Tíminn - 31.10.1969, Page 9

Tíminn - 31.10.1969, Page 9
FÖSTUDAGUR 31. október 1969. TIMINN 9 NÝR DALUR OG NÝ BRÚ Nú undanfariS hefur oft, bæði í ræðu og riti, verið tninnzt á Elliðaárdal o-g þá einkum í sam- bandi við nýlagningu vegar og brúargerðar ýfir EUiðaár. Þeir, sem fæddir eru og uppaldir í Reykj avík eða nágrenni, munu aldrei’ hafa beyrt talað um neinn Elliðaárdal. fyrr en nú. Þetta ný- nefni mun ekki vera aldra en 1— 2ja ára, því allt til b(»;s tima þfif- ur þetta svæði verið nefnt EÍÍiðæ árhólmi eða -hólmar. Er það full- komið réttnefni og engin ásttæða til “aTPbréyta þvi" þott einhverjar nýjar framkvæondir verði gerðar Busscunn! Þér setn byggið Þér sem endurnýið 'þar. Og ekki heldur þótt umhverf ið ta'ki einhve’jum útlitsbreyting- um. — Lofum því Edliðaárhólma að halda sínu gamla nafni, — það fer beat á því. Önnur nafnbreyting sem oft heyrist nú, er Korpa í stað Úlf- arsá. — Fyrir 40—50 árum var þetta nafn efeki til. Áin hót Úlf- arsá eins og bún mun hafa heitið til forna. En í daglegu tali var hún oft kennd við suma bæina, sem áttu land að henni og þó einkum Korpúlfsstaði og Lamb- haga. Kunnust mun hún hafa ver- ið sem Korpúlfsstaðaá enda lá þjtóðvegurinn yfi’' hana fratn hjá Korpúlfsstöðum og fyrir landi þeirrar jarðar ''og Blikastaða), var laxveiðin mest og beztu stang veiðistaðirnir. — Einnig má á það benda að land Korpúlfsstaða er lengsí meðfram ánni, þeirra jarða sem að henni liggja. — Þctta Korpunafn mun þannig til komið, að aorskur maður — Emil Rokstad — hafði laxveiðina í ánni á leigu yfir langan tíma og af hans vörum heyrði ég Korpu- nafnið fyrst, — líklega þótt það þægilegra í framburði. Líka má vera að þetta hafi verið eins kon- ar gælur.afn hjá honum, því að hann tók miklu ástfóstri við ána og undi þar löngum. Ekki er ólíklegt að áin eigi enn eftir að skipta um nafn og verða nefnd Brúaá (ekki Brúar), því eftir síðustu áætlun um nýlagn- ingu Vesturlandsvegar mun ráð- gert að gera 3 brýr yfir ána í stað einnar sem þurfa myndi ef farin yrði stytzta leiðin, þar seujn gamli þjóðvegurinn lá. Að margra dómi er það heppilegasta leiðin og tvímælalaust sú snjöíéttasta. En e.t.v. verður að taka tillit til einhverra annarlegra sjónarmiða, sem plmenningi er ókunnugft um. Og því verði lengri leiðin, og sú verri, valin til frambúðar. — Slíks eru nærtæk dæmin. — G.Þ. SJÓNVARP FOSTUDAGUR 31. okt. 1969. 20.00 Fréttir. 20.35 Hljómleikar unga fólksins Leonard Bernstein stjórnar Filhar moní uhli óms veit New York-borgar. Þessi þáttur nefnist jazz ! hljómleikasal. Þýtfandi Halldór Haralds- son 21.25 Fræknir feðgar Skuldin. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 22.15 Erlend málefni Umsjónarmaðui Ásgeir Ing ólfsson. 22.35 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP Sýnum m.a.: Eldhúsinnréttingar Klæðaskápa Innihurðir Útihurðir Bylgjuhurðir ViðarWæðningar Sólbekki Borðkrókshúsgögn Eldavélar Stálvaska ísskápa o. m. fl. Ríkistryggð skuldabráf Hef verið beðinn að útvega dálítið af ríkistryggð- um skuldabréfum. Guðjón Styrkársson hrl. Austurstræti 6. Sími 18358. ÓÐINSTORG HF. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMI 14275 VELJUM nuntal OFNA TU4T ÁZVCXy PXOJECTÁOM COUIP AA'CUOP A POPE ~AP / CA/VIASSO /T/ BEE/fJP TEE CUFF• MOUNT UP/ /VO S&VSE /V /YA/T/N' EOf? TNOSf/SANO/ml /TEÍl R/PE OUTANPN/T'EM MAPP/ Við munum aldrei geta skotið niður ræningjana, þvi að við komumst ekki upp klettinn! Lóni, livernig komumst við þarna upp? Steinnöfin þarna ætti að halda reipinu, ef ég get snarað hana! Hinum mfegin: 'Á bak! það þýðir ekkert að bíða eftir þessum sveitamönnum, við ríðum út og kennum þeim lexíu! Ég heyrði það. Þú sagðir að ef við kölluðum, myndi hann finna okknr. Ég var örvæntingarfullur, Lon, ég verð að : Flækingur? Veit pahbi af því? Nei, eng : in þörf að hræða hann, Lon Pabbi, við : fói"um út.í gkpginn og kölluðum „Dreki“ : síðan fórum yið í útvarpið og kölluðum. = ÍiuiiiiiiiiiiiillUlillÍljlilljllIlilllJllllLmilllIlllllllUllUIUIlllllllUlljlllllIlUUIllIlllUllllUllJllUIILlllllJllIIIIJIlLIIIJLIJIIlllllIIIIlIlllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIlf TnttnoonuJ, Tue /iuncT u/un u//utsa hjálpa bróður mínum í Frumskógarheim ilinu. Hvers vegna eru svo margir verð ir umhverfis höllina? Föstudagur 31. október. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tón leikar. 7.55 Bæn. 8.00 Tón leikar. 8.30 Fréttir og veður fregnir. Tónleikar. 8.55 Spjallað við bændur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veð urfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurt. þáttur G.G.B.). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12. 25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Lesin dag skrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjmn. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til- ingar. Sígild tónlist: 16.15 Veðurfregnir. Á bókamark- aðinum. Kynningarþáttur bóka i umsjá Andrésar Björassonar útvarpsstjóra. 17.00 Fréttir. íslenzk tónlist: 17.40 Útvarpssaga barnanua: „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfundur les (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finn- bogason magister flytur þátt inn. 19.35 Efst á baugi. Tómas Karls- son og Magnús Þórðarson fjaila um erlend málefni. 20.05 Á óperettukvöldi: Þættir úr „Sígaunabaróninum" eftir Johann Strauss. 20.30 Á rökstólum: Getur ísland orðið eftirsótt ferðamanna- land? Björgvin Guðmundsson viðskiptafræðingur stýrir fundi þriggja manna, Guðna Þórðarsonar formanns Fé- lags ísl. ferðaskrifstofa, Kon- ráðs Guðmundssonar for- manns Samb. gistihúsaeig- enda og Lúðvígs Hjálmtýs- sonar formanns Ferðamála- ráðs. 21.15 í hljómleikasal: Hadassa Schwimmer frá ísrael leik ur Píanósónötu f F-dúr eftir Joseph Haydn. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi“ eftir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les (16). 22.00 Fréttir. Veðurfregnir. Kvöld sagan: „Borgir“ eftir Jón Trausta. Geir Sigurðsson frá Skerðingsstöðum les (14). 22.35 Kvöldhljómleikar: Mozart og Beethoven. 23-25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. ÚR OGSKARTGRIPIR: KORNELÍUS JONSSON SKÚIAVÖRÐUSTÍG 8 BANKASTRÆTI6 «-»18588*18600

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.