Vísir - 07.11.1978, Blaðsíða 17
17
VISIR Þriöjudagur 7. nóvember 1978
LÍF OG LIST LÍF OG LIST
Af nýjum bókum
j ALTARISBERGIÐ
| JÓN-IÍRVÖR
Ný
Ijóðabók
Jóns
úr Vör
Ný ljóðabók eftir Jón Ur
Vör kemur nú Ut á vegum
Almenna bókafélagsins.
Þetta er tiunda ijóöabók
Jóns og eru sex ár 13ðin frá
Utgáfu sföustu bókar hans.
A1 tar isbergi ö heitir
ljóöabókin nýjaog skiptist I
fjóra kafla auk inngangs-
kvæðis. Fyrsti kaflinn heit-
ir Brellur eftir fjalli \ið
Patreksfjörö annar heitir
Lærisveinarnir- þriöji
Kvöldgangan og sá fjóröi
Undursamleg jörö.
Bókin er 79 bls. aö stærö,
unnin í Prentverki
Akraness. —SG
Bókmenntír
Helgi
SkUli
Kjartans-
son
skrifar
Vœngir
draums-
ins
Ljóð Ingólfs
fró Prestsbakka
Almenna bókafélagiö
hefur sent frá sér ljóöabók-
ina VÆNGI DRAUMSINS
eftir Ingólf Jónsson frá
Prestbakka. Þetta eru 30
ljóð sem höfundur hefur
valiö Ur ljóöum sinum
prentuöum og ópraituöum.
Hafa tiu af ljóðunum birst
áöur i bókum. Eru sum
þeirra alkunn, svo sem
Bjart er yfir Betlehem o.fl.
Onnur eru frá slöustu árum
og hafa hvergi birst áöur.
Agnar
og
Steinn
við
Kremlar-
múra
bendingar i þá átt. (Mest
nýnæmi held ég sé að til-
gátum hans, spurningar-
merktum þó um það aö
framganga Arnljóts Ólafs-
sonar i pereatinu hafi oröiö
eldri mönnum og virðulegri
aö fyrirmynd.) Kostur er
það hve vel Heimir skýrir
margar tilvisanir I sam-
timatextum sem nútiman-
um eru framandi (Bara
smáathugasemd við bls.
26: „Slésvik Holsteinsk-
sinnaöir” íslendingar voru
vist ekki þeir sem studdu
sjálfstæðiskröfur þessara
héraða heldur þeir sem
gerðu samkynja kröfur
fyrir Islands hönd.)
A texta Heimis sé eg fáa
hnökra og ekki stórvægi-
lega. Þá er bókin mikill
myndargripur aö allri ytri
gerð. Setning og umbrot
eru þar samt veikustu
hlekkirnir og ekki laust við
sýnilegar prentvillur en
myndskreyting og band
aftur til prýði.
Að öllu saman töldu álit
ég þennan afmælisrits-
þriðjung vel sæma þeirri
viröulegu stofnun sem nú
heitir Menntaskólinn I
Reykjavik.
—HSK
Ot er komin hjá Almenna
bókafélaginubókin Kallaö i
KremlarmUr eftir Agnar
Þóröarson. Aftan á kápu
bókarinnar segir á þessa
leiö:
„Sumariö 1956 buöu
Friöarsamtök Sovétrikj-
anna sjö lista- og mennta-
mönnum I RUsslandsferð.
Til fararinnar völdust:
Agnar Þóröarson, rithöf.,
Hallgrimur Jónasson,
kennari, tsleifur Högnason,
alþingismaöur, Jón
Bjarnason, fréttastjóri,
Jón Óskar, skáld, Leifur
Þórarinsson, tónskáld og
Steinn Steinarr, skáld.
Þessi ferðvarö geysifræg
hér á landi á sinum tima og
hrattafstað margvislegum
skrifum I islenzkum
blöðum. Þetta.cvarö nokk-
urs konar herferð þótt hún
væri gerö undir yfirskini
sátta og samlyndis, sagöi
Steinn Steinarrog skömmu
eftir heimkomuna birti
Steinn Steinarr kvæöi sitt
Kreml.
Agnar Þóröarson hélt
dagbók i ferðinni og hefur
nú unniö upp úr henni þá
léttu og skemmtilegu
feröasögu, sem hér birtist.
Hann sendir bókina frá sér
nú f minningu um Stein
Steinar og i tilefni þess aö
sjötiu ár eru nú liöin frá
fæöingu hans”.
LÍF OG LIST LÍF OG LIST
Q 19 OOO
— salur^^—
Örninn er sestur
Frábær ensk stór-
mynd i litum og
Panavision eftir sam-
nefndri sögu Jack
Higgins, sem komið
hefur út i isl. þýðingu.
Leikstjóri: John
Sturges
Islenskur texti
Bönnuð börnum
Endursýnd kl. 3-5.30-8
og 10.40
• salur
Coffy
Hörkuspennandi
bandarisk litmynd
með PAM GRIER
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3,05 —
5,05 — 7,05 — 9,05 —
11,05
i-----salur
THE MOST DANGEROUS MAN AUVE!
Hennessy
Afar spennandi og vel
gerð bandarisk lit-
mynd um óvenjulega
hefnd. Myndin sem
bretar vildu ekki sýna.
Rod Steiger, Lee Re-
mick
Leikstjóri: Don Sharp
Islenskur texti
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-
9.10 og 11.10
- salur
Þjónn sem segir
sex
Bráðskemmtileg og
djörf ensk gaman-
mynd
tslenskur texti
Endursýnd kl. 3.15-
5.15-7.15-9.15 og 11.15
Tonabíó
W3-1 1-82
an intimate experience on film
THE BEATLES
**Let ít be"
Siöasta kvikmynd
Bitlanna.
Mynd fyrir alla þá
sem eru þaö ungir aö
þeir misstu af Bitla-
æðinu og hina sem
vilja upplifa það aftur.
John Lennon
Paul MacCartney
George Harrison
Ringo Starr
ásamt Yoko Ono, Biiiy
Preston og Lindu
MacCartney.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Close Encounters
Of The Third
Kind
Islenskur texti
Heimsfræg ný ame-
risk stórmynd i litum
og Cinema Scope.
Leikstjóri, Steven
Spielberg. Mynd þessi
er allstaðar sýnd með
metaðsókn um þessar
mundir i Evrópu og
viðar. Aðalhlutverk:
Richard Dreyfuss.
Melina Dillon.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10
Sala aögöngumiöa
hefst kl. 4.
Siðustu sýningar.
fiofnarbíö
2C.16.-44J
Með hreinan
skjölcf
Sérlega spennandi og
viöburðahröö ný
bandarisk litmynd. —
Beint framhald af
myndinni ,,AÖ moka
flórinn” sem sýnd var
hér fyrir nokkru.
BO SVENSON
NOAH BEERY
Leikstj jri EARL
BELLAMY
Islenskur texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5 — 7 — 9 og
11.
Stjörnustrið
Frægasta og mest
sótta mynd allra tirna.
Myndin sem slegiö
hefur öll aðsóknarmet
frá upphafi kvik-
myndanna.
Leikstjóri: George
Lucas.
Tónlist: John
Wiiiiams
Aöalhlutverk: Mark
Hamill, Carrie Fisher,
Peter Cushing og Alec
Guinness
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Miðasala frá ki. 4.
Hækkaö verö
ÍS* 2-21-40
JOHN TRAVOLTA'
IS TCNV IN
A NOVEl BVH 6 Cll MOUR
SCRtCNPLAV BV NORMAN Wf XLf R
BASIP ON A STOflY 0» NIK COMN
Saturday Night
Fever
Myndin sem slegið
hefur öll met i aösókn
um viða veröld.
Leikstjóri: John Bad-
ham
Bönnuð innán 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
llækkað verð
Aðgöngumiöasala
hefst kl. 15.
55* 3-20^75
Hörkuskot
PflUL
NEWMAN
l SI.IIP
* SHOT
Ný bráðskemmtileg
bandarisk gam-
anmynd um hrotta-
fengið „iþróttalið”. I
mynd þessari halda
þeir félagarnir George
Roy Hill og Paul New-
man áfram samstarf-
inu, er þeir hófu með
myndunum Butch
Cassidy and the Sun-
dance Kid og The
Sting.
Isl. texti. Hækkað
verö.
Sýndk 5—7.30 og 10.
Bönnuð börnun innan
12 ára.
h liiTliRBÆJARHlf
Fjöldamorðingjar
(The Human
Factor)
Æsispennandi og sér-
staklega viöburðarik,
ný, ensk-bandarisk
kvikmynd i litum um
ómannúðlega starf-
semi hryöjuverka-
manna.
Aðalhlutverk: George
Kennedy, John Mills,
Raf Vallone.
Bönnuð innan 16. ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
*■ Simi 50184
Ljótur leikur
Hörkuspennandi
amerisk kvikmynd.
Aðalhlutverk: Stanley
Baker, Geraldine
Chaplin.
Isl. texti.
Sýnd kl. 9
Bönnuö börnum,-
BIÐJIÐ UM ÞURKAÐA ÁVEXTI FRA
(@asgfc:
ÞEIR ERU í HÆSTA GÆÐAFLOKKI
Góð heilsa er gœfa hvers mcnns
FAXAFELL HF