Vísir - 27.10.1978, Síða 5
5
Föstudagur 27. október 1978
Æskulýöskór KFUM og K
ÆSKULÝÐSVIKA
KFUM OG K
Æskulýösvika veröur haldin á
vegum KFUM og K næstu viku I
húsi félaganna viö Amtmanns-
stig.
Samkomur veröa hvert kvöld
vikunnar 29. október til 5. nóvem-
ber og hefjast þær kl. 20.30. Aöal-
ræöumenn veröa Helgi Hró-
bjartsson kristniboöi, séra Jón
Dalbú Hróbjartsson og séra
Jónas Gislason dósent. Auk
þeirra tekur margt ungt fólk til
máls. Mikill söngur hefur veriö á
þessum vikum, bæði almennur
söngur og svo ýmsir sönghópar,
einsöngvarar og æskulýðskór.
Allir eru velkomnir á sam-
komurnar. —KS
Hafsteinn Eggertsson
formaður hjá iðnnemum
36. þing Iönnemasambands
tslands var haldiö dagana 20. —
22. okt. s.l. Þingið var sett af
fráfarandi formanni sambands-
ins Hallgrimi G. Magnússyni.
Viö setningu ávörpuöu þingiö
Ragnar Arnalds menntamála-
ráöherra, Jón Snorri Þorleifs-
son, fulltrúi ASt, Elias Snæland
Jónsson, formaöur Æskulýös-
sambands tslands og Tomas
Borg Mogensen varaformaöur
dönsku iönnemasamtakanna
LLO, en hann var gestur þings-
ins.
A föstudeginum, voru ræddar
skýrslur yfir liöiö starfsár og-
reikningar sambandsins
afgreiddir. A laugardags-
morgninum voru framsögur
fyrir málaflokkum þeim er
þingiö tók til meöferöar, iön-
fræðsla, kjaramál, félagsmál,
lagabreytingar og almenn þjóö-
mál. Starfshópar unnu fyrir
þingiö aö þessum málaflokkum
og sömdu drög aö ályktunum.
Eftir hádegi laugardag og
fyrir hádegi sunnudags unnu
starfshópar þingsins aö mála-
flokkum þessum. Eftir hádegi á
sunnudag skiluöu siðan starfs-
hóparnir niöurstööum sinum og
voru ályktanimar afgreiddar
frá þinginu.
A sunnudagskvöld var siöan
kosiö i trúnaöarstööur sam-
bandsins fyrir næsta starfsár.
t framkvæmdastjórn voru
kjörnir: Hafsteinn Eggertsson,
formaöur, Björn Kristjánsson,
Pétur H. Pétursson, Alfons
Hannesson, Elin Guömunds-
dóttir, Berglind Hilmarsdóttir,
Friörik Hansen.
Londssamband íslenskra samvinnustarfsmanna:
SEMJA BEINT VIÐ
VINNUVEITENDUR?
— en starfa samt áfram innan Alþýðusambandsins
bambandsstjórn
Landssambands ís-
lenskra samvinnustarfs-
manna hefur sýnt áhuga
á því að samvinnustarfs-
menn semji beint við
Vinnumálasamband
samvinnufélaganna að
því er segir i frétt frá
Landssambandinu.
Þarsegir aö slikur samningur
yröi jafnt um laun sem ýmis
sérmál samvinnustarfsmanna.
Samningurinn yröi aö forminu
til i likingu viö þá samninga sem
stéttarfélögin hafa gert viö ísal
og rikisverksmiöjurnar.
Ef slikur samningur yröi
geröur aö þvi er segir i frétt frá
Landssambandi islenskra sam-
vinnustarfsmanna yröi eölileg-
ast aö einstök landssambönd
innan ASI skipuöu fulltrúa i
samninganefnd I hlutfalli viö
fjölda samvinnustarfsmanna
innan hvers sambands.
Sambandsstjórn LIS er þeirr-
ar skoöunar aö samvinnustarfs-
menn eigi þó ekki aö kljúfa sig
úr stéttarfélögunum, heldur eigi
þeir aö vinna aö bættum kjörum
innan verkalýöshreyfingarinn-
ar.
Sambandsstjórnin hyggst
gera skoöanakönnun meöal
samvinnustarfsmanna um þetta
atriöi og er vonast til aö niöur-
stööur hennar liggi fyrir næsta
vor.
—KS
Þing Sjómonnasambands íslands hefst í dag:
Rœða stöðvun
loðnuveiða
í desember
Öryggis-
mála-
nefndin
ekki enn
skipuð
Ekki hefur enn veriö gengiö frá
skipan öryggismálanefndar
þeirrar, sem máiefnasáttmáli
ríkisstjórnarinnar gerir ráö fyrir
aö veröi sett á stofn. Nefnd þessi á
aö heyra undir forsætisráöuneyt-
iö, og i viðtali viö VIsi sagöi ólaf-
ur Jóhannesson, forsætisráð-
herra, aö væntaniega yröi gengið
frá skipan nefndarinnar áöur en
langt um liöi. Nefnd þessi yröi
ekki kjörin meö sama hætti og
nefndir þingsins, heldur yröu
þingflokkarnir beönir um að til-
nefna menn til setu í nefndinni.
Gert er ráö fyrir aö allir þing-
flokkarnir eigi fulltrúa I nefnd-
inni. —GBG
Þing Sjómannasam-
bands (slands verður sett
i Lindarbæ í dag. Helstu
mái þingsins verða kjara-
mál, öryggismál og
stjórnarkjör.
Að sögn Óskars Vigfús-
sonar formanns Sjó-
mannasambands íslands,
verður lögð f ram tillaga á
þinginu. þar sem skorað
er á stjórnvöld að hlutast
til um í samráði við hags-
munaaðila að veiðar á
loðnumiðunum fyrir
norðan land verði
stöðvaðar í desember af
öryggisástæðum.
Þingið stendur fram á
sunnudaginn. Þar eiga 54
fulltrúar rétt til setu frá
34 sambandsf élögum
með um 3400 félögum.
—KS
Teg. 208
Litur natur
Stæröir 36—41
Verö kr. 12.515
Teg. 921
Litur natur
Stæröir 35—41
Verö kr. 16.735
Loöfóöraöir
Teg. 934
Litur Tabac
Stæröir 4—7
Verö kr. 19.690.-
Einnig nýkomin glœsileg leðwrstigvél kvenna fró PANZL
og kvöldskór frá FRANSI o.ffl. o.fl.
SkóhöHin
REYKJAVIKURVEGI 50
HAFNARFIRÐI SÍMI 54420
P6stsendum daglega
Egilsgötu 3, slmi 18519.