Morgunblaðið - 16.01.2001, Page 13

Morgunblaðið - 16.01.2001, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2001 C 13HeimiliFasteignir Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Örugg fasteignaviðskipti! FÉLAG FASTEIGNASALA 533 4800 Fjöldi eigna á veraldarvefnum: www.midborg.isOpið virka daga frá kl. 9-18, sunnudaga frá kl. 12-15 Björn Þorri, hdl. lögg. fastsali, sölumaður. Pétur Örn, hdl. lögg. fastsali, sölumaður. Karl Georg, hdl. lögg. fastsali, sölumaður. Friðrik R., sölumaður. Hekla, ritari. Fríður, ritari. Opið virka daga frá kl. 9.00 til 18.00 3ja herb. óskast. Höfum kaupanda utan af landi sem óskar eftir 3ja herb. íb. á höfuð- borgarsv. Nánari uppl. veitir Björn Þorri. Kópavogur. Óskum eftir 2ja herbergja íbúð í Kópavogi fyrir traustan kaupanda. Helst í Grundum eða Túnum. Upplýsingar gefur Frið- rik Rúnar. Vesturbær eða Seltjarnanes Fyrir ákveðin kaupanda óskum við eftir sérbýli í vesturbænum eða á Seltjarnarnesi. Verð á bil- inu 20-27 millj. Til greina koma skipti á 3ja herb. sérhæð í Norðurmýrinni. Íbúð eða sérhæð óskast. Leitum að 110-140 fm íbúð eða hæð fyrir ákveðinn aðila. Til greina koma skipti á raðhúsi í Háaleitis- hverfi. Uppl. veitir Björn Þorri. Óskum eftir 4ra herb. Fyrir trausta kaupendur leitum við að 4ra herb. íbúð með bílskúr á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. gefur Pétur Örn. Háaleitishverfi. Höfum traustan kaup- anda að 100-150 fm eign í Safamýri eða í Háa- leitishverfi. Viðkomandi er búinn að selja sína eign. Afh. er samkomulag. Nánari uppl. veitir Björn Þorri. Örugg fasteignaviðskipti! Skrifstofuhúsnæði. Leitum að 140-200 fm skrifstofuhúsnæði í Hafnarfirði eða Garða- bæ. Uppl. veitir Pétur Örn. Seljendur athugið. Höfum fjölda kaup- enda að 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum. Skoðum samdægurs. Einbýli á Seltjarnarnesi. Höfum traustan kaupanda að 190-270 fm einbýli á Seltj.nesi. Til greina koma skipti á minni eign á S.rnesi. Nánari uppl. veitir Björn Þorri. 2ja herb. óskast. Fyrir traustan kaup- anda leitum við að 2ja-3ja herb. íbúð í nánd við Háskólann á verðbilinu 7-10 millj. Góðar greiðslur í boði. Hesthús. Traustur kaupandi óskar eftir að kaupa 10 hesta hús í Víðidal. Nánari upplýs- ingar veitir Karl Georg. Kringlan - skipti. Óskum eftir 3-4ja herb. fallegri íbúð á Kringlusvæði. Möguleiki á skipt- um fyrir fallegt raðhús m/bílskúr á sama svæði. Nánari upplýsingar gefur Hekla. Þingholt. Höfum ákveðinn kaupanda að góðri sérhæð eða sérbýli í Þingholtum, eða í skiptum fyrir góða 3ja herb. íb. v/Mímisveg. Uppl. gefur Björn Þorri. Vorum að fá í einkasölu skrifstofuhús- næði og vörugeymslu við Borgartún. Alls er um að ræða rúml. 900 fm sem skiptast í 2 280 fm skrifstofuhæðir á 1. og 2. hæð og 365 fm vörugeymslu í kj. Á hæðunum er nýlegur dúkur. Á hvorri hæð eru 5 skrifstofur, fundarherb., kaffistofa, snyrtingar o.fl. V. 69,0 m. 2773 Borgartún 33. Hafnarfj. - einbýli. Vorum að fá í sölu fallegt 200 fm einbýlishús ásamt 27 fm bílskúr á góðum stað í Hafnarfirði. Gott skipulag, fjögur svefnher- bergi, stofa og tvö salerni. Parket, flísar og nýleg- ar innréttingar. Tæpl. 50 fm óinnréttað rými í kjall- ara. Fallegur garður í góðri rækt með sólpalli. 2897 Ásbúð - Gbæ. Vorum að fá fallegt 198,4 fm einbýli á frábærum stað innst í botnlanga. Á aðal- hæð eru glæsilegar stofur, eldhús, baðherb. og 3- 4 herbergi. Á neðri hæð er ca 30 fm stúdíóíbúð sem er í útleigu og 45,7 fm tvöfaldur bílskúr. Stór og fallegur garður. Glæsilegt útsýni. Áhv. hagst. lán. V. 22,8 m. 2898 Funafold - parhús. Vorum að fá í sölu glæsi- legt parhús á tveimur hæðum. Húsið er 172 fm m/innb. bílskúr, góðum innréttingum í eldhúsi og baði. Parket á stofum. Sólarverönd, skjólveggur og heitur pottur í garði. Fallegt útsýni. Glæsileg eign. Áhv. 10,3 millj. V. 22,9 m. 2904 Furubyggð - Mos. Fallegt 138 fm parhús ásamt 26,7 fm bílskúr á þessum rólega stað. Í húsinu eru 4 svefnherbergi, góðar stofur, sjón- varpshol o.fl. Á hluta hússins vantar endanleg gólfefni. Falleg sólverönd. Hiti í stéttum. Áhv. 5 m. húsbr. V. 17,5 m. 2863 Hafnafjörður - parhús. Vorum að fá í sölu fallegt 167 fm parhús ásamt 28 fm bílskúr. Falleg- ar innréttingar, gott skipulag. Þrjú svefnherbergi. Hús á fallegum stað í Hrauninu. Áhv. 5,3 m. hús- bréf. V. 18,9 m. 2840 Smárahverfi - Kópavogi. Mjög fallegt u.þ.b. 243 fm einbýli á þessum eftirsótta stað. Húsið er fullbúið að innan en eftir að ljúka múr- verki að utan. Glæsilegar innréttingar og vönd- uð tæki í eldhúsi, m.a. gashellur. Gólfefni eru flísar og gegnheilt Iberaro-parket. Baðherb. er með horn/nuddbaðkari o.fl. Áhv. 15 m. hagst. lán. V. 26,9 m. 2649 Jötnaborgir. Gott 180 fm parhús á tveimur hæðum með fallegu útsýni og góðum bílskúr. Á efri hæð er forstofa, snyrting, stofur og eldhús. Á neðri hæð er þvottahús, baðherbergi og þrjú svefnherb. Góð eign á góðum stað. Áhv. húsbr. 5,7 m. V. 17,9 m. 2664 Grindavík - hæð. Vorum að fá í sölu 4ra herb. hæð í Grindavík í þríbýlishúsi. Íbúðin skiptist í 3 svefnh., stofu, eldhús og baðh. Íb. er tæpl. 150 fm og með tæpl. 70 fm bílskúr. V. 7,5 m. 2895 Rauðarárstígur - útleiga. Falleg 4ra herb. hæð auk bílskúrs, alls 136 fm. Hæðin sk. í 2 sam- liggjandi stofur og 2 svefnherb. Nýstandsett bað- herb. Aukaherbergi í risi og góð geymsla í kj. Með íbúðinni fylgir bílskúr sem er snyrtilega innréttað- ur sem 2 herb. íb., leigutekjur u.þ.b. 40 þús. á mán. Áhv. 4,2 millj. V. 13,2. m. 2677 Ársalir - Kópavogur. Höfum til sölu nokkrar 3 og 4 herbergja 85-113 fm íbúðir í góðu fjölbýli ásamt stæði í bílgeymslu í nýju 7 hæða lyftuhúsi. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar með glæsileg- um innréttingum en án gólfefna. Nánari lýsingu, teikningar og uppl. má fá á skrifstofu Miðborgar ehf. V. 12,1 m. - 14,9 m. V. 14,7 m. 2808 Álfheimar. Nýkomin góð 4ra herb. íbúð í Álf- heimum. Frábær staðsetning, stutt í alla þjónustu. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. 2580 Birkiás í Garðabæ. Höfum fengið í sölu 4 raðhús 200 fm og 212 fm með innbyggðum bíl- skúr í Garðabæ. Frábært útsýni. Raðhúsin ski- last fullbúin að utan en fokheld að innan. Teikn- ingar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. Eitt hús selt. 2644 Fellsmúli. Falleg 63 fm endaíbúð á 4. hæð í fjöl- býli. Íbúðin hefur tvö svefnherbergi. Lögn fyrir þvottavél á baði. Parket og flísar. Mikið útsýni. V. 7,9 m. 2903 Bárugrandi - Bygg.sj.lán Falleg og björt 82 fm 3ja herbergja íbúð á nýlegu húsi með góðu áhvílandi byggsj.láni. Íbúðin skiptist í hol, 2 her- bergi, baðherbergi, eldhús, stofu. Í kjallara er sér- geymsla og sam. þvottahús. Parket á flestum gólfum. Áhv. 5,7 millj. byggsj. með greiðslubyrði u.þ.b. kr. 30.000 á mán. V. 11,6 m. 2896 Lækjasmári - nýbygging. Höfum fengið til sölu nokkrar nýjar og glæsilegar 3ja herb. íb. á þessum vinsæla stað í Kóp. Stæði í bílgeymslu. Allar innr. og tæki frá BYKO. Íbúðirnar skilast full- búnar án gólfefna. Skilalýsing, teikningar og aðrar uppl. á skrifstofu Miðborgar. V. frá 12,9 m. 2830 Seilugrandi. Falleg og björt tveggja herb. íbúð. Parket á stofu og herb. Flísar í eldhúsi. Suðursval- ir. Stæði í bílgeymslu. Áhv. byggingasj. og húsbr. 4,2 millj. V. 9,0 m. 2906 Álfaheiði - Kópavogur. Vorum að fá í sölu mjög góða rúml. 50 fm íbúð á þessum vinsæla stað. Nýlegt hús í skemmtilegu umhverfi, gott út- sýni. Íbúð í góðu ástandi. Laus fljótlega. 2905 Seltjarnarnes - laus fljótlega. Höfum fal- lega 62 fm íbúð á 4. hæð í góðu lyftuhúsi við Aust- urströnd, ásamt 23,8 fm stæði í góðri bílageymslu. Parket á gólfum og góðar innréttingar. Fallegt sjáv- arútsýni. Þvottaaðstaða á hæðinni. Stutt í alla þjónustu, m.a. fyrir eldri borgara. Íb. getur losnað fljótlega. V. 10,0 m. 2881 Aðalstræti. Nýkomin í sölu 81 fm falleg 2ja- 3ja herb. íbúð á 4. hæð í nýlegu húsi. Góð sam- eign og falleg íbúð með vönduðum innrétting- um. Þvottahús í íbúð. Áhv. 5,6 millj. V. 13,0 m. 2503 Eyjabakki - jarðhæð. Vorum að fá í einkasölu fallega og vel skipulagða u.þ.b. 100 fm íbúð á 1. hæð m/útgangi út í sérgarð. Íbúð- in skiptist í eldhús, baðh., þvottah., tvö svefn- herbergi og stóra stofu. Stutt í flesta þjónustu. Barnvænt umhverfi. Áhv. bygg.sj. 3,4 millj. V. 10,9 m. 2884 Sólvallagata - vesturbær. Til sölu er mjög snyrtileg u.þ.b. 100 fm íbúð á besta stað í vesturbænum. Íbúðin skiptist í eldhús, bað, stofu, borðstofu, tvö svefnherbergi og að auki eru tvö barnaherbergi á rislofti. Áhv. 5 m. húsbr. V. 12,8 m. 2866 Bíldshöfði - fjárfesting. Nýkomið u.þ.b. 690 fm verslunar- og þjónustuhúsn. á jarðhæð á besta stað við Bíldshöfðann. Um er að ræða tví- skipt húsnæði, annars vegar 450 fm og hins vegar 240 fm. Báðir hlutarnir eru í traustri út- leigu til 4ra ára. Leigutekjur á ári u.þ.b. 5,5 millj. U.þ.b. 23 millj. áhv. hagst lán. V. 57,0 m. 1616 Funahöfði - möguleikar. Vorum að fá- samtals u.þ.b. 1.320 fm eign sem samanstend- ur af 672 fm verkstæðishúsi með millilofti, u.þ.b. 446 fm stálgrindarhúsi með 6-7 m. lofthæð og stórum innkeyrsludyrum ogu.þ.b. 202 fm skrif- stofuhúsnæði. Þök hafa verið endurnýjuð að miklu leyti. Mikið áhvílandi. Eignin selst í einu lagi eða í hlutum. Hagstætt fm verð. 2908 Smiðshöfði. Vorum að fá mjög gott u.þ.b. 830 fm verkstæðis- og skrifstofuhúsnæði á 3 hæðum. Traustir leigutakar til næstu 4ra ára. Hagstæð lán áhvílandi með 7% vöxtum. 2909 Fiskvinnsla - lagerhús. Vorum að fáu.þ.b. 670 fm steypt fiskverkunarhús með 100 fm kæligeymslu og 100 fm frystigeymslu á Akranesi. Auk þess fylgir u.þ.b. 260 fm aðstaða á 2. hæð í hliðarhúsi, tilvalið sem skrifstofur eða verbúð. Húsið hentar vel t.d. til saltfiskverkunar eða þ.h. reksturs. Einstakt fm verð. Áhv. 6 m. hagst. lán. V. 14,8 m. 2842 Á Grandanum - leiga. Höfum fengið til leigu gott u.þ.b. 173 fm verkstæðispláss á jarð- hæð við Eyjarslóð. Malbikuð aðkoma og góðar innkeyrsludyr. Góð lýsing og u.þ.b. 4,0 m. lofth. Húsn. getur losnað um áramót. Uppl. veitir Björn Þorri. 2571 Laugavegur 105 Mjög gott verslunar- og lagerhúsn. við Laugaveg 105, samt. u.þ.b. 640 fm. Í húsn. var áður útibú Íslandsbanka. Á götu- hæð er 378 fm verslunarpláss sem hentar fyrir t.d. veitingarekstur og/eða aðra þjónustustarf- semi. Í kj. eru 262 fm lagerpláss. Hagstæð fjár- mögnun fyrir trausta aðila. V. 65,0 m. 2542 Verslunarhúsnæði til leigu. Vorum að fá tvær samliggjandi verslunareiningar að Lauga- vegi 178. Hvor um sig er u.þ.b. 120 fm. Leigist saman eða hvor í sínu lagi. Góð staðsetning og miklir möguleikar. Hagstætt leiguverð fyrir trausta aðila. Allar uppl. veita Pétur Örn og Björn Þorri. 2548 Akralind - Skrifstofuhúsnæði. Glæsi- legt nýtt skrifstofuhúsnæði á þessum vinsæla stað, til sölu eða leigu. Um er að ræða tvær ein- ingar sem leigjast saman eða hvor í sínu lagi. Annars vegar er 269 fm eining ásamt 130 fm millilofti og hins vegar er 281 fm eining ásamt 130 fm millilofti. Leigist fullbúið m/gólfefnum, lagnastokkum og kerfisloftum. Glæsilegt útsýni. 2389 Fjárfestar - byggingaraðilar. Vel stað- sett skrifstofu- og lagerhúsnæði á 2 hæðum við Skipholt. Hvor hæð er rúmlega 750 fm og gæti nýst á ýmsa vegu. Tilvalið fyrir verslun. Neðri hæðinni er skipt í 6 bil sem öll eru í útleigu. Byggingarréttur ofan á aðra hæð fyrir 400 fm byggingu. Hagstæð lán áhvílandi. Upplýsingar gefur Björn Þorri. 2882 Suðurhraun 12 B í Garðabæ Um er að ræða glæsilegt skrifstofu- og lagerhúsnæði. Húsn. skiptist í 396 fm jarðhæð sem á annarri hlið er með inngöngudyrum og gluggum og á hinni hliðinni með 2 miklum innkeyrsludyrum u.þ.b. 4-5 m á hæð. Mikil lofthæð u.þ.b. 6-8 m. Milliloft með mikilli lofthæð 130,2 fm. Húsnæð- ið skilast í núverandi ástandi sem er tilb. til inn- réttinga nokkurn veginn. Húsnæðið er allt álklætt að utan og viðhaldsfrítt með ál- gluggum. Stórar og miklar innkeyrsludyr. Bjart og skemmtilegt húsnæði. Áhvílandi 20 m. kr. í láni sem hægt væri að yfirtaka. Húsnæðið er næsta bil við Míru. V. 40,0 m. 2910 Veitingastaður. Til sölu veitingastaður við Laugaveg. Staðurinn er ört vaxandi og býður upp á mikla möguleika. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu. Pétur Örn eða Karl Georg. Snorrabraut - skrifstofur. Vorum að fá í sölu skrifstofuhæð á horni Laugavegar og Snorrabrautar. Húsnæðið skiptist í 3 stórar skrif- stofur, fundarherbergi, 2 salerni, kaffistofa, mót- taka og 3 kennslustofur. V. 37,0 m. 2891 Hlíðasmári - Kóp. Á þessum vinsæla stað í Kópavogi vorum við að fá nýtt verslunarhús- næði. Um er að ræða tæpl. 80 fm bjart og full- búið verslunarpláss á jarðh. Húsn. er til sölu eða leigu og er laust til afh. nú þegar. 2851 Fjárfestar - iðnaðarhúsnæði. Vorum að fá til sölumeðferðar u.þ.b. 5.000 fm atvinnuhús- næði við Vesturvör í Kópavogi (við höfnina). Um er að ræða stálgrindarhús sem selst í einu lagi eða fjórum rúml. 1.000 fm bilum. Eignin er til af- hendingar 1. feb. 2001. Traustur byggingaraðili. Verð u.þ.b. 65 þús. kr. á fm. 2852 Miðbær - skrifstofuhúsn. Vorum að fá í sölu verslunar- og skrifstofuhúsnæði í miðbæ Rvíkur. Húsið er alls um 485 fm að stærð á 3 hæðum. Um er að ræða fullbúið og hentugt húsn. á besta stað í bænum. V. 52,0 m. 2786 Vorum að fá í sölu fallega 76 fm íbúð við Granaskjól. Náttúrusteinn og gegnheilt parket á gólfum. Sólpallur í garði. Að ut- an hefur húsið nýlega verið málað og viðgert. Mjög góð staðsetning. Áhvíl- andi 4 m. húsbr. 2740 Vesturbær. Glæsileg nýinnréttaða götuhæð ásamt aftari jarðhæð með innkeyrsludyrum, á besta stað við Síðumúla. Eignin er alls 400,7 fm og er í traustri útleigu til opin- berra aðila. Leigutekjur eru u.þ.b. 300.000 á mán. Áhvílandi eru mjög hag- stæð langtímalán með 6,4% vöxtum u.þ.b. 24,2 millj. grb. u.þ.b. 166.000 á mán. Allar nánari uppl. veitir Björn Þorri á skrifstofu Miðborgar. V. 35,0 m. 2849 Fjárfestar athugið. Farsæl fasteignaviðskipti = þekking og reynsla

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.