Vísir


Vísir - 07.11.1978, Qupperneq 2

Vísir - 07.11.1978, Qupperneq 2
2 C I Reykjavík y D Hvað eyðir þú miklum peningum i mat mán- aðarlega? Margrét Kjartansdóttir, verka- kona: ,,Ég veit þaö nú ekki ná- kvæmlega. Þaö er þó nokkuö. Ég gæti trúaö aö þaö væri i kringum 100 þúsund. Ólöf Brynjólfsdóttir, húsmóöir i sveit: „Þvi miöur veit ég þaö ekki þar sem ég bý i sveit”. Guömundur V ilh jálm sson, bankaútibústjóri: „Ég veit þaö ekki. Ég giska á ca. 50 þúsund.” Margrét Haligrimsdóttir, Iþrótta- kennari: „Þaö er örugglega 100 þúsund sem fara i mat á mánuöi á minu heimili. Ég er meö fimm manna heimili og kött sem étur mjög mikiö. Annars er þetta upp og ofan.stundum meira og stund- um minna”. Lúövik Guöjónsson, vinnur viö Sigöldu: „Ég eyöi engu þar sem ég vinn fyrir utan heimiliö og er sjaldan i bænum”. t>riöiudaeur 7. nóvember 1978 VÍSIR Gœtum notað kísil- inn í málningar- og steypuiðnaði segir Jón Steinar Guðmundsson efnaverkfrœðingur Kisill, sem unninn er úr heitum jarðsjó, býður upp á marga nýtingarmöguleika og getur verið verðmætt efni. Visir birti fyrir nokkrum dögum viðtal við fram- kvæmdastjóra Hitaveitu Suðurnesja, þar sem fram kom að verið er að rannsaka verðmæti kisils i afgangsvatni hitaveitunnar. Af þessu tilefni sneri Visir sér til Jóns Steinars Guðmundssonar, efna- verkfræðings, sem vinnur að þessu verkefni á vegum Orkustofnunar og spurði hann um aðdrag- anda þessarar rannsóknar og hvaða möguleika hún bæri i sér. „Orkustofnun gerði á árunum 1973-1975 tilraunir I Svartsengi. Þetta voru vinnslutilraunir til þess að prófa tæki og aöferöir til aö framleiða ferskt hitaveitu- vatn, ósalt úr jarðsjónum”, sagöi Jón Steinar. Þaö felur þaö i sér aö taka þennan heita sjó sem kemur þarna upp, 240 gráöur, og nota hann til aö hita upp kalt vatn. Þegar þaö er búiö, þá er komiö hitaveituvatn sem hægt er að senda til Keflavikur, Grindavfkur og annarra staöa á þessu svæöi og eftir er þessi jarösjór, sem búiö er aökæla niður. Hann rann bara út i hrauniö og safnaöist þar fyrir alveg eins og hann gerir þarna I dag viö nýju stööina. Þetta voru hinar upphaflegu tilraunir sem Orkustofnun geröi. Upp úr þessu komu hugmyndir um hvernig mætti nýta þetta. Viö þessa tilraunastöö, þá rann semsagt vatnið, þessi kaldi jarö- sjór, út i hrauniö og kisill safn- aðist fyrir. Ariö 1974 tókum viö sýni af þessu og ég fór meö þaö til Bretlands þar sem ég var viö nám og rannsakaði þaö bæöi sjálfur og fór með þaö til sérfræðinga i kisil- efnum. Þetta voru min fyrstu afskipti af þessu máli. Þá kom fram aö þetta væri hreint og gott efni, og heföi vissa góöa eiginleika. Þegar ég svo byrjaöi aö starfa hjá Orkustofnun haustið 1977, stakk ég upp á þvi viö Guömund Pálmason aö þaö yröi eitt af minum verkefnum að halda þessu áfram. Ég tók upp þráöinn viö þessa aðila i Bret- landi og var raunar búinn aö ræöa viö þá áöur um, hvernig standa mætti að þessu. Sýnishorn af kisil Sérlistarkófið í kringum Kjarvalsstaði Kjarvalsstaöir eru enn komn- irá dagskrá meö sama hætti og áöur, þ.e. takmarkaöur félags- skapur listmálara hefur lýst yf- ir „lokun” staöarins frá 1. nóv- ember s.l. Krafan er, aö þaö margir félagsmenn Félags Isienskra myndlistarmanna gangi i stjórn hússins, aö nýr meirihluti skapist meö fulitrúa Aiþýöubandalagsins. Deilan er þvf hrein pólitisk, og varla til sóma forustumönnum FÍM, sem ætla mætti aö heföu stærri hlutverkum aö gegna á sviöi myndlistar en á sviöi stjórn- mála. Ekki þyrfti annaö en stofna nýtt félag myndlistar- manna til aö sýna hversu öfug- skotin stefna stjórnar FÍM er I þessu máli. Hitt er annaö mál, aö hér er um aö ræöa gamal- kunnar aöferöir, sem þekkjast úr öörum listafélögum, þar sem höfuöáhersla er lögö á aö ná póiitiskum yfirráöum, en minna lagt upp úr þvf aö veröa þeirri tilraun til listsköpunar aö liöi, sem stööugtfer fram I iandinu. Fljótlegt viröist aö kalla á samþykkt frá Bandalagi islenskra listamanna FlM-mönnum til stuönings I hinni vafasömu deilu, þótt Bandalagiö sé samsett úr mörg- um féla gaheildum, þar sem þessi mál hafa alls ekki veriö rædd. Nýleg hótun Bandalags- ins vegna Kjarvalsstaöa ber einnig vott hinna sömu einráöa ogkemur fram hjá stjórn FIM, og má nokkuö af þvi sjá, aö pólitikin er samhljóöa hjá báö- um, þótt innan félaga Banda- iagsins sé kannski meirihluti fyrir fylgi viö þá skynsamlegu tniögu aö myndlistarmenn eigi áheyrnar og tillögufulltrúa I stjórn K ja rvalsstaöa, sem myndlistarmönnum kemur ekki lengur viö frekar en aörir myndlistarsalir, sem eru utan eigu FÍM. Erfiöust er kannski krafa FÍM vegna þess aö hún sam- rýmist ekki sveitarstjórnarlög- um. Kjörnir hafa veriö þrlr full- trúar i stjórn Kjarvalsstaöa meöréttum og lögmætum hætti. Eigi aö bæta viö þremur mynd- listarmönnum i þessa stjórn er þaö andstætt sveitarstjórnar- lögum, nema fyrri kosning á stjórninni veröi gerö ógild og borgarstjórn kjósi stjórn aö nýju meö hliösjón af þeirri þörf myndlistarmanna aö vera I hús- stjórninni. Jafnframt væri þá eölilegt aö stjórn FÍM tæki upp baráttu fyrir þvl aö meölimir félagsins yröu framvegis kosnir I stjórnir allra myndlistarsala, hvort heldur þeir eru á Akureyri, I Neskaupstaö eöa I Reykjavlk. Þá fengist aö minnsta kosti skynsamiegt og skDjanlegt samhengi I hlutina. Nú skyidi fólk athuga, aö auö- vitaö ber aö taka tillit til óska myndlistarmanna um sýningar- húsog greiöan aögang aö þeim. Þessi hús eru byggö til aö hýsa myndlist, en ekki til aö útiloka hana. Engu aö siöur hefur oröiö sú raunin á, aö þeir einu sem vilja útiloka myndlistfrá húsum eins og Kjarvalsstööum, er sú gerö myndlistarmanna sem einkum lætur sérannt um stjórn FIM og meölimatöluna I þeim samtökum. Kannski meirihluti núverandi stjórnar Kjarvals- staöa sé meö afstööu sinni um aöhafa húsiö opiö og óháö einni myndlistarkliku einmitt aö hugsa um hin almennu réttindi myndlistarmanna. Þaö er svolitiö sorglegt þegar stjórnmálog listpólitlk valda si- endurteknum deilum út af Kjar- valsstööum. Ætla heföi mátt, aö tiliöguréttur I stjórn hússins heföi nægt félagsmönnum I FÍM til aö koma á framfæri og ráöa nokkru um sýningastefnuna. FÍM er ekki fulltrúi fyrir alla máiara i landinu, a.m.k. ekki á meöan þeir takmarka inngöngu I félagiö. Aftur á mótí eru Kjar- valsstaöir reistir fyrir al- mannafé og eru eign Reykja- vfkurborgar sem sllkrar. t þvl ljósi ber aö fara aö sveitar- stjórnarlögum um kosmingu á stjórn hússins, þótt sú stjórn geti aö sjálfsögöu haft tillögu- fulltrúa þrýstihóps meö sér á fundum og ráöiö sér hæfan mann til ráöuneytis. Llti ein- hverjir svo á, aö uppi sé fjand- skapur hússtjórnar viö mynd- listarmenn ætti jafnframt aö hafa I huga aö um er aö ræöa pólitlska meirihlutakröfu FiM, sem erfitter aö taka aivarlega. Svarthöföi

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.