Vísir


Vísir - 02.11.1978, Qupperneq 12

Vísir - 02.11.1978, Qupperneq 12
Fimmtudagur 2. m nóvember 1978 VISIH Umsjón: Gylfi ^ristjánsson — Kjartan L. Pálsson Þeir ensku gera Grashoppers sló Reol Modríd út! Ensku meistararnir Nottingham For- est voru ekki i vandræOum meö aö tryggja sér r-étt til aö leika i 8-liöa lirslit- um Evrópukeppni meistaraliöa I knatt- spyrnu. Þeir léku siöari leik sinn gegn AEK Aþenu i Nottingham i gærkvöldi og unnu öruggan 5:1 sigur. Fyrri leik iiö- anna sem háöur var i Aþenu vann For- est einnig og samanlögö markatala er 7:2 Forest I vii. t gærkvöldi voru þaö Gary Birtles (2), Needham, Woodcock og Anderson sem skoruöu fyrir Forest. Óvæntustu úrslitin i keppninni I gær uröu er svissneska liöiö Grashoppers sló Reai Madrid út úr keppninni meö þvi aö sigra 2:0 I Sviss. Fyrri ieik liöanna sem háöur var i Madrid lauk 3:1 fyrir Real Madrid og Grashoppers komst þvi áfram á reglunni um fleiri útimörk. Glasgow Rangers tókst þaö sem fáir reiknuöu mcö. Þeir léku gegn hollensku meisturunum PSV Eindhoven og I fyrri leik liöanna var ekkert mark skoraö. Liöin inættust siöan I Hollandi I gær og þá sigraöi Rangers öllum á óvart meö 3:2. MacDonald, Johnstone og Russel skoruöu fyrir Rangers. Þá er árangur sænsku meistaranna Malmö einnig athyglisveröur. Malmö sló frönsku meistarana Monaco út I 1. umferö og nú uröu sovésku meistararnir Dinamo Kiev aö láta I minni pokann fyrir Sviunum. Fyrri leik liöanna i Kiev lauk án þess aö mark væri skoraö, en I Malmö I gærkvöldi skoraöi heimaliöiö tvivegis án svars frá þeim sovésku. FC Köln, sem sló Akranes út úr keppninni er komiö I 8-Iiöa úrslitin eftir 4:0 sigur heima gegn Lokamotin Sofia I gærkvöldi. Þeir Dieter Muller (2), Van Gool og Glowacx skoruöu fyrir Köln, sem haföi unniö fyrri leikinn 1:0. önnur úrslit i keppninni i gær uröu þau aö Wisla Krakow frá Póllandi sigraöi Brno frá Tékkóslóvakiu 1:1 en fyrri ieik liöanna haföi lokiö 2:2. Wisla kemst áfram á útimörkunum tveimur. Liöin sem leika i 8-liöa úrslitum eru Nottingham Forest, Glasgow Rangers, Köln, Grashoppers, Malmö, Wisla Krakow, Dynamo Dresden og Austria Wien. —gk-. Barcelona vann upp forskotið Þaö gekk miklö á hjá 100 þúsund áhorfendum á leikvelli spænska liösins Barcelona I gærkvöldi, en þá léku Barcelona og belgiska liöiö Anderlecht þar siöari leik sinn I 2. umferö Evrópu- keppni bikarhafa. Anderlecht haföi unniö fyrri leikinn i 3:0, en Barcelona jafnaöi þann mun meö mörkum Hans Krankl, Heredia og Zu- viria. Þurfti þvl aö framlengja og enn var allt viö þaö sama. Þá þurftl vita- spyrnukeppni, og henni lauk þannig aö þaö var Barcelona, sem komst áfram, en Evrópumeistarar Anderlecht frá i fyrra eru úr leik. Ipswich. ensku bikarmeistararnir, komust I mikil vandræöi i heimaleik sin- um gegn Innsbruck frá Austurriki. Ips- wich haföi unniö útileikinn 1:0, og aö venjulegum leiktima I gær loknum var staöan 1:0 fyrir Innsbruck. Þurfti þá aö framlengja, og þá skoraöi Burley mark-1 iö, sem kcmur Ipswich I 3. umferö. Paul Mariner fékk rauöa spjaldiö i leiknum og veröur þvi ekki meö i næsta Evrópu- j leik Ipswich. FC Magdeburg frá A-Þýskalandi, sem sló Val út úr keppnlnni i 1. umferö, er komiöi 3. umferö eftir aö hafa tapaö 2:1 fyrir Ferencvaros I Búdapest I gær- kvöldi. Fyrri leik liöanna, sem háöur var I Magdeburg, lauk hinsvegar 1:0 fyrir heimaliöiö, og Magdeburg kemst þvi áfram á útimarkinu. Þau liö sem leika i 8-iiÖa úrslitum Evrópukeppni bikarhafa eru þvi Magdeburg, Ipswich, Barcelona, Beveren (Belgiu), Banik Ostrava (Tékkóslóvakiu),Servette (Sviss), Inter Milan (Itallu) og Fortuna Dússeldorf (V-Þýskalandi. gk-. • • TVO MORK FRA ÁSGEIRI NÆGÐU STANDARD EKKI Tvö mörk Asgeirs Sigurvinssonar I leik Standard Liege og Manchester City I Liege 11 gærkvöldi dugöu Standard skammt. Manchester City haföi unniö fyrri leik Iiöanna i UEFA-keppninni 4:0og komast þvláfram á samanlagöri markatölu 4:2. önnur úrslit i UEFA keppninni i gærkvöldi uröu þessi, samanlögö malkatala I | sviga: West Bromwich (England) .Sporting (Portúgal) 1:0 (3:0 Valencia (Spáni):Pitesti (Rúmeniu) 5:2 (6:4) Dukla Prag (Tékkó.sI.kiu):Everton (Englandi) 1:0 (2:2) Dukla Prag áfram á úti- | markinu. Hibernian (Skotlandi) :Strasburg (Frakklandi) 1:0 (1:2) Arsenal (Englandi):Split (Júgóslavlu) 1:0 (2:2) Arsenal áfram á útimarkínu. Esbjerg (Danmörku) :Kuopio (Finnlandi) 4:1 (6:1) Red Star (Júgóslavlu):Sporting (Spáni) 1:1 (2:1) Lausanne (Sviss):Ajax (Hollandi) 0:4 (0:5) Stuttgart (V-Þýskal.):Torpedo (Sovétr.) 2:0 (3:2) Duisburg (V-Þýskal.):Jena (A-Þýsifal.) 3:0 (3:0) AC Milan (ttaliu):Levski (Búlgariu) 3:0 (4:1) Tbilisi (Sovetr.):JHerta Berlin (V-Þýskal.) 1:0 (2:1) | Timosoara (RúmenIu):Honved (Ungv.land) 2:0 (2:4). Liöin sem leika I 16-liöa úrslitum eru þvi: AC-Milan, Duisburg, Stuttgart, Herta | Berlin, Honved, Dukla Prag, Valencia, Ajax, West Bromwich, Strasburg, Red Star, j Esbjerg, Arsenal og Borussia Mönchengladb. Einum leik er ólokiö, slöari ieik Slask | írá Póllandi og IBV, en hann fer fram I kvöld. gk-. VISIR Fimmtudagur 2. nóvember 1978 H0LBÆKÆTUR AD KAUPA KARL — en Akurnesingurinn kannast ekki við það sjólfur Danska stórblaöiö Berlingske Tidende segir frá þvf I vikunni og slær þvl vel upp, aö danska félag- iö Holbæk ætli aö kaupa Islending I stað þeirra leikmenna, sem fé- lagiö hefur misst frá sér á undan- förnum mánuöum. Þarna er um að ræöa, aö sögn blaösins, hinn 22 ára gamla landsliðsmann frá Akranesi, Karl Þóröarson. Hafi Helgi Danielsson, einn af stjórnarmönnum Knatt- spyrnusambands Islands, sem veriö hafi I heimsókn i Holbæk, mælt sérstaklega meö Karli. Haft er eftir Frode Svenningsen, formanni Holbæk, I greininni, aö félagiö hafi mikinn áhuga á aö kaupa Þóröarson, en fyrst þurfi aö útvega nægilegt fé til þess... „Ég kannast ekkert viö aö vera aö fara til Holbæk, og þetta er þaö fyrsta sem ég heyri um þaö mál”, sagöi Karl Þóröarson, er viö náö- um tali af honum á Akranesi i gærkvöldi. ,,Ég veit ekkert hvaö Helgi Danielsson er aö gera. Hvorki hann né neinn frá Holbæk hafa talað um þetta viö mig. Ég kannast aö sjálfsögöu viö Holbæk, og þá aðallega i sam- bandi viö íslendingana, sem þar hafa verið. Ég veit aö Jóhannes Eövaldsson hóf sinn atvinnu- mannaferil þar, Atli Þór Héöins- son lék meö Hoíbæk I eitt eöa tvö sumur eftir þaö, og aö Stefán örn Sigurösson leikur meö félaginu núna”. Karl var ekki tilbúinn aö svara þvl i gærkvöldi, hvort hann tæki tilboöi frá Holbæk, ef þaö kæmi. Kom þessi frétt þaö flatt upp á hann aö hann hélt lengi vel aö viö værum aö grinast viö hann.... —klp— Holbæk kober ny islænding Holbæk, der har mistet sá mange spillere til udlandet og antagelig ogsá mister Sdren Lindsted, er ikke for- knyt og kdber selv ind fra udiandet. Klubben har flere islandske spillere pá sit hold l og er ved at. kobe en til. Det ' er Karl Thordarsson, 22 ár og landsholdsspiller fra 1 Akranes. Han blev stærkt anbefalet ' af Helge Danielsson, besty- relsesmedlem i det islandske fodboldforbund, der var pá besdg i Holbæk i gár og sá kampen mod Ikast. Daniels- son er pá kursus her i lan- j det. »Vi vil gerne kdbe Thor- darsson«, sagde Holbæk-le- deren Frode Svenningsen, »hvis vi ellers kan skaffe pengene«. Mere ville han ikke sige. i De er jo, áh sá hemmelig- Iiedsfulde, fodbolddederne efter, at vi har fáet penge- fodbold pá programmet. Konkurrenterne má intet vide. Will., Karl Þórðarsson er án efa einn skemmtilegasti knattspyrnumaður okkar íslendinga um þessar mundir, enda hafa mörg erlend félög sýnt honum áhuga. Eitt þeirra er danska 2. deildarliðið Holbæk, en hér til hliðar má sjá frétt úr dönsku blaði um það mál.... Þaö vantar ekki vöövana né kraftana hjá honum Skúla óskarssyni enda horfir hann björtum augum fram til heimsmeistaramótsins I kraftlyftingum, sem haldiö veröur um helgina. Vlsismynd GVA Skúli er alveg ógurlega sterkur ,,Ég man ekki eftir aö hafa séö Skúia i ööru eins formi og núna, og þaö kæmi mér á óvart ef hann næöi ekki I þaö minnsta I þriöja sætiö á heimsmeistaramótinu á laugardaginn. Hann er alveg ógurlega sterkur um þessar mundir” Þetta sagöi okkar besti lyftingamaöur I ölympiskri tvi- þraut- snörun og jafnhöttun- Gústaf Agnarsson, er viö spjöliuöum viö hann um heims- meistaramótiö I kraftlyftingum, en þaö er hin grein lyftinga- Iþróttarinnar, sem fram fer I Finnlandi nú um helgina. Gústaf verður þar einn af aö- stoöarmönnum islensku keppend- anna, sem eru þeir óskar Sigur- pálssonog Skúli Cskarsson.Eftir þá keppni mun Gústaf halda til Sviþjóöar þar sem hann mun kynna sér aöstæður hjá þekktu lyftingafélagi, sem boöiö hefur honum gull og græna skóga ef hann vilji koma til félagsins og æfa og keppa meö þvi næstu mán- uði. „Ef allt gengur aö óskum, á Skúli aö ná langt á mótinu, og Cskar á einnig að geta staöiö sig mjög vel ef hann nær sér á strik” sagöi Gústaf. „Annars veröa þarna geysilegir kraftakarlar samankomnir og ómögulegt aö vita hverju þeir geta fundiö upp á aö lyfta”. Auk þeirra Skúla og Óskars veröa tiu aörir Islenskir lyftinga- menn I sviösljósinu úti i heimi um helgina. Eru þaö piltar sem taka þátti Noröurlandamóti unglinga, sem fram fer I Danmörku. Eigum viö þar nokkra, sem eiga góöa möguleika á aö koma heim meö verölaun. —klp— það mjög gott! Tveir enskir knattspyrnu- menn hafa leikiö I hollensku knattspyrnunni aö undanförnu, og hafa þeir báöir staöiö sig mjög vel þar. Þetta eru þeir Ray Clark, sem leikur meö Ajax, en hann erbróö- ir Alan Clark, sem lék hér áöur fyrr meö Leeds. Hinn er Sammy Morgan, en hann var keyptur til Sparta Rotterdam frá Cambridge United. Báöir þessir leikmenn hafa staö- ið sig m jög vel. en þeir leika báöir i framlinu sinna liöa. Þeir hafa veriö iönir viö aö skora mörk, og oft á tiöum bjargaö stigum fyrir -félög sin meö mörkum sinum. Forráðamennhollenskra félaga hafa aö undanförnu horft æ meira yfir til Englands, er þeir hafa veriö aö leit_a aö nýjum leik- mönnum fyrir félög sin. Reyndar hafa margir enskir kanttspyrnu- menn gefiö þaö I skyn, aö þeir séu tilbúnir aöfara til Hollands, enda eru þaö ekki nema stórliö I Eng- landi, sem geta boðiö leik- mönnum sinum sömu laun og hollensku félögin. gk. „Stewart byrjaði ekíd ## Vegna fréttar I VIsi I gær þar sem greint er frá leik 1R og UMFN I körfuknattleiksmóti sem haldiö var á Keflavikur- flugvelli óskar Körfuknattleiks- deild 1R aö eftirfarandi komi fram: — Viö teljum aö Paul Stewart hafi ekki átt upptökin aö þeim slagsmálum sem brutust út I lok fyrri hálfleiks. 1 greininni er gefiö i skyn aö um einhliöa árás Paul Stewart á Stefán Bjarkason hafi veriö aö ræöa. Þetta teljum viö alrangt. Eins og fram kemur i lög- regluskýrslum er Poul Stewart ekki talinn upphafsmaöur þess- ara átaka. Viö viljum láta þaö koma fram aö rétt heföi veriö af blaðamanni aö kynna sér sjónarmiö beggja aöila þar sem hann var ekki viöstaddur at- buröinn. Aö lokum þetta: Viö hörmum aö sllkur atburöur skuli hafa átt sér staö, þar sem svona atvik eiga ekki aö sjást I iþróttum. f.h. Körfuknattleiksdeildar 1R Edward Ragnarsson. Hallað réttu máli Viö þessa grein Körfuknatt- leiksdeildar 1R þykir mér til- hlýöilegt aö gera smá-athuga- semd. IR-ingarnir segja I grein sinni aö ég hafi gefiö I skyn aö um einhliöa árás Paul Stewart á Stefán Bjarkason hafi veriö aö ræöa. I öllum hugaræsingnum yfir þessu atviki er greinilegt aö IR- ingarnir hafa ekki lesiö greinina IVisimeöbáöum augunum. Þar sagöi nefnilega orörétt um „siagsmál” Stefáns og Stewart: ...voru þeir aö berjast undir körfunni I frákasti Stefán Bjarkason og Paul Stewart hinn bandariski þjálfari og leik- maöur 1R. Lauk þeim stympingum þannig aö Stewart sló Stefán i gólfiö... Siöan kemur lýsing á þvi er Stewart sló Stefán varnarlausan á gólfinu. Þaö bætir ekkert málstaö 1R- inga aö reyna aö eigna undir- rituöum einhverja hlutdrægni i þessu máli og öllu sliku er visaö heim til fööurhúsanna. Ég ætla ekki aö biöja IR-inga afsökunar á þvi aö hafa ekki rætt viö þá um hvernig þetta at- vikaöist þarna syöra ég haföi aö minu mati hlutlausar lýsingar á atburöinum, og heföu lýsingar IR-inga sem komu heim frá Keflavik er komiö var fram á nótt ekki breytt miklu um þá hliö málsins sem alvarlegust er en þaö er aö fullorðnir menn skuli haga sér á þennan hátt, burtséö frá þvi hver „byrjaöi” eins og IR-ingar segja I athuga- semd sinni. gk-. ,/Ætla að kæra Stewart" „Ég ætia aö kæra Paul Stewart fyrir þessa árás á mig” sagöi Stefán Bjarkason er viö ræddum viö hann i gær. „Mér finnst engin ástæöa til annars, en þaö er mál UMFN hvort þetta veröur kært til KKt. Stefán sagöi okkur aö 6 spor heföu veriö saumuö I augabrún hans eftir slagsmálin og hann ætti eftir aö fara i myndatöku til aö láta athuga hvort hann sé nefbrotinn. Þá sagöi hann aö augaö væri sokkiö, og hann væri þvi „eineygöur” þessa dagana. Annars sagöist Stefán harma aö þetta skyldi hafa komiö fyrir. „Þetta er leiöiniegt vegna IR- inganna, enda ber ég siöur en svo nokkurn kala til þeirra.” gk-. Samsvarar rúmum 1 líter af appelsínusafa Fæst i flestum matvöru- verslunum MATVÆLAVERKSMIDJAN ALDIIM hf. sími 444 21

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.