Vísir - 27.10.1978, Síða 21
I dag er föstudagur 27. október 1978. 292.
flóö kl. 03.25/ síðdegisflóð kl. 15.38.
dagur ársins. Árdegis-
)
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgi-
dagavarsla apöteka i
Reykjavik vikuna 27. okt.
til 2. nóv. er i Háaleitis
Apóteki og Vesturbæjar
Apóteki. Þaö apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum,
helgidögum og almennum
fridögum.
Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
Reykjavik logreglan,
simi 11166. Slökkviliðið og
sjúkrablll simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkviíið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður
Lögregla 51166. Slökkvi-
liðið og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og 1
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkviliðið simi 2222.
SKÁK
Hvítur leikur og vinn-
ur.
Hvítur: Kapu
Svartur: Bilek Skák-
þing Ungverjalands
1964.
1. Hf-e3! Gefið.
Hótunin er 2. Dh8 mát,
ogeftir 1. „Rxe3, mát-
ar hvitur með
2. Df6+ o.s.frv.
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dogum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094. Slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar. Lög-
regla og sjúkrabili 1666.
Slökkvilið 2222, sjúkra-
húsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
SlökkvUiöið og sjúkrabill
1220.
Höfn I Hornafirði. Lög-
reglan 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
ORÐIÐ
Þvi að þar sem fjár-
sjóður þinn er, þar
mun og hjarta þitt
vera.
Matt. 6,21
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkviliðið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
SlökkviUöið 2222.
Neskaupstaður. Lögregl-
an simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvi-
liðið 6222.
HúsavUi. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
SlökkvUiðið 41441.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkviliðið
og sjúkrabfll 22222.
Dalvik. Lögregla 61222
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
ólafsfjöröur. Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjöröur. lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282. Slökkvilið, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
ísafjöröur, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkviliðið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkvi-
liðið 7261.
Patreksfjörður lögregla
1277. Slökkvilið 1250, 1367,
1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
SlökkvUið 7365.
Akranes lögregla og
sjúkrabiU 1166 og 2266
SlökkvUiðið 2222.
HEIL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
• Slysavarðstofan: simi
81200.
S/EL MÆLT
Gagnlegustu bækurn-
ar eru þær, sem
þvinga lesandann til
að hugsa meira upp á
eigin spýtur.
— Voltaire.
Á laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
BILANIR
Vatnsveitubilanir simi
85477.
Símabilanir: simi 05.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
NEYÐARÞJÓNUSTA
Nautarúllur með harðsoðnum eggjum
Uppskriftin er 'fyrir 4
4 egg
4 þunnar nautakjöts-
sneiðar
salt
pipar
smjör eða smjörllki
Sjóðið eggin i 10 mlnútur.
Kælið þau og takið skurn-
ina utan af.
Kryddið kjötsneiðarnar
með saitiog pipar. Leggiö
eitt egg á hverja sneið
vefjið hana þétt saman og
festið með tannstöngli.
Steikið nautariilluna f
heitrifeiti á pönnu. Skerið
rúlluna i tvennt, fyrir
framreiðslu. Berið meö
hrærðar kartöflur og hrá-
salat.
Umsjón: Þórunn I. Jónotansdóttir
Laugardaginn 9. sept.
vorugefin saman i hjóna-
band Unnur Gunnarsdótt-
ir og Sigurður R.
Hermannsson. Þau voru
gefin samanaf séra Birgi
Ásgeirssyni I Mosfeiis-
kirkju. Heimili ungu
hjónanna er að Merkja-
teig 7, Mosfellss veit.
Ljósmynd MATS —
Laugavegi 178
Laugardaginn 16.9 voru
gefin saman I hjónaband
Edda Stefánsdóttir og
Jakob Stefánsson. Þau
voru gefin saman af séra
Sigurði Hauki Guðjóns-
syni i Langholtskirkju.
Heimiliungu hjónanna er
að Heiluhrauni 7,
Mývatnssveit. Ljósmynd
MATS — Laugavegi 178.
FELAGSLIF
Flóamarkaður
Kvenfélag Laugarnessókn-
ar heldur flóamarkaö I
fundarsal kirkjunnar
laugardaginn 28. okt og
hefst hann kl. 2. Mikið af
nýjum fatnaði mjög ódýrt.
Diskótek aö Hotel Borg,
föstudag kl. 9-1, laugardag
kl. 9-2. Diskótekið Disa sér
um fjöriö. Plötusnúður
Óskar Karlsson.
Jafnréttisnefnd Hafnar-
fjarðar heldur almennan
fund I Viöistaðaskóla.
laugardaginn 28. okt. og
hefst hann kl. 15 stundvis-
lega. Fundarefni: Kynntar
verða niðurstöður af könn-
un jafnréttisnefndar um
jafnrétti kynjanna i
Hafnarfiröi sem gerö var
1976. Bergþóra Sigmunds-
dóttir framkvæmdastjóri
Jafnréttisráðs rikisins
heldurframsögu um málið.
Siðan verða frjálsar um-
ræöur. Allir Hafnfiröingar
sem láta sig þessi mál ein-
hverju skipta eru hvattir til
að koma á fundinn.
Frá Vestfirðingafélaginu:
Aöalfundur Vestfirðinga-
félagsins verður haldinn á
Hótel Borg næstkomandi
sunnudag 29. okt. kl. 4.
Félagar fjölmennið ásamt
nýjum félagsmönnum.
Stúdentakjallarinn.
1 kvöld föstudaginn 27. okt.
mun Siguröur Bjóla kynna
hina nýju plötu Spilverks
þjóðanna i Stúdenta-
kjallaranum viö Hring-
braut. Auk þess mun Stein-
unn Jóhannesdóttir leik-
kona lesa úr verðlauna-
skáldsögu Guðlaugs Ara-
sonar Eldhúsmellur.
Knattspyrnufélagið
Vikinur, skiöadeild.
Þrekæfingar verða á
þriðjud,- og fimmtudag
kl. 8.15 undir stúkunni viö
Laugardalshöilina. Takið
með ykkur útigalla.
Þjálfarinn.
Kaffisamsæti
Rangæingafélags
Starfsemi Rangæinga-
félagsins I Reykjavik
hefst að venju með sam-
komu fyrir eldra fólkið f
Bústaöakirkju sunnudag-
inn 29. október næstkom-
andi og byrjar hún með
messu kl. 14. Séra ólafur
Skúiason prédikar. Aö
messu lokinni verður
eldra fóikinu boðið til
kaffisamsætis í safnaðar-
heimilinu, en yngra fólk
af rangæskum ættum er
jafnframt hvatt til aö
koma og kaupa sér kaffi
til styrktar starfsemi
félagsins. Kvennadeiidin
sér um kaffiveitingarnar
undir forustu Sigriðar
Ingimundardóttur.
Bridge-deild félagsins hóf
vetrarstarfið m eð
Basar kvenféiags
Háteigssóknar verður
að Hallveigarstöðum
laugardaginn 4. nóv. kl. 2.
e.h. Gjöfum á basar er
veitt móttaka á miðviku-
dögum kl. 2-5 að
Fiókagötu 59, og f.h. þann
4, nóv. á Hallveigar-
stöðum.
Framfundur á laugar-
daginn var einkar
fjörugur. Próf. Lárus
H. Bjarnason hjélt
freklega tveggja tima
ræðu. Kl. 1 1/2 um
nóttina voru máiin enn
óútrædd og var þvi
fundi frestaö.
GENGISSKRANING
Gengisskráning á hádegi Ferða-
þann 26.10 1978: Kaup Sala manna- gjald- eyrir
1 Bandarikjadoilár 308.00 308.80 339.68
1 Steriingspund ... 634.65 636.25 699.87
1 Kanadadollar.... 259.65 260.35 286.38
,100 Danskar krónur . 6267.50 6283.80 6912.18
100 Norskar krónur 6461.75 6478.55 7126.40
100 Sænskar krónur . 7392.30 7411.50 8152.65
100 Fini.sk mörk .... 8077.40 8885.14
100 Franskir frankar 7527.80 7547.40 8302.14
100 Belg. frankar .... 1109.60 1220.56
100 Svissn. frankar .. .. 20437.95 20491.05 22540.15
100 Gyllini .. 15991.65 16033.25 17636.57
100 V-þýsk mörk .... .. 17470.55 17485.85 19234.43
100 Lírur 38.59 38.69 42.55
100 Austurr. Sch .2384.80 2391.00 2630.10
100 Escudos 701.00 771.10
100 Pesetar 453.02 498.32
100 Yen 172.24 172.68 189.94
Hrúturinn
21. mark—20. april
Láttu maka þinn eða
félaga ráða ferðinni i
dag, en neituðu að
gera það, sem sam-
rýmist ekki samvisku
þinni.
Nauliö
21. april-21. mai
Settu þér þaö mark að
ná andlegu jafnvægi I
dag Stundaðu erfiðar
iþróttir til að fá útrás
fyrir aukaorku þina.
Hvildu þig vel i kvöld.
Krabhinn
21. júr.i—23. júll
Þú skalt verja vin
þinn, sem getur sjálf-
ur ekki borið hönd fyr-
ir höfuð sér. Littu eftir
þeim minnimáttar.
Tviburarnir
22. mai—2í. júnt
Vaknaðu snemma og
faröu I ferðaiag eða
taktu þátt I iþróttum.
Vertu ekki hrædd(ur)
að láta i ljós skoðun
þlna. Sýndu smá
umburöarlyndi.
Ljóniö
24. júli—23. ágúst
Þetta verður
skemmtiiegur dagur
hjá þér, og ættingjar
þínir ieggja sitt af
mörkum til aö gera
hann sem eftirminni-
.legastan. Vertu viðbú-
in(n) einhverju
óvæntu.
"Meyjan
24. ágúst—23. sept
Reyndu að vera ekki
svona aöfinnsiusam-
ur(söm). Þú getur
ekki ætlast til, að allt
og ailir séu fullkomn-
ir. Njóttu lifsins i
kvöld.
...» Vogin
!jj[| 24. sept. —23. oki
Þetta er góður dagur
til að hafa áhrif á
aðra, og útlitið skiptir
töluverðu máli. Þú ert
fremstur I flokki í dag
og gengur vel aö
stjórna öðrum.
Drekinn
24. okt.—22. nóv
Byrjaðu daginn
snemma. Þú eyðir
fyrri hluta dagsins
mest I viðskipta- og
atvinnuumræður.
Bogmaöurinn
23. r.óv,—21. »les.
Athugaðu, hvað vinir
þlnir ætla að gera I
dag og fylgstu siðan
meö, ef þú hefur
áhuga. Forðastu geö-
illar persónur.
Steingeitin
22. dcs.—20 jan.
Taktu tillit til barn-
anna um morguninn
og reyndu aö gera eitt-
hvað þeim til skemmt-
unar.
21.—19. febr.
Reyndu að siaka eitt-
hvað á kröfum þlnum,
svo að þú komist að
samkomulagi. Sælla
er að gefa en þiggja.
Fiskamir
20. febr.—20-Nnani
Þú vekur athygli fyrir
afstöðu þina eða áiit
þitt á einhverju máli.
Farðu i ferðalag 1 dag,
svo framarlega sem
veðrið verður skap-
legt.