Vísir - 27.10.1978, Page 18
22
t %
Föstudagur 27. október 1978 VXSOB
ALLT ER GOTT
SEM ENDAR VEL
Stefán Guöiohnsen)
skrifar um bridge: /
C
Enn unnu
Óli Már og
Þórarinn
Nýlega lauk Butlertvimenn-
ingskeppni hjá bridgefélaginu
Asarnir i Kópavogi. Sigurveg-
arar uröu Óli Már Gufimunds-
son og Þórarinn Sigþórsson.
Röfi og stig efstu para var
eftirfarandi:
1. Óli Már Gufimundsson — 7
ÞórarinnSigþórsson 132
2. Jón Hilmarsson —
OddurHjaltason 116
3. VigfUs Pálsson —
Páll Valdemarsson 102
4. Gufimundur P. Arnarson —
Egill Guöjohnsen 84
5. Lárus Hermannsson —
RilnarLárusson 59
6. Jón P. Sigurjónsson —
Hrólfur Hjaltason 41
Næsta keppni félagsins er
hraösveitakeppni og óskast
þátttaka tiikynnt til stjórnar-
innar. Formafiur Asanna er Jón
Baldursson.
Sagntækni hefur
fleygt ört fram á sið-
ustu árum og gerast
sagnkerfi flóknari.
Reynir þá mjög á
minni bridgemeistar-
anna, þvi misskilning-
ur getur orðið afdrifa-
rikur.
Eftirfarandi spil er
gott dæmi um þetta.
Suður gefur, allir á
hættu.
K10985
G643
D
KG4
A3
A85
AG42
A1062
Nei, þúertekkiaö spiia fjögur
hjörtu og tapa þeim — þU ert i
sex hjörtum og vinnur þau!
Hvernig er hægt aö komast I
sex hjörtu, þegar vafasamt er
aö fjögur vinnist. Auövitaö er
þaö misskilningur I sögnum:
Suöur Vestur Noröur Austur
ÍG pass 2L pass
2T pass 3Sx) . pass
4H pass 4Sxx) pass
6H pass pass pass
X) Noröur gleymdi aö hann
var aö spila Smolen-sagnaö-
ferðina (þ.e. eftir Stayman
segir svarhöndin styttri há-
litinn til þessaö grandopnar-
inn geti spilaö spiliö i lita-
samning).
XX) Noröur man nU eftir
Smolen og er aö reyna aö
leiörétta sig.
Útspiliö er litill tigull og allt
gengur mjög vel. Drottningin i
biindum á slaginn. Næst kemur
litiö lauf, tiunni svinaö og hUn
heldur. (Enn birtir til.) NU kem-
ur tigulás og tigull trompaöur.
Siöantveir hæstui laufi. (Ennþá
eralltilagi, þvibáöirfylgja lit.)
Enn er tigull trompaöur, siöan
koma tveir hæstu i spaöa, spaöi
trompaöur og þaö heppnast.
Þaö er nU komin upp þriggja
spila ending og getiö þiö hvaö er
aö ske!
10
G6
tólfti slagurinn. Trompi vestur
meö háspili, þá er spaðanum
kastaö og vestur er endaspilaö-
ur.
Bridge er einfalt spil, þvi allt
spilið var þannig:
K10985 G643 D KG4
G62 D74
KD7 1092
K873 10965
875 A3 A85 AG42 A1062 D93
Ókeypis kynn-
ingareintak
Enska bridgetfmaritiö
POPULAR BRIDGE
MONTHLY gefur öllum bridge-
mönnum kost á ókeypis kynn-
ingareintaki, sem skrifa til
þess.
Heimilisfangifi er 480
Mansfieid Road, Sherwood,
Nottingham.
Askrift afi þessu ágæta tfma-
riti kostar á ári afieins 9 pund
efia ca. kr. 5.500. Nýjum áskrif-
endum er einnig bofiin gófi
bridgebók I kaupbæti.
KD7
1092
Sveit Ármanns efst hjá
Bridgef. Kópavogs
A8
6
Þú ert inni á hendinni og spil-
ar þrettánda laufinu. Ef vestur
trompar lágt, þá yfirtrompar þU
meö gosanum og trompásinn er
Siöasta fimmtudag hófst 5
kvölda hraösveitakeppni hjá
Bridgefélagi Kópavogs.
Niu sveitir eru skráöar til
leiks.
Arangur efstu sveita varö
þessi:
1. Armann J. Lárusson 684st.
2. Siguröur Sigurjónss 645 st.
3. GrlmurThorarensen 614 st.
4. Böðvar Magnússon 581 st.
5. Friöjón Margeirsson 572 st.
Meöalskor 576 stig.
önnur umferö veröur spiluö
næsta fimmtudag og hefst kl.
20:00 I Þinghól, Hamraborg 11.
(Smáauglysingar — simi 86611
J
Til sölu
Tii sölu vegna brottflutnings:
Ignis frystiskápur 220 lítra 3ja
mán. gamall enn i ábyrgö, eins
árs gamalt boröstofuborö og
fjórir stólar, skrifborö og skrif-
boröstóll á hjólum, 1 árs gamall
finnskur furusófi meö Kavas
áklæöi, sófaborö einnig gamalt
ódýrt sjónvarpstæi. Allt vel meö
farnir munir. Uppl. I sima 41688
e.kl. 2 á laugardag.
Til sölu
Veltron útvarpsklukka, Novus
Scientific vasatölva meö
straumbreyti, einnig sjóliöajakki
nr. 36 á góöu veröi. Uppl. I sima
18972.
Elhúsinnrétting
notuö til sölu, einnig eldavél stór
Isskápur, uppþvottavél, suöu-
pottur og strauvél. Uppl. I slma
30535.
Til sölu mjög góö
bráöabirgðaeldhúsinnrétting meö
stálvaski og blöndunartækjum .
Uppl. I slma 71763.
Spónlagn ingapressa
til sölu. Uppl. I slma 31360.
Til sölu
vegna breytinga tvær eldhUs-
innréttingar (sýningareldhUs)
VlkureldhUs hf. slmi 31360.
Til söiu nýlegur isskápur,
hjónarúm meö stoppuöum höföa-
gafli, rúmteppi fylgir og nýlegt
raösófasett. Uppl. I sima 20488 og
75938.
rgs konar
barnafatnaður til sölu aö
Uabrekku9, Kópavogi.eftir kl.
daginn. Uppl. i slma 40357 á
ia tlma.
Kasettutæki — snjódekk
Range Rover 16” Mitchelin
snjódekk negld til sölu. Philips
útvarpmeö segulbandi fyrir litlar
kasettur ásamt 2 25 watta
hátölurum, Uppl. I síma 32126.
Plantib beint I pottana.
Allar stæröir og geröir af blóma-
pottum, blómahllfum, nýjum
veggpottum, hangandi blóma-
pottum og kaktuspottum. Opiö
9—12 og 1—5. Glit, Höföabakka 9.
Slmi 85411.
Oskast keypt
Óska eftir afi kaupa
gamla eldhUsinnréttingu ekki
eldri en fimmtán ára. Uppl. i
slma 29083 e.kl. 18 á kvöldin.
Óska eftir afi kaupa
notaöan bllstól meö stillanlegu
háu baki. Uppl. I sima 93-1224 á
daginn og 93-1848 á kvöldin e. kl.
19.
Orval af vel Utlitandi notuöum
húsgögnum á gófiu verfii.
Tökum notuö hUsgögn upp I ný,
eöa kaupum. Alltaf eitthvaö nýtt.
HUsgagnakjör, Kjörgaröi slmi
18580 og 16975.
Húsgögn
Skenkur
(úr tekki), til sölu. Hagstætt verö.
Uppl. i slma 32101.
Notab og nýtt.
Seljum — tökum notuö húsgögn
upp iný.Alltaf eitthvaö nýtt. Or-
val af gjafavörum t.d. styttur og
smáborö meö rósamynstri. Hús-
gagnakjör, Kjörgarði.simi 18580
og 16975.
Nýlegt einstaklingsrúm
og náttborö úr reyr til sölu. Slmi
28373 eftir kl. 5.
Ódýru svefnbekkirnir
komnir aftur. Uppl. I sima 37007.
Andrés Gestsson.
Til sölu sófi
og 4 djUpir stólar af eldri gerð,
nýuppgert. Uppl. I slma 14706.
Sjónvorp
Pilco sjónvarp
til sölu vegna brottflutnings.
Uppl. I sima 40643 eftir kl. 16 I
dag.
Óska eftir aö kaupa
svart-hvitt sjónvarpstæki. Uppl. I
sima 15113.
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Erum fluttir I nýtt og glæsilegt
hUsnæði að Grensásvegi 50.
Okkur vantar þvi sjónvörp og
hljómtæki af öllum stæröum og
geröum. Sportmarkaðurinn
umboðsverslun, Grensásvegi 50.
simi 31290.
(Hljómtæki
Tii sölu
Marantz HD 77 hátalarar 30HZ
—23KHZ +3 DB, 250 sinuswött.
Uppl. i síma 73629.
MARANTZ eigendur!
Nú fást hjá okkur viðarhús
(kassar úr valhnotu) fyrir eftir-
talda MARANTZ magnara:
1040 kr. 23.600
1070 kr. 23.600
1090 kr. 19.400
1122DC kr. 19.400
1152DC kr.19.400
1180DC kr." 19.400
NESCO H/F,
Laugavegi 10,
simi 27788-19192-19150. •
Ég vil selja nýtt kasettutæki
Uppl. I slma 93-2293
Tenór saxafónn.
Óska eftir að kaupa tenór saxa-
fón. Uppl. I sima 96-41541.
(Heimilistæki
Sportmarkaöurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu
aö selja sjónvarp, hljómtæki,
hljóðfæri eöa heimilistæki?
Lausnin er hjá okkur, þú bara
hringir eöa kemur, slminn er
31290, opiö 10-6, einnig á laugar-
dögum. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50.
Teppi
Gólfteppin fást hjá okkur.
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúðin, Siðumúla 31, s'im’i
848 50.
Ullarefnin eftirspurfiu
voru tekin upp í dag, einnig
tereynullarefni I mörgum litum.
Versl. Guörúnar Loftsdóttur,
Arnarbakka, Breiöholti.
Kaupum og tökum
I umboössölu fatnaö af ýmsu tagi,
þó sérstaklega buxur I barna og
fulloröinsstæröum, peysur, og
margt fl. Simi 27470.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, slmi 18768
Bókaafgreiösla kl. 4—7 alla virka '
daga nema laugardaga.
Veist þú, aö
Stjörnumálning er úrvalsmáln-
ing oger seld á verksmiöjuveröi
milliliöalaust beint frá framleiö-
anda alla daga vikunnar, einnig
laugardaga, I verksmiöjunni aö
HöfðatUni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaðir litir, án auka-
kostnaðar. Reyniö viðskiptin.
Stjörnulitir, málningarverk-
smiöja, Höföatúni 4, næg bila-
stæði. Sími 23480.
Hjél-vagnar
Suzuki 50
AC árg. ’75 til sölu. Uppl. I sima
42604 milli kl. 17 og 19.
[Verslun
Sportmarkafiurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæði á’ Grensásvegi 50. Okkur
vantar þvi sjónvörp og hljómtæki
af öllum stæröum og geröum.
Sportmarkaðurinn, umboösversl-
un, Grensásvegi 50, simi 31290.
Brúöukörfur
margar stærðir, barnavöggur
klæddar margar geröir, bréfa-
körfur og þvottakörfur tunnulaga
fyrirliggjandi. Körfugerðin
Ingólfsstræti 16, slmi 12165.
Uppsetning og innrömmun
á handavinnu. Margar gerðir
uppetninga á flauelispúöum,
úrvals flauel frá Englandi og
Vestur Þýskalandi, verö 3.285 og
3.670 meterinn. Járn á strengi og
teppi. Höfum hafiö aö nýju inn-
römmun. Barrok rámmar og
rammalistar frá. mörgum
löndum. 9 ára þjálfun hjá starfs-
fólki á uppetningu. Kynniö ykkur
verö. Hannyrðaverslunin Erla
simi 14290.