Vísir - 24.11.1978, Síða 10
10
VtSIR
»■ Útgefandi: Reykjaprent h/f
| IFramkveemdastjári: Daviö Guðmundsson
Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábn,
ólafur Ragnarsson
Ritstjórnarfuiltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri
erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Umsjón meö Helgarblaöi: Arni
Þórarinsson. Blaöamenn: Berglind Asgeirsdóttir,Edda Andrésdóttir, Glsli
Baldur Garðarsson, Jónlna Michaelsdóttir, Jórunn Andreasdóttir, Katrin Páls-
dóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Stefán Kristjáns-
son, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson.
Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Útlit og hönnun: Jón
Oskar Hafsteinsson, Magnús Olafsson.
Föstudagur 24. nóvember 1978 VISIR
SELUR BUSAHOLD
í TONNATALI
Auglýsinga og sölustjóri: Páll Stefánsson.
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson
Auglýsingar og skrifstofur:
Siftumúla 8. Slmar 86611 og 82260.
Afgreiösla: Stakkholti 2-4 simi 86611.
Ritstjórn: Siöumúla 14 simi 86611 7 linur
Askriftargjald er kr. 2400,-
á mánuöi innanlands.
Verð i lausasölu kr. 120 kr.
eintakið
Prentun Blaðaprent h/f.
Friðrik og skák-
sambandsforystan
Forráðamenn Skáksambands íslands hafa undan-
farna daga keppst við að bera til baka f fjölmiðium
fréttir sem bárust af brölti forseta sambandsins á þingi
Alþjóðaskáksambandsins í Argentínu á dögunum.
Mikið f jaðrafok varð þar út af vali manns í embætti
féhirðis FIDE, en Einar S. Einarsson, forseti Skáksam-
bandsins lagði mikið kapp á að komast í það embætti.
Stjórn sambands hans hafði samþykkt að tilnefna for-
seta sinn í féhirðisembættið, en slík tilnefning batt ekki á
nokkurn hátthendur Friðriks Olafssonar varðandi val á
samstarfsmanni sínum í stjórn FIDE.
Æskilegast er raunar að stjórn þessa sambands rúm-
lega eitt hundrað skáklanda sé sem sjálfstæðust og að-
skilin frá stjórnum einstakra skáksambanda og er eðli-
legast að forsetinn velji sjálfur þennan samstarfsmann
sinn, enda mikið í húf i að samvinnan verði traust og góð.
I yfirlýsingum, sem forseti og varaforseti skáksam-
bandsins hafa sent frá sér er mikil áhersla lögð á að
Friðrik Olafsson hafi verið frambjóðandi Skáksam-
bands Islands og af þess hálf u hafi verið unnið mikið og
óeigingjarnt starf í rfálft annað ár vegna framboðsins.
Það starf skal ekki vanmetið, en víst er að Friðrik
hefur sjálfur ekki lagt þar minna starf af mörkum og
menn verða að gera sér grein f yrir því, að álit það, sem
hann nýtur meðal skákmanna um víða veröld hefur átt
mikinn þátt í að hann náði kjöri sem forseti FIDE.
Svo sem menn rekur minni til var það dr. Max Euwe,
forseti FIDE, sem fór fram á það við Friðrik Olafsson,
að hann gæf i kost á sér til forsetakjörs. Hann ákvað að
gefa kost á sér, eftir að ýmsir fremstu skákmeistarar
heims höfðu hvatt hann til þess.
Það var ekki vegna þess, að Einar S. Einarsson, væri
forseti Skáksambands Islands, að leitað var hingað eftir
forsetaframbjóðanda, heldur einfaldlega vegna þess, að
Friðrik Olafsson er heimskunnur skákmaður og nýtur
óskoraðs trausts framámanna í skákmálum um víða
veröld.
Það var síðan hreint formsatriði, að Skáksamband Is-
lands gerði tillögu til Alþjóðaskáksambandsins um
framboð Friðriks.
Forsetakosning var fyrst og fremst mál Friðriks
Ölafssonar, og ábyrgðin hvíldi á hans herðum. Ef hann
hefði beðið lægri hlut i baráttunni hefði enginn sagt, að
Skáksamband Islands hefði tapað kosningunni. Það
hefði verið Friðrik, sem hefði tapað.
Frábær frammistaða Friðriks ólafssonar á skákmót-
um víða um heim varð meiri lyftistöng fyrir íslenskt
skáklif en nokkuð annað og bar einnig hróður íslands
víða. Með skákafrekum hans varð sú þjóðarvakning á
skáksviðinu, sem við búum nú að.
Þetta er rétt að menn hafi í huga, nú, þegar nýliðar í
forystuliði Skáksambandsins veitast að honum eftir að
hann hefur verið kjörinn til æðsta embættis skákheims-
ins.
Að mati Vísis hef ði betur f arið á því, að forsetar Skák-
sambands (slands hefðu látið Argentínuævintýrið kyrrt
liggja og yfirlýsingar hefðu verið sparaðar. En úr því
sem komið er er brýn nauðsyn á að varpað verði Ijósi á
staðreyndir málsins, en til þess að svo megi verða, þarf
Friðrik Olafsson að gera opinberlega grein fyrir gangi
mála á þingi FIDE og viðskiptum sinum við Skáksam-
band Islands vegna framboðsmálsins.
TIL REYKJAVÍKUR
í heimsókn I
1 steigurlæti sinu hættir ibúum
Reykjavikur til aö lita á heimabæ
sinn sem miödepil umheimsins.
Og viö erum ekki I nokkrum vafa
um aö hvaö önnur byggöalög á
þessulandi snertir séum viö nafl-
inn.
Til Reykjavlkur þurfi aö sækja
allt sem máii skiptir, hvort sem
þaö er menning, menntun eöa
einhverskonar verslunarvörur.
Þaöer hægt aö fá töluveröa bót
á þessu meini með þvi aö
heimsækja Akureyri. Þar eru
fleiri lista- og menntamenn á
ferkllómetra en á öörum stööum
á landinu, og hvaö verslun snert-
ir... ja, littu til dæmis viö hjá
Amaró.
„Við erum bæöi meö smásölu
og heildsölu”, segir Birkir
Skarphéöinsson, einn af stjórn-
endum fyrirtækisins.
„Heiidsölumarkaöur okkar nær
allt i kringum landiö, en er lang
stærstur i' Reykjavik og bæjunum
þar i kring. Það eru ekki sist
búsáhöld sem viö flytjum suöur.
Viö erum nokkuö sérhæföir i
búsáhöldum og liklega stærstir i
landinu.
Þessa vöru flytjum viö til Akur-
eyrar beint frá framleiöendunum
og fáum hana þvi á lægra veröi.
Búsáhöldin okkar eru góð og ódýr
og þessvegna höfum viö getaö
unniöuppstóra markaöi um land
allt.
Viö sendum heila bilfarma
suður til höfuðborgarinnar og er-
um til dæmis nánast þeir einu Birkir Skarphéöinsson
Missionshótel eða
bekkir í almennings
görðum stórborga
Tvær skýrsiur hafa veriö lesnar
upp á Alþingi tslendinga sem
ætlaö er aö vekja úlfúö og reiöi
meöal almennings. önnur skýrsl-
an er um feröakostnaö ráöherra,
bankastjóra og ráöuneytisstjóra
á árinu 1977. Geir Gunnarsson al-
þingismaöur úr Hafnarfiröi,
kraföi f jármálaráöherra um
hana. Hin skýrslan er svar viö
fyrirspurn Stefáns Jónssonar, al-
þingismanns úr Noröurlandskjör-
dæmi eystra, um laun og friöindi
bankastjóra. Báöar þessar
skýrslur eru forvitniveröar enda
er þaö ekki á hverjum degi sem
upplýst er um kaup og kjör þeirra
manna i þjóöfélaginu, sem taldir
eru sitja hiö næsta sjóöum lands
og landsmanna og þá mun heldur
sjaidgæft aö upplýst sé i blööum
hver gistikostnaöur tittreísenda
er I útlöndum.
Varla til að súpa hveljur
yfir
viö fyrirspurn Stefáns Jónssonar
og las honum upp i þingsal hver
væru laun bankastjóra. Er
skemmzt frá aö segja aö banka-
stjórar hafa 631.620 þúsund krón-
ur á mánuöi. Oft hefur heyrzt aö
menn hafi keppt aö þvi aö veröa
bankastjórar. Má vel vera aö
þeirra heföarstand sé slikt aö þaö
þyki eftirsóknarvert aö hafa titil-
inn. Jafnvel má geta sér þess til
aö aöstaöan þyki góö. En launin
munu hafa komiö á óvart nú þeg-
ar búiö er aö ljóstra upp þessari
miklu helgisögn. Rúmar sex
hundruö þúsund krónur á mánuöi
fyrir bankastjóra á sama tima og
stúlka á Isafirði upplýsir aö hún
hafi f jögur hundruö þúsund krón-
ur I fiski á mánuöi er varla til aö
súpa hveljur yfir, jafnvel ekki I
Þjóöviljanum, þótt þaö sé þvi
blaöi hentugt um þaö leyti sem
eigendur þess ástunda kauprán á
kjallaraliöi launataxtanna.
Hélt þau væru milljón
Þótt bankaleynd riki um hin
mikilsverðari atriöi brást Svavar
Gestsson viöskiptaráöherra, vel
Ég haföi I einfeldni minni
haldiö aö bankastjórar heföu ekki
undir einni milljón króna á
mánuöi, og þykist jafnframt viss
um aö svo hafa fleiri haldiö. Þeg-
ar tekiö er tillit til ábyrgöar og
vafsturs viö aö mylgra peningum
til einstaklinga sem fylla
biðstofurnar á hverjum degi, sárt
þurfandi fyrir vixla og peninga-
stöðu bankanna sem sifellt eru
aöþrengdir um lausafé, þá skera
nú þessar rúmu sex hundruö þús-
und krónur ekki iaugun. Auk þess
er vert aö hafa i huga aö störf
bankastjóra hafa ekki veriö gerö
auöveldariá siöustu árum, þegar
i þeirra hlut hefur komiö aö ann-
ast margvislega skömmtunar-
stjórn, sem beinlinis færöist yfir á
bankakerfiö þegar rikis-
skömmtuninni lauk. 1 þriöja lagi
er vert aö hafa I huga aö þaö
býöur hættunni heim aö hafa
bankastjóra þannig launaöa aö
þeir séu meö ekki öiiu frjáisir aö
sinum geröum, og aldrei hvarfli
að neinum aö þeir kunni sökum
fjárskorts aö stiga vixlspor I
heimi fjármálanna.
Þaö kemur aö visu fram i
skýrslunum, aö á móti furöulega
lágum launum bankastjóra kem-
ur töluverö risna sem getur orkaö