Vísir - 07.11.1978, Side 18

Vísir - 07.11.1978, Side 18
18 Þri&judagur 7. nóvember 1978 visœ Sjónvarp í kvöld kl. 20.35: Svampar og hveljur 15.45 llm manneldismál: Dr.. Björn Sigurbjörnsson for- maöur Manneldisfélags ls- lands flytur inngang aö fiokki stuttra Utvarpser- inda, sem félagib skipulegg- ur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popp. 17.20 Tóniistartimi barnanna. Egill Friöleifsson stjórnar- timanum. 17.35 Þjóösögur frá ýmsum löndum. GuörUn Guölaugs- son tekur saman þáttinn. 17.55 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaaukl. Til- kynningar. 19.35 Um fiskeldi. Eyjólfur Friögeirsson fiskifræöingur flytur erindi. 20.00 Frá tónlistarhátiöinnl i Björgvin I vor. 20.30 útvarpssagan: „Fljótt, fljótt, sagöi fuglinn” eftir Thor Vilhjálmsson. Höf- undur les (13). 21.00 Kvöldvaka. Einsöngur: Guördn A. Simonar syngur. GuörUn Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Þrir feögar, — þriöji og siöasti þáttur. Steinþór Þóröarson á Hala 1 Suöursveit segir frá Pálma Benediktssyni og Kristni syni hans. c. Kvæöi eftir Ebcneser Ebenesersson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viösjá. Ogmundur Jónasson flytur. 23.00 Harmonikulög. Lind- quistbræöur leika. 23.15 A hyóöbergi.Estrid Fal- berg Brekkan rekur bernskuminningar sinar: Historien om Albertina og Skutan/i Tivoll. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. — „Djósn hafsins" nýr myndaflokk- ur um lífríki hafsins ,,Það tók um tvö ár að gera þennan mynda- flokk og var hann tekinn viðs vegar um heiminn. Það voru aðallega Þjóðverjar og Austur- rikismenn sem tóku myndina,” sagði Óskar Ingimarsson sem er þýðandi og þulur nýja myndaflokksins um „Djásn hafsins” sem byrjað verður að sýna i kvöld kl. 20.35. „1 fyrsta þættinum er sagt nokkuö frá köfun en annars er þessi fyrsti þáttur svona eins konar yfirlitsþáttur, eöa kynn- ingarþáttur á þeim dýraflokkum sem slöar veröa teknar til meö- feröar. Þá veröur sagt frá hveljum og svömpum og einnig koma fiskar inn í myndina,” sagöi Öskar. „Þegar lengra llöur á mynda- fbkkinn sem alls er 13 þættir veröur þetta allt sérhæföara og t fyrsta þætti nýja myndaflokksins um „Djásn hafsins” veröur meöal annars fjallaö nokkuö um köfun. t.d. I næsta þætti veröur einungis talað um krabbadýr,”. óskar sagöi aö I þættinum yröu sýndar gamlar myndar frá köfunum hér áöur fyrr og hvernig menn fóru aö þvi aö veiöa dýr til aö hafa í biiri. Þaö er ljóst aö mikil vinna hefur veriö lögö i þessa þætti, en þeirvoru kvikmyndaöir um aílan heim. En árangurinn kemur í ljós i kvöld og 1 næstu þáttum. Eins og áöur sagöi hefst þátturinn f kvöld kl. 20.35 og nefnist 1. þátturinn „Dýpiö heillar”. Hver þáttur er tuttugu og fimm mínútna langur. —SK. (Smáauglýsingar — simi 86611 ) Til sölu vélsög (skilsaw) nr. 77,sem þarf aögera viö. Mjög litiö verö. Uppl. I sfma 36466. Forhitari segulloki.barnabilstóll og sem ný kápa til sölu. Uppl. 1 slma 21658 eftir kl. 7. Pfaff verksmiöjusaumavélar. Höfum nokkrar Pfaff verk- smiöjusaumavélar til sölu. Uppl. hjá Fatagerö Ara. Simi 17599. Eldavélasamstæöa til sölu.verð 20 þús. kr, gömul eld- húsinnrétting meö stálvask. verö kr. 10 þús. Uppl. eftír kl. 18 aö Hlíðarvegi 42, Kópavogi. Plantiö beint i pottana. Allar stæröir og geröir af blóma- pottum, blómahllfum, nýjum veggpottum, hangandi blóma- pottum og kaktuspottum. Opiö 9—12 og 1—5. Glit, Höföabakka 9. Sími 85411. Til sölu billjaröborö stærö 6x3 fet og bll- skúrshurö meö járnum, hæö 240 breidd 250. Uppl. í simum 92-2540 og 92-2574. Óskast keypt Hef áhuga á aö kaupa fallegar Islenskar handprjónaöar lopapeysur. Uppl. I sima 42429. Óska eftir aö kaupa 200 lítra rafmagnshitakút. Uppl. I sima 99-5933 eftir kl. 7 I kvöld. Atias King kæliskápur og Sen sjónvarpstæki, svart-hvitt til sölu. Uppl.íslma81986milli kl. 5 og 7. Vegna brottflutnings er búslóö tíl sölu þ.á.m. norskur Lyngvaphone, vöffhijárn, nýleg Electroluxe hrærivél, svefnsófa- sett meö tvlbreiöum svefnsófa, boröstofuborö og 4 stólar, stækk- anlegt, stereóútvarp, plötuspilari og tveir hátalarar. frystiskápur, húsbóndastóll úr leöri meö skammeli og eins manns rúm. Uppl. I sfma 43958. Eldhúsinnrétting. Til sölu notuö eldhúsinnrétting máhiö meöplasti ábekkjum, tvö- faldur stálvaskur og blöndunar- tæki. Uppl. I slma 51690 eftír kl. 18. Sjúkradýna. TÚ sölu sem ný sjúkradýna góöur afsláttur. Si'mi 24855 milli kl. 9-10 á kvöldin. Afgreiösluborö. Fata- og sportvöruverslun óskar eftir aö kaupa afgreiösluborö. Uppl. i sfma 18119 og 26626. fj y, K i Cskum eftir aö komast I föst eggjaviöskipti. Tilboö sendist augld. VIsis merkt „Egg”. Forhitari, segulloki, barnabflstóll og sem ný kápa til sölu. Uppl. i slma 21658 eftir kl. 7. Húsgögn Vel meö fariö sófasett til sölu á kr. 75 þús. Einnig er til leigu litiö kjallaraherbergi á sama staö. Reglusemiog góö um- gengni skilyröi. Gæti einnig leigst sem geymsla eöa lagerpláss. Uppl. f síma 35413 eftir kl. 6. Sófasett, 5 sæta sófi og 2 stólar, vel meö far- iö tíl sölu. Uppl. f sima 42609. Arsgamalt hjönarúm til sölu af sérstökum ástæöum, kostar nýtt kr. 150 þús. verö aö- eins 65 þús. kr. Uppl. i sima 27387 miQi kl. 6-8. Borðstofuborö og stólar. Stórt boröstofuborð og sex bói- straöir stólar úr tekki til sölu. Einnig barnakerra (meö stórum hjólum). Uppl. I slma 42314. Tfl sölu vel meö fariö Mahony boröstofu- borö meö6 stólum. Sérstakt borö- stofusett. Uppl. i sima 74 543. Spænsk boröstofuhúsgögn til sölu. Uppl. I sima 21513. Til sölu danskt sófasett meö nýlegu plussáklæöi. Verö kr. 150 þús. Ennfremur sófaborö, verö kr. 20 þús. og einsmanns rúm, verö kr. 20þús. Uppl.f sima 76957 eftir kl. 6. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum I póstkröfu. Uppl. öldugötu 33. Sfmi 19407. Stórt boröstofuborð og sex bólstr- aöir stólar úr tekki til sölu. Einnig barnakerra (meö stórum hjólum). Uppl. í slma 42314. (Jrval af vel útlitandi notuöum húsgögnum á góöu veröi. Tökum notuö húsgögn upp I ný, eöa kaupum. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgaröi sfmi 18580 og 16975. Til sölu gott sófasett ‘ 3ja sæta 2 sæta og 1 stóll spor- öskjilagaö eldhúsborö (120x85) Girma djúpsteikingarpottur og litiö krullujárn. Uppl. f slma 82767. [Sjónvörp Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir f nýtt og glæsilegt húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okkur vantar þvi sjónvörp og hljómtæki af öllum stæröum og geröum. Sportmarkaöurinn. umboösverslun, Grensásvegi 50. slmi 31290. Svart-hvltt sjónvarpstæki, Philco 22” stærö 90 cm á lengd, breidd 44 cm. einnig er til sölu á sama staö sem nýr svefnsófi. Uppl. 1 sfma 20866. [Hljómtæki Til sölu Pioneer plötuspilari og Minolta SRT 101 myndavél. Gott verö ef samiö er strax. Uppl. I síma 76365. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp, hljómtæki, hljóöfæri eöa heimilistæki? Lausnin er hjá okkur, þú bara hringir eöa kemur, siminn er 31290, opiö 10-6, einnig á laugar- dögum. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. Hljóófæri J Yamaha rafmagnsorgel til sölu. Uppl. I sima 21889 e. kl. 18. Trompet óskast. Uppl. 1 slma 33976. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp, hljóm- tæki, hljóöfæri, eöa heimilistæki? Lausnin er hjá okkur, þú bara hringir eöa kemur, slminn er 31290, opiö 10-6, einnig á laugar- dögum. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. Heimilistæki Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu aö sdja sjónvarp, hljóm- tæki, hljóöfæri, eöa heimilistæki? Lausnin er hjá okkur, þú bara hringir eöa kemur, siminn er 31290, opiö 10-6, einnig á laugar- dögum. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. MARANTZ eigendur! Nú fást hjá okkur viðarhús (kassar úr valhnotu) fyrir eftir- talda MARANTZ 1040 1070 1090 1122DC 1152DC 1180DC magnara: kr. 23.600 kr. 23.600 kr. 19.400 kr. 19.400 kr.19.400 kr! 19.400 ÍTeppi ) Góifteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, slmi 84850. NESCQ H/F, Laugavegi 10, slmi 27788-19192-19150.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.