Vísir - 08.12.1978, Síða 11

Vísir - 08.12.1978, Síða 11
Föstudagur 8. desember 1978 ------------ Æ / 11 VÍSIR IK fjögur ár, án sjáanlegrar gagn- rýniogán sjáanlegrar vanliöanar meö ólafi Jóhannessyni, sem þeir nú kalla ábyrgöarlausasta stjórnmálamanní sögu lýöveldis- ins? Morgunblaöiö birtir daglega „þeirra eigin orö”. Þeir eru aö setja ronsonkveikjara undir rass- ana á kommunum, og auövitaö tekst þeim aö hrella þá einhver ja. Þeir haf a of margir talaö of vitur- lega. Vond hafa orö kommanna veriö, en litlu skárri eru verk ihaldsins. Liöiö er svo forustulaust og svo skoöanasundraö aö meö ólikind- um er. Þeir viröast aöeins sam- mála um einn hlut: Aö sparka nógu rækilega i Albert Guömundsson. Þeir geta ekki einusinni staöiö gegn veröbólgu i peningamálum. f v \ Vilmundur Gylfason alþingismaður skrifar: Sjálfstæðis- flokkurinn virðist þverklofinn og liðónýtur. Þarna sitja aðstöðubraskarar, sem hafa ekki áhuga á heiibrigðri efnahags- stjórn, hafa ekki áhyggjur af og skilja ekki móralíseringu okkar jafnaðarmanna vegna verðbólgunnar. ^ y ---------------- — Hinum megin er Sjálfstæðisflokkurinn. En það er ekki Sjálfstæðisflokkurinn, sem í upphafi viðreisnar hafði nokkurn skilning á vanda efnahagsmála og hafði forystumenn, sem hlustað var á í röðum f lokksins. I dag er þetta stefnulaust rek- ald... Framsóknarmennskan á sér sennilega hvergi harðari talsmenn en í þing- flokki Sjálfstæðisf lokksins. Árásir á Alþýðuflokkinn' Þessir krítlklausu samverka- menn Ólafs Jóhannessonar til fjögurrá ára, sem gagnrynislaust og án þess aö múkka gengu meö honum i gegn um KlUbb og Kröflu og skildu eftir sig fimmtiu prósent verðbólgu, hafa frá þvi um kosningar isumar haldiö uppi linnulausum árásum á Alþýöu- fldckinn. Arásarefniö nú er þaö, aö Alþýöuflokkurinn hjálpaöi efiiahagsráöstöfunum til þess aö veröa aö lögum til þess aö foröa þvi, aö enn verrri veröbólguhol- skefla skylli yfir þjóöfélagiö. Alþýöuflokkurinn kynnti tillögur sinar rækilega. Hann vildi ganga skemur i þá áttaö afhenda launa- fólki innistæðulausar en veröbólguvaldandi ávisanir. 011 þessi umræöa er þekkt. Alþýöu- flokkurinn þagöi hins vegar ekki eins og Ihaldiö geröi um Klúbb og Kröflu og önnur ævintýri ólafs Jóhannessonar og félaga. Tals- menn Alþýöuflokksins hafa út- skýrt í smáatriöum hvaö þeir vildu gera og af hverju þeir gagn- rýndu frumvarpiö. Auövitaö vill hinn tryllti Moggi meira. Hann vildi að Alþýuflokk- urinn sprengdi stjórnina meö þaö sama. En Morgunblaöiö veröur aö þvo sér f framan eftir ferilinn siöast liöin fjögur ár, áður en þaö þykist geta ákveöiö, hvenær stjórnir eru látnar springa og hvenær þær fá aö sitja. Oörum flokkum fremur vinnur Alþýöuflokkurinn eftir málefn- um. Staöan er ótrúlega erfiö. 1 tvigang, 1. september og 1. desember, hefur komiö i ljós aö Framsóknarflokkur og kommar hafa ekkiáhuga ogekki skilning á nauösyn þess aö ráöast aö veröbólgunni, og beita til þess svokölluöum „erfiöum aögerö- um”, ef annaö dugir ekki. Auö- vitaö hafaöi Ólafur Jóhannesson sér gersamlega ábyrgöarlaust, þó þaö hljómi eins og klám á síö- um Morgunblaösins. Honum virö- ist vera alveg sama. Þaö er þó satt. Og kommar eru kommar. Hinum megin er Sjálfstæöis- flokkurinn. En þaö er ekki Sjálf- stæöisflokkurinn sem i upphafi Viöreisnar haföi nokkurn skilning á vanda efnahagsmála og haföi forustumenn, sem hlustaö var á i rööum flokksins. 1 dag er þetta stefnulaust rekald, þar sem veröbólguspekúlantar og aö- stöðubraskarar vaöa uppi. Stefnulaust rekald, sem I fjögur ár sat gagnrýnislaust i rikis- stjórn, sem skildi eftir sig óglæsi- legasta feril i sögu lýöveldisins. Þaö er ekki nokkur leiö aö treysta á þetta stefnulausa rek- ald. Sjálfstæöisflokkurinn veröur aö gera breytingar á sjálfum sér, áöur en hann verður viöræöuhæfur. Klofningur þeirra iveröbólgu- og vaxtamálum er til marks um þaö. Þeir geta reynt aö kroppa I Alþýöuflokkinn. Þaö er ekkert aöalatriöi. Alþýöuflokkur- inn er eini flokkurinn, sem krefst þessaögerö veröiheildstæö áætl- un I efnahagsmálum, sem taki til nokkurra missera, og þar sem verðbólgumarkmið hafi forgang, og öörum markmiöum þess vegna fórnaö um sinn. Aöstööu- braskararnir og fyrirgreiöslu- fuglarnir i Kröfluflokkunum þremur, Alþýöubandalagi, Sjálf- stæöisflokki og Framsóknarflokki hafa ekki sýnt sig i þvi aö hafa á þessu áhuga. Meöan svo er veröur landinu ekki stjórnaö meö góöu móti. Viö i þingflokki Alþýöuflokks höfum ekki nema fjórtán þing- menn. Viö veröum aö fá fleiri. Kjartan Jóhannsson Vilmundur Gylfason Ólafur Grfmsson Ragnar Svavar Gestsson Steingr lmur mannsson Her- iðmas Arnason Styrmir Gunnarsson Davfö Oddsson og fyrir kosningar. Samningarnir eru ekki i gildi, kjarabaráttan var ekki háö I kjörklefunum, verö- bólgunni er tryggður a.m.k. 40% sess áfram. Þaö eina sem hefur gerst er, aö formaöur minnsta þingflokksins og þess áhrifa- minnsta er forsætisráðherra, meö tvo alvarlega ósátta flokka I stjórn, þannig aö kjósa veröur mann úr stjórnarandstööu sem forseta efri deildar þingsins, og þá hefur Gunnar Thoroddsen veriö kjörinn formaöur stjórnar- skrárnefndar. Enginn fulltrúi hinna þriggja stjórnarflokka þolir mann úr samstarfsflokki i þaö sæti. Þetta er m.a. afrakstur hinnar pólitisku verkalýösbaráttu á liönu sumri. Og fólk hristir höfuöið og telur aö um langan tima hafi Alþingi veriö næsta úr- ræöalftiö. Stórar félagsheildir viröa ekki lög þess og hiröa þá litt um þá kenningu aö ef viö segjum sundur lögin segjum viö einnig sundur friöinn. Þetta stafar af þvi aö ákveöin öfl i landinu vilja ófriö og Alþingi hefur hvorki þor eöa þrek til aö fylgja eftir gjörningum sinum meö þeim ráöum, sem þvi hljóta aö vera tiltæk. Langvar- andi bros viö andstæöingum bar þann ávöxt i s.l. kosningum aö Sjálfstæöisflokkur og Framsókn töpuöu verulega atkvæöum, þannig aö sýnt er aö ekki veitir stjórnarmildin stóra ávinninga. Þá er vert aö geta þess aö hin gamla helmingaskiptaregla um aröbær umsvif i þjóöfélaginu hefur ekki veitt tapflokkunum þaö brautargengi, sem fram aö þessu hefur dugaö, þótt eitthvað kunni aö hafa hrotiö af peningum til þeirra. Nýju menn Alþýðuflokks- ins Þaö er eölilegt aö Alþýöu- flokkurinn, sem fékk aöeins einn mann kjördæmiskjörinn i kosn- ingunum 1974, og var þvi viö þaö aö deyja, heföi mest rými fyrir unga menn, þegar bla'siö var til nýrra kosninga á líönu sumri. Kynslóöaskiptin I þeim flokki bar aö meö eölilegum og skjótum hætti, þótt mörgum þyki nú sem þeim heföi mátt sjá gleggri staö aö undanförnu. Um ófarir og undanlátssemi hinna nýju manna Alþýöuflokksins skal ekki rætt aö sinni, aöeins bent á, aö liklega er þeim fyrir bestu, úr þvi sem komiö er, aö kosiö veröi hiö fyrsta aö nýju. Vænlegustu menn kynslóöa- skipta Alþýöuflokksins eru þeir Kjartan Jóhannsson, Vilmundur Gylfason, Eiður Guönason og Finnur Torfi Stefánsson. Ekki er þaö vegna þess aö um samstæöan hóp sé aö ræöa, heldur af þvi aö þeir eiga aö hafa óbugaö þrek til aö brjóta af sér þær viöjar van- ans um úrlausnir mála, sem Al- þingi leggur jafnan á menn á undra skömmum tima. A þaö skal þó bent aö Kjartan Jóhannsson er kannski i mestri hættu hvaö „vanann” snertir, einnig vegna afskipta af álverksmiöjunni, sem breiöir nú úr sér meö fulltrúa I stjórn vinnuveitendasambands- ins og nóg fjármagn til áhrifa, þótt hún borgi ekki nema um 70 aura á kflóvattstund á sama tima og frystihús veröa aö greiöa 40 krónur fyrir hana. Nýir menn í Alþýðubanda- laginu Alþýöubandalagiö kom lika sem sigurvegari úr kosningunum á liönu sumri, þótt þaö byggöi sigur sinn meira á þóttafullri meirimáttarkerju sósialismans sænska og bljúgri aðstoö verka- lýöshreyfingarinnar, sem nú hefur veriö svikin, en nýrri kyn- slóö stjórnmálamanna. Samt hafa töluverö kynslóöaskipti átt sér staö i þingflokki bandalags- ins. Meöal þeirra eru greindustu menn stjórnarsamstarfsins, sem eölilegt er aö binda þær vonir viö, aö þeir hlifi okkur viö frekari „valdatöku” meöan viö erum aö jafna okkur á gifurlegum hækk- unum opinberra gjálda, sem er einskonar niöurrifsdraumur þeirra, sem vilja leggja dauöa hönd rikisforsjár á allt athafnalif i landinu. Hin nýja kynslóö þing- flokks Alþýöubandalagsins er skipuö Olafi Ragnari Grlmssyni, Svavari Gestssyni, Kjartani Ólafssyni og Ragnari Arnalds. Menntamálaráöherra er haföur meö I þessari upptalningu meö nokkrum rétti, þar sem hann hefur haft rýmri skoöanir á þjóö- málum en aörir ráöamenn bandalagsins. Framsókn í mestum erfið- leikum Framsóknarflokkurinn hefur átt einna erfiöast meö aö koma á nokkrum umstalsveröum kyn- slóöaskiptum, og má aö nokkru leyti rekja ósigur hans i siöustu kosningum til þess. Flokkurinn hefur hvaö eftir annaö sprengt af sér bylgjur ungra og áhugasamra manna, vegna þess aö þeim varö hvergu fundinn staöur, uns óþolinmæöin fleytti sumum þeirra I aöra floÚca, þar sem þeim var tekiö tveim höndum, þótt þeir, sem lentu til Samtaka frjálslyndra fengju litið fyrir frumkvæöiö. Þó geröist þaö 1 kosningum 1974 aö ungur og glæsilegur maöur var kosinn á þing, Halldór Ásgrimsson, en ekki var nú betur búiö aö honum en þaö, aö hann féll á liönu sumri. Þetta telst þó varla skaöi fyrir flokkinn á meöan Olafur Jó- hannesson talar fyrir hann einn. Þá geröu einhverjir sér vonir um aö nýtt blóö bættist þingflokknum af Vesturlandi, en Dagbjört Höskuldsdóttir náöi ekki kjöri. Af þessum sökum og ýmsum öörum veröur Framsókn aö byggja kyn- slóðaskipti sin á liöi, sem þegar hefur vanist nokkuö gamla laginu um veröbólguna, niöurgreiösl- una, útflutningsstyrkinn og hand- leiöslu Alþýöubandalagsins. Samst eru i þeim töggur, sem geta reynst þýöingarmiklar fyrir lengra lif flokksins, þegar þeir komast aö fyrir höföingjanum, sem gerir tillögur i eigin nafni þrátt fyrir þingflokk og ráöherra. Kynslóöaskiptin I Framsókn munu mótast af mönnum eins og Steingrimi Hermannssyni, Tómasi Arnasyni, Ingvari Gisla- syni og Halldóri Asgrlmssyni. Það gneistar ekki beint af nýju mönnum Sjálfstæðis- flokksins Aö siöustu skal vikiö nokkuö aö Sjálfstæöisflokknum, sem enn er stærsti flokkur landsins, og haföi forustu um lengsta samfellda stjórnartímabiliö á árunum 1960- 71. Sú forusta, sem hann veitti slðustu rikisstjórn, var á margan hátt meö einkennum forustu viö- reisnartimans, Aftur á móti voru aörir dagar runnir, og mikiö meiri hörku þurfti til aö standast hin pólitisku upphlaup Alþýöu- bandalagsins og samvinnuaöila þeirra, verkalýöshreyfinguna en áöur. Fyrir kosningarnar á liönu sumri varö ekki séö hverjar efndirnar yröu um samningana 1 gildi, jafnframt þvi sem mikiö skorti á, aö þáverandi rikisstjórn túlkaöi nógu skarplega áhrif febrúarlaganna i framtiðinni. Þá er þess lika aö geta, aö þótt ljóst væri aö Alþýöubandalagiö mundi aldrei geta staöiö viö kosningalof- oröin, var „kjarabaráttu kjör- klefanna” hvergi lýst sem vert var. Sjálfstæöisflokkurinn, eins og Framsókn, á i erfiöleikum út af kynslóöaskiptum. Aö visu .eru nýir menn i þingflokknum, en þaö beint gneistar ekki af þeim. Kyn- slóöaskiptin veröa auövitaö þyngri i vöfum eftir þvl sem flokkurinn er stærri. Þeir sem standa utan þingf lokksins og geta oröiö fyrsta fylking kyhslóöa- skiptanna eru aö minu máti þeir Styrmir Gunnarssön, Daviö Oddsson, Haraldur Blöndal og Þorsteinn Pálsson. Þessir menn myndu setja nýjan svip á þing- flokkinn og fjörga hann, og þeir yröu ekki a.m.k. fyrsta kastiö sakaöir um aö vera fulltrúar þeirrar gömlu byggingar, sem um langan tima hefur bundið Sjálfstæöisflokkinn i hugum fólks viö peningavald og ruddar slóöir stjórnmálanna. IGÞ

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.