Vísir - 07.11.1978, Síða 1

Vísir - 07.11.1978, Síða 1
idagvr 7. nóv. Miklar birgðir af þorskblokkum á Bandaríkja- markaði: LÍTIL VON VM VER OHÆKKUN Verðið hefwr verið óbreytt um langan tíma Mieri birgðir eru i Bandarikjunum af þorskblokk en nokkru sinni fyrr, og ekki von á þvi, að hún hækki i bráð, að þvi er kom fram á blaðamanna- fundi með forráða- mönnum Coldwater Seafood Corporation i Bandarikjunum. Birgðir af þorskblokk eru nú um 21 þúsund tonn og er verðið á blokkinni 105 cent. Verðið hefur verið óbreytt um langan tima, en Þorsteinn Gislason.forstjóri Cold- water Seafood, taldi að verðið héldist óbreytt og ekki miklar likur á hækkun. Verðið á fiskflökum frá íslandi hefur einnig verið óbreytt siðan i ágúst 1977 en islensku flökin hafa verið seld hærra verði i Banda- rikjunum en flök ann- ars staðar frá. —KS Þing- vinna hörðwm höndwm Breskir þingmenn nota nýstárlega aðferð við að kynna sér vandamál iðnaðar i landínu. Þeir klæðast vinnugöllum og fara til starfa f fyrirtækjunum. Sjá bls. 11 Þessimynd sem Ifljótu brag&igæti virst vera úr islensku frystihúsi, er tekin I verksmiðju Coldwater Seafood I Bandarlkjunum, I Everett skammt frá Boston. Stúlkan á myndinni er aö raöa fiskstautum, sem er veriö aö pakka á neytendamarkafi i Bandarikjunum. Þar selur Coidwater Seafood um 300 tegundir framleiddar úr Islenskum fiski. SölumiOstöð hraöfrystihúsanna, eigandi Coldwater, flutti á Bandarfkjamarkað Islenskan fisk á slðasta ári fyrir um 21 milljarð og er búist viö um 10% aukningu I ár. Vfsismynd —KS Peningalegur sparnaður hefur dregist verulega saman Priðjwngi minni en fyrír 20 árwmf Þjóðin hefur ekki fengið orð á sig fyrir sparnað/ í það minnsta ekki á síðustu árum. Allir keppast við að f jár- festa til að//sjá við" verðbólgunni. Fólk virðist gera allt við peningana/ annað en leggja þá í banka. I nýút- komnum Hagtölum mánaðarins kemur í Ijós að peningalegur sparnaðurer á hröðu undanhaldi/ ef miðað er við þjóðarauð. Frjáls peningalegur sparnaður/ það er án lagaboðs eða reglugerða, hefur minnkað úr 14% af þjóðarauði árið 1966 niður í 8/2%. Kerfisbundinn sparnaður hefur ekki minnkað jafnmikið en hefur þó farið úr 9/3% árið 1972 niður í 6/6% af þjóðarauði árið 1976. Peningalegur sparnaður var alls um 25% árið 1966 en var um 15% árið 1977. —BA— Sjá nánar bls. 5. Hvernig hoeijt er að nýta kísil Sjá bls. 2 Vísir spyr 2 — Svarthöfði 2 — Að utan 6 — Erlendar fréttir 7 — Fólk 8 — Myndasöqur 8 — Lesendabréf 9 — Leiðari 10 íþróttir 12,13 — Dagbók 15 — Stjörnuspá 15 — Lif og list 16,17 — Kvikmyndir 17 — Útvarp og sjónvarp 18,19 — Sandkorn 23

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.