Vísir - 27.10.1978, Qupperneq 22

Vísir - 27.10.1978, Qupperneq 22
26 Föstudagur 27. oktdber 1978 VISIR ÞROSKAMEÐAL SPARSEMINNAR Ekkert er algengara umræöu- efni en sú fjárhagslega ringul- reiö, sem rikir I öllum peninga- málum þjóöarinnar. Þaö er eins og enginn viti sitt rjúkandi ráö, hvorki almenningur né forráöa- menn — þeir sem kosnir hafa veriö — til aö koma meö ráöin og framfylgja þeim i starfi — á þingi og i rikisstjórn. Sú lausn sem þeir koma meö er aöeins til skamms tima, skapar eitthvert „ráörúm” til aö geta tekiö á vandamálinu einhvern- tima siöar.— Einkennilegast viö þennan vanda er þó þaö, aö hann stafar ekki af skorti eöa vöntun á einu eöa neinu. — Þvert á móti. Hér á landi viröist vera gnótt alls þess, sem maöurinn þarf til lifs- ins viöurhalds. Allir njóta I rlkum mæli þeirra gæöa, sem heimur- inn þ.e.a.s. efnisheimurinn — hefur upp á aö bjóöa. En enda þótt þetta sé sú staö- reynd, sem öllum blasir viö og er aö sanna sig i daglegu lifi fólks- ins, þá er ekkert lát á kröfugerö- inni. Meira — meira —. Þaö er engu likara en neysluæöi hafi gripiö okkur öll. Hvort, sem viö höfum rúm auraráö eöa þá hitt, aö viö höfum úr minna aö spila, þá er kjöroröiö eitt og hiö sama: Hærra kaup, betri lifskjör, rýmri kaupgetu. A þessum kröfum er ekkert lát. Aldrei linnir þeirri baráttu, sem fólkiö er hvatt til aö heyja á þessu sviöi. Þó ættum viö aö vita, aö ekkert af þessu endist okkur til sannrar gæfu eöa þess lifsláns, sem ætti aö vera okkar mesta keppikefli, þ.e. aö eiga friö I hjarta, vera I sátt viö umhverfi sitt, vera sér meövitandi um þá gleöi og þann góöleik sem ekkert fær granda'1 — hvernig svo sem hinn ytri hag- ur er, hvort menn eru færir um aö veita sér meira eöa minna af hin- um ytri gæöum umfram sóma- samlegt, mannsæmandi lif sem gefur mönnum tækifæri til and- legs þroska og almennra fram- fara. Þaö er kominn vetur og kuldi fyrir noröan. Sumarlaufin eru fallin af trjánum kringum fallegu kirkjuna á Grund I Eyjafiröi, en þar var fyrst plantaö trjám viö kirkju hér á landi. Ljósm. Jóhanna Björnsdóttir Skyldi nokkur I raun og veru hafa hugsaö þá hugsun til enda, hvernig viö komust út úr þeim efnahagslegu ógöngum, sem ótvl- rætt enda I blindgötu gjaldþrots- ins ef ekki tekst aö finna útgöngu- leiö? Satt aö segja er ekki þess aö vænta aö hagfræöin eöa reikn- ingsspekin geti þaö. Þrátt fyrir góöa menntun, mikla tölvisi og margháttaöa útreikninga — þá veröa reikningarnir stööugt flóknari, vegir talnanna vandrat- aöri. Og þetta er eiginlega alveg eöli- legt. Þar er nefnilega vitiö og heilinn einn aö verki, par sem hag vöxturinn er settur ofan öllu ööru og hann viröist vera hiö þráöa takmark og eina keppikefli. En þaö er sama hvaö hagvöxturinn er hraöur og hversu mikiö kaup- getan vex, alltaf vantar okkur meira og meira og ár eftir ár lif- um viö um efni fram meö þvi aö safna skuldum, binda okkur á klafa eyöslu og óráösiu. Sllkt háttalag veldur ekki að- eins ófarnaöi á efnahagssviöinu. Þaö lamar siöferöiþrekiö og veik- ir viljann til hollrar sjálfsbjarg- arviöleitni, reglusemi og áreiöan- leika I viöskiptum og trúnaöi manna meöal. Sóun fjárhags- legra verömæta hefur marga al- varlega fylgikvilla. — Þetta vissi fólkið I gamla daga. Sparsemin, reglusemin var ein hinna fornu dyggöa og sú sem ekki var sist áriöandi. Þá var haft aö orötaki: Þaö gerir hvern góöan aö geyma vel sitt.Ef þetta er satt og rétt, þá 3 (Þjónustuauglýsingar Jarðýta Til leigu lítil ýta Uppl. í síma 73939 og 84101 Ragnar Geir Y Chesterfield sett. Vandaö, sigilt, klætt I ákiæöi og leöri. >: BÓLSTRUNIN LAUGAR- NESVEGI 52. Simi 32023. Pípulognir Getum bætt við okkur verkefnum. Tökum að okkur nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, sími 75209, Friðrik Magnús- son, simi 74717. ETTINE Tökum aö okkur: sprunguviögeröir, glerisetningar, setjum upp rennur og niöur- föll, múrviögeröir. Gluggaþvottur o.fl. Uppl. I sima 51715. "V Þak hf. auglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggið yöur sumar- hús fyrir voriö. At- hugið hiö hagstæöa haustverö. Simar 53473, 72019 og 53931. Er stíflað? / «imu|i|uiiu3iuu Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baðkerutn og niöurföllum, not- um ný og fullkomin i tæki, rafmagns- snigla, vanir menn. Upplýsingar 1 i sima 43879. phyris Phyris snyrtivörur verða sifellt vinsælli Phyriser húösnyrting og hörundsfegrun með hjálp blóma og jurta- seyöa. Phyris fyrir allar húögerðir. Fást i helstu snyrtivöru- verslunum. KOPAVÓGSBUAR Sjónvarpsviögeröir á verkstæöi eöa I heimahúsi. Loftnetsviögeröir. Út- varpsviögeröir. Biltæki C.B. talstööv- ar. tsetningar. TONBORG Hamraborg 7. Simi 42045. 31=3 ASA sjónvarpstækin 22” og 26” KATHREIN sjónvarpsloftnet og kapal RCA transistora, I.C. rásir og iampa AMANA örbylgjuofna TÖTAL slökkvitæki STENDOR ínnanhúskallkerfi TOA magnarakerfi Georg Ámundason & Co Suöurlandsbraut 10 Simar: 81180 og 35277 & Sögum gólfflisar, veggflisar og fl. HELLU'%STEYPAN STETT HYRJARHÖFÐA 8 S 86211 ÖNNUMST ALLA ALMENNA JÁRNSMÍÐI Getum bætt við okkur verkefnum. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, haökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON Setjum hljómtœki og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta. Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á kló- settum, þétti krana, vaska og WC. Fjariægi stiflur úr baði og vöskum. Löggiltur pipulagningameistari. Uppl. i sima 71388 til kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson. Anton Aöalsteinsson. Glugga- og hurðaþéttingar - SLOTTSLISTEN Tökum að okkur þéttingu á opnanleg- um gluggum og hurðum. Þéttum með Slottslisten innfræstum, varanlegum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1 Sími: 83499 ■< Tek að mér að fjarlægja, flytja og aðstoða bíla. Bílabjörgun Ali Simi 81442. í * STALAFl | Skemmuvegi 4 I Simi 76155 200 Kópavogi. Loftpressur JCB grafa Leigjum út: loftpressur, Hilti naglabyssur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn REYKJAVOGUR HF. Armúla 23 Simi 81565, 82715 og 44697.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.