Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.01.2001, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JANÚAR 2001 C 33HeimiliFasteignir EINBÝLI EINBÝLI Austurgata - Hf. Í sölu virðulegt hús í miðbæ Hf. Húsið er teiknað af Guðjóni Samúelssyni arkitekt. Húsið er á 2 hæðum auk kjallara alls 289,9 fm. Möguleiki að gera að 2 íbúðum. Verðtilboð. EINBÝLI Stigahlíð - með sundlaug. Stórglæsilegt ca 300 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Eign sem vert er að skoða. Opið virka daga frá kl. 9-17. Dynskógar. Ca. 240 fm hús ásamt ca 25 fm bílsk. húsið er á 2 hæðum og er gengið inn á neðri hæð hússins. 5 svefnherb. eru í húsinu og 3 stofur, parket og flísar á gólfum. Garður er í góðri rækt og útsýni er gott til vesturs. Þetta hús er vert að skoða. Verð 24,8 millj. EINBÝLI Dverghamrar - Grafavogur. 145 fm 3ja herb neðri sérhæð í 2ja íbúða húsi. Sérgarður og sérupphitað bílaplan. íbúðin býður upp á þá mögu- leika að hægt er að bæta tveimur herb við. Áhv. 6,2 millj. í byggingsj. Verð 15,3 millj. TÆKIFÆRI Glæsileg hús frá Kanada Húsin frá Scotian Homes í Kanada hafa reynst falleg, vönduð og hlý. Hér fara saman kanadískar byggingarhefðir og mikil gæði. Húsin standast allar íslensk- ar kröfur og staðla. Nú þegar eru 8 hús byggð eða í byggingu m.a. á höfuð- borgarsvæðinu. Margar gerðir og stærðir. Möguleiki á afhendingu á mis- munandi byggingarstigi. Einnig bjóðum við upp á fullbúin hús eða styttra komin í Vogum á Vatnsleys- uströnd sem eru að fara í byggingu. Eft- irfarandi lóðir eru eftir Mýragata 2 (seld) 4,6,(8seld), 10 (seld) og 12 og einnig við Maragötu 1,2 og 3. Upplýs- ingar gefur Örn, beinn sími 530-2306 og á skrifstofu Valhúsa. EINBÝLI Vogar - Vatnsleysu. Var að koma í sölu 155 fm timbuhús ásamt 38 fm bílskúr. 4 svefnherb. eru í húsinu og góðar stofur. Ný gólfefni, baðherb. er allt nýtt, húsið er klætt með Steni. Verð 13,6 millj. Ármúla 38 sími 530 2300 fax 530 2301 www.valhus.is valhus@valhus.is TVÍBÝLI Háaberg-Hf. Í sölu ein og hálf hæð samtals 200 fm ásamt bílskúr og möguleida á auka íbúð á neðri hæð hússins. Frábært útsýni. Verð 18,5 millj. RAÐ- OG PARHÚS HÆÐIR Lækjasmári-Kóp. Vorum að fá í einka- sölu 95 fm neðri sérhæð ásamt 20 fm bílskúr. Íbúð- in skilast fullbúin að utan með grófjafnaðari lóð. Tilbúin undir tréverk að innan. Verð 13,8 millj 5 TIL 7 HERBERGJA Flúðasel - bílskýli. Mjög góð 115 fm, 5 herb. íbúð á 2. hæð . V. 12,4 millj. Áhv. 7,5 millj. Flétturimi - Grafavogur. Falleg 115 fm auk stæði í bílskýli í skiptum fyrir rað- eða parhús í Grafavogi. Kleppsvegur. í einkasölu stórglæsileg 120 fm 4ra herb. á 2 hæð í 3ja hæða góðu fjöl- býli. parket á gólfum, stór og björt stofa með arni. Verð 13,2 millj Arnarhraun-Hf. 109 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. V.10 millj. Áhv. 5,8 millj húsbr. Glósalir-Kópavogi. Vorum að fá í einkasölu parhús á 2 hæðum ca 230 fm þar af skúr 30 fm Húsið skilast fullbúið að utan með grófjafnaðari lóð og fokhelt að innan. Garðabær-Parhús. Fallegt parhús á einni hæð með góðum bílskúrs. Vel við haldið hús á góðum stað. Verð 19,7 millj. Álfhólsvegur-Kópavogi. Fallegt og vel við haldið raðhús samtals um 180 fm auk bílskúrs. Húsið er á 3 hæðum og í kjallara er möguleiki að koma fyrir aukaíbúð með sér inngangi. Verð 18,3 millj. Víkurbakki-gott verð. Vorum að fá í sölu 212 fm raðhús á 2 hæðum, þar af skúr 21 fm auk 70 fm óskráðs rýmis í kjallara. Áhvíl 7,5 millj. Verð 18,8 millj. 4RA HERBERGJA Hraunbær - Góð 4ra. Í einkasölu 4 herb. íbúð á 2 hæð í góðu fjölbýli. Parket og flísar á gólfum. Allt nýtt á baði. Svalir á 2 vegu, fallegt útsýni. Verð 11,2 millj. Setberg-Hf. Falleg 104 fm íbúð á tveimur hæðum í fjölbýli á stórkostlegum útsýnisstað. Parket og flísar á gólfum. Rúmgóð og björt stofa. Suðursvalir. Verð 12.8 millj. Kópalind - Sérinngangur. 4ra herb ca 122 fm íbúð í litlu fjölbýli, eikar parket á gólfum og flísar, kirsuberjaviðarinnréttingar. Úr stofu og hjónaherb. er gengt út á ca 50 fm sól pall. Þetta er eign fyrir vandláta. Verð 16,2 millj áhv. ca 7,0 millj Breiðuvík. Var að koma í einkas. glæsileg ca 110 fm íbúð á 3. hæð í 6 hæða lyftuhúsi. Parket og flísar á gólfum, innréttingar úr mahóníi, þvottahús í íbúð. búið er að breyta einu herbergi í sjónvarps- hol, stór stofa. Lyklar á skrifstofu. Frábært út- sýni, laus strax. Verð 13,8 millj. 3JA HERBERGJA Æsufell - með bílskúr. Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi auk bílskúrs. Verð 10,5 millj. Grafavogur - snyrtileg eign. Falleg ca 100 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli + bílskýli. Verð 12,9 millj. Áhv. 8 millj. 0031 2JA HERBERGJA Tryggvagata - Glæsileg. Stórglæsileg ósamþykkt 2-3 herb 70 fm íbúð með sérinngangi. íbúðin hefur öll verið gerð upp á smekklegan máta. Verð 8,5 millj Holtið - Hf. Falleg 64 fm íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli. Dökkar viðarinnréttingar. Suðursvalir og stórkostlegt útsýni. V. 8,5 millj. tilvnr 0028 ATVINNUHÚSNÆÐI Í SMÍÐUM Ásland-Hafnarfirði. Vorum að fá í einkasölu falleg parhús, húsin eru 162 fm ásamt ca 30 fm bílskúr. Húsin afhendast fullbúin að utan með grófjafnaðri lóð en fokheld að innan. Teikn. á skrifstofu Valhúsa. Verð 13,0 millj. Hvaleyrarbraut-Hf. um er að ræða 165 fermetra sal með 2 innkeyrsludyrum. Plássið skiptist í opinn sal og skrifstofuað- stöðu.Til greina kemur að taka íbúð upp í. Verð 13,950. Tunguháls. Vorum að fá til leigu 4 165 fermetra bil, hægt að leigja saman eða í hvert í sínu lagi. Lofthæð 4,8 m og stórar inn- keyrsludyr. Hjallabraut-Hfj. Þriggja herbergja íbúð á 2 hæð samtals um 94 fm i góðu fjölbýli í góðu hverfi. Verð 10,4 millj. Ástún - Kóp. Góð 3 herb. íbúð á 4. hæð í 4 hæða fjölbýlishúsi. Parket og flísar á gólf- um, mjög gott útsýni til vesturs. Verð 9,9 millj. Dalsel - Rvk. Góð 3ja herb. 78 m² ósam- þykkt íbúð í kjallara í raðhúsi. Verð 7,5 millj. Valgeir Kristinsson, hrl., lögg. fasteigna- og skipasali. Kristján Axelsson, sölumaður, GSM 696 1124. Kristján Þ. Hauksson, sölumaður,GSM 696 1122. Grétar Kjartansson og Örn Ragnarsson ÓSKALISTINN ☛ Höfum kaupanda að 250-400 fm verslunarhúsnæði í Múlum. Uppl gefur Grétar. ☛ Tölvufyrirtæki vantar ca 140 fm skrfstofuhúsnæði til leigu í Rvk. uppl gefur Grétar. ☛ Fjársterkan kaupanda vantar rað-, par- eða hæð með bílskúr í Grafarvogi. Uppl. gefur. Grétar. ☛ Hjón sem eru búin að selja vantar 4ra herb, helst með skúr í Grafarvogi. uppl gef- ur Grétar. Reykjavík – Hjá fasteignasölunni Lundur er í sölu parhús í Jötna- borgum 11. Þetta er steinhús, byggt 1996 og það er á tveimur hæðum, alls um 215 ferm. með innbyggðum bílskúr, sem er um 30 ferm. „Þetta er sérlega glæsilegt hús á mjög góðum útsýnisstað,“ sagði Karl Gunnarsson hjá Lundi. „Gengið er inn á efri hæðina, sem er jarðhæð frá götu. Komið er inn í forstofu, en þaðan er gengt í for- stofuherbergi, síðan er hol og góð stofa og borðstofa. Stórar svalir eru frá stofu og mikið útsýni, m.a. Esjan, Sundin og Snæfellsjökull. Opið er inn í eldhúsið frá holi og er það með vönduðum innréttingum og borð- krók. Vandaður eikarstigi er á milli hæða. Komið er niður í sjónvarpsstofu og niðri eru einnig tvö góð her- bergi, stórt glæsilegt baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, gestasnyrt- ing, þvottahús og góðar geymslur. Gólfefni eru flísar og eikarparket. Möguleiki er á að hafa fjórða svefnherbergið á neðri hæð Útgengt er í garð frá neðri hæð, en lóðin er frágengin. Ásett verð er 20,9 millj. kr. Þetta er sérlega vönduð og glæsileg eign.“ Jötnaborgir 11 Jötnaborgir 11 er steinhús á tveimur hæðum, alls um 215 ferm., með inn- byggðum bílskúr sem er um 30 ferm. Húsið er til sölu hjá fasteignasölunni Lundi. Ásett verð er 20,9 millj. kr. Nú er tími til að sitja á vetrar- kvöldum og sauma fallega dúka eða koddaver til að nota næsta vor, þá verður gaman að hengja þvottinn sinn til þerris í sólinni. Tími til að sauma

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.