Vísir - 27.10.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 27.10.1978, Blaðsíða 15
vtsir Föstudagur 27. október 1978 LÍF OG LIST LÍF OG LIST ——'—-—--------------------------------- 1 Fjalakötturinn um helgina: Gamla og nýja Indland Indversk kvik- myndalist er á dagskrá Fjalakattarins I vetur meöal annars og veröa alls sýndar þrjár myndir. Sú fyrsta þeirra, Skógur- inn eftir Girish Karnad, gerö 1974, veröur sýnd nú um þessa helgi. Skógurinn i titli myndarinnar skilur aö tvö þorp i suöurhluta Indlands. Þau heita Koppal og Hosur. En skógurinn tengir þau lika saman og umlykur þau. Skógurinn ver þau ágangi ,,hins siömenntaöa heims”, eins og segir i sýningarskrá Fjalakatt- arins, og i myndinni er lýst þvl hvernig þetta gamla, heföbundna sam- félag bregst viö breyttum timum. 1 sýningarskránni seg- ir: ,,Nútiminn, sem birt- ist i ýmsum myndum, ógnar einangrun þorps- lifsins. LangferöabiDinn brýst ge’gnum einangrun skógarins. Lögreglan viröir ekki sjálfstæöi þorpssamfélagsins og ungu mennirnir, sem viröa fornar siövenjur lit- ils, grafa undan stoöum þjóöfélagsins”. Dregur loks til uppgjörs milli þessara tveggja þorpssamfélaga. Þessir atburöir eru skoöaöir frá sjónarhóli ungs drengs úr borginni sem dvelst hjá frænku sinni i sveitinni. Dauöi frænkunnar veröur miöpunktur þeirra eyöi- leggingarafla, sem leys- ur sKogmum eftír Girish Karnad ast úr læöingi hjá þorps- búum, segir i sýningar- skránni. í aöalhlutverk- um eru G.S. Nataraj, AmarishPuri, Nandiniog fleiri indverskar stjörnur sem menn þekkja svo vel hér á Islandi. — AÞ. „Ljósmyndasýningar minnst metnar" „Ljósmyndirnar á þessari sýningu, ætlum viö aö setja niöur i kassa, og geyma til framtföarinnar. Þaö gæti veriö gaman aö sýna þessar myndir aftur eftir til dæmis tiu til fimmtán ár”, sögöu þeir Björgvin Pálsson og Lars Erik Björk, en þeir eru meöal áhugaljósmyndaranna sem nú sýna myndir sinar i Bogasal Þjóöminjasafnsins. Sýningunni lýkur á sunnudaginn nk. „Astæöan er sú aö sýningin hefur litiö veriö augiýst. Annars eru ljós- myndasýningar minnst metnar allra sýninga gætum viö trúaö. Fólk litur ekki á ljósmyndun sem list.” — EA/ljósm.GVA. viö Myndlistarskólann I Reykjavik. Asrún Tryggvadóttir (f. 1939), er búsett i Njarövlk- um og hefur aldrei sýnt áður. Verk Asrúnar á Sýn- ingunni eru unnin i ýmis efni, t.d. gler og handunn- inn pappir, og er myndefn- iö veöur. Ragnhildur ósk Gisla- dóttir (f. 1944) á klippi- myndir og lágmyndir á handgerðan papplr. Ragnhildur tók þátt i haustsýningu FÍM 1975. Hilmar Guöjónsson (f. 1941) á svartkrltarteikn- ingar af húsum. Hilmar, sem ekki hefur áöur sýnt verk sln, kennir módel- teikningu viö Myndlistar- skólann I Reykjavik. Ólöf Birna Blöndal (f. 1942) er búsett á Egilsstöö- um, og hefur ekki sýnt áöur opinberlega. Verk hennar á sýningunni i SOM eru teikningar af fólki á mis- munandi aldursskeiöum, unnar meö ýmsum aöferö- um. Aöalkennari þessara gömlu skólasystkina I Myndlistarskólanum I Reykjavik var Hringur Jóhannesson, en einnig komu Ragnar Kjartansson og Baltasar viö sögu. Sýn- ing þeirra i SOM stendur til 7. nóvember. — AÞ. LÍF OG LIST LÍF OG LIST Q 19 OOO ---salur A— Endurfæöing Peter Proud Michael Sarrazin Jennifer O’Neill Leikstjóri: J. Lee Thompson Islenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 3-5-7-9-11 Hörkuspennandi bandarisk litmynd meö PAM GRIER Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 — 11,05 Spennandi bandarisx litmynd um sérstætt og djarft gullrán. Ric- hard Crenna — Anne Heywood — Fred Astaire íslenskur texti Bönnuö innan 12 ára.' Endursýnd kl. 3,10- 5,10-7,10-9,10-11,10 " salur O—■■■ AFHJÚPUN 1 ^Nothing, but nothing is left to the Spennandi og djörf ensk sakamálamynd I litum meö Fiona Rich- mond Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,15- 5,15-7,15-9,15-11,15 IRiiiftimiuiiil 21*2-21-40 JOHN TRAVOLTA~ ISTONYIN A NOVEL BY H. 8. GlLMOUR SCREENPLAY BV NORMAN WEXLER Saturday Night Fever Myndin sem slegiö hefur öll met i aösókn um viða veröld. Leikstjóri: John Bad- ham Aöalhlutverk: John Travolta. isl. texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Hækkaö verö Simapantanir ekki teknar fyrstu dagana. Aðgöngumiöasala hefst kl. 15. Close Encounters Of The Third Kind isiensKur texti Heimsfræg ný ame- risk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri. Steven Spielberg. Mynd þessi er allstaðar sýnd meö metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viöar. Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss. Melina Dillon, Francois Truffaut. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Miöasala frá kl. 4 hafnurbío S2C.1 éi-444 Meö hreinan skjöld PflRT 2 IWTTT Jld. TALL l Sérlega spennandi og viöburöahröö ný bandarisk litmynd. — Beint framhald af myndinni „Aö moka flórinn” sem sýnd var hér fyrir nokkru. BO SVENSON NOAH BEERY Leikstjóri EARL BELLAMY Islenskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. S 3-20^75 Hörkuskot “Uproarious... lusty entertainment.’ - BobThomas, ASSOCIATED PRESS PftUL NEWMftN ■ SLIIP N SHOT fl UNIVERSflL PICTURE I TECHNKOLOR' I Ný bráöskemmtileg bandarisk gam- anmynd um hrotta- fengiö „iþróttaliö”. I mynd þessari halda þeir félagarnir George Roy Hill og Paul New- man áfram samstarf- inu, er þeir hófu meö myndunum Butch Cassidy and the Sun- dance Kid og The Sting. ísl. texti. Hækkaö verö. Sýndk 5—7.30 og 10. Bönnuö börnun innan 12 ára. JARBil S1-13-84 íslenskur texti Billy Joe (Ode To Billy Joe) Spennandiog mjög vel leikin ný, bandarisk kvikmynd I litum. Aöalhlutverk: Robby Benson, Clynnis O’Connor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AÆMÍiP *■" . Simi.50184 Líf og fjör f rúminu Sprenghlægileg og djörf dönsk gaman- mynd meö Dirch Passer i aöalhlut- verki. tsl. texti. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum. 19 28*1-15-44 Stjörnustríð Frægasta og mest sótta mynd allra tima. Myndin sem slegið hefur öll aösóknarmet frá upphafi kvik- myndanna. Leikstjóri: George Lucas. Tónlist: John Williams Aöalhlutverk: Mark Hamili, Carrie Fisher, Peter Cushing og Alec Guinness Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sala aögöngumiöa hefst kl. 4. Hækkaö verö "lonabo 2S*3-11-82 Siónvarpskerfið (Network Kvikmyndin Network hlaut 4 Óskarsverö- laun áriö 1977 Myndin fékk verðlaun fyrir: Besta leikara: Peter Finch Bestu leikkonu: Fay Ilunaway Bestu leikkonu i auka- hlutv.: Beatrice Straight Besta kvikmynda- handrit: Paddy Chayefsky Myndin var einnig kosin besta mynd árs- ins af kvikmyndarit- inu „Films and Film- ing”. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Notaðir MAZDA bilar til sölu: 616 árg. 77 ekinn 121 árg. 76 ekinn 121 L 78 ekinn 929 station ' 78 ekinn 929 coupé 77 ekinn 929 coupé ,77 ekinn 323 3 dyra 77 ekinn 818 coupé 78 ekinn 818 coupé 78 ekinn 27 þús. km. 49 þús. km. 10000 km. 16000 km. 28000 km. 30000 km. 27000 km. 7000 km. 8000 km. BILABORG HF SMIDSHÖFDA 23 símar: 81264 og 81299

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.