Morgunblaðið - 16.01.2001, Page 9

Morgunblaðið - 16.01.2001, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2001 C 9HeimiliFasteignir Næfurás - glæsilegt. Glæsilegt um 230 fm raðhús. Á 1. hæð eru stórar stofur, eldhús, búr, snyrting, innb. bílsk. o.fl. Á 2. hæð eru sjónvarps- hol, 4 herb., baðh., þvottah. o.fl. Stórt baðstofuloft. Húsið er allt hið vandað- asta. V. 22,0 m. 9476 HÆÐIR Framnesvegur - 110 fm Vorum að fá í sölu rúmgóða u.þ.b. 110 fm íbúð með sérinngangi á 2. hæð (efri hæð) í steinhúsi á góðum stað við Fram- nesveg. Endurnýjað eldhús. Góðar stof- ur. V. 12,3 m. 1130 Rauðalækur. Falleg og mikið endurnýjuð 114 fm hæð í þessu vinsæla hverfi. Íbúðin skiptist í 3-4 svefnherbergi og stofur. Endurnýjað bað- herbergi. Parket og flísar á gólfum og suðursvalir. V. 13,9 m. 9764 Við Tjörnina - hæð og ris - frábær staður. 4ra herb. um 100 fm vel skipulögð efri hæð ásamt 3ja herb. 65 fm risíbúð. Sér- inngangur. Á hæðinni er m.a. massíft parket, standsett bað og stórar (um 30 fm) suðurvalir. Glæsilegt útsýni. Íbúðirnar geta losnað fljótlega. 50% hlutdeild í bíl- skúr fylgir. Íbúðirnar seljast saman eða hvor í sínu lagi. Tilboð. 1103 Flókagata - gegnt Kjarvals- stöðum. Glæsileg og rúmgóð efri sérhæð og ris, samtals u.þ.b. 215 fm með geymslum í kj. auk bílskúrs sem er 21,7 fm. Eignin skiptist m.a. þannig að á hæðinni eru 3-4 stofur og 2-3 herb., eldhús og baðherb. og í risi eru fjögur herbergi og bað. Sér- þvottahús í kjallara fylgir ásamt góðu geymslurými. Eignin er öll í góðu ástandi m.a. parket á gólfum og góð viðarinnrétt- ing í eldhúsi. Búr inn af eldhúsi. Tvennar svalir. Arinn er í stofu. Þak hússins var endurnýjað í kringum 1982. Frábær stað- setning. Einkasala. V. 29,0 m. 1042 Grjótaþorp - hæð. 3ja-4ra herb. mjög skemmtileg 104 fm hæð í hús sem mikið hefur verið endur- nýjað. Mjög mikil lofthæð. Góð staðsetn- ing. Sérbílastæði. V. 12,9 m. 1098 Drápuhlíð - laus 1. feb. Falleg og björt 106 fm efri hæð ásamt stæði í opnum bílskúr. Íbúðin skiptist í 3 rúmgóð svefnherbergi, stofu, eldhús og bað. Parket á gólfum, svalir til vesturs. V. 14,5 m. 1056 Reynimelur. Falleg 92 fm hæð í skeljasandshúsi auk 30 fm herbergis í risi. Eignin skiptist í tvær samliggjandi stofur, eldhús, bað- herbergi og 2 herbergi á hæðinni auk herbergis í risi. Mjög gott skipulag og góð staðsetning. V. 13,9 m. 9629 Borgarholtsbraut - 2 íbúðir. Góð 108 fm neðri hæð í tvíbýli ásamt 50 fm fullb. séríbúð í bakhúsi, m/leigutekj- um. Hæðin skiptist í 3 svefnherb. og 2 stofur, baðherb. og eldhús. Paket á gólf- um og snyrtil. innréttingar. Bakhúsið er nýlega endurnýjað. Húsið stendur á stórri lóð með sérinnkeyrslu. V. 14,7 m. 9824 Sunnuvegur. Mjög glæsileg 4ra herbergja 110 fm neðri sérhæð á frábærum stað í Laugardaln- um. Vandaðar innréttingar og gólfefni, sérverönd og sérinngangur. V. 15,4 m. 9847 Gnoðarvogur. Gullfalleg 144 fm efri 5-6 herb. hæð ásamt 25 fm bílskúr. Íbúðin hefur öll ver- ið gerð upp á mjög vandaðan og fallegan hátt, á gólfum er gegnheilt Ybyraro-park- et og í eldhúsi er einstök innrétting, elda- vélareyja, háfur og falleg flísalögn. Rúm- góðar stofur, tvennar svalir og útsýni. V. 18,8 m. 9521 4RA-6 HERB. Ofanleiti - m/bílskúr. 5 herbergja glæsileg íbúð í Leitunum. Sérþvottahús. Óvenju björt og skemmti- leg íbúð. V. 14,8 m. 9695 Hraunbær. Falleg 105 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. Eignin skiptist m.a. í þrjú herbergi, stóra stofu, eldhús og bað- herbergi. Sérþvottahús í íbúð. Falleg íbúð. V. 11,5 m. 1124 Tungusel m/ útsýni. Vel skipulögð 101 fm íbúð á 3. hæð í við- gerðu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi, eldhús og bað. Suður- svalir. V. 11,9 m. 1123 Garðhús m/bílskúr. Falleg og vel skipulögð 108 fm íbúð með stórkostlegu útsýni í litlu fjölbýli. Íbúðinni fylgir 26 fm bílskúr. Íbúðin er vel skipulögð með sérinng. af svölum, sérþvottahúsi í íbúð og góðum svölum. Laus fljótlega. Áhv. 6,6 millj. í húsbréfum. V. 14,5 m. 1113 Víðimelur - 4ra á hæð. Vorum að fá í sölu ákaflega fallega og bjarta 4ra herbergja 85 fm íbúð á efri hæð í þríbýli. Tvær stofur og tvö her- bergi. Gott eldhús og bað. Geymsluris. Parket á gólfum. Frábær staðsetning. V. 12,5 m. 1091 Safamýri. Góð 4ra herb. 97,3 fm endaíbúð á 3. hæð með tvennum svölum auk 21,8 fm bílskúrs. Eignin skiptist í hol, baðher- bergi, eldhús, stofu og þrjú herbergi. Snyrtileg sameign. Húsið hefur verið tek- ið í gegn að utan nýlega. V. 11,5 m. 1050 Lækjarsmári m. bílskýli. Vorum að fá í einkasölu ákaflega fallega og bjarta neðri hæð u.þ.b. 96 fm með sérinngangi í góðu Permaform-húsi í Kópavogi. Íbúðinni fylgir stæði í upphit- aðri bílageymslu. Suðurlóð með verönd. Fallegt beykieldhús. Sérþvottahús. V. 13,7 m.1038 Gautland - Fossvogi. Vorum að fá í einkasölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 82 fm 4ra herbergja íbúð á miðhæð í litlu fjölbýli. Suðursvalir. Íbúðin er í enda hússins og nálægt verslun og þjónustu. Aðeins einn stigi upp á hæð. Laus um miðjan jan. 2001. V. 11,3 m. 9941 Frostafold - 137 fm 5-6 herbergja glæsileg 137 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Parket og flísar á gólfum. 4 svefnherb. og góðar stofur. Sérþvottahús. Lyftuhús og hús- vörður. Fallegt útsýni. V.14,9 m. 9927 Skógarás. Mjög falleg 5-6 herbergja íbúð á tveimur hæðum með glæsilegu útsýni í litlu fjöl- býlishúsi í Skógarási. Eignin skiptist m.a. í fjögur herbergi, sjónvarpshol, stofu, eldhús, baðherbergi og snyrtingu. Þvottahús í íbúð. Húsið er allt Steni- klædd að utan. Vönduð eign. V.15,2 m. 9884 Laugavegur - 115 fm íbúð. 4ra-5 herbergja rúmgóð íbúð á 2. hæð í stóru járnklæddu timburhúsi neðarlega við Laugaveg. 3 herbergi og tvær stofur. Viðargólf. Góð lofthæð. Íbúðin þarfnast einhverrar standsetningar, laus strax. Einkasala. V. 10,5 m. 9758 Rauðarárstígur - glæsileg. Fallega 105 fm íbúð með stíl á tveimur hæðum í nýlegu húsi. Stálstigi á milli hæða og fallegur þakgluggi. Tvennar svalir og trérimlagardínur. Þetta er sér- lega glæsileg eign. Einkasala. V. 12,5 m. 9699 Safamýri - bílskúr. Falleg og skemmtilega hönnuð um 100 fm endaíbúð með glæsilegu útsýni í þrjár áttir. Íbúðin er mikið endurnýjuð, m.a. ný- legt parket á gólfum og ný eldhúsinnr. Rúmgóðar vestursvalir. Bílskúr nýlega viðgerður. V. 12,5 m. 9125 3JA HERB. Kötlufell - gullfalleg. Vorum að fá í einkasölu gullfallega 3ja herbergja 85 fm íbúð á 4. hæð í ný- klæddu og vönduðu fjölbýlishúsi. Íbúðin er öll endurnýjuð, m.a. parket, endurnýj- að eldhús o.fl. Mjög vönduð íbúð. V. 9,5 m. 1131 Eyjabakki - endaíbúð. 3ja-4ra herb. björt og falleg endaíbúð á 1. hæð. Nýstandsett eldhús og bað. Parket. Fallegt útsýni. V. 10,5 m.1134 Háteigsvegur - stórar svalir. Falleg og sérstök 3ja herbergja risíbúð með stórum svölum og miklu útsýni. Parket á gólfum, flísar á baði. Íbúðin er laus strax. V. 9,9 m. 1129 Baldursgata. Falleg 3ja herbergja risíbúð í virðulegu húsi á góðum stað í Þingholtunum. Íbúð- in skiptist í tvær stofur, herbergi, eldhús og bað. Parket og flísar á gólfum. V. 9,5 m. 1122 Við Tjörnina - laus fljótlega. 2ja-3ja herb. björt um 65 fm risíbúð með fallegu útsýni og á frábærum stað við Bjarkargötu. Parket. Suðursvalir V. 9,5 m. 1104 Barmahlíð - glæsileg. 3ja herb. um 90 fm stórglæsileg íbúð sem hefur nær öll verið standsett. Allar innréttingar eru nýjar og sérsmíðaðar m. innbyggðri halogen-lýsingu. Gólfefni eru ný. Allar skolp- og raflagnir eru nýjar. Baðherb. allt flísalagt í hólf og gólf og með stóru nuddbaðkari. Eign í sérflokki. V. 12,0 m. 1108 Furugrund - góð. Glæsileg 3ja herb. um 75 fm íb. á 3. hæð neðst niðri í Fossvogsdalnum. Fal- legt útsýni og frábært útivistarsvæði. V. 10,2 m. 9550 Eskihlíð. Falleg og vel skipulögð 74 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í 2 svefnherbergi, stofu, eldhús og bað. SV- svalir. V. 9,5 m. 1060 Brekkustígur. Falleg 82 fm 3ja herbergja íbúð auk bíl- skúrs í góðu húsi í vesturbænum. Eignin skiptist m.a. í eldhús, baðherbergi, stofu og tvö herbergi. Yfirbyggðar svalir. Nýtt eldhús og baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Húsið er nýtekið í gegn að utan. V. 12,9 m. 1102 Kársnesbraut. Mjög falleg 66 fm 3ja herbergja endaíbúð auk innbyggðs bílskúrs í nýlegu húsi. Eignin skiptist m.a. í hol, baðherbergi, eldhús, stofu og tvö herbergi. Stór sér- geymsla í kjallara (ekki inni í fm) og fal- legt útsýni úr íbúð. Góð eign. V. 10,5 m. 1099 Hrafnhólar - laus strax Gullfalleg 3ja herbergja 83,8 fm íbúð á 2. hæð í nýlega klæddri lyftublokk með yfir- byggðum svölum og 25,4 bílskúr. Þvottahús í íbúð. Íbúðin er öll nýendur- nýjuð, m.a. gólfefni, innréttingar o.fl. V. 11,5 m. 1085 Njálsgata - góð kjör - gott verð. Höfum í einkasölu fallega og endurnýj- aða u.þ.b. 57 fm 3ja herb. íbúð í timbur- húsi. Íbúðin skiptist í nýstandsett bað- herb., eldhús, stofu og tvö herb. Í kj. er sam. þvottahús og sérgeymsla. Íbúðin er öll panelklædd og mjög hlýleg. Áhvíl. ca 3,7 m. Ný klæðning á húsinu getur fylgt. 6,9 9820 Ofanleiti m. bílskýli. Glæsileg, björt og mjög vel með farin íbúð á 2. hæð í eftirsóttri blokk ásamt 30 fm stæði í upphitaðri bílageymslu. Vand- aðar innréttingar. Sérþvottahús. Stórt flísalagt baðh. meðbaðkari og sturt- uklefa. Suðursvalir. Laus strax. V. 12,6 m. 9508 Hamraborg. 3ja herb. mjög falleg 79 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Inn- ang. úr bílageymslu. V. 9,8 m. 6576 2JA HERB. Asparfell - útsýni. Falleg og rúmgóð 71,5 fm útsýnisíbúð á 7. og efstu hæð í góðu fjölbýli. (Húsvörð- ur). Nýlegt parket á gólfum og nýjar flísar á baði. Sérinngangur af svölum. V. 7,5 m. 1127 Seilugrandi. 2ja herb. mjög falleg 52 fm íbúð á 3. hæð. Flísalagt baðh. m. innr. Parket á stofu og herb. Suðursvalir. Ákv. sala. V. 8,4 m. 1112 Öldugata. Falleg mikið uppgerð 2ja herbergja 42 fm íbúð á 1. hæð í góðu húsi með mjög fal- legum garði. V. 7,2 m. 1026 Álfheimar. Glæsileg 2ja herbergja 63 fm íbúð á jarð- hæð á eftirsóttum stað. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu, eldhús, herbergi og baðherbergi. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf og vönduð innrétting er í eld- húsi. Svalir til suðurs. V. 8,3 m. 9779 Óðinsgata - laus. Vorum að fá í einkasölu snyrtilega ósam- þykkta íbúð u.þ.b. 53 fm á jarðhæð í traustu steinhúsi. Sérinngangur. Parket á gólfum. Lyklar á skrifstofu. Áhv. ca 1,5 millj. V. 4,9 m. 9795 Selvogsgrunn - björt. 2ja herb. glæsileg um 60 fm íbúð á jarð- hæð m. sérinng. Nýlegt eldhús, nýl. bað, gólfefni o.fl. Frábær staðsetning. V. 8,2 m. 1072 ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu gott atvinnupláss með inn- keyrsludyrum á jarðhæð u.þ.b. 120 fm Hentar vel undir lítil verkstæði, vinnustof- ur, lager o.fl. Laust strax. Upplýsingar- gefur Stefán Hrafn. 1121 Aðalstræti - glæsilegar skrif- stofuhæðir. Vorum að fá í sölu ákaflega vandaðar skrifstofuhæðir á 4. og 5. hæð í Aðal- stræti 6 (gamla MBL-húsinu). Um er að ræða u.þ.b. 600 fm hæð á 4. hæð sem nýtt er í tvennu lagi. Á 5. hæð eru sam- tals u.þ.b 550 fm, skipt í tvær einingar. Á 5. hæð í Aðalstræti 8 er innangengt á milli og þar er einnig til sölu glæsileg skrifstofuhæð sem er innréttuð á vand- aðan hátt með mikilli lofthæð, fundarsöl- um og vönduðum innréttingum. Eigninni fylgja sex stæði í bílageymslu. Samtals er um að ræða u.þ.b. 1.500 fm. Á 6. hæð er hlutdeild í sameiginlegu mötuneyti. Seljandi er tilbúinn að leigja eignina í 1-2 ár. Nánari upplýsingar gefa Stefán Hrafn og Sverrir. 1089 Skipholt - götuhæð, verslun- arpláss - sala - leiga. Til sölu eða leigu um 105 fm verslunar- og þjónusturými í nýlegu glæsilegu húsi við Skipholt. Laust nú þegar. Allar nánari uppl. veita Stefán Hrafn og Óskar. 1090 Skipholt - lyftuhús - 306 fm Vorum að fá í sölu gott skrifstofupláss á 3. hæð í vönduðu og vel staðsettu lyftu- húsi við Skipholtið. Um er að ræða hæð sem er í dag skipt í þrjár minni einingar sem eru í útleigu. Möguleiki er að leigja plássin áfram eða rýma eftir nánari ósk- um. Möguleiki er að nýta plássið sem eina heild eða þrjár minni einingar. Gott verð. Mjög góð staðsetning. V. 31,0 m. 1086 730 fm skrifstofur í sérflokki í Hafnarf. Vorum að fá í þessu nýlega og glæsilega lyftuhúsi rétt við Hafnafjarðarhöfn tvær sérlega glæsilegar skrifstofuhæðir sem hvor um sig er 365 fm eða samtals 730 fm. Hæðirnar nýtast saman þar sem stór hringstigi er á milli hæða. Eignin er í sér- flokki og innréttuð á vandaðan hátt, m.a. er massíft parket á gólfum, sérsmíðaðar innréttingar og flísalögð böð. Möguleiki á um 20 innréttuðum herbergjum auk op- inna vinnurýma. Glæsilegt útsýni. Þetta er eign í algjörum sérflokki. Hagstætt verð. Einnig eru til sölu tvær aðrar hæðir í húsinu tilb. u. tréverk. Nánari upplýsingar veita Stefán Hrafn og Sverrir. 1058 Viðarhöfði. Vorum að fá í einkasölu vandað nýlegt 333 fm atvinnuhúsnæði með tvennum innkeyrsludyrum og góðri lofthæð á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist í 235 fm á götuhæð og 100 fm milliloft sem er fullbúið sem skrifstofur. Gott úti- plan og góð aðkoma. Eignin hentar vel- undir ýmiss konar starfsemi. Mjög hag- stæð langtímalán með góðum vöxtum áhvílandi. V. 29,0 m. 9807 Reykjavíkurvegur - Hf. - 120 og 150 fm pláss. Vorum að fá í einkasölu gott atvinnuhús- næði í tvennu lagi á jarðhæð við Reykja- víkurveg í Hafnarfirði. Um er að ræða ca 120 fm og 150 fm pláss með góðri loft- hæð og innkeyrsludyrum. Góð lýsing og afstúkuð snyrting og kaffistofa. Plássin henta vel undir ýmiskonar atvinnustarf- semi svo sem verkstæði, vinnustofur, lager og geymslupláss t.d. fyrir bíla (dótakassi) og önnur tæki. Verð aðeins 6,9 m og 8,7. Lyklar á skrifstofu að minna plássinu. Nánari uppl. gefur Stef- án Hrafn. 6,9. 9781 Nethylur - laust fljótlega. Vorum að fá í einkas. vandað og gott þjónusturými með stórum gluggum á götuhæð í þessu áberandi húsi rétt við gatnamót Höfðabakka. Um er að ræða 265 fm pláss með 2 göngudyrum, stór- um gluggum á tvo vegu, innkeyrsludyr- um o.fl. Gott atvinnupláss undir ýmis- konar atvinnustarfsemi. V. 26,0 m. 9725 Eldshöfði. Erum með í sölu mjög gott atvinnuhús- næði við Eldshöfðann sem er samtals u.þ.b. 1.800 fm. Um er að ræða u.þ.b. 600 fm jarðhæð (kj.) með lofthæð ca 3,2 m og tveimur innkeyrsludyrum. Á aðal- hæð sem er u.þ.b. 600 fm eru 2 inn- keyrsludyr og góð lofthæð 4-6 metrar. Í hluta hússins eru skrifstofur og starfs- mannaaðstaða á 2. hæð. Vönduð og ný- leg fullbúin eign. ATH. fmverð aðeins ca 50 þús. Möguleiki á hagstæðum lang- tímalánum fyrir allt að 75% af kaupverði. Getur losnað allt fljótlega eða í hlutum og möguleiki er að leigutaki sé til staðar að hluta hússins. Allar nánari uppl. gefur Stefán Hrafn. 5475 Stórhöfði - glæsileg nýbygg- ing. Höfum fengið í sölu nýtt, glæsilegt versl- unar-, skrifstofu-, og þjónustuhúsnæði við Stórhöfða í Reykjavík. Um er að ræða fjórar einingar sem skiptast þannig. Götuhæð: 153,3 fm verslunarhúsnæði. 80.000 á fm. Götuhæð: 425,7 fm verslunarhúsnæði. 89.000 á fm. Götuhæð: 157,7 fm verslunarhúsnæði. 94.000 á fm. 3. hæð: 217,9 fm skrifstofuhúsnæði. 82.000 á fm. Húsið er allt hið vandaðasta og afhendist það fullfrágengið að utan sem og sam- eign en tilbúið undir tréverk að innan. Næg bílastæði og frábær aðkoma. Lyfta. Traustur byggingaraðili. Hagstætt verð. Eignin afhendist 15. janúar 2001. 1066 Bæjarlind 12 - nýbygging til sölu. Nýtt, glæsilegt verslunar-, lager-, skrif- stofu- og þjónustuhúsnæði á þremur hæðum á áberandi stað í Kópavogi. Húsið er nr. 12 við Bæjarlind. Húseignin sem er steinsteypt er alls 2.380 fm auk 503,2 fm bílageymslu með 19 yfirbyggð- um bílastæðum. Eignin verður afhent til- búin til innréttinga með fullbúinni sam- eign og frágenginni lóð. Lyfta. Húsið verður klætt að utan með granít steinflís- um og álplötum. Eignin er nú á bygging- arstigi. Áætluð afhending er 1. mars 2001. Eignin skiptist þannig: Verslunarhæð norðanmegin: 611,3 fm verslunarhæð. Verslunarhæð sunnanmegin: 794,7 fm verslunarhæð. 2. hæð; 794,7 fm skrifstofuhúsnæði. Lagerhúsnæði á jarðhæð: 179,8 fm. Bílageymsla: Alls eru 72 bílastæði á lóðinni, þar af eru 19 bílastæði í bíla- geymslu. Mjög góð aðkoma er að húsinu úr tveim- ur áttum. Húsið er mjög vel staðsett rétt við Reykjanesbraut og hefur mikið aug- lýsingagildi. Staðsetning er frábær með tilliti til nýs verslunar- og þjónustukjarna í Kópavogi. Það hentar því vel undir hvers konar verslunar-, skrifstofu- og þjónustu- starfsemi. Húsið selst í einu lagi eða smærri einingum. 9837 1.129 fm eign í eftirsóttum verslunar- og þjónustukjarna. Húsnæðið er á jarðhæð og skiptist í dag í veitingastað, fullkomið eldhús, stóra samkomusali, geymslur o.fl. Gott aðgengi og næg bílastæði. Húsnæðið getur hentað undir hvers kon- ar starfsemi. Selst einu lagi eða í minni einingum. Allar upplýsingar á skrifstof- unni. 1135 Hótel Höfn til sölu. Hótel Höfn - Flugleiðahótelið. Vorum að fá í einkasölu þettaglæsilega og fullbúna hótel á Höfn í Hornarfirði. Um er að ræða glæsilegau.þ.b. 1530 fm eign sem skiptist í 36 fullbúin herbergi, öll með böðum,ráðstefnu- og samkomusali, veitingasal, eldhús, bar o.fl. Hótelið er velinnréttað í takt við nýja tíma og býður upp á mikla möguleika fyrir traustaog drífandi aðila. Allur búnaður fylgir hótel- inu til almennshótelrekstrar. Gott eldhús er einnig í húsinu sem einnig býður upp ámöguleika til að reka veitingaþjónustu. Eignin stendur á stórri lóð meðmalbikuð- um bílastæðum og á góðum útsýnisstað. Hótelið hefur verið rekið semFlugleiða- hótel (Icelandair hotel) og er möguleiki að svo verði áfram meðsérstöku samkomu- lagi. Mjög hagstætt verð er á eigninni og góð lánáhvílandi. Allar nánari upplýsingar veita Stefán Hrafn og Sverrir. V. tilboð 1109 Netfang: eignamidlun@itn.is Heimasíða: http://www.eignamidlun.is Opið sunnudag frá 12-15

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.