnu við Næstkomandi sunnudag verður haldinn fundur í Tjamarbúð — Oddfellowhúsinu kl. 2 síðd. Frum mælandi verður Sigufður Gizurar son, lögfræðing- fiskvinnsluua. SÍSverbsmiðjurnar byggja mikið og verið er að vinna að miklum hafnarframkvæmdum. Þó eru líkur til, að atvinnuleysi verði i bænum í vetur, eins og í fyrra. Við slátunhúsið starfa nú um 120 manns og einnig vinnur margt fólk í Niðursuðuverksmiðju K. ur og ræðir hann um kjörskipan og áhrif hennar á stjórnmálin. — Á eftir verða almennar umræður. —■ Allir velkomnir meðan húsrúm leyfii'. — Félag Framsóknarkvenna, Fram sóknarfélag Reykjavíkur, FUF., Reykjavík. Jónsson & Oo., sem nú nýlega fékk allstóra pöntun á smjörsíld frá Sovétríkjunum. Akureyrartogararnir hafa atfl- að allvel og leggja allt upp hér heima og það skapar mikla at- vinnu. Unnið er að stækkun frysti hússins og mun sú stækkun kosta allt að 15 milljónir króna. Vir.nu salurinn hefur þegar verið stækk aður og var þá bætt við 50 stúlk um. Svo er verið að stækka geymsl ur og fleira. Mikil og stöðug vinna hefur verið í frystihúsinu í allt sumar. Hjá Sambandsverksmiðjunum hefur allt gengið samkvæmt áætl- un með byggingarframkvæmdir. Hér er um að ræða stórfram- kvæmdÍT. sem veita munu miklu fleira fólki atvinnu, en nokkru sinni fyrr. Ekki hefst undan eftir spurninni á ullar og leðurvörum þó Gefjun og Hekla framleiði aú um þriðjungi meira, en á sama tíma í fyrra. Hér er verið að byggja mikla vöruskemmu Eimskips og gengur vel. Dýpkunarskipið Hákur hefur mokað upp mikilli uppfyllingu og þar á mun skemman standa, á strandlengjunni sunnan á Oddeyr inni. Við uppfyllinguna á að gera 120 metra langan beinan viðlegu kant, sem verður hafskipabryggja. Tolivörugeymsla er einnig í bygg ingu á Oddeyrinni. Strandgatan verður öll önnur eftir þetta allt saman, fjaran hverfur og þá fuglinn líka. Talsvert at húsum hefur verið rifið í bænum, vegna gatnagerðar en Rosenborg, sem staðið hefur til að rífa I mörg ár, stendur énn á miðri gangstétti'nni við Eyrar landsveginn. Mikið hefur verið malbikað af götum Akureyrar í sumar. en þó munu enn eftir um 30 km. af Framhalct á bls. 15. Maður týndur í höfn- inni? EJ—Reykjavík, þriðjudag. Útlit er fyrir, að maður nokk ur hafi farið í höfnina í nótt og horfið gjörsamlega. Mikil leit að mannintun í nótt og aft ur í morgun hefur ekki borið árangur. Það var um kl. 2,15, að toll vörður hafði samband við lög regluna, og sagðist haía séð mann fara í sjóinn við Faxa garð. Lögreglan fór á staðinn. og hitti þar leigubílstjóra, sem bar það að hann hefði séð marn hanga í kaðli úr togaranum Karlsefni en hvertfa síðan í sjóinn. Tvær stúlkur, sem voru farþegar í leigubílnum, kváðust hafa séð hið sama. Lögreglan gerði leit í nótt Framhald á bls. 15 KJÖRSKIPAN OG ÁHRIF HENNAR Á STJÓRNMÁLIN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.