Vísir - 07.11.1978, Side 20

Vísir - 07.11.1978, Side 20
20____________________________________________vísm (Smáauglýsingar — sími 86611 ) /------------ Þjónusta Annast vöruflutninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavíkur og Sauöárkróks. Af- greiðsla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á SaUðárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Sprunguviðgerðir meðálkvoðu. lOára ábyrgð á efni og vinnu.Uppl. i sima 24954 og 32044. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljós- myndastofa Siguröar Guðmunds- sonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Innrömmun Val — Innrömmun. Mikið úrval rammalista. Norskir og finnskir listar i sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aðrar myndir. Val, innrömmun, Strandgötu 34, Hafnarfirði, Simi 52070. Safnarinn Uppboö félags frimerkjasafnara veröur haklið laugardaginn 18. nóvember kl. 2 aö Hótel Loft- leiöum. Efni veröur til sýnis aö Hótel Esju laugardaginn 11. nóvember frá kl. 14-17 og aö Hótel Loftleiðum uppboðsdag kl. 10-11. Kaupi háu verði frimerki umslög og kort allt til 1952. Hringið i sima 54119 eða skrifið i box 7053. 37 ára gamall maður með stærðfræöideildarstúdents- próf að norðan.óskar eftir atvinnu nú þegar. Hefur starfaö ýmislegt m.a. hjá Loftleiöum i 7 ár. Meö- mæli. Uppl. I sima 82849 eftir kl. 18. 22 ára stúlka meö stúdentspróf óskar eftir at- vinnu sem fyrst, margt kemur til greina. Uppl. i slma 84335 e. kl. 17. Húsnadiíboói Til leigu 3ja herbergja ibúö. Reglusemi og einhver fyrirframgreiösla æski- leg.Uppl.i sima 75432 eftir kl. 17. Stofur og minni herbergi til leigu að Reykjavikurvegi 22, Hafnarf. Aðeins svarað i sima milli kl. 7 og 11 eftir hádegi. Simi 51241. 1 herbergi - meö aðgangi að eldhúsi til leigu fyrir eldri konu sem gæti veriö sem félagi. Uppl. I sima 19714. Leigumiðlun — Ráðgjöf. Ókeypis ráðgjöf fyrir alla leigj- endur. Meðlimir fá fyrirgreiöslu leigumiölunar leigjendasamtak- annasem er opin alla virka daga kl. 1-5 e.h. Tökum lbúöir á skrá. Arsgjald kr. 5 þús. Leigjenda- samtökin Bókhlöðustig 7, simi 27609. Húsnœói óskast Ungt par 4 . með litiö barn óskar aö taka á leigu 2 herb. ibúö má þarfnast lagfæringar. Helst I Hafnarfirði eöa Garðabæ. Uppl. i sima 40202. Ný frimerkjaiitgáfa 1000 krónur. 16. nóv. Aðeins fyrirframgreiddar pantanir fyrstadagsumslag af- greiddar. Mynt og frimerkja- verðlistar 1979 komnir. Viöbótar- blöö I frimerkjaalbúm fyrir áriö 1977 komin. Frimerkjahúsiö Lækjargötu 6 a, simi 11814, Fri- merkjamiðstööin, Skólavörðustig 21, sfmi 21170, Frimerkjamiðstöð- in, Laugavegi 15, simi 23011. Kaupi öll islensk frimerki, ónotuð og notuö, hæsta verði. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84 424 og 25506. . Atvinna í boói Stýrimaöur og matsveinn óskast á reknetabát frá Grinda- vik. Uppl. i sima 92-8286. Atvinna óskást 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Er vó'n af- greiðslu. Margt kemur til greina. Ur)1. I sfma 71968. Er að veröa 17 ára ogóskaeftir atvinnu. Margt kem- ur til greina. Uppl. i sima 41450. Athafnasamur 38 ára gamall heiöarlegur maöur óskar eftir skemmtilegu og liflegu starfi, jafnvel viö sölu- eða dreifingar- störf. Allt kemur þó til greina. Hef bll til umráöa. Get byrjaö strax. Uppl. i sima 81753. Einbýlishús eða raðhús, sérhæö eöa 4ra herbergja ibúö óskast á leigu sem fyrst. Uppl. i sima 72914. óskum eftir að taka á leigu einbýlishús til nokkurra ára. Má gjarnan vera i eldri borgarhverf- um. Stórt steinhús kemurhelst til greina. öruggar húsaleigu- greiöslur. Nánari upplýsingar i sima 20265 i kvöld. Einstaklingsherbergi eöa herbergi með eldunaraöstöðu óskast til leigu. Nánari uppl. i sima 20265 i kvöld. Óska eftir snyrtilegri 2ja herbergja ibúð með aögangi að eldhúsi og baöi. Reglusemi og góö umgengni. Uppl. i sima 82846 kl. 6-8. Unga einstæöa móður með 2 börn vantar tilfinnanlega 3ja herbergja ibúö i Hafnarfirði. Er á götunni. Uppl. I sima 53567 e. kl. 20 á kvöldin. Ung hjón félagsfræöinemi og matvæla- fræöinemi óska eftir litilli Ibúð ekki seinna en um næstu mánaöa- mót. Reglusemi heitið. Einhver húshjálp komi til greina. Vinsam- legast leitið nánari uppl. i sima 19367. Þritugur maður óskar eftir einstaklings- eöa 2 herbergja ibúð frá næstu mánaöamótum, helst i Kópavogi þó ekki skilyrði. Er i þrifalegri vinnu. Æskilegt að slmi fylgi vegna atvinnu. Skilvisar mánaðargreiöslur. Uppl. i sima 76257 eftir kl. 5. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglysingu i Visi? Smáaugiýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að þaö dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fýrir'•fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. íbúð I eitt ár. l-2ja herb. ibúð búin húsgögn- um óskast til leigu nú þegar I eitt ár. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Upplýsingar i sima 42072 kl. 18.30-20.00 næstu kvöld. Ökukennsia ökukennsla — Æfingatímar. Læriö að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö FordFairmont.árg. ’78. Siguröur Þormar ökukennari. Simi 15122 11529 og 71895. ökukennsla — Æfingatimar. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriöur Stefánsdóttir. Simi 81349. ökukennsla — Æfingatímar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaöstrax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. Ókukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Crtvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Ókukeitnsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. Oku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg ’78. öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesselíusson, simi 81349. t Bilgvióskipti Saab 96 árg. ’66 til sölu. Er i þokkalegu ástandi, verð 250 þús. Uppl. I sima 12522 á daginn, kvöldsimi 41511. Er með Maverick ’70 Vil skipta á dýrari (ameriskum) bQ. Peningamilligjöf og góðar mánaðargreiöslur. Uppl. I sima 72688 eftir kl. 7. Chevrolet K25 bill með fjórhjóladrifi og Perkings dfeelvél til sölu, einnig kemur til greina að selja bilinn vélarlaus- an. Ennfremur Vauxhall Viva árg. ’71 með nýupptekinni vél og Trabant 1967 nýsprautaður mjög litiö ekinn. Uppl. i slma 99-4209 frá kl. 8-10 i kvöld. Citroen. árg. 1968 Til sölu Citroenárg. 1968. Agætur bQl. Uppl. i slma 32513 milli kl. 7 og 8. Fiat 850 special árg. ’70 til niðurrifs til sölu. Góð ný-sóluö sumardekk, ágæt vél og ýmsir hlutir sem eru heilir. Uppl. I sima 41492 milli kl. 12 og 1. Til sölu Ford Torino árg. ’71, 6 cyl. Power stýri power bremsur, mjög vel meö farinn, góðir greiðsluskil- málar. Uppl. i sima 42002. Til sölu vél V-8, 426 Hemi meö 4ra gira kassa, 2 4ra hólfa blöndungar. Til sýnis og sölu að Lindarflöt 18, Garöabæ. óska eftir sparneytnum, sjálfskiptum bil, japönskum helst Toyota eða Mazdaekki eldri en árg. ’74. Stað- greiösla 1,5-1,8 millj. Uppl. i sima 17083. Saab 96 árg. 1973 skemmdur eftir umferöaóhapp til sölu. Uppl. i sima 51929. Volvo Amason árg. 1966 til söhi. einnig 4 vetra dekk af stærðinni 640x13. Uppl. i sima 27097. Vél og startari óskast I Fiat 125special árg. 1971. Sími 23809 eftir kl. 6. Volga '74 Fallegur bill. ekinn 44 þús. km, sumar- og vetrardekk til sölu. Má borgast eingöngu meö vel tryggöum mánaöargreiöslum. Simi 36081. Vil kaupa fólksbil aö verömæti allt aö 1600 þús. I skiptum fyrir nýtt Yamaha CP 30 rafmagnspianó (Verö kr. 900 þús), mismunur i peningum. Uppl. i síma 14613 um kvöld- matarleytiö og fyrir hádegi. Buick Rivera 1972 til sölu 8 cyl. (455), rafdrifnar rúöur, power-bremsur og stýri. Bfll i sérflokki. Uppl. gefur Kristján I sima 96-41702. Til sölu Oldsmobile station V 8 árg. ’69. Uppl. i sima 74868. Til sölu Plymouth Buster. árg. '71.6 cyl., sjálfskiptur. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 36735. Tðboð óskast IMayer hús á Willys jeppa. Uppl. i sima 11773. Skoda Amigo 120 L árg. ’77 Fallegur bill til sölu. Greiðsla með 3ja-5 ára skuldabréfi eöa samkomulag. Uppl. i sima 22086. Cortina ’70 ónýt frambretti sæmilegur aö öðru leyti. Simi 93-1036. Blazer — Tombóluverð Til sölu Blazer árg. ’74 með öllu verð aöeins 3.3 millj. gegn staö- greiöslu. Til sölu og sýnis á Bila- sölunni Braut, Skeifunni 11. Ford Fairmont árg. ’78 til sölu. Decor-gerö (dýrasta gerð) 4 dyra silfurgrár með rauðum vinyltopp, sjálfskiptur, 6 cyl vökvastýri, útvarp segulband. Uppl. i sima 12265. Mazda 616 árg. ’74 til sölu. Uppl. I sima 73522. Til sölu Toyota Corona Mark II árg. 1973. Ekinn 100 þús. gulur aö lit á vetrardekkjum til sýnis á Bilasöl- unni Arsalir. Uppl. I sima 74168. Sem nýjar felgur frá Skoda Amigo eða Pardus með sæmilegum snjódekkjum til sölu. Uppl. I sima 15377. [Bílaleiga <0^ ] Se nd if e rða bif r eiða r og fólksbifreiðar til leigu án öku- manns. Vegaleiðir, bilaleiga, Sigtúni 1, simar 14444 og 25555. Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiðar tií leigu án ökumanns. Uppl. I slma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bila- leigan Bifreið. Leigjum út nýja bíla. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferðab. — Blazer jeppa —. Bflasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Skemmtanir ) Diskótekið Disa, traust og reynt fyrirtæki á sviði tónlistarflutnings tilkynnir: Auk þess aö s já um flutning tónlistar á tveimur veitingastööum i Reykjavik, starfrækjum við eitt ferðadiskótek. Höfum einnig umboö fyrir önnur ferðadiskótek (sem uppfylla gæðakröfur okkar. Leitiö upplýsinga i simum 50513 og 52971 eftir kl. 18 (eða I sima 51560 f.h.). Ymislegt Beautiful houses for rent in the Bahamas (2-8 persones). Very reasonable rates. Christmas still available. Tel. 42429. Fallegt hús til leigu á Bahamaeyjum (2-8 manna). Mjög hagstætt verð. Höfum enn- þá eitt laust hús yfir jólatimann. Uppl. I sima 42429. Get spáð fyrir þá sem eiga erfitt.vil koma þeim I gott lag. Uppl. I sima 12697 e. kl. 17 I dag. Sportmarkaðurinn augiýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæði aö Grensásvegi 50. Ath. til okkar leitar fjöldi kaupenda. Við seljum sjónvörp, hljómtæki, hljóðfæri einnig seljum við iskápa, frystikistur, þvottavélar og fleira. Leitið ekki langt yfir skammt. Litið inn. Sportmark- aðurinn, um boðs verslun Grensásvegi 50, simi 3 1 290. vA\\\WUíIIII//////a \» VERDLAUNAGRIPIR gg nc féi ac:«;mfpi<'i VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Fyrir allar legundir iþrotta. bikar- ar, styttur. verðlaunapeningar — Framleióum felagsmerki c > fr /^Magnús E. Baldvinsson^S Laugaveg. 8 - Reykjavik - Simi 22804 %///iiiiim\\\\\\\v ■ I I I I ■ ■ I L HEiíoliTE stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel velar Opel Austin Mini Peugout Bedtord Pontiac B.M.W. Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scama Vabis Citroen Scout Datsun benzin Simca og diesel Sunbéam Dodge — Plymouth Tekkneskar Fiat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzin og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzin benzm og diesel og díesel m I Þ JÓNSSON&CO Skeilan 17 s. 84515 — 84516 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu bílaryðvörnhf Skeifunni 17 a 81390

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.