Vísir - 20.12.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 20.12.1978, Blaðsíða 6
& Jólaljósin fást hjá okkur Við eigum úrval af hinum vinsælu dropaperum og öórum perum í jólatrésseríuna. Vió eigum lika fallegar seriurá jólatréió. HEKLA hf. LAUGAVEG1170-172 -SÍMAR 21240-11687 Smurbrauðstofan Niálsgdtu 49 — 3imi 15105 MiOvikudagur 20. desember 1978 blaóburóarfólk óskast! Bergstaðastrœti Ingólfsstrœti Grundarstíg Hallveigarstígur Tjarnargata Suðurgata Vonarstrœti Laufásvegur Bókhlöðustígur Miðstrœti Vogar I Barðavogur Eikjuvogur Gnoðarvogur VISIR Auglýsið í Vísi Breyttur epnunartimi ;i OPID M KL. 9-9 '< Allar skreytingar unnar af fagmönnum. Nasg bllastasSI a.m.lc. á kvóldln ♦BLÖM ©ÁV'EXTIR HAI NARSI R F.n Simi 12717 VÍSIR Voru sjálfsmorðin fjöldamorð? Eftir þvi sem fleiri kurl koma til grafar musterisfólksins i ný- lendunni I Guyana vexgrunurinn um aö fjöldasjálfsmoröin hafi ekki veriö sjálfsmorö heldur fjöldamorö. Lesia Mootoo, einn af fremstu krufningssérfræöingum Guyana, sagöi i' viðtali viö Chicago Trib- une, aö 700 af hinum 911 safnaöarmeölimum, sem fundust látnir, viröasthafa látiö lifiðfyrir annarra hendi. Mörg llkanna báru sár eftir hnifsstungur, auk blásýrunálastungunnar. A-Kambodía á valdi Víetnamshersins Nær allur austurhluti Kambodiu er sagöur vera á valdi Vietnam shers, samkvæmt fréttum frá Bangkok, höfuöborg Thaiiands, þar sem menn hafa gefiö góöan gaum aö deilu nágrannarikjanna, Kambodiu og Víetnam, Siöustu fréttir þaöan herma, aö vietnamskir herflokk- ar séu I aöeins fimmtiu kllómetra fjarlægö frá Phompenh, höfuö- borg Kambodfu. Breytt hljóð I lan Smith Ian Smith forsætisráöherra Ró- deshi viöurkenndi i viötali viö breska sjónvarpið, aö stjörn hans gæti ekki fariö meö sigur f striöi- nu viö skæruliöa þjóöernissinna, blökkumenn. Jafnframt játaöi hann, aö bráöabirgöastjórn blakkra og hvítra heföi orðiö hon- um vonbrigöi. — Lét forsætisráð- herrann aö þvf liggja, aö hann gæti sætt sig viö aö setjast aö hringborösviðræöum meö leiö- togum skæruliöahreyfinganna, Joshua Nkomo og Robert Mugabe. BOK NYRRAR KYNSLOÐAR Viktor Arnar Ingólfsson DAUÐASOK Til skamms tíma voru ekki aðrar dauðasakir finnanlegar í íslenskum bókmenntum, en þær, að ekki mátti skrifa spennandi bækur. .Bókmenntir, og sér i lagi skáldsögur, voru innihaldslausar og leiðinleg- ar — og áttu að vera það. ,.DAUDASÖK" er ekki svoleiðis bók, heldur æsispennandi saga eftir ungan mann. Dularfullir atburðir gerast. ísienskri flugvél er rænt og það er beitt skotvopnum. Sögusviðið er vítt, Stuttgart, Köln, Luxemburg og Reykjavík, og raunveruleiki þessara viðburða er alveg makalaus i hraðri og hnitmiðaðri frásögn. Frá bókmenntalegu sjónarmiði er þetta vel rituð bók, köld í stílnum og hún er skrifuð af þekkingu og nákvæmni af menntuðum ungum manni. Höfundurinn, Viktor Arnar Ingólfsson, nemur byggingatæknifræði. Hann er 23 ára gamall, ættaður frá Akureyri. Það er betra að hafa góðan tíma þegar þú byrjar að lesa þessa bók, því þú sleppir henni ekki fyrr en hún er búin Dreifing BT útgáfan Síðumúia 15 sími 86481

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.