Vísir - 07.11.1978, Síða 13

Vísir - 07.11.1978, Síða 13
Þœr slógu öll met! Voru hátt á þriðja tíma með eina hrinu í blaki Þær voru orðnar ærið framlágar i lokin stúlkurnar, sem þátt tóku i leik IMA og IS i 1. deild kvenna í biaki, sem fram fór á Akureyri á iaugardaginn. Þeim leik lauk með sigri tS-stúlknanna 3:1 eftir mikla og langa viðureign. Þær sigruðu i 1. hrinunni 15:7 og einnig f 2. hrinu, en henni lauk 15:12. Tók tvær klukkustundir og 35 mfnútur að leika þá einu hrinu, og muna menn ekki annan eins leiktima f keppni i biaki hér á landi. Eitthvað munu iS-dömurnar hafa verið þreyttari en hinar eftir þetta, þvf að þær töpuðu næstu hrinu 15:4 en náðu sér svo og sigruðu 15:5 eða samtals 3:1. Þá sigraði Þróttur Breiðablik 3:0 f 1. deild kvenna um helgina — 15:6, 15:13 og 15:6. Hið nýstofnaða blaklið Fram lék sfna fyrstu leiki f 2. deild karla um helgina á Akureyriog sigruðu I þeim báðum. Fyrst IMA með 3:0 og siðan KA einnig 3:0. Er þar vel fariö af stað hjá Fram f þessari iþróttagrein. —klp— Einn af okkar bestu og þekktustu knatt- spyrnumönnum á trúlega cftir að láta mikið að sér kveða á nýju sviöi lþrótta f vetur. Þarna er um að ræða landsliösmanninn Atla Eðvaldsson úr Val, sem nú stundar nám I tþróttakennaraskóla tslands. Er hann I liöi Laugdæla I blaki og reikna menn fyrir austan með þvl að hann eigi eftir að styrkja þaö mikið, þegar hann hefur lært meir I göldrum þeirrar greinar.... —klp— Breiðablik vann Víking Þrfr leikir voru leiknir 1 1. deild kvenna f handboltanum um helgina og kom mest á óvart að Breiðablik sigraði Vfking með 12 mörkum gegn 11 en fyrr f mótinu hafði Vlkingur gert jafntefli bæði við Val og FH. Stúlkurnar úr Haukum stóðu I Vals- stúlkunum lengi vel en urðu að sætta sig við tap 11:9, og norður á Húsavfk sigraöi Fram liö Þórs með 17 mörkum gegn 11. tslandsmeistarar Fram eru þvf eina liöiö I deildinni sem ekki hefur tapað stigi til þessa. gk-- meistari Keppninni I 1. deildinni I knattspyrnu I Sovétrlkjunum lauk f gær. 1 slöustu um- ferðinni náöi Dynamo TbQisi ööru stiginu I marklausu jafntefli gegn Dynamo Moskva og nægði þaö Tbilisi til að hljóta meistaratitilinn. —klp— Það hefur alltaf veriö draumur Pálsson lögfræðingur, sem hefur þá nánar þarna I Texas hvort af minn aö komast i eitthvað svona, gert allt sem hugsast getur til aö þvi veröur”, sagöi Óskar aö lok- sá sem hefur hjálpaö mér mest þessi draumur rættist, en þaö Um. viö þetta hér heima er Björn kemur i ljós þegar ég hef talaö viö —klp— ígmigötpt Í ()Cftonúötí( Ótrúleg ffjölbreytni aff fallegum eikar. 0I5(Kljann veggsamstœðum m Biðjið um myndalista DUNA Sfðumúla 23, sfmi 84200 Robert Starr — er hér mættur I allri sinni múnderlngu á leik I körfu- knattleik á islandi, en hann hefur nú hótað varaformanni körfuknatt- leikssambands lslands þvf aö sækja hann til saka fyrir miður góö orö I sinn garð... Vfsismynd Friðþjófur Óskar Jakobsson, ásamt eiginkonu sinni Guðnýju Jónsdóttur, og syni þeirra Trausta, sem er sýnilega ekki alveg með á þvl hvað um er aö vera þegar þessir blaðamenn og Ijósmynd- arar eru að angra foreldra hans og hann sjálfan.. Vlsismynd: Einar Þetto hefur alltaf verið draumur minnrr „Jú, þaö er alveg rétt, ég hef fengiðtilboðfrá tveim háskólum I Bandarikjunum um að koma þangað og stunda nám, jafnframt þvi sem ég muni æfa og keppa með skólanum I frjálsum fþrótt- um”, sagði Óskar Jakobsson, frjálsiþróttamaður úr tR, er við náðum tali af honum I gærkvöldi. ,,Ég hef þegar þegiö boö frá há- skólanum I Austin i Texas um aö koma þangaö og kynna mér aö- stæöur, og ég fer þangaö síöar I þessum mánuöi”, sagöi Óskar. „Einnig hef ég fengiö boö frá há- skólanum f E1 Paso, en ég hef enga ákvöröun tekiö um hvaö ég geri f sambandi viö þaö. Ef af þvi veröur aö ég fari, þá fer ég utan I janúar, en kem svo heim aftur I sumar og yröi þá hér viö æfingar og keppni. Hugmynd- in er svo aö fara utan aftur næsta sumar meö fjölskylduna, en konan er aö ljúka námi I vetur og kemst þvi ekki meö fyrr en næsta haust. Þaö er mjög freistandi aö taka þessu tilboði. Þaö gefur mér ekki aöeins möguleika á aö læra meir I mlnu fagi, sem er rafvirkjun, heldur og góöa möguleika á aö æfa og keppa undir handleiöslu góöra þjálfara og viö bestu að- stæöur. Varaformaðurinn sóttur til saka? Visi hefur borist bréf frá Robert Starr, umboðsmanni bandarlskra körfuknattleiks- manna, til Páls Júliussonar varaformanns Körfuknattleiks- sambandsins; Til min hefur leitaö Robert Starr, umboösmaöur frá Houston i Bandarlkjunum, vegna vandamála sem upp hafa komiö i samskiptum hans viö menn í Iþróttahreyfingunni hér. Þannig er mdl meö vexti aö Robert Starr hefur veriö milli- göngumaöur aö komu banda- rfskra körfuknattleiksmanna hingaö til lands sföustu ár og jafnframt hefur hann reynt aö stuöla aö þvi aö fslenskur körfu- knattleikur nyti góös af nýjung- um frá Bandarikjunum. Veit hann ekki betur en aö öll sam- skipti viö íslendinga hafi gengið snuröulaust og ekkert klöguefni komiö upp. Nú bregöur hins vegar svo við i heimsókn Roberts Starr sem hófst í byrjun september að hann veröur var við nokkra andúö eöa fáleika i sinn garö hjá hinum ýmsu körfuknattleiks- félögum þannig aö Robert taldi augljóst aö þeim haföi veriö gefnar mjög neikvæöar upp- lýsingar um hann frá einhverj- um áhrifamanni i körfuknatt- leikshreyfingunni. Sá grunur fékkst staöfestur fyrir nokkru þegar Robert fékk fregnir af þvf aö í tveimur til- vikum höföuö þér i viötölum viö talsmenn félaga utan Reykjavikur fariö ófögrum oröum um Robert og m.a. kallað hann „stórhættulegan.” Ekki veit ég hvort þér hafið einhverja ástæöu til þessara ummæla en eitt er vlst aö þau eru til þess eins fallin aö sverta mannorö umbj. míns og eyði- leggja viöskiptasambönd hans hér á landi. Er þaö mjög miöur þvl hann telur sig hafa komið I hvivetna vel fram viö lslenska körfuknattleiksmenn og komið á góöum samböndum og ekki sfst hagkvæmum fyrir Is- lendinga. Fyrir hönd umbjóöanda míns fer ég þess á leit viö yöur aö þér á óyggjandi hátt biöjist afsök- unar á framkomu yöar og um- mælum f hans garö og látiö stjórn K.K.l. vita af þyf. Ef svo veröur mun umbj. minn væntanlega taka afsökunar- beiöni yöar gilda og aöhafast ekkert frekar. Veröiö þér hins vegar ekki viö áskorun þessari megið þér bú- ast viö því aö umbjóöandi minn muni leita til dómstólanna og gera þar ýtrustu kröfur á hendur yöur. — segir Óskar Jakobsson, ffrjálsíþróttamaður, sem heffur ffengið tilboð ffrá tveim háskólum í Bandaríkjunum um að dvelja þar við nám eg œfingar. Hvað gera strákarnir gegn Hollendingunum? — Síðari unglingalandsleikur íslands og Hollands í Evrópukeppninni í Hollandi á morgun „Ég séekki neina ástæöu til annars en að vera bjart- sýnn"/ sagði Lárus Lofts- son, þjálfari unglinga- landsliðsins i knattspyrnu, sem hélttil Hollands i gær- rnorgun. Þar leikur liðið síðari leik sinn gegn Hol- landi i Evrópukeppni ungl- ingalandsliða 16-18 ára á morgun. Fyrri leik liöanna sem fram fór hér heima lauk meö sigri Hol- lendinganna 1:0, en þaö liö sem sigrar I leikjunum samanlagt kemst i úrslitakeppnina næsta vor. Þar hefur tsland veriö meöal keppenda undanfarin ár, og viö spuröum Lárus um möguleika islenska liösins nú. „Þaö er vitaö mál aö þetta veröur erfitt, þvi aö i hollenska liöinu eru margir leikmenn, sem eru þegar komnir á samning hjá frægum liðum i Hollandi. Viö höf- um þó sýnt þaö áöur aö islenskt unglingalandsliö getur staöiö sig vel á útivelli I keppni sem þessari, og ég sé þvi enga ástæöu til ann- ars en aö vera bjartsýnn. Ég get minnt á, að i fyrra sigruöum viö liö Wales á útivelli eftir aö hafa gert jafntefli hér heima. Þaö er þvi allt til I þessu, og viö vonum hiö besta”. Lárus sagöi að islenska liöiö heföi æft stift aö undanförnu og þaö væri mikill hugur i strákun- um aö standa sig vel i Hollandi. Æft heföi veriö nær daglega aö undanförnu og þegar til Hollands kæmi mundi Arnór Guöjohnsen bætast I hópinn, en hann kemur til Hollands frá Belgiu á morgun. gk-. Óvíst hvort Dunbar kemur hingað aftur Bandariski körfuknattleiks- maöurinn Dirk Dunbar, sem hef- ur leikiö hér meö tS, er nú stadd- ur I Bandarfkjunum vegna meiösla er hann hlaut f leik IS og tR á dögunum. Dunbar er nú I læknismeðferð I Michigan, og I Eftir leiki helgarinnar i 2. deild tslandsmótsins f handknattleik karla sem við sögðum frá I blað- inu I gær er staða liðanna þessi: ÞórVm. 3 2 1 0 62:52 5 Þór A. 3 2 0 1 53:51 4 KA 4 2 0 2 91:78 4 KR 3 Armann 1 Stjarnan 2 Þróttur 2 Leiknir . 2 Þórsarar frá Vestmannaeyj- um, eða „Spútnikarnir” eins og þeir kallast i islenskum hand- knattleik i dag hafa þvi tekiö for- ustuna i deildinni og hefur frammistaða liösins i leikjum þess i mótinu vakiö mjög mikla athygli. 1 1 1 50:53 3 1 0 0 22:17 2 1 0 1 43:43 2 002 37:45 0 002 28:47 0 dag á að fara fram aögerð á hné hans. Þegar við ræddum við leik- menn tS i gærkvöldi sögðust þeir ekki vita mikiö um hvers konar aðgerð Dunbar myndi gangast undir, en það er komið I Ijós að hann er ekki brotinn og liðbönd hafa ekki slitnað eins og óttast var um á timabili. Það er ekki reiknaö með að Dunbar muni leika með tS liöinu á næstunni, en vonir tS manna standa til þess að hann geti leikiö I Evrópuleikjum félagsins gegn spænska liðinu Barcelona. Fyrri leikurinn fer fram I Laugardals- höll 22. nóvember. Eins og menn e.t.v. muna hlaut Dunbar þessi meiösl I leik gegn ÍR á dögunum, og virtust þau vara all-alvarleg ef marka mátti viðbrögð hans gagnvart þeim sársauka, sem þeim fylgdi. Það þarf örugglega ekki að fjöi- yrða um það að allir körfuknatt- leiksáhugamenn standa einhuga að þvf að óska þess að Dunbar veröi fljótlega á meðal leikmanna I islenskum körfuknattleik. Snilli hans og frábær framkoma, sem einkennir leik hans, eru eiginleik- ar sem Islenskur körfuknattleikur getur illa verið án. gk--

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.