Vísir - 20.12.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 20.12.1978, Blaðsíða 4
MAÐUR ÁRSINS 1978 A6 mlnu mati er maður ársins Astæ&a e&a starfssvift: Sendandi: Heimili: Slmi: Sendisf Vísi, Siðumúla 14, Reykjavík Mánastríð í Kaupmannahöfn — Þorsteinn Viggósson sakaður um nafnstuld Mi&vikudagur 20. desember 1978 VÍSIR Þorsteinn Viggósson, eigandi diskóteksins Bonaparte i Kaup- mannahöfn, á nú yfir höf&i áér málaferli vegna nafns á tlsku- verslun, sem hann hefur nýlega sett á stofn I Grænugötu þar I borg. Verslunin ber nafniö Moons, eins og verslun sá, sem hann stofnsetti hér á landi fyrir nokkru. Sá er hængurinn á, a& I Kaupmannahöfn hefur um iangt skei& veriö rekin verslun undir sama nafni I Le&urstræti, og telur Agfamatic 2008, Tele Vasamyndavélin með aðdráttarlinsum Hingaðtil hefur sá galli verið á Instamatic og vasamyndavélum, að andlitsmyndir hafa ekki verið nógu skarpar. Nú er lausnin komin Agfamatic 2008, Tele Verð kr. 29.500.- Austurstrœti 7, sími 10966 eigandi hennar, Peter Korps, aO Þorsteinn hafi gert sig sekan um „nafnstuld”. Bá&ar verslanirnar hafa á boö- stólum Italskan tískufatnaö og eru mjög meö svipuöu sniöi. Pet- er Korps hefur haldiö þvi fram, aö Þorsteinn gangi svo langt aö auglýsa aö „Moons” sé flutt auk þess sem hann segi viöskiptavin- um slnum aö verslunin I Leöur- stræti hafi hætt rekstri. Ennfrem- ur noti Þorsteinn mjög keimlikar auglýsingar þeim sem Moons I Leöurstræti hafi notaö um árabil. Peter Korps hefur nú ráöiö sér lögmann til þess aö kanna mögu- leikana á a& rétta sinn hag. —GBG Pólýfónkórinn: Jólaoratoría Bachs Pólýfónkórinn lætur til sfn heyra um jólin og flytur jólaóra- toriu Bachs I Háskólabioi dagana 30. og 31. desember, ásamt 37 manna hljómsveit og fjórum ein- söngvurum. Kórinn skipa nú um 150 söngvarar og hefur um helm- ingur þeirra starfaO I kórnum áO- ur, en hinir hófu starf I kórnum I haust, þegar hann tóktil starfa aö nýju eftir eins og hálfsárs hlé. Stjórnandi þessa stóra hóps, ails nærri 200 manns, er eins og á&ur Ingólfur GuObrandsson. Einsöngvarar veröa Jón Þor- steinsson, tenór, Elisabet Erl- ingsdóttir, sópran, Sigríöur Ella Magnusdóttir, messosópran og Michael Rippon, bassi. A&göngumiöar eru seldir hjá Eymundsson, Otsýn og Hljóö- færahúsinu. 24 hafa látist í umferðar slysum — 126 milljóna eignartjón í nóvember Tuttugu og fjórir hafa látiö lifiö I umferöarslysum hér á landi, þaö sem af er þessu ári. t nóvember mánuOi slösu&ust 47 menn I um- feröinni á tslandi og tveir létust. Tuttugu og fimm þessara manna hlutu minni háttar mei&sli en tuttugu og tveir slösuöust al- varlega. Þetta kemur frem I skýrslu Umferöarráös og segir þaö, aö þó þessi tala sé iskyggi- lega há, sé hún samt lægri en samsvarandi tölur næstu sex mánuöi á undan. Umferöaróhöpp, þar sem einungis var um eignatjón aö ræöa, uröu samt fleiri I nóvem- bermánuöi I ár en or&iö hafa allt frá þvl I janúar mánu&i áriö 1976, e&a 630 á móti 834 þá. Ef miöaö er viö aö me&altjón ökutækja áe tvö hundruö þúsund I hverju þessara óhappa, hafa þvl I nóvember mánu&i einum, fariö I sflginn 126 milljónir I eignatjónum. I november I fyrra slösuöust fjörutlu og einn á móti fjörutlu og sjö nú. Þá létust hins vegar fjórir I umferöarslysum, en tveir I nóvember nú. Hins vegar slösuö- ust tlu börn I umferöinni þ.e. 14 ára og yngri, en fjögur I nóvem- ber I fyrra. Eins og á&ur sag&i hafa tuttugu og fjórir látiö lifiö I umferöarslys- um á þessu ári, en um mánaöa- mótin nóvember-desember I fyrra höföu 35 látiö lifiö I um- feröarslysum. Hins vegar hafa 657 slasast á þessu ári en 479 á sama tlma I fyrra. —EA VORUM AÐ TAKA UPP / NÝJA SENDINGU AF / HANDGERÐUM OG MUNNBLÁSNUM / GLERMUNUM- /s; / íw* Ekki er um að rœða ðdýra verksmiðjuframleiðslu jrá , Austurlöndum, eins og meðjylgjandi bréfsýnir / ^ mode/smíði INGVAR HELGASON HEILDVERZLUN VONARLANDIVIÐ SOGAVEG - SIMAR 84510 OG 84511 de lubin frá PARIS “L ” fœst í Parfume og Eau de toilette ' með og án úðara, einnig sápur og falleg gjafasett. UJUHRy . , cMmerióka H F Tunguhálsi 11, R. Sími 82700.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.