Morgunblaðið - 16.01.2001, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 16.01.2001, Qupperneq 28
28 C ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Vilhjálmur Bjarnason sölumaður Haraldur R. Bjarnason sölumaður Elvar Gunnarsson sölumaður Jóhanna Kr. Guðmundsdóttir skjalafrágangur Nanna Dröfn Harðardóttir ritari Salómon Jónsson löggiltur fasteignasali Í smíðum Hlíðarás - Mos. Parhús. Hvert hús er 163 fm, þar af 136 fm íbúð og 28 fm bílskúr. Húsin eru steinsteypt og skilast fullfrág. að utan, fokh. að innan, lóðin grófjöfnuð. Teikningar og allar nánari uppl. hjá Húsinu fast- eignasölu. Húsin eru tilbúin til af- hendingar strax. Verð 11,7 m. Blikaás - Hf. Nýtt parhús á góð- um stað í Ásholtinu, 172 fm steypt á 2 hæðum með innb. 29 fm bílskúr. Afh. fokh. að innan, tilbúið að utan með grófjafnaðri lóð. Gert ráð fyrir 5-6 svefnh. 2 baðherb. Mögul. að útbúa aukaíbúð. Tilb. til afh. Verð 13,6 m. Suðurtún - Álftanesi. Tvö fal- leg endaraðhús á glæsilegum ústýnis- stað á Álftanesinu. Miðjuhús selt. Húsin afhendast fokheld að innan, tilbúin að utan með grófjafnaðri lóð eða lengra komin. Húsin eru til af- hendingar. Verð 12,9 m. og 13,9 m. Súlunes - Gbæ. Nýkomið. Ein- staklega vandað einbýli ásamt tvö- földum bílskúr í smíðum á einni hæð með glæsilegu útsýni á þessum eftir- sótta stað á Arnarnesinu. Teikningar á skrifstofu. Verð 25 m. Salahverfi - Kóp. Höfum til sölu íbúðir í 7 hæða nýbyggingu. Íbúðirn- ar eru 3 og 4 herbergja og verður þeim skilað fullfrágengnum án gólf- efna. Stærð íbúða er frá 85 upp í 116 fm og verð 12,1 - 14,9 m. Öllum íbúð- um fylgja stæði í bílageymslu. Einbýli Sigurhæð - Gbæ. Stórglæsilegt og vandað einbýli á 1 hæð með innb. jeppatækum bílskúr. 4 herb. + stofur. Niðurlímt parket, Innrétting og skáp- ar úr hvítbæsuðum álmi. Glæsilegur garður, stór suðurverönd. Laust til afh. Áhv. 3,2 m. Verð 28,5 m. Holtagerði - Kóp. Einstakleg vel skipulagt 127,1 fm einbýli á 1 hæð ásamt ca 20 fm sólstofu og 29 fm bíl- skúr rólegum stað í vesturbæ Kóp. 4 herb. og góðar stofur. Vel skipulagt og gott gamalt hús í grónu hverfi. Allt gamalt innandyra og því tilvalin eign fyrir þá sem vilja gera upp hús í góðu hverfi og hafa sinn stíl á því sem gert er. Verð 16,9 m. Austurgata - Hf. Fallegt hús í miðbæ Hf. Hæð, kj. og ris. Sérinn- gangur er í kjallara. Á miðhæð eru 4 stór rými, mikil lofthæð. Efri hæð er einnig 4 rými. Rósettur og listar í loft- um, fallegir gluggar. Miklir mögul., hægt að skipta húsinu í tvær eða jafnvel þrjár íbúðir. Búið er að teikna hugmyndir að breytingum. Teikn. og nánari uppl. hjá Húsinu. Verð 27,9 m. Suðurtún - Keflavík. Fallegt og vel staðsett 220 fm einbýlis á 2 hæð- um auk 45,7 fm bílskúr. 3 stofur, 3 herb., 2 baðherb. Laust. Skipti á minni eign í Rvík. Verð 15,2 m. Einbýli ásamt stóru iðnað- arhúsnæði í Danmörku. Um er að ræða 185 fm einbýli + 30 fm bíl- skúr og 600 fm verkstæði - iðnaðar- hús með mikilli lofth. og 6 stórum innkeyrsludyrum. 4.500 fm bílaplan. Skammt frá Þýskalandi og býður upp á mjög mikla mögul. fyrir fyrirtæki með út- eða innfl. Eigið vatnsból er á lóð. Mögul. er að skipta á eign á Ís- landi. Áhv. um 6,5 m. Verð 16,5 m. Brattakinn - Hf. Fallegt og vandað 145,5 fm einb.á 2 hæðum ásamt 34,1 fm bílsk. Falleg og vönd- uð, sérsmíðuð innr. fallegar flísar milli skápa, halogen-ljós, MIELE- eldavél og ofn, fallegur stál viftuháf- ur. Bílsk. með fjarst. ljós, hiti, hillur og geymsla inn af bílsk. Verð 20,9 m. Rað- og parhús Sjávargrund - Gbæ. Einstakl. fallegt 191,4 fm raðhús með inn- byggðri bílag.4 herb. og stofur. Jat- oba-parket og falleg eldhúsinnr.úr lútuðum aski. Tvennar svalir. Húsið er gott og skilast ným. Falleg og skemmt. eign. Áhv. 9 m. Verð 18,4 m. Viðarás - Rvík. Fallegt 142,5 fm endaraðhús með innb. bílskúr á þess- um vinsæla og rólega stað í Árbæn- um. Afg. snyrtilegur garður ásamt fallegum stórum sólp með heitum potti. Hiti í stæði. Ath. Fæst eing. í sk. fyrir stærri eign í sama hverfi. Áhv V. 16,6 m. Rauðalækur - Rvík. Snyrtileg 144,7 fm sérh. í parh.á tveim hæðum ásamt kjallara og bílsk.rétti á þessum rólega og vinsæla stað í austurb. 4 sv.herb. Stór stofa og borðst. Fæst ein- g. í skiptum fyrir sérhæð eða íbúð á einni hæð í nágrenninu. Verð 16,6 m. Bakkasmári - Kóp. Glæsilegt og fullbúið parhús á frábærum útsýnis- stað. Húsið er á tveimur hæðum ásamt bílskúr samtals 182 fm, að auk er óskráð rými um 30 fm. Gott skipu- lag og vandaðar innréttingar. Áhv. 7,3 m. Verð 24,0 m. Vættaborgir - Grafarv. Glæsi- legt parhús ásamt bílskúr í þessu vin- sæla hverfi, fallegt útsýni. Húsin verða afhent fokh. að innan, frág. að utan en ómáluð, lóð grófjöfnuð. Teikningar á skrifstofu. Verð 19 m. Brekkutangi - Mos. 278 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt kjallara og innb. bílskúr. Rúmgóð stofa og borðstofa með parketi, útg. á vestur timburverönd með heitum potti. Sjónvarpsstofa og 3. herbergi ásamt möguleika á 2 herbergjum til viðbótar í kjallara. Stórt og flott bað- herbergi með flísum í H+G, stórt hornbaðkar með vatnsnuddi, allt nýtt á baði. Verð 17,6 m. Skógarhjalli - Kóp. Glæsil. par- hús á 2 hæðum ásamt bílsk. samt.222 fm. Flísar og Merbau-parket á gólf- um. Glæsileg eldhúsinnr.úr rótar- spóni. Til greina kemur að taka litla íbúð upp í. Áhv. 6,4 m. Verð, tilboð. Rjúpufell - Rvík. Endaraðh. með aukaíb. + bílsk. Aðalíb. er með 4 sv.herb., sjónv.hol, stofa og hobbíher- b. auk millilofts en aukaíb. er 2ja herb. með sérinng. Stór suðursólp. Hægt er að sameina íb. Hús nýlega málað og stétt ný. Húsið er laust fljót- lega. Áhv. 8,4 m. Verð 18,5 m. Álfhólsvegur - Kóp. Raðhús, tvær hæðir og kj. Mjög vel við haldið hús. Stór og góður bílsk.Mögul. á aukaíbúð í kjallara. Fallegur og vel gróinn garður. Verð 18,3 m. Hæðir Rauðalækur - Rvík. Snyrtileg og rúmgóð 5 herb. 117,6 fm rishæð á þessum eftirs. stað í austurb. Fjögur góð herb., fallegt úts., tengi fyrir þv.- vél og þurkkara inn af íb. Baðherb. nýlega tekið í gegn. Þak endurn. að hluta. Sérbílast. LAUS FLJÓTL. Ákv. sala. Áhv. ca 4,4 m. Verð 14,9 m. Auðbrekka - Kóp. 108,4 fm sér- hæð á efstu hæð í þriggja hæða stein- steyptu húsi sem byggt var 1966 ásamt óskráðu risi yfir íbúðinni og byggingarétt að stórum og góðum bílskúr við húsið. Þvottahús innan íbúðar. Rúmgott eldhús, 3 herb. og stofa. Verð 14,2 m. Mánastígur - Hf. Rúmgóð efri sérhæð og ris samtals um 180 fm í þríbýli á góðum stað í Firðinum. Stórt eldhús og rúmgott baðherbergi. Stofa með útskotsglugga, útsýni. Raf- magn sér. Áhv. 4,6 m. Verð 12,9 m. Álfhólsvegur - Kóp. 3-4ra herb. 98 fm sérjarðhæð í þríbýlishúsi. 3 herb. og stofa. Sérinngangur. Bað- herb. endurnýjað að hluta. Rúmgott eldhús, allt nýtt. Flott útsýni. Raf- magn endurnýjað. Róleg húsagata. Stutt í Digranesskóla og verslanir. Áhv. 4,6 m. Verð 11,5 m. Hraunteigur - Rvík. 4ra herb. góð 110 fm sérhæð á fyrstu hæð í þrí- býli ásamt bílskúr. Eignin fæst ein- göngu í skiptum fyrir einbýli, par- eða raðhús í austurbæ Rvk, Gerðum, Breiðholti eða nýlegri hverfum Kópa- vogs. Verð 14,6 m. Rauðalækur - Rvík. Einstak- lega sjarmerandi 5 herb. 131,4 fm að- alsérhæð í fjórbýli á þessum vinsæla og eftirsótta stað. Mjög falleg og snyrtileg íbúð, vel skipulögð. Stórt eldhús, falleg eldri innrétting. 3. herb. stofa, borðstofa og sjónvarps- hol. Stórar suðvestur svalir. Þvotta- hús innan íbúðar. Bílskúrsréttur. Áhv. 4,2 m. Verð 15,7 m. Gnoðarvogur - Rvík. Einstök, vel skipulög 143,8 fm sérhæð ásamt 24,5 fm bílskúr. Gegnheilt parket á gólfum, sérsm. eldhúsinnr. í ArtDeco stíl, eyja og vandaður háfur. Fallegir nýir skápar. Nýjar flísar á baði. Fal- legt útsýni yfir borgina. Skipti koma til greina á ódýrari eign. Áhv 11,2 m. Verð 18.8 m. Holtagerði - Kóp. Góð, mikið endurnýjuð 113,2 fm efri sérhæð í tví- býli ásamt bílskúr í vesturbæ Kópa- vogs. Nýleg eldhúsinnr. Parket að mestu á gólfum. Suðursvalir. Þrjú svefnherb. og stofur. Þvottahús og búr innan íbúðar. Stór timbursólpall- ur. Frábær staðs. fyrir barnafólk, stutt í skóla. Áhv 5 m. Verð 14,8 m. 4ra til 7 herb. Skógarás - Rvík. 142,1 fm íbúð á 2 efstu hæðunum í litlu góðu fjöl- býli. 5 herb. sjónvarpshol og stofa. Eikarinnrétting í eldhúsi. Þvottahús innan íbúðar. Stutt í alla þjónustu og íþróttir. Mjög snyrtilegur stigagangur og húsið nýlega málað. Íbúðin er laus. Áhv. 6,7 m. Verð 15,4 m. Dalsel - Rvík. 149 fm 2 íbúðir, auk stæðis í bílgeymslu. Falleg íbúð á tveimur hæðum sem er notuð sem tvær 3ja herbergja íbúðir í dag en auðvelt að breyta aftur í eina. Efri íbúðin er 88,8 fm og neðri íbúðin er 60 fm Áhv. um 7 m. Verð 14,4 m. Hraunbær - Rvík. Góð 4ra herb. 98 fm íbúð á 3ju hæð, efstu í nýl. við- gerðu og Steni klæddu fjölbýli. Eik- arparket á stofu og holi. Suðursvalir. Útsýni yfir Elliðaárdal og Bláfjöll. Öll þjónusta inní hússj. Verð 10,8 m. Hrísmóar - Gbæ. 4ra herb. íbúð á efstu hæð og í risi í 3ja hæða litlu fjölbýli. 3 herb. og stofa. Sérinng. af svölum. Parket að mestu á neðri hæð en flísar uppi. Stórar suðursvalir. Verð 12,9 m. Stangarholt - Rvík. 6-7 herb. íb. á efri hæð og í risi í tvíb.húsi. 4-5 herb. 2 stofur. Nýtt parket að mestu. Eignin er samt. með sameign 160 fm. Falleg lóð. Verð 12,9 m. Kleppsvegur - Rvík. Vel skipul. 4ra herb. 94,2 fm íbúð á 4 hæð í fjölb. með aukaherb. í risi með aðg. að sam. snyrtingu. Fallegt úts. Baðherb. nýlega tekið í gegn ásamt gluggum. Áhv. 4,6 m. Skipti möguleg á 4ra með bílskýli. Verð 9,9 m. Öldugata - Hf. Falleg 4ra herb. 82,3 fm íbúð á 3ju hæð í góðu fjöl- býli. Forst.og hol með parketi. Eldh. m. góðri innr. Rúmg. stofa með park- eti, útg. á góðar s-svalir. 3 sv.h. með dúk. B.herb. með dúk á gólfi, baðk. og sturta, flísar á veggjum, t.f. þv.vél. H.er klætt að utan á 3 vegu. V.10,2 m Írabakki - Rvík. Góð 4ra herb. íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli. Frábær staðsetning fyrir barnafólk. Tvennar svalir, sérþv.hús. Áhv. 1,2 m. Verð 11 m. Skipti koma til greina. 3ja herb. Engjasel - Rvk. Falleg og rúmg. 97,6 fm 3ja herb. íbúð á 2.hæð í fjölb. með stórglæsil. útsýni, ásamt stæði í bílskýli. Þv.h. innan íb. Húsið var tekið í gegn að utan fyrir ca 3. árum. Laus fljótl. Verð 11,5 m. Urðarholt - Mos. Glæsileg 3ja herb. 67,5 fm penthouse íbúð á fjórðu hæð miðsvæðis í Mosfellsbæ. Fallegar innrétt. og gólfefni, hátt til lofts í stofu. Útg. á suður svalir. Verð 9,8 m. Þverbrekka - Kóp. Stór og góð 92 fm 3ja herb. endaíb. á jarðh. með sérinng. í litlu fjölb. beinn inng., gott aðg. Flísar og parket á flestum gólf- um. Hellul. sérs.-verönd og lokaður garður með leikt. Áhv. 5,7 m. Verð 10,9 m. Flétturimi - Rvík. 93 fm falleg, opin og björt 3ja herb. íbúð á jarð- hæð í litlu fjölb. 2 herb. og stofa með parketi, fallegt eldhús með parketi. Baðherb. með flísum. Sérverönd og - garður. Mögul. að fá keypt bílskýli. Laus fljótl. Áhv. 5,7 m. Verð 11,5 m. 2ja herb. Kaplaskjólsvegur - Rvík. Góð 61 fm 2ja herb. íbúð á annari hæð í nýlega viðgerðu og snyrtilegu fjölbýli. Góðar suðursvalir. Nýlegt þak og gler er nýtt að mestu. Laus við samning. Verð 8,2 m. Iðufell - Rvk. 2ja herb. 67 fm íbúð á annari hæð í nýklæddu og mjög snyrtilegu fjölbýli. Mögulegt er að búa til lítið aukaherbergi af stofu. Yfirbyggðar suðursvalir. Þrif á sam- eign og rusl innifalið í hússjóð. Íbúð- in getur losnað strax. Brunabótamat ca 7m. Verð 7,8 m. Langholtsvegur - Rvík. Ný 2ja herb. íbúð með sérinngang á jarðhæð í góðu steinhúsi í þessu gróna og ró- lega hverfi. Allt nýtt og vandað, þ.m.t. gólfefni, innréttingar, skápar, tæki og hurðar ásamt sérafnotalóð. Húsið skilast nýmálað að utan og þakið er nýlegt og gott. Íbúðin er að verða tilbúin til afh. Verð 8,9 m. Karfavogur - Rvík. Vel skipu- lögð 2ja herb. 36 fm kjallaraíbúð í 5 íbúða húsi. Herbergi, stofa, baðher- bergi og eldhús. Sérinngangur. Góður garður. ATH - brunabótamat 5,6. Áhv ca 3 m. Verð 5,8 m. Álfhólsvegur - Kóp. Snyrtileg 24 fm ósamþykkt íbúð á jarðhæð. Ís- skápur, örbylgjuofn og þvottavél fylgja. Nýr sturtuklefi. Fallegur garð- ur. Sér rafmagn, nýleg tafla. Sér- merkt bílastæði. Íbúðin er laus við samning. Verð 3,8 m. H Ú S I Ð F A S T E I G N A S A L A H E I L S H U G A R U M Þ I N N H A G Eyjarslóð - vesturbæ. Glæsil. ca 1.240 fm nýtt iðnaðarhúsn. á 2 hæðum með aðkomu á 3 vegu. Hagst. áhvílandi. Getur selst sam- an eða í 4 ein. Afh. fljótlega. V. frá 65 þús. á fm Melabraut - Hf. 1.976 fm í 3 saml. húsum. Mikil lofthæð. Góðar rafkn. innk.dyr. Viðbótar bygging- arréttur. Verð aðeins 67,0 m. Bíldshöfði - atvhúsn. Mjög vel innréttað ca 500 fm húsnæði sem mætti selja í 2x250 fm eining- um með innkeyrsludyrum Góð að- koma. V. 31,0 m. Ármúli - skrifsthúsn. Glæsi- leg nýstandsett 305 fm á 3. hæð (efstu) í góðu stigahúsi. Frábært útsýni. Laust strax. V. 27,0 m. Tunguháls - atvhúsn. Glæsi- legt húsn. á 4 hæðum samtals 1.692 fm. Möguleiki að selja í 4 450 fm hlutum eða einu lagi. Húsnæði sem vert er að skoða. Leigusamningar geta fylgt hluta. V. 159,0 m. Aðalstræti - skrifstofu- hæðir. Glæsil. skrifstofueiningar á 4. og 5. hæð ásamt 6 stæðum í bílahúsi. Samt. ca 1.500 fm sem mögul. er að selja í smærri ein. Ástand að utan sem innan til fyrir- myndar. Frekari uppl. á skrifstofu. Bæjarlind - Kóp. 400 fm versl- unarhúsnæði sem má skipta niður í minni ein. 250 fm lausir strax. Góð bílastæði. Áhv. 36 m. Leiga eða sala. Lækjarmelur. Nýtt stálgrindar- hús sem er 1.124 fm að grunnfleti, sem skiptist í 6 ein. Vel staðsett í nýja iðnaðarhverfinu norðan við Mosfellsbæ. Hagstætt verð og kjör. Krókháls. Glæsil. 1.066 fm atv.- húsn. til sölu eða leigu. Húsn. skipt- ist í 2 ein. sem eru 610 fm og 456 fm. Selst saman eða í hlutum. Verð 95 þús. á fm og leiga 1.100 kr. á fm. Smiðjuvegur - Kóp. Mjög gott 106 fm húsnæði á jarðhæð. Hentar sérlega vel fyrir t.d. litla heildsölu. Laust strax. V. 8,5 m. Hf - mikil lofthæð. Gott 170 fm húsn. á jarðhæð auk millilofts. Lofth. 5,4 m, 2 stórar innkeyrslu- dyr. Endurn. að hluta. V. 13,0 m. Hólmaslóð - fiskv. Mjög vel innréttað 300 fm húsnæði undir fiskverkun, með öll tilskilin leyfi. Laust strax. V. 26,5 m. Fiskverkun - 24 þús. á fm. 1.530 fm fiskverkunarhúsn. í Garði. Húsn. er í mjög góðu ástandi og getur afh. strax. Frekari uppl. veit- ir Agnar á skrifstofu. V. 35-40 m. Miðhraun - Molduhrauni. Glæsilegt nýtt forsteypt hús, sam- tals 3.200 fm hluti á 2. hæð. Selst í heild eða smærri ein. Frábær stað- setning. Skilast fullb. utan, u. tré- verk að innan. Teikn. á skrifstofu. Bæjarhraun - skrifst. Gott vel innréttað, 111 fm skrifstofuhús- næði á 3. hæð. Áhv. 7,0. V. 8,6 m. Atvinnuhúsnæði • 1.500–2.000 fm lager ásamt skrifstofum. • 2.000 fm skrifstofuhúsn. miðsvæðis í Rvík. • 5-600 fm skrifsthæð með aðgengi fyrir fatlaða. • 2.000 fm í Hafnarfirði. • 4–5.000 fm í Kópavogi eða Hafnarfirði. • 200 fm ásamt mjög góðu útisvæði. • 100–150 fm allt að 10 m. Staðgreitt. • Fjöldi annarra fyrirtækja og fjársterkir á skrá. BEINN SÍMI ATVINNUHÚSNÆÐIS: 568-5048 Vantar fyrir fjársterka Messing var löngum kallað gull fátæka mannsins. Marg- víslegir hlutir hafa verið framleiddir úr messing og eru enn. Hér má sjá nokkra gamla messing-hluti, m.a. könnu í rokokkostíl og danska kerta- stjaka frá því um 1750. Messing – gull fátæka mannsins Þessi lágmynd úr postulínsflísum er 16 meta löng. Listamaðurinn sem gerði þessa mynd heitir Lin Utzon og er þekkt fyrir vegg- skreytingar sínar víða um lönd. Þessa mynd gerði hún fyrir Volvo í Gautaborg. Skreyting frá höfuðstöðv- um Volvo í Gautaborg

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.