Vísir - 20.12.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 20.12.1978, Blaðsíða 1
Dómur um skattlagningu jarðhitaréttinda: BORGIN VAMM i HÆSTARÉTTI Enginn skattur lagður á jarðhitaréttindi Hæstiréttur sýknafii i gær Reykjavikurborg af kröfu Mosfellshrepps um skattlagningu á jarObita- réttindi borgarinnar f Mosfellssveit. Dómurinn byggir á þvf, aO ekki sé um aO ræOa hlunnindi og þar af leiOandi ekki skatt- borgarinnar i Mosfellssveit stofn samkvæmt 4. mgr. þriOju greinar tekju- stofnalaga frá árinu 1972. Mosfellshreppur höfO- aOi máliö vegna ákvæöa tekjustofnalaga um sér- stakan 4% skatt á hlunn- indi utansveitarmanna, og taldi aö jaröhitarétt- indi Reykjavlkurborgar yröu aö teljast hlunnindi í merkingu laganna. Þegar álitaefni þetta var lagt fyrir yfirfast- eignamatsnefnd taldi meirihluti nefndarinnar, aö Reykjavikurborg gæti ekki talist „utansveitar- maöur” I skilningi tekju- stofnalaganna. Undir- réttur hnekkti þeirri niö- urstööu, og áfrýjaöi Reykjavlkurborg því málinu. Jaröhitaréttindi Reykjavlkurborgar voru metin á um 900 milljónir kr. og heföi þvl hlunn- indaskatturinn numiö um 36 milljónum króna á þessu ári. Viö hækkun fasteignamatsins um 42% er ljóst, aö skattur þessi heföi numiö riimlega 51 milljón króna á næsta ári. Af hálfu Reykjavikur- borgar flutti Jón G. Tómasson máliö I Hæsta- rétti, en Ingi Ingimundar- son, hrl. af hálfu Mos- fellshrepps. .GBG „Alveg vonum framar” svaraöi Halldór Laxness, þegar hann var spurOur um þaO I morgun, hvernig honum litist á sjónvarpsgerO Silfurtunglsins. Skáldiö hefur fylgst meö vinnslu leikritsins og haföi séö þaö einu sinni eftir aö þaö var komiö saman I meginatriöum, en f morgun fór fram forsýning á Silfurtunglinu. Myndin var tekin af Halldóri Laxness I sjónvarpshúsinu I morgun. Vlsismynd: GVA Laufabrauðið Norölendingar hafa löngum veriö taldir snill- ingar i laufabrauös- skuröi. En Ibúar suö- vesturhornsins gefa þeim ekkert eftir. Þaö komumst viö aö raun um þegar viö litum inn á laufabrauösfund I Kópa- voginum eitt kvöidið. Sjá bls. 11 Maður ársinst Síðasta tœkifœrið SiOasta tækifæriö tO aö taka þátt i kjörinu um Mann ársins 1978, er I dag tuttugasta desember. Eins og undanfarin ár hefur þátttakan veriö mjög góö. Fjöldamargir hafa veriö tilnefndir þótt nokkrir hafi fljótlega skoriö sig úr, sem hinir vinsælustu. Þú hefur frest þangað til I kvöld aö senda seöilinn til VIsis. Vegna þeirra sem búa úti á landi bíöum viö þartil milli jóla og ný- árs meö aö telja, til aö vera vissir um aö öll at- kvæöin skili sér. Og enn einu sinni viljum viö minna á aö fimmtán þeirra sem taka þátt I þessu kjöri fá jóla- gjöf frá VisL Það eru plötur frá Hlómplötuútgáfunni hf. meö ýmsum vinsælustu söngvurum og hljóöfæra- leikurum okkar Islendin- ga. Seflillinn er á bls. 4 JÓLA-HELGARBLÖD MED TVÖ Jóla-HelgarblaO VIsis verflur i tvennu lagi aö þessu sinni, alls 48 sföur, og mun fyrra blafliö fyigja Visi á morgun, fimmtudag, en hiö slöara á föstudag. 1 siðara blaö- inu er meðal efnis viötal Sigurveigar Jónsdóttur, blaflamanns, viö dr. Jó- hannes Nordal, Seöla- bankastjóra um lif og starf. Samtalið nefnist: „Þaö er erfitt aö vera ó- flokksbundinn á tslandi.” Þá er I blaöinu smá- saga eftir Hrafn Gunn- lausson: „Ekki viö hæfi almennings”, viötal Einars K.GuOfinnssonar, blaöamanns VIsis I Eng- landi viö Shady Owens, söngkonuna sem vinsæl var á tslandi fyrir þátt- töku i óOmönnum, Hljómum, Trúbroti og fleiri hljómsveitum á sln- um tlma, tvær siöur af lesefni fyrir krakkana, vifltal viö islenskan jóla- skrautsframleiöanda o.fl. t Jóla-Helgarblaöi 1 sem fylgir Visi á morgun er meöal efnis viötal Kjartans Stefanssonar blaöamanns viö Einar bóiída ólafsson I Lækjar- hvammi um sjómennsku, búskap og félagsmál, við- tal Páls Pálssonar viö Sigfús Halldórsson og Guömund Guöjónsson um VÍSI langt og gifturikt sam- starf i músikinni, og nefnist viötaliö: ,,Þaö er ekki sama meö hverjum maöur þegir”, grein óla Tynes um jól um borö I togara, verölaunakross- gáta og fleira. — AÞ. FAST EFNI: Visir spyr 2 — Svarthöfði 2 — Að utan 6 — Erlendar fréttir 7 — Fólk 8 — Myndasögur 8 — Lesendabréf 9 Leiðarí 10 — íþróttir 12,13 — Dagbók 15 — Stjörnuspá 15 — Lif og list 16,17 — Sjónvarp og útvarp 18,19 — Sandkorn 23

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.