Vísir - 07.11.1978, Síða 11
7. nóvember 1978
11
VXSIR
Þriðjudagur
MNOMENN VID
IDNVERKASTÖRF
Bresk fyrirtœki hafa boðið þingmönnum að koma til
starfa hjá sér í nokkurn tíma til að |»eir geti kynnt
sér vandamál iðnaðarins í landinu
fSkattaveggur'
Forystumönnum i breskum
iðnaði hefur lengi þótt þingið
hafa litinn skilning á málefnum
iBnaBarins. Þeim þótti og liklegt
aB ef þingmenn vissu hvaBa
vandamál þaB hefBi I för meB
sér fyrir iBnaBinn, myndu þeir
siBur samþykkja lög og reglur
sem geröu honum erfitt fyrir.
Sum lögin voru lika nánast
hlægileg og sýndu ljóslega
framá að stundum vissi þingiö
ósköp litiö um hvaö þaö var aö
samþykkja.
Sem dæmi má nefna sérstök
skattalög sem sett voru til aö
örva fjárfestingu í framleiöslu
— frekar en þjónustugreinum.
Eitt fyrirtækiö komst aö þvf aö
þaö gat stórminnkaö skatt-
skyldar tekjur sinar meö þvi
einu aö reisa vegg i gegnum
miöja verksmiöjuna.
Þá þótti mönnum sem kominn
væri timi til aB gera eitthvaB i
málinu.
Haft var samband viö for-
stööumenn þrettán annarra
stórfyrirtækja og þeir féllust
óöara á aö taka þátt I þessari
fyrirhuguöu kynningu og standa
undir kostnaöi viö hana.
Þvi næst voru bréf send til
þingmanna i öllum flokkum
þingsins og þeim boöiö aB sækja
um. Fjörutiu og sjö sendu sam-
stundis umsóknir og áöur en
langt um leiö var fyrsta „holliB”
tekiö til starfa.
Harðsnúinn
sem framkvæmdastjóri: „Hann
var mjög harösnúinn samninga-
maöur,” segir Eden Green.
Eftir aB þingmennirnir og
framkvæmdastjórarnir höföu
kynnst lá næst fyrir aB þing-
mennirnir tækju þátt i dagleg-
um störfum i fyrirtækinu. Fyrir
þaö áttu þeir aö fá feröa- og
uppihaldskostnað eingöngu.
Sveittir þingmenn
Sá liöur kynningarinnar hófst
yfirleitt meö þvi aö þing-
mennirnir hittu aö máli fram-
kvæmdastjóra viökomandi
fyrirtækis sem skýröi fyrir þeim
i stórum dráttum hvernig þaö
starfaöi.
Aö þvi loknu settu þing-
mennirnir upp vinnuhanskana
og tóku til höndum. Þeim voru
auövitað falin jafnmismunandi
störf og fyrirtækin voru mörg og
vinna þeirra var kannski meira
fólgin i þvi aö fylgjast meö og
spyrja en aö þræla sér út viö
erfiöisvinnu þvi timinn var ekki
langur.
Þegar svo bar undir hlifðu
þeir sér þó ekki og þeim sem
unnu meö þeim fannst starfiö
töluvert léttara þegar þeir sáu
viröulega þingmenn sina streöa
undir þungum byröum.
Þingmönnunum kom undan-
tekningalaust mjög vel saman
Einn liöur hjá einum þingmannanna var aö standa viö afgreiöslu I stórbúö, þar sem seld var vöruteg-
und, sem hann haföi fylgst meö frá byrjun
Kynningin hófst meö
ráöstefnu sem fór aö mestu i
„viöskiptaleiki,” sem áttu aö
hjálpa þingmönnunum til aö sjá
hversu margvisleg vandamálin
væru hvernig ákvaröanir þyrfti
að taka og hvaö væri haft aö
leiöarljósi viö ákvaröanatök-
una.
Fæstir þingmannanna höföu
nokkra reynslu af iönaöi aö sögn
Alans Eden-Green, sem
stjórnaöi þessari tilraun. En
þeir voru fljótir aö læra. 1
„viðskiptaleikjunum” voru
þingmenirnir látnir taka aö sér
margvisleg hlutverk.
Vinstri sinnaður þingmaöur
Verkamannaflokksins var til 4
dæmis geröur aö framkvæmda-
stjóra stórfyrirtækis og átti aö
semja um laun viö fulltrúa laun-
þega sem leikinn var af „al-
vöru” framkvæmdastjóra.
Þingmaöurinn reyndist vel
viö aöra starfsmenn fyrirtækis-
ins og þaö voru allir fúsir aö
svara spurningum þeirra. Ekki
sist leituöu þingmennirnir eftir
aö fá aö vita hvernig væri sam-
band launþega og atvinnurek-
enda og hvaö þeim fyrrnefndu
þætti um rekstur fyrirtækisins.
Þingmennirnir lögöu lika
margar spurningar fyrir hina
ýmsu yfirmenn fyrirtækjanna
framkvæmdastjóra deildar-
stjóra verkstjóra. Og þessir
aöilar voru sammála um aö þeir
heföu ekki búist við aö þing-
menirnir sýndu erfiöleikum
þeirra jafnmikinn skilning og
raun varö.
Þingmönnunum þótti aftur
nokkuö til þess koma hve
spurningum þeirra var svaraö
einlæglega og undanbragöa-
laust.
„Ég man ekki til þess aö
nokkur hafi vikiö sér undan
spurningu sem ég bar fram,”
sagöi Robin Corbett, þingmaður
Verkamannaflokksins.
Námskeið í />kerfinu"
En þingmennirnir sluppu ekki
meö þaö aö spyrja spurninga.
Þeir þurftu sjálfir aö gefa ansi
mörg svör til spyrjenda allt frá
verkamönnum upp i forstjóra.
Nokkrum sinnum kom þaö
fyrir aö spurningar voru svo
viöamiklar og bornar svo oft
fram aö þingmennirnir héldu
skyndinámskeiö i þvl hvernig
hið pólitiska kerfi starfar. Til
dæmis voru hlutverk ýmiskonar
nefnda útskýrö.
Og margir voru undrandi yfir
hversu þingmenn úr mismun-
andi flokkum voru i megin-
atriöum sammála um mörg at-
riöi.
Þingmennirnir gáfu mörg góö
ráö um hvernig væri helst hægt
aö hafa áhrif á þingiö og þau iög
og reglur sem þaö setur. Þeir
lögöu til dæmis áherslu á aö
mikilvægt sé fyrir stjórnendur
fyrirtækja aö vita hvernig þing-
iö starfar og hvaöa leiöir eru
farnar viö ákvarðanatöku.
Þeir lögöu einnig áherslu á aö
gott væri aö leita persónulega til
þingmanna og útskýra mál fyrir
þeim. Margir framkvæmda-
stjóranna voru hissa á þessu,
þeir höföu haldiö aö þaö væri
vonlaust aö leita beint til þess-
ara höföingja.
Sömuleiðis viöurkenndu
margir þingmannanna aö þeir
heföu gert sér klisjukenndar
hugmyndir um stjórnendur
stórfyrirtækja: „Okkur hættir
til aö lita á þá sem almáttuga og
afturhaldssama harðstjóra.”
meö þinginu og iönfyrirtækjum.
Aö visu hefur ekki nema litill
hluti þingheims ennþá kynnst
iðnaðinum meö þessum hætti og
ýmsir þeir, sem hafa gengiö i
gegnum áætlunina munu missa
þingsæti sin á næstunni.
Engu aö siöur eru menn sann-
færöir um aö þetta hafi oröiö til
góös. Þegar þingmanni er kynnt
eitthvert mál, er ekki bara veriö
aö kynna þaö einum manni.
Einn þingmaöur sem er vel aö
sér I einhverju máli hvort sem
þaö snertir iönað eöa annaö,
getur haft áhrif á flokksbræöur
sina þegar taka á ákvöröun um
máliö.
Þaö er þvi ekki veriö aö reyna
aö „mennta” einn þingmann.
Óbeint er veriö aö ná til tölu-
verös hluta þeirra manna sem
stjórna landinu meö ákvöröun-
um sinum.
Hvaö þingmennina snertir eru
þeir betur I stakk búnir en áöur
til aö ákvaröa i málum sem
snertir lifshagsmuni iönaöarins
i landinu.
(Þýtt og endursagt úr Inter-
national Management. —ÓT)
víðtæk ánrif
Margir þingmannanna hafa
fengiö aö halda áfram aö kynna
sér rekstur og vandamál fyrir-
tækjanna eftir aö hinni form-
legu kynningaráætlun var lokið.
Bæöi þingmennirnir og
stjórnendur fyrirtækjanna von-
ast til aö þessi kynning veröi til
þess aö betri samskipti veröi
Klukkan 6.30 á köidum morgni siöastliöinn vetur lögöu tveir þing-
menn úr neöri deild breska þingsins af staö á stórum vörubfl tii aö
keyra út þung gashylki til viðtakenda. Þingmennirnir voru hvor úr
sinum flokki.
Nokkrum vikum siöar stóö þriöji þingmaöurinn bakviö búöar-
boröiö i stórri vefnaöarvöruversiun og afgreiddi undrandi viö-
skiptavini.
Þessir þrir þingmenn og tuttugu og fjórir I viöbót voru þátttak-
endur i áætlun sem miöar aö því aö auka skilninginn milli rikis-
stjórnarinnar og iðnaöarins I Bretlandi.
Þingmennirnir 27 vöröu hver um sig 25 vinnudögum á eins árs
timabiii til að kynna sér hvernig fyrirtækjum er stjórnaö. Fjórtán
fyrirtæki tóku þátt I þessari kynningu og hvert þeirra um sig haföi
útbúiö prógram sem tryggöi aö „þeirra þingmenn” kynntust sem
best öilum hliöum starfseminnar og þeim vandamálum sem viö er
aö etja i hverri deild.
Jafnframt vonuöust fyrirtækin til aö þau fengju innsýn I hvernig
lög og reglur veröa til og hvernig best er hægt aö hafa áhrif á
ákvaröanatöku I þinginu.