Vísir - 27.10.1978, Page 19
VTSIR Föstudagur 27. október 1978
23
Baráttan á milli
Björns og Sœvars
Haustmót Taflfélags
Reykjavikur fór fram á tíma-
bilinu 23.9-22.101978. Keppendur
voru 119 talsins, og var þeim
raöaö niöur i 12 manna riöla
eftir Elo-skákstigum. Úrslit
uröu þessi:
B. riöill.
1. Jóhannes Gj. Jónsson lOv.
2. Elvar Guömundsson 8 1/2
3. Torfi Stefánsson 8.
4. Karl Þorsteins 7 1/2.
C-riöill.
1. Arni Arnason 9 1/2 v.
2. Ágúst Karlsson 8.
3. Björn Arnason 7 1/2.
D-riðill
1. Ragnar Magnússon 10 v.
2. -3. Róbert Harðarson 8.
2.-3. Skúli Magnússon 8.
í E-flokki voru tefldar 11
umferöir eftir Morad-kerfi.
1. Páll Þórhallsson 8 l/2v.
2. Hrafn Loftsson 8 1/2 v.
3. Jóhann Helgason 8.
í unglingaflokki (14 ára og
yngri) tefldu 31 keppandi 9
umferðir eftir Monrad.
1. Karl Þorsteins 9v.
2. Arnór Björnsson 7.
3. Páll Þórhallsson 6.
4. Hrafn Loftsson 6.
5. Lárus Jóhannesson 6.
Lokapunkturinn á haustmótiö
var hraöskákkeppnin. Kepp-
endur voru 46 talsins og tefldu 18
skákir eftir Monrad-kerf i.
Efstu menn uröu þessir:
1. Asgeir C. Arnason 13 l/2v.
2. Guöni Sigurbjarnason 13
1/2.
3. Elvar Guömundsson 12 1/2.
4. Jóhann Hjartarson 12 1/2.
5. Jóhannes G. Jónsson 12 1/2.
6. Ingólfur Hjaltalín 12.
7. Bragi Halldórsson 12
8. Sigurður Herlufsen 11 1/2.
9. Ómar Jonsson 11.
10. Vilhjálmur Þ. Pálsson 11.
Baráttan um titilinn „Skák-
meistari T.R.” stóö einungis
milli þeirra Björns og Sævars.
Báöir fóru vel af staö, fengu 4
vinninga úr fyrstu 5 skákunum.
1 6 umferö tapaöi Björn fyrir
Guömundi, á meðan Sævar
vann Benedikt. Björn let þetta
mótlæti þó litt á sig fá, vann 4
næstu skákir, og fyrir lokaum-
feröina haföi Sævar 1/2 vinning i
forskot. Svo skemmtilega vildi
til, aö þeir Björn og Sævar
tefldu innbyröis I siöustu
umferö, þannig aö skák þeirra
varö hrein úrslitaskák. Þó
Sævari nægöi jafntefli til aö
tryggja sér titilinn, lét hann sér
þaö ekki nægja og vann eftir
haröa viöureign.
Hvitur: Björn Þorsteinsson
Svartur: Sævar Bjarnason
Frönsk vörn.
1. e4 e6.
2. d4 d5.
3. Rc3 Bb4
4. e5 Re7
5. a3 Bxc3+
6. bxc3 c5
7. Rf 3 Rb-c6
8. a4 Da5
9. Bd2 Bd7
10. g3?!
(Þessi leikur er talinn
vafasamur i þessu afbrigöi.
Eftir 9....C4 er hann hinsvegar
algengur. Besta leið hvits er
talin vera 10. Be2 c4 11. o-o f6 12.
Hel cxd4 o-o-o?! meö flókinni
stööu. Boleslavsky: Lutikov,
Skákþing Sovétrikjanna 1961.)
10.. .. o-o-o
11. Bh3 h6.
(Hér hefur verið leikiö
11.. ..Da6! ? 12. Be3?! f6 13. a5
c4! Schoneberg: Franz, skák-
þing A-Þýskalands 1965.)
12. o-o c4
13. De2 Kb8
14. Hf-bl Rc8
15. Hb5 Dc7
16. Ha-bl Ra5
17. H5-B4 Rb6
18. Del Ka8
(Svartur tryggir stöðu sina
kóngsmegin, áöur en hann
HAUSTA7ÓT T. /?. /Í7S.
<2«b. '■ 2. 3. # 5. (*-■ ?■ 3. 9. [Q. //. /a. \>ÍNN.
/. a/3ffUI / h •h / k / / 11/ i 1 9/2.
2. r&JoTZN PoR. STE/n SSOA/ sasolo 3\l k 0 1 / / 1 1 i •h 8
3. Aíoeíiz p. 'arnasoa/ 22S5 k 0 □ 1 h c / •k 1 o! / i b'/z
% 70/V ^oeSTE/A'SSOA' 22/5 'k 'k 0 D i 1 0 'k 1 k k i b 'fz
S. OUHMUNbUR A6U&TSSOA/ 2/45 0 1 "z 0 3 h 1 'lz 0 k i i b
b. 30H-A A/A/ H7A&TA&SOA/ 2255 'k b f 0 '3 k 0 i k i i b
JÚLÍU S FR/-ÖJOA/ SSON 2//0 0 0 0 / 0 k (3 k k l i i s'h.
í. rZJcRN HALLÍíOTÍSSoN 2/25 0 0 k •k k i k O k k 0 k ¥k
4. fi£NET>' KT JONASSOAJ 2/Vo 0 0 ö 0 1 0 k ’/z Ú l k k H
/0. Í-'oKiiZ CLAESSOM 2230 0 0 1 k k •k 0 k D 3 k k V
//. STELFÁN "p 6 Ui)MUAj'bSS. 7/70 0 0 0 k 0 0 0 1 k k O k 3 ■
17. LE.ÍFUR OOSTE.ÍN SSOA/ a iao 0 ■k 0 0 0 0 0 k k k k 3 %'I-L,
aöhefst nokkuö á hinum
vængmim.)
19. Hal Rc6
20. Hb2
(Uppbygging hvits er nokkuö
þung i vöfum. Vænlegra til
árangurs viröist 20. H4-bl,
ásamt Bcl-Ba3 viö tækifæri, og
gefa a-peöiö ef meö þarf.)
20..Ra5
21. Dbl Hb8
22. Hb4 Hb-e8
23. Bcl f5
24. exf6 e.p. gxf6
25. Bf4 e5
26. Bxd7 Rxd7
27. dxe5 fxe5
28. Be3 Hh-f8
29. Ddl Rc6
30. Hb5 Rf6
31. Ha-bl b6
32. Bxh6 Hh8
33. Be3
(Þessi leikur gefur svörtum
tima. Betra var strax 33. Bd2.)
33....Re4
34. Bd2
(Hér kom sterklega til greina aö
fórna skiftamun meö 34. Dxd5
Rxc3 35. Dxc4 Rxbl 36. Hxbl og
hvitur hefúr gott spil fyrir.)
34...Df7
35. Bel Hh-f8
36. Kg2 Hd8
37. De2 Hd6
38. Rgl?
(Alltof hægfara. Betra var 38. h4
Hf6 39. Rg5 Rxc3 40. Rxf7 Rxe2
41. Rg5 meöhótuninni42. Rh7 og
Hxd5. Eöa 39....Rxg5 40. hxg5 og
hvitur hefur upp á meira aö
spila, en veröur 1 framhaldinu.)
38...Hf6
39. f3 Rd6
40. H5-b2 e4!
41. f4
(Jóhann ÖrnSigurjóns- A
skrifar J
T
(Hér fór skákin I biö Hvita
staöaneroröinalltof klossuð, en
svarta liöið hinsvegar tilbúiö i
slaginn.)
41...d4!
42. cxd4 Rxd4
43. De3 Dd5
44. c3 R6-f5
45. Dcl Rb3
(Vinnur skiftamun, þvi 46. Dc2
eöa 46. Ddl strandar á
46...Re3+ sem vinnur drottn-
inguna.)
46. Hxb3 cxb3
47. c4 Dd3
48. Hb2 Re3+
49. Khl Rxc4
og hvitur gafst upp.
Jóhann örn Sigur jónsson.
(Smáauglysingar — simi 86611
J
Fatnaóur '
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu.
Terelyn pils i miklu litaúrvali i
öllum stæröum. Sérstakt tæki-
færisverö. Ennfremur siö og hálf-
siö pliseruö pils i miklu litaúrvali
I öllum stæröum. Uppl. I sima
23662.
7-
Barnaggsla
Get tekið börn i gæsiu,
hef leyfi Upp. i slma 85117.
. Fasteignir 1 1B
Selfoss
Til sölu 3ja herbergja Ibúö tilbúin
undir tréverk til afhendingar
strax. Litil útborgun. Uppl. i sima
99-4129.
Vogar — Vatnsieysuströnd
Til sölu 3ja herbergja ibúö ásamt
stóru vinnuplássi og stórum bil-
skúr. Uppl. i sima 35617.
Mjög vandað timburhús
til sölu, stærð 20 fermetrar. Sér-
staklega hannað til flutnings.
Uppl. i si'ma 51500.
Tek aö mér
aö gæta barna hálfan eöa allan
daginn. Bý f Ytri-Njarövik. Uppl.
i sima 92-3917.
Get tekið börn
á 1. ári i gæslu frá kl. 8-17
mánudag til föstudags. Hef leyfi,
er á Melunum. Uppl. i sima 23022
e.kl. 17.
Tapaó - fundió
Kvenúr (gullúr)
tapaöist 15. þ.m. á leiö frá Iönó út
I Lækjargötu aö öllum likindum.
Finnandi vinsamlega hringi i
sima 17658.
(Dýrahald
s?
Skrautfiskaræktun
Til sölu skrautfiskar og gróöur
Ræktum allt sjálfir. Fiskabúr af
ölium stæröum. Fiskabúraviö-
geröir. Gott verö — góöir fiskar
Opiö á fimmtudögum kl. 6-9 og
laugardögum kl. 3-6 aö Hverfis-
götu 43.
Hreingerningar
Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga.
Föst verðtilboö. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 22668 og 22895.
Ungu mennirnir
i hvita Landrovernum, sem fundu
haglabyssuna á Mosfellsheiöi
miðvikudaginn 18. okt. s.l. vin-
samlegast skili henni á af-
greiðslu blaðsins. Góö fundar-
laun.
Þrif — Teppahreinsun
Nýkomnir meö djúphreinsivéi
með miklum sogkrafti. Einmg
húsgagnahreinsun. Hreingerum
ibúöir. stigaganga o.fl. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima
33049. Haukur.
Þrif, h rein gern ingaþjónusta.
Hreingerningar á stigagöngum, i-
búöum og stofnunum. Einnig
teppa-og húsgagnahreinsun. Van-
ir menn. Vönduö vinna. Uppl. hjá
Bjarna I sima 82635.
HÓLMBRÆÐUB ’
Hreingerningaféiag Reykjavlkur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
Ibúöir og stigaganga, hótel,
veitingahús og stofnanir. Hreins-
um einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki
um val á efnum og aöferöum.
Simi 32118. Björgwin Hólm.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja abferö nær jafnvel ryöi;
tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppuin.
Nú, eins og alltaf áður, tryggjum
viö fljóta og vandaða vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Hólmbræður—Hreingerningar.
Teppahreinsun, gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, stofnanir o.fl.
Margra ára reynsla. Hólmbræbur
simar 72180 og 27409. .
Kennsla
Tek nemendur I einkatima i
islensku
Uppl. I si'ma 23357
Einkakennsla.
Les dönsku, ensku, þýsku og
frönsku meö unglingum. Leifur
Jóelsson, Vesturbergi 140. Simi
76398.
Þjónusta SS ;
Hvers vegna á að sprauta á
haustin?
Af þvi aö illa lakkaöir bilar
skemmast yfir veturinn og eyöi-
leggjastoftalveg. Hjáokkurslipa
eigendurnir sjálfir og sprauta eba
fá föst verðtilboð. Komiö I
Brautarholt 24 eöa hringið I sima
19360 (á kvöldin I sima 12667).
Opiö alla dag kl. 9-19. Kannið
kostnaöinn. Bilaaöstoö hf.
Annast vörúftutninga
með bifreiöum vikulega milli
Reykjavikur og Sauöárkróks. Af-
greiðsla i Reykjavik: Landflutn-
ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á
Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar.
Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að viö samningsgerð. Skýr!
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Lövengreen sólaleður
er vatnsvariö og endist þvi betur i
haustrigningunum. Látiö sóla
skóna með Lövengreen vatns-
vörðu sólaleöri sem fæst hjá
Skóvinnustofu Sigurbjörns,
Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Smáauglýsingar VIsis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum viö VIsi i smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki aö
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
Söluskattsuppgjör — bókhald.
Bókhaldsstofan, Lindargötu 23,
Grétar Birgir, simi 26161.
Flísaiagnir — miirviðgerðir
Tökum aö okkur flisalagnir og
múrviögeröir. Uppl. I sima 34948
Getum bætt við
alsprautun og blettun á bilum.
Einnig geta bileigendur unnið
bila slna undir sjálfirog sprautað
þá. Borgartún 29. vesturendi.
:Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljós-
myndastofa Siguröar Guðmunds-
sonar Birkigrund 40. Kópavogi.
Súni 44192.
Safnarinn
Kaupi ÖU islensk frimerki,
ónotuð og notuö, hæsta verði.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simar 84424 og 25506. .
Kaupi háu veröi
frimerki umslög og kort allt til
1952. Hringiö i sima 54119 eöa
skrifið i box 7053.
Atvinnaiboði
Bifreiðasmiður-Bilamálari.
Bifreiöasmiöur—Bflamálari
óskast og vanir aðstoöarmenn.
Uppl. ekki veittar I sima Bifreiöa-
verkstæöi Arna Gislasonar hf.
Tangarhöfða 8-12.
Leikskólinn Tjarnarborg
óskar eftir starfskrafti til
ræstinga. Uppl. i sima 15798.