Vísir - 07.11.1978, Page 9

Vísir - 07.11.1978, Page 9
VISIR Þriðjudagur 7. nóvember 1978 Stjórnarkreppa í jólagjöf? T.l. Reykjavík skrifar: Það rikti mikil bjartsýni með þá rikisstjórn sem ml hefur tek- ið við völdum er hiin hóf störf i sumar. En siöan eru liðn- ir nokkrir mánuöir og á þeim tima hefur margt skeð. Alveg sprakk blaðran þegar hið nýja fjárlagafrumvarp leit dagsins ljós. Ekki nóg með að flestir útgjaldaliöir frumvarps- ins stæðui stað heldur hefur þaö komið i ljós að flokkarnir þrir sem mynda þessa stjórn eru ekki sammála um frumvarpiö. En þrátt fyrir það hefur fjár- málaráöherrann, Tómas Arna- son predikaö það sýkntog heil- agt að frumvarpið sé rikis- stjórnarinnar allrar. Maður þarf ekki aö leita lengi til að komast aö þvi hversu frumvarpið er illa gert. Til iþróttamála er nú variö sömu fjárhæð og I fyrra þrátt fyrir alla þá verðbólgu sem hér hefur geisaö. Flestir áhugamenn um Iþróttir voru mjög ánægöir er Tómas Arnason tók við embætti fjármálaráöherra og þá ekki sist vegna þess að einhverntim- an átti hann að hafa lagt stund á iþróttir. En ráöherrann hefur nú brugöist trausti allra áhuga- manna um iþróttir. Það er ljóst að mikil sundrung rikir I stjórninni um þetta frum- varp þrátt fyrir aö enginn vilji viðurkenna þá staöreynd. Það kæmi mér ekki á óvart þó Is- lendingar fengju stjórnar- kreppu I jólagjöf þvi ekki viröist langt i það að rikisstjórnin splundrist. Unglingar vilja fleiri slíkar bíómyndir E.T. Reykjavík skrifar: Mér fannst það heldur skritið bréf sem birtist á lesenda-siðu VIsis fyrir helgi þar sem heimt- aöar voru til landsins rússnesk- ar kvikmyndir I stað mynda eins og þeirrar sem verið er aö sýna I Háskólabiói um þessar mundir. Þaö vita sjálfsagt flestir að myndin með John Travolta hefur vakið mikla at- hygli hér og aðsóknin talar bestu máli um það hversu góö myndin er. Nú þurfa gæöi kvikmynda ekki endilega aö fara eftir að- sókn, en það er þó ljóst sam- kvæmt blaöadómum og fleiru að myndin er mjög góö. Ég hef sjálf farið á þessa mynd og finnst hún mjög góö og John Travolta er einhver sá dýrðlegasti persónuleiki sem ég hef séð. Hann er algjört æði maöurinn. Ég er ansi hrædd um aö ef myndin hefði ekki komiö til landsins og einhver rússnesk þvæla komið I hennar stað hefði aðsóknin ekki verið til að hrópa húrra fyrir. Það eru einmitt svona myndir sem á að sýna hér. Unglingar hafa ekki I þaö mörg hús aö venda að þeir geti gert sér dagamun og fariö á góöa biómynd. Þessi mynd er einmitt fyrir þessa unglinga sem ekki komast inn á veitingastaöi borgarinnar. Að lokum langar mig til aö þakka Háskólabiói fyrir þessa fræbæru mynd um leiö og ég vona aö fleiri slikar fylgi i kjöl- farið. Myndin meö John Travolta i Háskólabiói hefur vakiö mikla athygli og aösóknin er gifurleg. | Lesendabréf s. 86611. Umsjón: Stefán Kristjánsson. J Breyttwr epnunartimi OPIÐ KL. 9-9 % Amerísku stytlurnar fró tee Borten nýkomnar Mmg bilastaaSI a.m.k. ó kvöldia HIOVUAMXIIR IIAI'N \RS I R Y I I Simi 12717 I Smurbrauðstofan BJORÍ\Jir\JI\l Njálsgötu 49 — Simi 15105 SKYNDUMYNMR ^Bhúsbyggjendur ylurinn er \3 Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast I h/f Borgarnesil timi93 7370 kvöldog helgammi 93-73S5 FÓTLAGA HEILSUSANDALAR meó trésólum margar gerðir og litir har hæll lágur hælí enginn hæll einnig baósandalar Þreyttir fætur auka spennu og rétt lag- aö skótau hjálpar því heilsunni. Þýsk gæóavara á mjög góöu verói. LÍTIÐ INN OG LÍTIÐ Á Aóeins hjá okkur. LAUGAVEGS APOTEK snvni\'oiTi(ieikl

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.