Vísir - 08.12.1978, Side 9

Vísir - 08.12.1978, Side 9
Begin kemur til Oslóar Menachem Begin, forsætisráö- lierra israels, kemur meö sér- stakri flugvél tii óslóar i dag til þess aö veita viötöku friöarverö- launum Nóbels, sem liann á aö deila meö Sadat Egyptalandsfor- seta. Sadat hefur á hinn bóginn ákveöiö aö fara ekki til Osló, vegna þess aö friöarviöræöurnar hafa strandaö, en þaö var einmitt fyrir tilraunirnar til þess aö koma á friöarsamningum milli ísraels og Egyptalands, sem þeim voru veitt frMiarverölaunin. 1 gær sagöi Begin, aö hann kæmi til þess aö taka viö friöar- verölaununum fyrir hönd Israels- þjóöar, sem hann sagöi, aö verö- skuldaöi þau. — ólafur Noregs- konungur hefur boöiö Begin aö dvelja hjá sér i konungshöllinni, meöan á heimsókn hans stendur. Sadat forseti hefur sent erind- reka sinn, Sayed Marei, til þess aö veita verölaununum viötöku fyrir si'na hönd. Afhendingin fer fram á sunnu- daginn (10. desember), en þá er dánarafmæli Alfreds Nóbels. Útlendingar flýja Iran Útlendingar halda áfram aö streyma burt frá Iran f hundruöa- tali vegna kvföa um aö fjögurra helgidaga liátiöarhöld, sem hefj- ast þar i landi f dag, breytist i blóöug átök milli hersins og and- stæöinga keisarans. bessir helgidagar eru hápunkt- ur sorgarmánaöarins hjá mil- hammeöstrúarmönnum f Iran og markast þeir venjulega af hóp- göngum og sjálfspiningum. En stjórnin telur sig hafa sannanir fyrir þvf, aö kommúnistar hygg- ist nota sorgargöngurnar til þess aö ráöast i' skjóli þeirra á her- menn og hrinda af staö átökum. Af beggja hálfu, stjórnarinnar og leiötoga stjórnarandstööunn- ar, hefur veriö skoraö á fólk aö gæta stillingar yfir helgina. Gholam Reza Azhari, hershöfö- ingi, sem settur var forsætisráö- herra fyrir mánuöi, hefur bannaö hópgöngur i von um aö afstýra blóösúthellingum en liklegt þykir, aö þaö bann veröi virt aö vettugi, eins og Utgöngubanniö i Teheran aöundanförnu. — Búist er viö þvi, aö ekki veröi þó amast viö göng- unum, ef þær fara friösamlega fram. Fjórum rœnt á 2 vikum Japönskum kaupsýslumanni var rænt i San Salvador i fyrra- dag og er hann fjóröi útlendingur- inn, sem rændur hefur veriö á siö- ustu tveim vikum. Takakazu Suzuki var rænt, þeg- ar hann vará leiö heim til sín frá skrifstofum fyrirtækis sins en forseta þessa sama fyrirtækis var rænt I maí i vor. Lögreglan veit engin deili á ræningjum Suzuki. Vinstrisinna hryöjuverkamenn hafa á sinu valdi tvo breska bankastjóra og einn hollenskan kaupsýslumann. Bankastjórarnir eru báöir frá sama banka, Suöur-Amerlkubúi Lundúna- banka, en HoDendingurinn er framkvæmdastjóri Philips-raf- tækjafyrirtækisins i San Salva- dor. PhDips hefur þegar greitt ræn- ingjunum eina milljón dollara I lausnargjald og rekiö áróöur fyrir þá, en ekkert bólar á Hollend- ingnum. Lik forseta fyrirtækis Suzuki fannst huslaö á hæö einni skammt fyrir utan San Salvador, eftir til- vfcum ræningjanna I vor. RAYNOX HLJOÐ-KVIKMYNDASYNINGAVEL MÓDEL 1010 fyrir 8mm spólur 1. Kraftmikill DC mótor meö mini-tölvuheila ákveöur sýningahraöann fullkomlega stööugan. 2. Spólustærö upp 1800 ft = 40 mfn (53 min á 18 myndir/sek). 3. Sýningahraöi er 18 og 24 myndir á sekúndu afturábak og áfram. 4. Þræöir sig sjálf. 5. ZOOm linsa: 2x 15—30 mm f/1,3. 6. ' Bakhliö úr alúminium sem gefur betra endurkast frá innbyggöum hátalara. 7. EFP.12v- lOOw spegilpera. 8- Teljari sem gefur tölu fyrir hverjar 24 myndir. 9. Innbyggöur filmuklippari sem hægt er aö taka út viönotkun 10. VU mælir til þess aö fylgjast meö hljóögæöum þess sem sett er inn á hljóöstrimil filmunnar. 11. Meö segulhljóöupptöku er hægt aö taka upp raddhljóö eöa tónlist eöa hvorttveggja blönduöu saman á óupptekinn hljóöstrimil, eöa þá aö blanda saman bæöi raddhljóöi og tónlist inn á áöur upptekin strimil. 12. „Sound on sound”, gefur möguleika á aö taka upp ofaní áöur átekinn strimil meö „fade in og fade out” á þvi sem bætt er viö inná. VIÐ ERUM I FARARBRODDI Austurstrœti 7 Sími 10966 VISIR Föstudagur 8. desember 1978 ( — Veggspjald, þar sem skoraö var á Carter Bandarikjaforseta aö beina atliygli sinni og Banda- rikjastjórnar aö mannréttindum i Kina, liékk i nokkrar klukku- stundir uppi á „Lýöveldis” veggnum i Peking i gærkvöldi. Veggspjaldiö, sem dagsett var 7. desember og undirritaö af „Mannréttindahópnum”, var „Drengurinn okkar er að þroskast" opiöbréf til Carters. — Vestrænir diplómatar tóku eftir spjaldinu skömmu eftir myrkur i gær- kvöldi, en I borgun var þaö horfiö. Vitnaö var i ummæli Carters um mannréttindi, sem hann viö- haföi á blaöamannafundi á miö- vikudaginn, og I framhaldi af þvi skrifaö: ,,Viö vUdum gjarnan biöja yöur aö gefa gaum stööu mannréttinda i' Kina.” ,,Um leiöogstefnter aöaukinni iönvæöingu i Kina, vildum viö, aö Kina tæki upp jákvæöa og árang- ursrika stefnu i mannréttinda- málum, þvi aö ástandiö i þeim efnum horfir .ekki vel I viömiöun viö önnur rQii heims.” Bréfritararnir segja, aö yfir- lýsing Carters um aö „mannrétt- indi eru sálin i utanrlkisstefnu Bandarikjanna” hafi „snert viö samvisku heimsins”. Siöan er haldiö áfram: „Sem kinverskir borgarar teljum viö, að þessi sannleikur eigi viö um heim all- an, og að mannréttindi séu sál mannkynsins, sem ekki takmark- ist viö nein landamæri.” I þessu opna bréfi var slöan sagt, aö þaö heföi snert menn aö fýlgjast meö umhyggju Carters fyrir sovéskum andófsmönnum. „En vib höldum , aö þér ættuö ekki einungis að huga aö örlögum Sakharovs og slikra heimsfrægra manna, enda njóta þeir mikillar samúöar fyrir.” Umsjón: Guömundur Pétursson Vilja að Carter hugi að mqnn- réttindum í Kfna

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.