Vísir - 27.10.1978, Page 14
NÝJA BÍÓ í KEFLAVÍK:
Föstudagur 27. október 1978
VISIR
LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LIF OG LIST LÍF OG LIST
LIFOGLIST LÍFOGLIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST I
Úr Veldi tilfinninganna: Veröur okkur treyst núna til aösjá eina frægustu kvikmynd
seinni ára?
KEYPTI SYNINGAR-
RÉTTINN Á VELDI
TILFINNINGANNA
Fáar kvikmyndir Kafa
oröiö jafn umtalaöar á
íslandi 1 seinni tiö og
japanska kvikmyndin
Veldi tilfinning-
anna. Hún varö um-
töluö án þess aö al-
menningur fengi aö sjá
hana. Yfirvöld bönnuöu
aö myndin yröi sýnd á
kvikmyndahátiöinni sem
Listahátiö i Reykjavik
gekkst fyrir fyrr á þessu
ári á þeim grundvelli aö
hún væriklám”. Núhefur
þaö gerst aö Nýja bió i
Keflavik hefur keypt sýn-
ingarréttinn á þessari
verölaunamynd Nagisa
Oshima og er búiö aö
setja islenskan texta inn á
eintakiö. Þaö er nú i
höndum yfirvalda hvort
fullorönu fólki veröur
treyst til aö fara sér ekki
aö voöa meö þvi aö sjá
þetta erótiska listaverk.
Flestir sem vit hafa á
telja myndina ti'mamóta-
verk i kvikmyndasög-
unni. Þaö er ekki hægt aö
koma endalaust fram viö
fólk eins og fáráölinga
sem hafa þarf vit fyrir.
Meöþvi móti veröum viö
isaldar fólk 1 menn-
ingarmálum.
— AÞ.
Hvers virði
er myndlist-
ariðkun ó
íslandi?
- Alit fjögurra myndlistarmanna ó 3%
vörugjaldinu ó myndlistarvörur
Rikiskassinn er alltaf tómur eins og viö vitum. Hann
var gaitómur þegar þessi rikisstjórn sem nú vermir
stólana.tók viö honum og hann veröur vafalaust I svip-
uöu ástandi þegar hún fer frá. Astæöan fyrir þessu er
sjálfsagt sú aö „mikiö vill meira”, og fær þar af
leiöandi aidrei nóg. Til ýmissa ráöa er gripiö tii aö
moka i þessa botnlausu hit ýmiss konar „álögur” lagö-
ar á hin svokölluöu „breiöu bök”. Hér er ekki átt viö aö
lyftingamenn og útkastarar standi undir rikiskerfinu
heldur er þetta meint I óeiginlegri meiningu. Mynd-
listarmenn hafa hingaö til ekki þótt hafa svo mjög
breiö og sterkleg bök nema þá helst myndhöggvarar
Samt var lagt á þær vörur, sem þeir nota til aö tjá list
sina meö, 30% „vörugjald" sem svo er nefnt.
„Vörugjald” þetta var hins vegar ekki lagt á Iþrótta-
vörur svo dæmi sé tekiö. Visir innti þrjá myndlistar-
menn eftir áliti þeirra á þessu nýja 30% vörugjaldi” á
myndlistarvörur.
— ÓMJ.
Blaöamaöur Visis
spuröi fyrst Björgu
Sverrisdóttur myndlistar
mann hvaö henni fyndist
um 30% vörugjaldiö á
myndlistarvörur. Björg
sagöi: „Mér finnst þetta
alveg forkastanlegt.
Þarna er veriö aö skera
hausana af mönnum sem
hafa þetta aö lifibrauöi.
Þaö er alveg sama hvert
Myndiistarmenn hengja upp verk sin: Veröur þeim gert illbærilegt aö stunda listsköpun sfna vegna skatta
þú snýrö þér: Fólk sem
veit eitthvaö um þessi
mál skilur þetta ekki.
Þeir setja þetta lika á
sápu. Nú er þaö nefnilega
lúxus aö þvo sér. Nú eig-
um viö bara að vera
skftug þaö sem eftir er!
Myndlist hefur glatt augu
mannanna I mörg þúsund
ár og menningarfrömuöir
hafa taliö þaö hingaö til
mannbætandi aö berja
augum slfka list, hvaö þá
heldur aö fást viö hana.
Veriö er aö kippa fótun-
um undan lifibrauöi
fjölda manna, — ég tala
nú ekki um þeirra yngri
sem eru aö koma sér af
staö. Islendingar eru illa
staddir ef rikisvaldiö ætl-
ar aö klippa á liftaug
veröandi listamanna.”
1 framhaldi af ummæl-
um Bjargar Sverrisdóttur
i þá átt aö veriö væri aö
kippa fótunum undan
ungu myndlistarmönnun-
um sem eru aö stiga sin
fyrstu spor i myndlistinni
meö nýja 30% vörugjald-
inu sneri blm. sér til
Vignis Jóhannssonar sem
hélt sina fyrstu einkasýn-
ingu á dögunum: Vignir
sagöi: „Ég teikna ein-
göngu vegna þess að ég á
ekki kost á aö vinna i dýr-
ara efni. Þannig er list
minni skorinn stakkur.
Vinstri menn hafa stutt
viö myndlistarmenn I oröi
en þegar á reynir á aö
græöa á þeim. Myndlistin
er ágæt þegar hægt er aö
beita henni sem áróöurs-
tæki. Lengra nær ekki
samúöin.”
Þá snéri blaöið sér til
hins reynda og afkasta-
mikla myndlistarmanns
Benedikts Gunnarssonar.
Hann sagöi . „Þessi
ákvarðanataka rikis-
stjórnarinnar er óverj-
andi. Þarna er vegiö illi-
lega aö alvarlega vinn-
andi myndlistarmönnum
og störf þeirra stórlega
torvelduö. Ég vona aö
fjármálaráöherra leiö-
rétti sem fyrst þessi mis-
tök rikisstjórnarinnar.
Myndlistarmenn ættu aö
mótmæla meö virkum aö-
geröum, til dæmis meö
þvi aö loka Listasafni
Islands og fara i myndar-
lega mótmælagöngu.
Baltasar haföi þetta
um 30prósent vörugjaldiö
aö segja „Mé finnst allur
tollur á myndlistarvörur
vera i mótsögn viö þaö
styrkjakerfi til lista-
manna sem hér er, og
vinna gegn þvi aö þaö nái
árangri. A Irlandi eru t.d.
listamenn skattlausir.
Þaö er besta aðstoðin,
sérstaklega viö hina
yngri sem eru aö ryöja
sér braut. Frjáls álagning
bætist svo viö tollinn og
gerir myndlistarvörur
þaö dýrar aö ekki er á
færi neinna aö vinna
verkin meö fyrsta flokks
efni, — sérstaklega ekki
byrjanda. Þaö þætti saga
til næsta bæjar ef
nemandi i hljóðfæraleik
ætti aö læra á ónýt hljóö-
færi. Árnangur hans yröi
ekki mikill.”
Innan tösku og utan
Bjarni H. Þórarinsson opnar tvœr sýningar um helgina
Fimm skólasystkini úr
Myndlistaskólanum i
Reykjavik munu opna
samsýningu á verkum sfn-
um I Galleri SÚM á
morgun, laugardag.
Þekktust fimmmenn-
inganna er sjálfsagt
Guörún Svava Svavars-
dóttir (f. 1944). Hún hefur
auk náms hér heima numiö
viö Stroganoffakademluna
i Moskvu, og er m.a. kunn
fyrir gerö leikbrúöa, leik-
tjalda og búninga fýrir
L.R., Þjóöleikhúsiö og
Nemendaleikhúsiö. HUn
kennir nú módelteikningu
Asrún, Olöf Birna, Hilmar, Guörún Svava og Brynhildur
ósk meö verk sin i SÚM Visismynd: JA
„Unnið er beint úr
náttúrunni og áSamt
henni”, segir i frétt um
sýningu Bjarna H. Þór-
arinssonar sem opnuð
verður í Galleri
Suöurgötu 7 á morgun
laugardag kl. 4. Um leiö
opnar Bjarni sýningu í
sérsmiöaöri tösku sem
gengur undir nafninu
„Gallery”. 1 þessari
tösku hafa nokkrir sýnt
áöur. Verk Bjarna eru all
fjölbreyttað gerö, segir f
fréttinni, og höföa mjög
til umhverfisins. Bjarni
H. Þórarinsson útskrifaö-
ist úr Myndlista- og
Handiöaskóla Islands
voriö 1977 eftir fjögurra
ára nám, og er þetta
fyrsta einkasýning hans.
Bjarni hefur áður tekiö
þátt i samsýningum en
hann er einn af stofnend-
um Galleris Suöurgötu 7.
Sýning hans veröur opin
4—10 virka daga, en um
helgar 2—10 og stendur til
12. nóvember.
— AÞ.
Skólasystkin sýna í SÚM