Vísir - 27.10.1978, Síða 9
VISIR Föstudagur 27. október 1978
Beríð endurskinsmerki
i
umferðinni
L.L. Reykjavik skrif-
ar:
Nvl fer senn aö líöa aö þvf aö
dimma taki og snjó taki aö festa
á götum höfuöborgarinnar.
Þegar sllkar aöstæöur
skapast er nauösynlegt aö allar
hugsanlegar varúöarráöstafan-
ir séu geröar.
ökumenn þurfa aö huga aö
bifreiöum sinum, setja á þá
snjódekk og undirbúa vélina
undir frosthörkur vetrarins.
En þaö eru ekki bara öku-
menn sem veröa aö fara var-
lega. Gangandi vegfarendur og
börn þá sérstaklega veröa aö
sýna fyllstu varúö I umferöinni
og umfram allt aö bera hin svo-
kölluöu endurskinsmerki.
Bllarnir i umferöinni hafa sln
ljós og ungir sem gamlir veg-
farendur mega ekki gleyma þvi
að þeirra ljós eru einmitt endur-
skinsmerkin. Af þessu leiðir aö
enginn má láta endurskins-
merkið gleymast. Þetta á
kannski sérstaklega viö um þá
sem ferðast um á reiöhjólum en-
eins og flestir vita er ekki mikið
gert fyrir þá sem þaö gera. Þeir
verða að passa sig sjálfir þvi
þaö er ekkert gert til að vernda
þá
Ég hef nú undanfarið marg oft
rekiðmig ákrakka á reiöhjólum
I umferðinni sem ekki fara eftir
settum reglum. Hjóla þeir iöu-
lega hliö viö hliö og oft kemur
þaö fyrir aö þeir eru meö far-
þega á bögglaberanum sem er
með öllu ólöglegt og ekki nóg
meö það. Þaö hefur tvöfalda
slysahættu i för meö sér.
Mig langar aö lokum aö skora
á alla foreldra sem eiga börn I
umferöinni aö irýna fyrir þeim
aöleiöbeinaþeim. tJtskýra fyrir
þeim umferöarreglurnar og
umfram allt aö benda þeim á
slysafréttir dagblaöanna. Þaö
ætti aö geta oröiö þeim þörf
ábending.
Þetta er því miður alltof algeng sjón í umferðinni.
TAKIÐ ALDREI FYRSTA STAUPIÐ
Sveinbjörn Jónsson,
Reykjavik skrifar:
Maöur les og les og venst á aö
velja þaö sem verömætast er
fyrir sál og likama.
1 Kirkjuritinu 1. h. 1978 las ég
ágæta fyrirlestra Sr. Eric H.
Sigmars.
Sálgæsla:
Þar er merkilegt málefni tek-
ið til meðferðar af kærleiksþrá
og fómfýsi. Gamalt en þó nýtt
verkefni handa prestum þjóöar-
innar.
Vandamál fólks eru vitanlega
margvislegogerfiö og sum geta
veriö kvikunni aö kenna.
Viö þennan lestur duttu mér i
hug bækurnar fimm eftir
bandariska prestinn Norman
Vincent Peale um jákvæöa
hugsun og kristindóm, sem
Baldvin Þ. Kristjánsson hefur
þýtt og mikiö hafa verið lesnar
undanfarin ár. „Vöröuö leiö til
lifshamingju” heitir sú fyrsta.
Hana hafa sjálfsagt margir les-
iö eins oft,og ég. Þar er mikla
blessun aö finna. Svo þegar ég
þurfti hvildar og hressingar viö
I N.L.F.Í. i Hverageröi fékk ég
lánaöa þá siöustu: „Undra-
veröur árangur jákvæörar
hugsunar”, I bókasafninu þar og
las hana vandlega i' annað sinn.
1 kyrrðinni varð þessi lestur
mér til styrktar og gleöi.
Bækur prestsins sem Baldvin
Þ. hefur þýtt af mikilli kost-
gæfni ætti hver maöur aö lesa
viö og viö og fá nýja blessun og
góð ráö I hvert sinn.
Fyrsti kapitulinn heitir: ,,Er
jákvæö hugsun ávallt virk?” og
höfundurinn svarar: „Já. En
þetta erbýsna djörf fullyröing.”
14. kapitulinn er sá siöasti og
heitir: ,,... jafnvel úr hlekkjun-
um sjóöa má sverö,” og fjallar
um það hvemig ungir og aldnir
geta gjörsamlega umbreytst —
oröið sterkir þar sem þeir áöur
voruveikir —endurfæöst: „Meö
markvissri breytingu réttrar
hugsunar og sterkrar trúar get-
ur veikleiki i sjálfu sér oröiö þaö
sterkasta sem einn maöur býr
yfir.
Það er mér og fjöldamörgum
öörum sem langa ævi hafa leit-
ast viö aö berjast viö Bakkus
gamla vegna annarra, mikiö
gleðiefni aö örugg leiö sé til aö
sigra hann. öruggast er þó auð-
vitaö að gefa honum aldrei
undir fótinn, aö taka aldrei
fyrsta staupiö.
Bækur Dr. Peales og Baldvins
Þ. taka fjöldamörg fleiri vanda-
mál mannlegs llfe til meöferöar
en Bakkus. Þvl ekki aö lesa þær
um og afturog hvetja aöra til aö
gera þaö. Mikill fjöldi þeirra
hefúr veriö keyptur, og kannski
er enn eitthvaö eftir af þeim hjá
forlaginu, en þaö er hjá Erni og
örlygi I Reykjavlk.
Áfram með Kojak og „Gœfuna"
J.K. Reykjavík skrif-
ar:
Mikiö hefur veriö skrifaö um
dagskrá Sjónvarpsins aö undan-
förnu. Mig langar til aö leggja
þar orð i belg.
Undanfariö hefur Sjónvarpið
verið aö sýna myndaflokkana
„Gæfa eöa gjörvileiki” og
„Kojak” og hafa þeir veriö
mjög góöir. Nú nýveriö frétti ég
að er þessum þáttum lyki yröu
þeir ekki sýndir oftar og ekki
reynt aö ná I framhald af þess-
um þáttum sem þó er til i út-
landinu. Þetta finnst mér ekki
hægt. Þessir þættir hafa verið
mjög vinsælir og fólk hefur
sleppt hinum ýmsu þörfum til
aö geta fylgst meö af miklum
áhuga.
Ekki er þaö oft sem íslenska
Sjónvarpinu tekst aö ná I efni
sem slær i gegn en þaö hefur
Sjónvarpið svo sannarlega gert
með sýningum .þessara þátta.
Síöan loksins þegar maöur er
farinn aö hafa gaman af þvl að
horfa á Sjónvarp þá eru einu
dagskrárliðirnir sem eitthvaö
vit er I teknir af dagskránni. Ég
skil ekki vinnubrögö eins og
þessi.
Bréfritari lýsir yfir óánægju sinni meö þaö aö Kojak skuli nú vera
hættur I Sjónvarpinu.
| Lesendabréf s. 86611. Umsjón: Stefán Kristjánsson.
Strimlagluggatjöld
Kynnið yður
það vandaðasta!
Spyrjiö um verö
og greiðsluskilmála.
Gerum verðtilboð yöur
að kostnaðarlausu.
Illllllllll Suðurlandsbraut 6
sími 8 32 15
OIAFUR KR SIGURÐSSON HF
Kiddicraft
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg, simar 84510 og 845TO
<
Ótrwlegt en satt
Hinir margeftirspurðu kventiskuskóhælar
eru komnir. Látið breyta skónum yðar
eftir nýju linunni.
Skóvinnustofa Hafþórs, Garðastræti 13 a.
Skóvinnustofa Sigurbjörns Austurveri v/
Háaleitisbraut.
Skóvinnustofa Gisla Ferdinandssonar,
Lækjargötu 6.
-