Vísir - 27.10.1978, Qupperneq 1
Visir kannar málefni Fríhafnarinnar
Rýrnuii falin meö
of háu vodkaverði?
Akveöinn grunur
leikur á aö vörurýrnun í
Frihöfninni I Keflavfk
hafi veriö talsvert meiri
en komiö hefur fram
opinberlega.
Er taliö aö hluti
rýrnunarinnar hpfi veriö
falinn meö þvi aö um ára-
bil hafi veriö lagt tuttugu
og fimm centa aukagjald
á skráö verö á Vodka
flöskum.
Staöfest hefur veriö
aö til skamms tima voru
allar áfengistegundir
verömerktar nema
Vodka.
Deildarstjóri varnar-
máladeildarhefursagt aö
hann telji ekki aö allir
starfsmenn Frfhafnar-
innar hafi veriö viöriönir
þetta mál.
Viö endurskoöun hafa
nokkuö reglulega veriö
geröar athugasemdir viö
rýrnun og gjaldeyrisskil I
Frihöfninni.
1 sérstakri skýrslu
frá fjármálaráöuneytinu
sem kom út aö undan-
genginni rannsókn I april
1974, er talaö um óeöli-
lega rýrnun og aö vöru-
innkaupum og birgöa-
stjórnun sé verulega
áfátt.
A blaösiöum 10 og 11 i
dag er sagt nánar frá
þessú máii og birt viötal
viö Pál Asgeir Tryggva-
son, deildarst jóra
varnarmáladeildar.
A morgun veröa birt
viötöl sem Visir hefur
þegar átt, viö núverandi
og fyrrverandi utanrikis-
ráöherra, frihafnar-
stjóra, fjármálastjóra
Frihafnar og starfsmenn
rlkisendurskoöunar.
—ÓT
Fjórlagaffrumvarp
ff jármálaráðherra
Beinir
skattar
hmkka
wm 66%
— Skyldwsparnaður gerð-
ur að tekjuskatti
Eftir þvi sem Visir kemst
næst, veröur i fjárlaga-
frumvarpinu gert ráö
fyrir aö beinir skattar
nemi um 45 milijöröum
króna á næsta ári. i fjár-
lögum þessa árs voru þeir
rúmir 25 milljaröar, en sú
tala mun aö öllum likind-
um hækka I tæpa 27 millj-
aröa. Hér er þvl um 66%
hækkun aö ræöa frá þvl
sem nú er, en þess ber aö
gæta, aö laun hafa hækk-
aö talsvert á þessu ári.
Samkvæmt upplýsingum
frá Þjóöhagsstofnun er
meöalhækkun launa frá
áramótum til dagsins i
dag 33%, og gera má ráö
fyrir 8-12% hækkun launa
I desemberbyrjun.aö
óbreyttri veröbótavlsi-
tölu.
Viö hækkun beinu
skattanna er gert ráö
fyrir aö festa i f járlögum
þá aukaskatta, sem rikis-
stjórnin lagöi á I haust.
Auk þess er taliö aö hlut-
fallstala skattanna veröi
aukin eitthvaö, og gert er
ráö fyrir aö skyldusparn-
aöi á laun umfram ákveö-
iö tekjuhámark veröi
breytt I beina skatta.
Fjárlagafrumvarpiö er
nú fullbúiö og hefur veriö
prentað, en þaö hefur
ekki enn veriö lagt fyrir
rikisstjórnina i endan-
legri gerö. Ýmsir veiga-
miklir þættir frumvarps-
ins hafa enn ekki verið
ræddir i rikisstjórninni,
og er óvist aö svo veröi
áöur en frumvarpiö verö-
ur lagt fyrir þingiö.
I fjárlagafrumvarpinu
munu hins vegar veröa
fyrirvarar um nokkra
þætti, sem ekki hefur tek-
ist aö ná samstööu um I
stjórnarflokkunum, og er
gert ráö fyrir aö reynt
veröi aö jafna þann
ágreining viö þinglega
meöferð frumvarpsins.
Helstu ágreiningsmálin
munu vera hækkun
beinna skatta, óbreytt
fjármögnunarstefna til
landbúnaöarmála og
aukning framkvæmda á
vegum hins opinbera.
A.m.k. stór hluti þing-
manna Alþýðuflokks telja
öll tormerki á þvi aö
styöja framgang þessara
mála.
Freyja frá Reykjavfk var f morgun aö taka loönutroll um borð, þegar
Ijósmyndara Vísis# GVA, bar þar að. Otlit er fyrir, aö óhætt sé aö
veiða meira en þá eina milljón tonna af loönu, sem fiskifræöingar
hafa hingaðtil mælt meö. Sjá nánar frétt á bls. 2.
Má veiða
meira en
mílljón
lestir af
loðnu?
Sjá bls. 2
Vinsœld-
arlistar
Sjá bls. 17
Gerð
varan
legra
vega
Sjá bls. 10
FAST EFNI: Vísir spyr 2 - Svarthöfði 2 - Að utan 6 ■ Erlendar fréttir 7 - Fólk 8 - Myndasögur 8 - Lesendabréf 9 ■ Leiðari ÍO
llþróttir 12 - Útvarp og sjónvarp 13,-16 ■ Popp 17 - Líf og list 18, 19 ■ Bridge 22 - Skák 23 ■ Dagbók 25 ■ Sandkorn 27