Vísir - 27.10.1978, Page 4

Vísir - 27.10.1978, Page 4
4 Föstudagur 27. október 1978 VISIR Nauðungaruppboð sem auglýst var 142., 48. og 52. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hiuta I Hverfisgötu 112 A, þingl. eign Guöna Kárasonar fer fram eftir kröfu Gtvegsbanka tslands á eigninni sjálfri mánudag 30. október 1978 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 42., 48. og 52. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta i Grýtubakka 12, talin eign Benedikts Pálssonar fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl., Gjaldheimtunnar f Reykjavik og Innheimtust. sveitarfél. á eigninni sjálfri mánudag 30. október 1978 ki. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð aö kröfu Agústar Fjeldsted hrl. Hafsteins Sigurössonar hrl. Kristins Björnssonar hdl. Inga R. Helgasonar hrl. Jóhannesar Jóhannessen hdl. Guömundar Markússonar hdl. Jóns E. Ragnarssonar hrl. Benedikts Ólafssonar hdl. Ólafs Ragnarssonar hrl. og Innheimtumanns rlkissjóös veröa eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauöungar- uppboöi föstudaginn 3. nóvember n.k. kl. 16 aö Vatnsnes- vegi 33, Keflavik. Bifreiöarnar Ö-4869, Ö-283, Ö-4915, Ö-313, Ö-5277, R-15283, 0-1122, Ö-157, 0-1631, Ö-1040, Ö-4873, R-43137, iyftari TFC og TCM handlyftari, litsjónvarpstæki, sófasett, hljómflutningssamstæöa og fi. Uppboöshaldarinn i Keflavfk og Njarövik. AUGLÝSING Frá fjárveitinganefnd Alþingis Beiðnum um viðtöl við fjárveitinganefnd Alþingis vegna afgreiðslu fjárlaga fyrir árið 1979 þarf að koma á framfæri við starfsmann nefndarinnar, Magnús ólafsson, sima 11560 eftir hádegi eða skriflega eigi siðar en 15. nóvember, n.k. ella er óvist að unnt verði að sinna þeim. Fjárveitinganefnd Alþingis. Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkröfu Altikabúðin Hverfisgötu 72. S. 22677 þlaóburóarfólk óskast! LINDARGATA Klapparstigur Skúlagata. SAFAMÝRI II Ármúli Fellsmúli Siðumúli TUNGUVEGUR Ásendi Byggðarendi Sogavegur. Mest alkalí í sementi á íslandi Það á drjúgan þátt í steinsteypuskemmdunum Hlutfall alkali efna i islensku sementi er það hæsta sem þekkist, og á það drjúgan þátt i þeim steinsteypu- skemmdum, sem fram hafa komið hér á landi. Það er þó ekki eina orsök skemmdanna, heldur fjölmargir sam- verkandi þættir, svo sem val á steypumöl, veðrátta, vatnsgangur, hönnun mannvirkja og hlutföll efna i steypu- blöndunni. Þetta kom m.a. fram á fyrir- lestri sem Niels Thaulow, sér- fræöingur i steinsteyputækni viö Teknologisk institut i Kaup- mannahöfn hélt á vegum verk- fræöi- og raunvisindadeildar Háskólans á miðvikudag. Niels Thaulow heldur fyrir- lestur sinn. Vfsismynd: JA Thaulow sagði, aö fjölmargar þjóðir aörar en Islendingar ættu við þennan vanda aö strlöa, og heföu miklar rannsóknir veriö framkvæmdar á orsökum vandans. Ein helsta orsökin væri of há hlutfallstala alkali efna i sementi. Alkali væri um 0,6% i dönsku sementi, en utan Islands væri þaö mest 1,2% I Sviþjóö. Tilraunir heföu veriö geröar meö aö nota sement mö minna magni þessa efnis eöa um 0,5%, en þær heföu leitt I ljós, aö hlutfalliö þyrfti aö vera enn lægra til þess aö komiö yröi I veg fyrir aö skaölegar efna- breytingar ættu sér staö. Til þess aö koma i veg fyrir tjón vegna efnabreytinganna væri hægt aö beita ýmsum aðferöum svo sem aö vanda val steypumalar og minnka vatn i steypublöndunni, en þessir tveir þættir hafa verúleg áhrif á efna- breytingarnar. Auk þess væri nauðsynlegt aö hanna mann- virkin þannig aö vatn sæti ekki á steypunni, sem vissulega væri erfitt á húsum hér á landi, nema meö þvi aö klæöa þau utan meö sérstakri álklæöningu. -GBG iér sjást Svölurnar viö undirbúning á jóiakortasölu félagsins sem hefst 4. nóvember aö Grensásvegi 12. Styðja fjölfötluð börn og börn með sérþarfir ,,Fólk var svo hrifiö af þessum kortum I fyrra aö viö gátum ekki annaö eftirspurn svo viö erum meö helmingi stærra upplag núnai' sagöi Anna Þrúöur Þor- kelsdóttir, formaöur Svalanna þegar Vfsir ræddi viö hana I til- efni af þvl aö jólakort félagsins eru aö koma á markaöinn. Svölurnar er félag núverandi og fyrrverandi flugfreyja og hittust þær nýlega til aö raöa i búnt og pakka jólak.ortum sem eru þeirra sterkasta fjáröflun og veltur þvi mikið á aö þau seljist vel. Að þessu sinni eru tvær gerðir af kortum, önnur með mynd af málverki eftir Erro og hin meö mynd af svölum. Agóöinn af sölu jólakortanna hefur veriö notaöur til ýmissa góöra hluta en megin- áhersla hefur veriö lögö á aö aö- stoöa fjölfötluö börn og börn með sérþarfir. Auk þess styrkja Svöl- urnar alltaf einhvern kennara Átta fá orðu Forseti Islands hefur sæmt eftirtalda Islenska rikisborgara heiöursmerki hinnar Islensku fálkaoröu: Frú Onnu Siguröardóttur, forstöðumann Kvennasögusafns Islands, riddarakrossi, fyrir félagsmálastöff. Frk. Björgu Björnsdóttur, organista, Lóni I Kelduhvefi riddarakrossi, fyrir störf aö söng- og tónlistarmálum. Gúömund Jónsson, söngvara, riddarakrossi, fyrir tónlistar- sem kennir börnum með sérþarf- ir, til náms. Þær hafa lika gefið tæki á fæöingardeild og slysa- varnadeild og í fyrra keyptu þær mikiö af leikföngum handa börn- um á Slysadeild Borgarspitalans og færöu þeim. „Þessi kort eru ekki seld i verslunum” sagöi Anna Þrúður. „Við munum opna dreifingarmiö- stöð aö Grensásvegi 12, fjórtánda nóvember næstkomandi og hafa opið þar milli fimm og sjö á dag- inn. Einnig munum viö ganga i hús og selja kortin. Viö erum afar þakklátar fyrir það hvaö fólk hefur tekið okkur vel og Kassa- geröin, sem hefur framleitt kortin fyrir okkur hefur veriö alveg sér- staklega liöleg. Viö vonum aö viötökurnar i ár veröi eins góöar og hingaö til þvi þessum peningum er vel variö” sagöi Anna Þrúöur störf. Gunnar Sigurösson, flugvallar- stjóra, riddarakrossi, fyrir störf aö flugvallarmálum. Indriöa Indri'öason, rithöfund, riddarakrossi, fyrir félagsmál- og fræöistörf. Konráö Guömundsson, hótelstjóra, riddarakrossi, fyrir störf aö veitinga- og gistihúsa- máum. Séra Pétur Sigugeirsson, vígslu- biskup, stórdiddarakrossi, fyrir störf aö kirkjumálum. Þórð Björnsson, rikissaksóknara, stórriddarakrossi fyrir embættis- störf. Hvammstangi: stundaðar af miklu kappi Hún skipti sköpum, veöra- breytingin sem varö á fimmtudaginn hér fyrir noröan, því aö góöa veöriö sem haföi staöiö fram á miö- vikudag 18. þ.m. I Húnavatns- sýslum haföi gert þaö aö verkum aö útiiþróttir höföu veriö stundaöar af kappi. Skólakeppni sem Héraös- samband Austur-Húnvetninga stendur fyrir hófst þann 18. meö leik grunnskóla Skaga- strandar og Húnavallaskóla I knattspyrnu sem lauk meö sigri Skagstrendinga bæði I yngri og eldri liöum 2:0. Þá kepptu einnig grunnskóli Hvammstanga og Lauga- bakkaskóli i vestur-sýslunni þann sama dag og keppti þá yngra liðið, þ.e.a.s. 12 ára og yngri og lauk þeim leik meö sigri Hvammstanga 4:1. Þá er einnig að hefjast nokkur tengsl milli sýslnanna og heimsótti Blönduós Lauga- bakkaskólann mánudaginn 23. þ.m. og var þar keppt i knatt- spyrnu. Fóru leikar þannig, aö Blönduós vann f yngri deild 6:0 og i eldri deild einnig meö 4:1. Þá hefur Blönduós keppt viö Skagaströnd og varö jafn- tefli þa r i yngri deild 1:1, en I eldrideild vann Blönduós meö 8:2. Þá er fyrirhuguö keppni I sundi á Blönduósi eftir áramót og i frjálsum iþróttum á Húnavöllum. I mars veröur svo sveita- keppni I skák milli skólanna . Þá verður mót kennara og starfsliös skólanna haldiö á Blönduósi þann 28. þ.m. —S.H.Þ. Hvammstanga. —JM

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.