Morgunblaðið - 19.01.2001, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 19.01.2001, Blaðsíða 72
72 FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 3.50 og 5.55 Vit nr. 168 Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal.Vit nr. 183. kl.4, 6, 8, 10 og 12. enskt tal. Vit nr. 187.Sýnd kl. 5.45, 8, 10.15 og 12. B. i. 14. Vit nr. 186 www.sambioin.is Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8, 10.05 og 12. Vit nr. 178 Sýnd kl. 3.45. Ísl tal. Vit nr. 179 BRING IT ON BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON  ÓFE Hausverk.is ÓHT Rás 2 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.is  HL Mbl Frábær grín- og ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Vönduð Íslensk talsetning með mörgum okkar bestu leikurum. í i i ll j l l l l i l i FRUMSÝNING: Sjötti dagurinn Þeir klónuðu rangan mann Framtíðartryllir af fítonskrafti. Arnold Schwarzenegger er í banastuði. Frá leikstjóra "Tomorrow Never Dies." Stanslaus hasarkeyrsla og tæknbrellur sem sýna hvað framtíðin ber í skauti sér. Eða hvað! Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit nr. 177 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. b.i. 14 ára.Vit nr. 182 Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 14 ára. Vit nr. 167 TÉA LEONI Hvað ef... NICOLAS CAGE GEGN Sýnd kl. 3.50. ísl tal Vit nr. 169 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30. HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi sími 530 1919 þar sem allir salir eru stórir Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 12.  DV „fyndin og skemmtileg“  H.K. DV Sýnd kl.10. Nick Nolte Anjelica Huston Uma Thurman  ÓHT Rás 2 ÓHT Rás 2 Boðsýning kl. 7.30. Sýnd kl. 10. Frumsýning kl. 6, 8 og 10. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Vénus beauté kl.6. Serial Lover kl. 8. Frá le ikst jóra „Aust in Powers“  SV Mbl ÚTVARPSMENNIRNIR Ólafur Páll Gunnarsson og Árni Þór Jónsson eru byrjaðir að þeyta skífum reglu- bundið á veitingahúsinu 22. Óli Palli og Zúri, eins og þeir eru gjarnan kallaðir, eru svo sem ekki óvanir að spila fyrir fjöldann en Óli starfar á Rás 2 og sér þar um þættina Popp- land og Rokkland og Zúri gæinn hefur um árabil rekið nýbylgjuþátt- inn Sýrðan rjóma en hann er og á dagskrá Rásar 2. Og nú eru þeir byrjaðir að þeyta skífum fyrir dansi fram á rauða nátt á öldurhúsi, hvorki meira né minna. „Við höfum verið að spila þarna svolítið undanfarið og það er byrjuð að myndast brjáluð stemning,“ upp- lýsir Óli Palli. „22 hefur verið í nokkurri lægð undanfarið,“ bætir Árni við. „En nú er aftur farin að myndast stemning eins og var fyrir nokkrum árum.“ Árni talar hér af innsæi og reynslu en hann spilaði reglulega á 22 á ár- unum ’95–’96 ásamt því að hafa spil- að á hinum sálugu stöðum Café au Lait og Bíóbarnum. Það er þó ekki um beina sam- vinnu að ræða á milli þeirra. „Hann verður á föstudaginn en ég á laug- ardaginn.“ segir Óli, bendir á félaga sinn og áréttar: „Við köllum okkur heldur ekki „DJ eitthvað“. Og við spilum bara lög, við erum ekki að spila sjö klukkutíma „grúv“.“ Aðspurður svarar Árni því til að tónlistarlegar áherslur fari eftir stemningu. „Yfirleitt enda ég á tómu rokksúpusulli. Þá er það ekki bara eitthvað nýtt heldur líka gam- alt. Lög sem vekja eitthvert stolt hjá fólki.“ Þeir félagar segjast ekki fylgja neinni línu í þessum málum, spila Britney Spears á eftir Primal Scream og AC/DC á eftir Abba ef því er að skipta. „Við spilum bara lög, góð lög,“ segir Óli kankvís að lokum. „Við spilum lög“ Morgunblaði/Þorkell Óli Palli og Zúri gæinn ætla að skemmta sér á 22 um helgina. Óli Palli og Zúri gæinn þeyta skífum á 22 um helgina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.