Vísir - 07.11.1978, Síða 16
16
Þriðjudagur 7. nóvember 1978 VISIR
LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST
Drög að sjálfsmorði: Megas í hátíðarsal M.H.
Sérfyrirbœri
í fslenskv
tónlistarlífí
t fyrradag hélt Megas tvenna tónleika I HátiOarsai
M.H., sem svo injög hefur verið ritaö um. Þar var
frumflutt verk hans, „Drög aö sjálfsmorði”, sem hug-
myndin er að gefa út á tvöföldu hljómleikaalbúmi.
Verk þetta á að baki sér all-langa forsögu, sem hófst
árið 1971 og vitna ég hvað hana varöar til blaöaskrifa
fyrir tónleikana. Á þessum tónleikum sá Megas sjálfur
um allan söng en aðstoðarmenn hans voru valdir
tónlistarmenn.
Guðmundur Ingólfsson
og Lárus Grimsson léku á
hljómborð, Björgvin
Gíslason á gitar, Pálmi
Gunnarsson á bassa og
Sigurður Karisson á
trommur. Hér á eftir fara
stuttleg skrif um fyrri
tónieika Megasar siðast-
liðinn sunnudag. Þeir eru
atburður I isiensku
tónlistariifi, sem áhuga-
vert verður aö skyggnast
i með tiikomu
útgáfunnar.
Greinilegt var strax i
upphafi tónleikanna, aö
tónlistin spannst fyrst og
fremst út frá kraftmiklu
rokki. Verkið bauð samt
sem áður upp á flestar
tegundir rokks, allt frá
rokki 6. áratugsins til
ýmissa afbrigða af
nútimarokktónlist. Hin
tónlistarlega samsetning
verksins virkaði heil-
steypt og hugmyndin
skemmtilega frumleg.
Tónlistarflutningurinn
sjálfur hljómaði þó oft á
tiðum skerandi og leiðin-
leg hljóðblöndun fram-
kvæmdi hinn mesta
hávaða, þar sem hljóð-
TONLIST
færaleikur og söngur kom
fram i litlu samræmi.
Enn á ný birtist Megas
sem sérfyrirbæri i
islensku tónlistarlifi. Hér
var likt farið og svo oft
áður (undanskil ég þá
samstarf Megasar og
Spilverksins), aö hljóð-
færaleikurum gengur illa
aö sameinast túlkunar-
mætti Megasar, þannig
„Hljóöfæraleikurum gengur ilia að sameinast túlkunnarmætti Megasar, þannig að
heilsteypt og sannfærandi mynd náist”, segir Ásmundur Jónsson i umsögn sinni um
tónleikana á sunnudaginn. (Visismvndir: GVA.)
að heilsteypt og sann-
færandi mynd náist.
Þetta er þó engan veginn
algilt. Björgvin Gislason
komst mjög vel frá þessu
verkefni og sýndi
einhvern skemmtilegasta
og smekklegasta gitar-
leik, sem ég hef heyrt frá
honum i áraraðir. Hér
virðist eitthvað brjótast
fram, sem svo lengi hefur
verið bælt. Einnig var t.d.
eftirminnilegur pianó-
leikur Guðmundar
Ingólfssonar I Grisalappa
LIsu. Eðlilega og til
ánægju náði hljómsveitin
betur saman i seinni hluta
„prógrammsins”, enda
færði það fljótt dýpri
stemmningu i áheyr-
„Ef þú smælar framan I
heiminn, þá smæiar
heimurinn framan I
þig- — ”
endur. Sérstaklega man
ég eftir köflunum ,,Ég
horfi niður” og „Þegar
lyfturnar i blokkinni bila”
i þvi sambandi. Var svo
likt farið með það sem á
eftir kom, drífandi spil og
heilsteyptur flutningur.
Megas sjálfur stóð
nokkuð sér. Karakterinn
þekkja flestir. Hann setti
þarna fram verk sitt og
gæddi það lifi, — nokkuð
sem við nálgumst betur,
þegar ljóðin verða greind.
Tónleikar Megasar i
M.H. voru vissulega
athyglisverðir. Þetta
voru tónleikar, sem vöktu
margvislegar hugdettur
og spurningar.
—AJ.
Tvœr aukasýningar
Vegna þess hve margir
urðu frá að hverfa á sfbustu
sýningu Þjóöleikhússins á
KATU EKKJUNNI, hefur
veriö á'kveöiö aö hafa tvær
aukasýningar á óperett-
unni. Vegna fjarveru
hljómsveitarstjóra sýnbig-
arinnar hefur ekki verib
unnt að hafa þessar auka-
sýningar fyrr, en sú fyrri
veröur á fimmtudags-
kvöldið (9. nóv) og hin slð-
ari á sunnudagskvöld (12.
nóv).
Káta ekkjan hefur nú
veriö sýnd 40 sinnum.ávallt
fyrir fullu húsi og er þvl
komin i röð mest sóttu
söngleikja hússins.
tslensk grafík gefur út grafikmöppu.
Félagið tslensk grafik er um þessar mundir aö vinna
að útgáfu á graflkmöppu I tilefni 10 ára afmælis félags-
ins á næsta ári.
1 möppunni, sem kemur út 20. nóvember n.k„ eru 5
grafikmyndir eftir 5 myndlistarmenn, þau Ingunni
Eydal, Ragnheiði Jónsdóttur, Jón Reykdal, Valgerði
Bergsdóttur og Þórð Hall. (t.v. á myndinni). Stærð
möppunnar er 40x50 cm, upplag aðeins 50 eintök og verð
hverrar möppu kr. 60.000,-
Þetta er fyrsta grafikmappa sem tslensk grafik gefur
út og nýjung I starfsemi félagsins hériendis til kynningar
á Islenskri grafiklist.
Fyrirhugaö er aö gefa út fleiri möppur I framtiðinni
með öðrum höfundum.
Aðeins örfáum möppum er enn óráðstafað, og þvl
möguieiki fyrir t.d. fyrirtæki og einstaklinga sem áhuga
hafa á möppunni að tryggja sér eintak, með þvl að senda
nafn sitt.heimilisfang og simanúmer til félagsins tslensk
grafik, Skipholti 1, 105 Reykjavlk, fyrir 16. nóvember.
SAGA TIL SÓMA
alls kyns smáskrýtilegheit-
um úr skólanum og bæjar-
lifinu. Þannig verður þetta
ánægjuleg bók að blaða i,
jafnvel þótt ekki sé lesin I
semfellu eöa leitaö mark-
visst að tilteknum fróöleik.
Saga Reykjavikurskóla II. Skólalifið i
Lærða skólanum, eftir Heimi Þorleifs-
son. útg. Sögusjóður Menntaskólans i
Reykjavik 1978.
Ætli opinber skólasaga
hljóti ekki að vera heldur
þurrt rit og formlegt, jafn-
vel skýrslukennt eða i lik-
ræðustil? Ekki þessi þvi aö
öllu sliku var farsællega
lokið af i fyrsta bindi (sem
þó á lika sinar mjög björtu
hliöar). Hér birtist svo
miðbindið af áætluðum
þremur og fjallar um
skólalifiö i Reykjavikur
læröa skóla 1846-1904.
Heimir Þorleifsson er
ritstjóri skólasögunnar og
einn höfundur þessa bindis.
Það er að meginefni sam-
felld ritgerð, raunar meira
en meðalbók að lengd en
krydduð með rikulegu úr-
vali úr samtimaheimildum
um skólann bréfa- og
blaðaköflum og sérstak-
lega glefsum úr ritum
skólapilta sjálfra, frásögn-
um og skáldskap. Þar á of-
an hefur Heimir dregiö
saman mikið safn ljós-
mynda, mannamyndir,
skóla- og bekkjarmyndir og
Reykjavikurmyndir sem
stórum prýða bókina.
Aöaleinkenni ritsins er
mikil efnisauðgi.Samtima-
kaflarnir eru yfir 80 talsins
ákaflega sundurleitir og
ekki sizt seilzt eftir óvæntu
efni og kýmilegu. A sama
hátt gefur Heimir sér
góðan tima i meginmálinu
kemur viöa viö bæði I stóru
og smáu og skemmtir meö
Hér spillir það auövitað
ekki að við sögu kemur
mesti urmull kunnra per-
sóna aðallega skólasvein-
ar: meðal annars eru birt-
ar umsagnir nemenda-
blaða um yfir 200 stúdenta.
En svo er þetta lika
alvarleg og samstæð saga.
Hún fjallar aðallega um
tvennt, félagslifið i skólan-
um og sambúð nemenda
við skólastjórn Eru þar
annars vegar rækilegast
kannaðar leiksýningar
skólapilta, hins vegar
„pereatið” yfir Sveinbirni
rektor Egilssyni.
Ekki sé ég betur en frá-
sögn Heimis sé reist á
rækilegri heimildakönnun
og sannsýnu mati. Hann fer
ekki langt út i bollalegging-
ar um tengsl skólasögunn-
ar við almenna Islands-
sögu en gefur þó fróðlegar
i bók Heimis Þorleifssonar segir meðal annars frá ýmsum inntökusiðum við Lærða
skóiann og fyrirrennara hans. Hér er tollerað I M.R.
LIF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST
Káta ekkjan í Þjóðleikhúsinu: