Vísir - 20.12.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 20.12.1978, Blaðsíða 23
v ▼ » • \ T V " * F/SÍH Miðvikudagur 20. desember 1978 fannst maður sem gat talið fram hjálparlaust. Það var ég. Of einfalt Rikisstjórnin hamast við það þessa dagana að breyta enn skattalögunum. Ástsðan mun vera sú aö ein- hvers staðar austur á landi Magga lá banaleguna og Maggi sat við rúmið, eins og góðum eiginmanni sœmdi. „Ég verð að gera játningu Maggi”, hvislaði hún. „Það var ég sem stal milijón- inni úr peningakassanum þinum. Og ég eyddi henni norður á Akureyri meö honum Gvendi. Og þaö var ég sem hrakti við- haldið þitt úr bænum. Og það var ég sem skrifaði skattstjóranum og sagði honum að þú værir aö svikja undan”. „Þetta er allt i lagi, Magga min”, sagði Maggi hlýlega, „Það var ég sem eitraði fyrir þig”. Lauslát „Af hverju segirðu að rfkis- stjórnin sé laus I rásinni?” „Nú, er hún ekki alitaf að Lúlla hjá?” Til Bessastaða Hún varð samstundis fleyg setningin sem Ólafur Jóhannes- son sagði þegar hann var að berja rlkisstjórnina til hlýðni 23 við sig: „Það er stutt leiö til Bessastaða, herrar mlnir”. Eins og oft áður hitti ólafur þarna á geysilega dramatiska likingu. Svona setningar eru skráðar I sögubækur. Menn hafa komist að þeirri niðurstöðu af ef Geir Hailgrims- son hefði setið I stólnum hans Ólafs, hefði hann sagt, hátið- lega: „Það eru fimmtán kiló- metrar til Bessastaða”. —ÓT BiNATDNE STORA NAFNIÐ í GERÐ SJÓNVARPSLEIKTÆKJA Ognúerþað 10 leikja tækhht Verð aðeins kr. 44.845.- Allt tí! h/jómflutnings fyrir. f\dQ!0 HEIM/LID - BILINN OG DISKÓTEKIÐ ARMULA 38 iSelmúla megini 105 REYKJAVIK SIMAR: 31133 83177 POSTHOLF 1366 Nýfar gerðir af SOFASETTUM Gett verð,góðir greiðslwskilmélar \ Trésmiðian IVIÐIR laugavegi 166 ^ímar 22229 og 22222 Gjörið svo vol og litið inn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.