Vísir - 07.11.1978, Síða 24
VÍSIR
Nú œttu allir ökumenn aö vera meí bilana sina I góöu
ásigkomulagi, þvi aö aöalskoöun er lokiö og ljósaskoöun
einnig. Ljósastiilingu og skoöun áttu allir aö hafa X.
nóvember sl. Nokkuö hefur þó boriö á þvi aö þetta hafi
dregist hjá mönnum ogstöövar lögreglan þá bila sem ekki
er allt i lagi meö. Samkvæmt upplýsingum óskars ólason-
ar yfirlögregluþjóns, mun þó ástandiö vera skárra I þeim
málum nú en oft áöur. Vika er nú nærri liöin frá þvi
fresturinn rann út, og má þvi gera ráö fyrir haröari aö-
geröum, ef ljósin eru ekki I lagi.
Visismynd: GVA/—EA
Stundakennarar
hafna tilboðinu
„Aöalkrafa okkar
stundakennara er aö fá
ráöningu til misseris i
senn. t samningsdrögum,
sem komu frá mennta- og
fjármálaráöuneytinu og
ræddar voru á fundi
stundakennara I gærkvöldi
var ekki komiö á móts viö
okkur og þvi var drögunum
hafnaö”, sagöi ólafur
Jónsson, talsmaöur
stundakennara viö Háskóla
tsiands, þegar hann var
inntur eftir hvort framhald
yröi á verkfalli kennar-
anna.
Verkfall stundakennara
hófst i gærmorgun.
Kennsla lá þvi niöri I mörg-
um greinum i gær. Stunda-
kennarar eru flestir I verk-
fræöi- og raunvisindadeild,
heimspekideild og félags-
vfsindadeild.
Stúdentar hafa lýst ein-
dreginni samstööu meö
stundakennurum og hafa
ákveöiö aö mæta ekki i
tima, ef menn rjúfa verk-
fall.
—KP
Banaslys i
Múlafossi
Maöurinn sem lést eftir
slysiö, sem varö um borö I
Múlafossiá föstudaginn sl.,
hét Þorlákur Bjarni Hall-
dórsson, til heimilis aö Aif-
heimum 60 i Reykjavik.
Þorlákur Bjarni var
tuttugu og tveggja ára
gamall.
—EA
BID GEGN
BÚLGÖRUM
Viöureign tslendinga og
Búlgara i 10. umferö
ólympiuskákmótsins verö-
ur fram haldiö i dag, þar er
þrjár skákir fóru I biö i
gærkvöldi. Helgi vann sina
skák en Guömundur og
Margeir viröast hafa betri
stööu i biöskákunum en Jón
heldur lakari.
Sovétmenn tefldu viö
Israela og er staöan þar
1.5—1.5 og ein biöskák.
Sama er aö segja af viöur-
eign V-Þjóöverja og Ung-
verja, 1.5—1.5 og biöskák.
Bandarlska sveitin vann
Kúbumenn 2.5—1.5.
Sovéska sveitin er enn
efst meö 25.5 vinninga en
fast á hæla hennar koma
Bandarikjamenn og V-
Þjóöverjar meö 25 vinn-
inga. Islendingar hafa 22
vinninga og þrjár biöskák-
ir, en erfitt aö átta sig á
heildarstööunni vegna biö-
skáka.
—SG
Nafn mannsins
Maöurinn, sem fórst I
húsbrunanum I Vest-
mannaeyjum I fyrradag,
hét Vignir Sigurösson, til
heimilis aö Dverghamri 41
I Vestmannaeyjum. Vignir
var 44 ára. Hann lætur eftir
sig konu og börn. —EA
Rannsókn bílasölumólsins viðtcekari:
Fleiri bíla-
salar kœrðir
Fleiri kærur á
hendur bílasölum í
borginni munu hafa
borist Rannsóknar-
lögreglu ríkisins en
þær/ sem skýrt hef-
ur verið frá f frétt-
um.
Þórir Oddsson, vara-
rannsóknarlögreglu-
stjóri, vildi litiö ræöa
þetta, er Vísir haföi tal af
honum I morgun. Þó
sagöist hann ekki neita
þvi, aö fleiri bilasalar
heföu veriö kæröir, en
þessi mál væru öll I
athugun.
Eftir þvi, sem Visir
kemst næst, munu þessi
mál öll af svipuöum toga
spunnin, þar sem bilar
hafa veriö seldir á hærra
veröi en þeir, sem seldu,
fengu I hendur.
—SG
Hluti EUiöaársvæöisins, sem Veiöi- og fiskiræktarráö borgarinnar vill aö veröi aiveg friöaö. I baksýn
sést I Breiöholtshverfiö. Vísismynd: JA
Elliðaársvœðið
alveg Iriðað?
//Tilgangurinn
með þessari tillögu
er að varðveita
svæðið þannig að
fólk fái betur notið
þess"/ sagði Eggert
Þorsteinsson, for-
maður Veiði- og
fiskiræktarráðs
Reykjavíkur, sem
samþykkti fyrir
stuttu tillögu um, að
vatnasvæði Elliða-
ánna og næsta ná-
grenni verði friðað.
„Þessari tillögu visaöi
borgarráö til umhverfis-
málaráös, en þetta er
eiginlega á verksviöi
beggja aöila. Viö höfum
hug á, aö meö friöun
svæöisins megi betur
standa vörö um fiskupp-
eldi I vatninu. Hér er lögö
til alger friöun og mér er
ekki kunnugt um þaö, aö
slik tillaga hafi áöur
komiö fram”, sagöi Egg-
ert.
Vatnasvæöi Elliöaánna
nær frá upptökum Hóms-
ár og Suöurár ásamt upp-
takakvislum þeirra og til
ósa Elliöaánna i Elliöaár-
vogi.
Hluti þess svæöis aust-
an og noröanvert viö
Elliöavatn hefur þegar
veriö friölýstur sem fólk-
vangur, þ.e. á Heiömerk-
ursvæðinu.
Veiöi- og fiskiræktarráö
álitur nauösynlegt aö
friöa þessi svæöi til aö
varöveita þau sem úti-
vistarsvæöi meö óspilltri
náttúru. Umferö um
svæöin mun þá lúta þeim
reglum, sem gilda um
fólkvanga, jafnframt þvi
sem skoröur veröa reist-
ar viö mannvirkjagerö á
svæöunum umfram þaö
sem oröiö er.
„Engum, sem um þessi
svæöi fer og skoöar þau
meö opnum huga, dylst,
aö þörf er á friðun þeirra
og nægir i þvi sambandi
aö benda á umgengni i
nágrenni viö ósa Elliöa-
ánna og viöar meöfram
ánum”, segir I greinar-
gerö ráösins.
—BA
Fríðrík I eldlinunni
Aöalþing FIDE, Al-
þjóöaskáksambandsins,
hófst i Buenos Aires i dag.
Þar fara fram kosningar I
öll embætti innan sam-
takanna og þar á meöal
er kjör forseta, sem á aö
fara fram I dag, en búast
má viö aö þvi veröi frest-
aö til morguns.
Mestur spenningur rik-
ir um forsetakjöriö. Þar
er aöalbaráttan milli
Friöriks ólafssonar og
Gligoric frá Júgóslaviu.
Auk þeirra keppir Rabel
Mendez um embættiö.
Hann er frá Puerto Rico
og hefur starfaö innan
FIDE i 14 ár.
öll skáksambönd hafa
eitt atkvæöi viö kjöriö án
tillits til fjölda félaga, < en
frambjóöandi þarf aö fá
50% atkvæöa til aö ná
kjöri. Ef enginn nær þvi I
fyrstu umferö verður
aftur kosiö milli þeirra
tveggja sem flest atkvæöi
fengu i fyrstu umferö.
Embættismenn FIDE
eru þrir, auk forseta, og
skulu aöalritari og féhirö-
ir vera frá sama landi og
forsetinn. Auk þess
starfa fjölmargar nefndir
og ráö innan FIDE.
Visir hefur árangurs-
laust reynt aö ná sima-
sambandi viö Argentinu
siöan i gærmorgun til aö
afla nánari frétta af
framboösmálunum, en
ekki tekist. __cr
BOSCH GÓð
i - DOSCH-borvél
unnai Stf&zekbtm h.f.
SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 - 105 REYKJAVÍK