Vísir - 20.12.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 20.12.1978, Blaðsíða 20
20 f Smáauglýsingar — Bílavióskipti Barnavagn til sölu sem nýr. Uppl. I sima 72404. Chevelle Malibu Classic Til sölu er Chevelle Malibu Class- ,ic árg. 1974, briinn aö lit, einka-- bíll. Ekinn 100.000 km., 6 cyl., sjálfskiptur meö powerstýri og powerbremsum. Billlinn er i ein- staklega góöu ástandi ytra sem innra. Fyrirhugaö verö miöaö viö staögreiöslu er 2.950.000. Uppl. i sima 52372 eftir kl. 7. Vauxhall Viva. til sölu Vauxhall Viva ’71 I góöu lagi, gott lakk. Skoöaöur ’78. Uppl. I sima 19360 milli kl. 9-19 og i síma 12667 e. kl. 19. M. Benz 250 S til sölu gullfallegur Benz árg. ’67 6 cyl. sjálfskiptur, powerbremsur og power stýri. Góöir greiöslu- skilmálar. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 39770. Bilaleíga 2 Akiö sjálf. Sendibifreiöar, nýirFord Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. i sfma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreiö. Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferöabif- reiö. BilasalanBrautSkeifunni 11, slmi 33761. (VeróbréfaMila Leiöin til hagkvæmra viöskipta liggur til okkar. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteigna- og verö- bréfasala, Vesturgötu 17. Simi 16223. Þorleifur Guömundsson, heimasimi 12469. (Ýmislegt k:&: Ashai Pentax ljósmyndavél (meö áskrilfaöri linsu) óskast keypt. Simi 36537 milli kl. 5 og 7 næstu daga. Sófasett, sófi og tveir stólar til sölu aö Leifsgötu 5, 3. hæö. Simi 14774. Westinghouse þurrkari Nýr blágrænn heavy duty West- inghouse þurrkari til sölu. Verö kr. 175 þús. Simi 13892 eftir kl. 7. Canon ARl Til sölu myndavél Canon AEl sem ný meö normal iinsu.Uppl. I sima 23095. Einbýlishús Til sölu litiö einbýlishús I Vest- mannaeyjum. Til greina kæmi aö taka góöan bil + peninga sem út- borgun. Uppl. i sima 40325 frá 20. - 28. des. Timbur óskast, uppistööur 2x 4”, lengd 3.4 m. Uppl. I sima 84908. 22 ára mann meö Verslunarskólapróf vantar vinnu á kvöldin og um helgar t.d. verslunarstörf. Uppl. i sima 83354 og 83155 á daginn og 35311 á kvöidin. (skemmtanir Jólatréssamkomur, jóla- og áramótagleöi. Fyrir börn: Tökum aö okkur aö stjórna söng og dansi kringum jólatré. Notum til þess öll helstu jólalögin, sem allir þekkja. Fáum jóla- sveina i heimsókn, ef óskað er. Fyrir unglinga og fulloröna. Höf- um öll vinsælustu lögin ásamt raunverulegu úrvali af eldri dansatónlist. Þ.mt. gömlu dans- arnir. Kynnum tóniistina, sem aölöguð er þeim hópi sem leikið er fyrir hverju sinni Ljósashow. Diskótekiö Disa. Simi 50513 og 52971 eftir ki. 18 og 51560 fyrir há- degi. & >v VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framieidl alls konar verðlaunagripi og féiagsmerki. Hefi ávalll fyrirliggjandi ýmsar stœrðir verðlaunabikara og verðlauna* peninga einnig styttur fyrir flestar greinar iþrótta. Leltid upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugsv.gi ( _ R.yl|av;L _ Sími 22804 > SVEINN EGILSS0N HF FORD HUSINU SKEIFUNNI 1 7 SIMI 85100 LIF-VESTI /'-'.'V'fí.r ' 4 V T V ‘-'Æ i) : • Miövikudaeur 20. desember 1978 VÍSIR 5. tbl. 1978 Verð kr. 1490 Tízkublaðið Lit komið ót — eiff fallegasta blað sem gefíð hefvr verið wf á Islandi — Foesf I nmstu békaverzlun eða blaðsölustað Tizkublaðið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.