Vísir - 27.10.1978, Síða 2

Vísir - 27.10.1978, Síða 2
r.a, iVISIK* spyr ( í Reykjavík ) .. V * Saknar þú myndaflokks- ins um Kojak sem nú er að renna sitt skeið i Sjónvarpinu? Hrafnkell Gunnarsson, bllstjóri: „Nei mér er alveg sama um hann. Mér er yfirleitt sama hvort Sjónvarpiö er eöa ekki”. Jakobfna Kristmundsdóttir, hiis- móöir: „Hvaö er þaö? Ég er ekki innl þessu. Ég horfi lítiö á Sjónvarp”. Gisli Birgisson, nemi: „Ég hef nú ákaflega litiö fylgst meö Kojak. Samt hugsa ég aö sumir sakni hans”. .* S/ Þórir Ingvasson, vinnur i Aburöarverksmiöjunni: „Neiégsakna hansekki. Hanner ekki skemmtilegur. Annars hef ég litiö fylgst meö honum” Guöbjörg Þóröardóttir, verslunarmaöur: „Mér hefur fundist gott aö horfa á hann til afþreyingar og þar af leiöandi sakna ég hans”. Föstudagur 27. október 1978 VISIR milljón lestir? en menn haldiö því fram aö þessi loöna hrygni viö Jan Mayen. Jón sagöi aö á fundi I Noregi i haust heföi veriö komist aö samkomulagi um aö norskir og islenskir vísindamenn myndu á næsta vori rannsaka hvort loönan hrygndi þarna noröur frá. A fundinum i sjávarútvegs- ráöuneytinu var einnig rætt um stöövun, loönuveiöanna, hvenær þaö væri æskilegast ef til þeirra þyrfti aö grlpa. Jón sagöi aö menn heföu veriö sammála um aö þaö væri fyrst og fremst á vorin þegar loönan er aö ljúka hrygningu en þá er hún lélegt hráefni. Einnig er hún lélegt hráefni um miöjan júlí og heföi veriö talaö um aö byrja sumar- vertiöina seinna i júlf en gert hefur veriö. „Hins vegar ef viö gerum ráö fyrir svipaöri vetrar vertiö á næsta ári og i vetur og tökum meö veiöar Norömanna viö Jan Mayen förum viö ekki nema lltils háttar yfir milljón tonna markiö”, sagöi Jón en Norö- menn veiddu 150 tonn af loönu við Jan Mayen i haust. —KS meim Endurskoða hugmyndir um stœrð loðnustofnsins: Fundurum hugsanlega friöun loönunnar hér viö land var haldinn I sjávarútvegsráöu- neytinu nú fyrir skömmu. Engarákvaröanir voru teknar á fundinum um friðun en ákveöiö aö biöa eftir niöurstööum úr frekari rannsóknum á stærö loðnustofnsinssem er aö vænta I næsta mánuöi aö þvi er Jón B. Jónasson deildarstjóri I sjávarútvegsráöuneytinu sagöi I samtali við VIsi. A fundinn mættu fulltrúar ráðuney tisins, sjómanna- samtaka, útgerðarmanna, loðnubræöslna, Fiskifélagsins og Hafrannsóknarstofnunar- innar. Jón sagöi aö fiskifræö- ingar heföu viöurkennt aö þaö væru margir óvissuþættir varö- andi stofnstærö loönunnar. Sem kunnugt er hafa fiskifræðingar sagt aö ekki megi veiða meira en 1 milljón tonna af loðnu á ári. Sagöi Jón að þessi tala réöist meir af öryggissjónarmiöum en nákvæmri vitneskju. Ennfremur er álitamál hvort eigi aö telja þá loönu sem veiöst hefur viö Jan Mayen til islenska loönustofnsins eöa ekki. Svo var taliö og hafa fundist merki i loönunni sem gefa slikt til kynna. Hins vegar hafa Norö- y Loðnuveiðar i fullum gangi. Vísismynd:KS. Ohœtt að veiða i Tveggja daga umrœður um Morgunblaðið 1 tvo daga tókst Alþingi aö teygja umræöur utan dagskrár um Morgunblaöiö. Hefur ekki i annan tima oröiö sllk umræöa um eitt dagblaö I þeirri ágætu stofnun, en málin sem rætt var um voru um fréttaflutning af „samráös” viöræöum og frá- sögnum hvort Albert Guðmundsson mætti vera aö þvl aö takaboði Ellerts Schram um setu I f jár vei tinganef nd. Umræöur þessar fóru fram i fúl- ustu alvöru, þótt þær í sjálfu sér flokklst undir „alvöruna” viö aö banna reykingar I bflum. Geriö hangir vlst á bláþræöi, en þaö mun hafa verið ranghermt aö búiö væri aö banna frjálsa sölu á þvl. óskinni um bannið var neitaö af viöskiptaráöuneytinu. Og mitt i þessari miklu alvöru mæta tveir þingmenn I peysum á þingfundum og fara slðan þannig aö, eins og krakkar á skólabekk, aö þeir klæöast úr jökkunum og hengja þá á stól- bökin. t ræöustól þingsins fara þeir I peysunum, og má ætla aö þessi peysutlska tveggja nýliða eigi eftir að breiöast út um þingsalinn. Allt fram aö þessu hefur sjálft öreigavaldiö á Alþingi gengiö I skyrtum og meö hálstau og sýnt aö þaö hefur vilja til aö koma viröulega fram á löggjafarsamkundunni, jafnvel þótt þaö þurfi aö ganga til leiksins I borgaralegum klæönaöi. Þingiö hefur sem sagt verib alveg upptekiö af lestri Morgun- blaösins undanfariö, en upptök- in aö tveggja daga umræöunum um blaöiö átti ólafur Ragnar Grimsson, sem spuröist fyrir um það hjá Tómasi Arnasyni, fjármálaráöherra, hvort ekki væri rangt eftir haft I Morgun- blaöinu um „samráðs”. viöræö- urnar. Tómas stóö upp og lýsti þvi hvernig Morgunblaðið heföi skýrt satt og rétt frá viöræðun- um. Þá stóö Ólafur Ragnar upp aftur og þakkaði Tómasi fyrir aö hafa leiðrétt villandi og ranga frásögn Morgunblaðsins. Þrátt fyrir aö þessar umræö- ur um Morgunblaöiö væru þrungnar af mannviti, eins og glöggt má sjá, var raunum blaösins ekki lokiö. Albert Guðmundsson lýsti því yfir aö Morgunblaöiö heföi ekki birt rétta frétt af nefndamálum sln- um. Hann heföi fært aörar á- stæður fyrir því aö vilja ekki taka boöi Ellerts um nefnd, og frétt Morgunblaðsins þar um væri röng, dsönn og ódrengileg. Þótti nú sýnt aö rööin væri komin að Morgunblaöinu eftir þessar löngu umræöur á þingi um fréttaflutning þess. Segir blaðiö í gær að ekki hafi hingaö tQ þurft langar ræöur á þingi til aökoma fram leiöréttingum viö biaöiö..hafi eitthvaö reynst mis- sagt I fréttum þess. En sföan segir blaöiö, og hiröi þeir sneiö sem eiga: „Hitt er svo annaö mál, aöbýsna margir kjósendur Sjálfstæðisflokksins, þ.á.m. i Reykjavik, blöa þess meö ó- þreyju aö þingmenn Sjálf- stæöisflokksins taki tilhöndum I stjórnarandstöðunni, sem þeir hafa haft iitinn tima tíl aö undanförnu sökum annarra anna.” Vonandi hefjast ekki nýjar utandagskrárumræður á þingium það, hverjar þær annir Sjálfstæöisflokksins hafa veriö. Nú þegar M orgunblaösdag- skránni er lokiö kemur væntan- lega að fjárlagaumræöu — „samráös”. umræöunni miklu. Fer hún væntanlega fram meö þeim hætti, aö eftir nokkurt þóf stendur Tómas Arnason, fjár- málaráöherra og flokkur hans einn uppi meö fjárlagafrum- varpiö, þvi svo er aö hyra á Alþýðubandalaginu, aö annaö sé að hafa „samráö” viö verka- lýðshreyf inguna og hitt aö hafa „samráö” viö Geir Gunnarsson og Lúövik Jósepsson. A þaö vanti stóriega aö nægilegt „samráö” hafi veriö haft um gerö f járlaganna . Kratarnir blandast ekki mikiö inn í þessar umræöur, enda er vitaö mál, aö þeir eru á móti efnahagsstefnu rikisstjórnarinnar, hvort sem hún nýtur „samráös” fólks úti I bæ og á þingi eða ekki. Þaö skyldi þó aldrei vera að sú hin mikla „samráös” rikisstjórn sem nú siturveröi fallin áöur en hvatningarorö Morgunblaösins um stjórnara nds tööu Sjálf- stæðisflokksins hafa borist til Alþingis:’ Svarthöföi

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.